Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og Alvotech.
Segir Róbert Wessman hafa beitt ofbeldi og lagt á ráðin um rógsherferðir í fjölmiðlum
Einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman til tveggja áratuga hefur stigið fram og sagt forstjóra Actavis hafa sýnt af sér óverjandi hegðun fyrir forstjóra í alþjóðlegu fyrirtæki.
29. mars 2021
Segir dánartíðni í nýrri bylgju geta orðið helmingi lægri
Ákvörðun Íslendinga um að setja elstu aldurshópana í forgangshópa fyrir bólusetningar myndi draga úr dánartíðni nýrrar bylgju kórónuveirunnar hérlendis, að mati hagfræðings.
28. mars 2021
Vill hvetja fólk til að hlusta á tónlist eins og það horfir á bíómynd eða þætti
Safnað er fyrir útgáfu Nostalgia Machine á Karolina Fund. Tónlistarmaðurinn á bakvið plötuna segir að jazz sé ekki bara fyrir risaeðlur og hallærislegt fólk.
28. mars 2021
Elísabet II er einn þaulsetnasti þjóðhöfðingi sögunnar en hún hefur setið a valdastóli í rúm 69 ár, frá því í febrúar árið 1952.
Hvað leynist í höllum drottningar?
Fyrir fáum árum voru lög um vernd menningarminja lögfest í Bretlandi. Englandsdrottning er undanþegin lögunum og því má lögreglan ekki leita í höllum í einkaeigu drottningar að munum sem kunna að hafa verið teknir ófrjálsri hendi í gegnum tíðina.
28. mars 2021
Íbúðalánum skóflað út en framboð á húsnæði dregst hratt saman
Húsnæðisverð hefur hækkað um rúmlega átta prósent á einu ári. Heimili landsins hafa tekið hátt í 300 milljarða króna í ný útlán til að kaupa sér húsnæði frá því að faraldurinn skall á. Á sama tíma er skortur á húsnæði framundan.
28. mars 2021
Saga byrjar
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Annar pistill Jóns fjallar um landnámið en Jón efast um að það hafi atvikast með sama hætti og okkur hefur alltaf verið kennt.
28. mars 2021
Úr íbúðarhúsi í Pompei. Þarna hefur ekki verið skreytt með ódýrum veggspjöldum
Drápsgasið í Pompei
Árið 79 varð mikið gos í eldfjallinu Vesúvíusi á Ítalíu. Bærinn Pompei grófst undir ösku og tvö þúsund létust úr gaseitrun. Ný rannsókn sýnir að það tók gasið aðeins 17 mínútur að gera út af við íbúana.
28. mars 2021
Skipið Ever Given situr enn fast í Súes-skurði og lokar allri umferð um skurðinn.
Óvinnandi reiptog í Súes-skurði
Enn situr flutningaskipið Ever Given fast í Súes-skurði þrátt fyrir að 14 dráttarbátar hafi reynt að toga það á flot í dag. Á fjórða hundrað skipa bíða þess að tappinn losni og umferð um skurðinn geti hafist að nýju.
27. mars 2021
Stjórn Félags fréttamanna lýsir vonbrigðum með niðurstöðu siðanefndar RÚV
Í ályktun frá stjórn Félags fréttamanna er kallað eftir því að siðareglur RÚV verði endurskoðaðar. Félagið segir að ákvæði um bann við tjáningu á samfélagsmiðlum sé notað til að hefta tjáningarfrelsi fréttamanna og þagga niður í þeim og umfjöllun þeirra.
27. mars 2021
Telur ekki mikla hættu stafa af viðskiptum með Bitcoin
Ríkislögreglustjóri telur miðlungshættu stafa af viðskiptum með Bitcoin eða aðrar tegundir af svokölluðu sýndarfé. Samkvæmt embættinu er ekki vitað hvernig brotastarfsemi yrði framkvæmd með rafmyntinni.
27. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný stefna hjá Intel og Grid úr beta
27. mars 2021
Læknar ræðast við á göngum Landspítala.
Lagt til að starfsnám lækna við upphaf sérnáms komi í stað kandídatsárs
Í nýjum drögum að reglugerðarbreytingu er lagt til að kandídatsár verði ekki lengur skilyrði fyrir veitingu almenns lækningaleyfis. Læknar í sérnámi munu þess í stað hefja sérnám á 12 mánaða starfsnámi. Fyrirmyndin sótt erlendis frá.
27. mars 2021
Gert ráð fyrir styrkjum til einkarekinna fjölmiðla næstu árin í fjármálaáætlun
Þrátt fyrir að frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla sé enn til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd þá er gert ráð fyrir því að styrkirnir verði lögfestir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
27. mars 2021
Hvar eru bóluefnin?
Bóluefni gegn COVID-19 voru þróuð á hraða sem jafnast á við kraftaverk í vísindunum. En hvar er kraftaverkið sem þarf til framleiðslu þeirra og dreifingar? Það þarf reyndar ekkert kraftaverk, aðeins einbeittan samstarfsvilja og mannúð.
27. mars 2021
Þrjár jákvæðar staðreyndir um bólusetningar til að peppa Felix Bergsson
Eikonomics hefur áhyggjur af bugun þjóðargersemar og gleðigjafa. Og reynir að hugga hann.
27. mars 2021
Höfuðborgin París hefur orðið illa úti í þriðju bylgju faraldursins í Frakklandi.
„Eins og farþegaflugvél hrapi daglega“
Yngri aldurshópar eru í auknum mæli að verða alvarlega veikir vegna breska afbrigðis veirunnar. Þótt fjöldi látinna í mörgum löndum jafnist á við hrap farþegaflugvélar daglega eru dánartölurnar hættar að hreyfa við fólki.
26. mars 2021
Kjarninn vann Blaðamannaverðlaunin fyrir umfjöllun um brunann á Bræðraborgarstíg
Ritstjórn Kjarnans vann Blaðamannaverðlaun ársins 2020 fyrir umfjöllun sína um brunann á Bræðraborgarstíg og margháttaðar afleiðingar hans. Hér er hægt að lesa umfjöllunina.
26. mars 2021
WOW air féll 28. mars 2019.
Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar vegna falls WOW air er tilbúin
Skýrsla Ríkisendurskoðunar þar sem rýnt er í aðgerðir Samgöngustofu og Isavia í aðdraganda þess að WOW air varð gjaldþrota í lok í mars 2019 er tilbúin. Gera má ráð fyrir að úttektin verði tekin til umræðu í þingnefnd eða -nefndum eftir páska.
26. mars 2021
Dreifikerfi Rarik er að nær öllu leyti utan höfuðborgarsvæðisins og um 70 prósent starfsmanna fyrirtækisins líka. Þrír þingmenn Framsóknar vilja færa höfuðstöðvar Rarik út í landsbyggðirnar en það telja stjórnendur Rarik óráð.
Rarik telur fyrirséð að þekking og reynsla glatist við flutning höfuðstöðva frá Reykjavík
Forstjóri Rarik segir í umsögn til Alþingis að fengin reynsla „kenni okkur“ að ólíklegt sé að starfsmenn fylgi stofnunum og fyrirtækjum hins opinbera út á land ef höfuðstöðvar eru fluttar þangað. Þannig sé fyrirséð að þekking og reynsla glatist.
26. mars 2021
Helgi Seljan
Niðurstaða siðanefndar RÚV hefur ekki áhrif á störf Helga Seljan
Fréttastofa RÚV stendur við allan fréttaflutning af málefnum Samherja. Niðurstaða siðanefndar RÚV vegna kæru fyrirtækisins á hendur ellefu starfsmönnum fjölmiðilsins er sú að tíu þeirra hafi ekki brotið siðareglur.
26. mars 2021
Nokkur ummæli Helga Seljan á samfélagsmiðlum brutu gegn siðareglum RÚV
Siðanefnd RÚV hefur komist að niðurstöðu í kærumáli þar sem Samherji taldi að ummæli alls ellefu starfsmanna fjölmiðilsins brytu gegn siðareglum hans. Þorra málatilbúnaðarins er vísað frá eða ummælin sem um ræðir ekki talin brot á reglum.
26. mars 2021
Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar.
„Engin hætta á ferðum en stórslys sett á svið“
Þingmaður Viðreisnar furðar sig á viðbrögðum stjórnvalda við fréttaflutningi af meintu útflutningsbanni ESB á bóluefni til Íslands. Hún segir stjórnvöld hafa „manað upp“ storm í vatnsglasi og flutt æfðar ræður um hættu sem aldrei var til staðar.
26. mars 2021
Drífa Snædal
Við og hinir erum við öll
26. mars 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson formaður Pírata.
„Almenningur er ekki samansafn af börnum“
Þingmaður Pírata segir að kanna verði rækilega hvernig frumvarp um bann við nafnlausum kosningaáróðri samræmist tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrár og lýðræðislegum gildum. Treysta þurfi fólki til að láta ekki vitleysu á netinu heilaþvo sig.
26. mars 2021
Skattsvik, reiðufjárnotkun og einkahlutafélög stærstu hætturnar
Ríkislögreglustjóri telur skattsvik og reiðufjárnotkun, auk skorts á löggjöf og eftirliti á starfsemi einkahlutafélaga, vera helstu hætturnar hérlendis vegna peningaþvættis.
26. mars 2021
Formenn stjórnmálaflokka leggja til bann við nafnlausum áróðri í aðdraganda kosninga
Áróðursefni þar sem reynt er að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga án þess að nokkur gangist við ábyrgð á efninu eða að hafa borgað fyrir það, var áberandi í síðustu þingkosningum. Miklum fjármunum var kostað til við gerð þess og dreifingu.
26. mars 2021
Hjukrunarfræðingur sinnir COVID-veikum sjúklingi á spítala í Ósló.
Norðmenn fikra sig út úr svartnættinu
Flestar tölur um faraldurinn hafa síðasta mánuðinn verið á uppleið í Noregi. Smitfjöldi. Innlagnir á sjúkrahús. Innlagnir á gjörgæslu. Eftir dumbungslegar vikur hvað þetta varðar er loks farið að birta eilítið til. Pestin mun þó líklega geisa til maíloka.
25. mars 2021
Janssen er dótturfélag bandaríska stórfyrirtækisins Johnson & Johnson.
Búist við litlu magni af bóluefni Janssen í apríl en síðan vaxandi fjölda skammta
Gert er ráð fyrir því að fyrsta sending af bóluefni Janssen komi hingað til lands 16. apríl. Ekki er ljóst hve mikið magn kemur, en búist er við að það verði lítið. Norsk og dönsk yfirvöld reikna með að fá færri skammta í apríl en áður var gert ráð fyrir.
25. mars 2021
Það verður sífellt dýrara, og flóknara, fyrir ungt fólk að kaupa húsnæði upp á eigin spýtur.
Húsnæðiskaupmáttur fólks á þrítugsaldri lækkaði um 46 prósent frá 2001 til 2019
Hagvöxtur á Íslandi verður sá lægsti á meðal OECD-landa á þessu ári. BHM vill að stjórnvöld mæti heimilum landsins og tryggi að þau lendi ekki skuldavandræðum vegna húsnæðiskaupa. Verð húsnæðis hafi hækkað meira hér en nánast alls staðar annarsstaðar.
25. mars 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: „Að fást við svona heimsfaraldur er eins og að klífa fjall“
Fjármála- og efnahagsráðherra svarar því ekki hvort stjórnvöld hafi endurmetið væntingar um fjölda ferðamanna sem koma til landsins í ár, í ljósi atburða síðustu daga.
25. mars 2021
Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og þingframbjóðandi Samfylkingarinnar.
Kristrún: „Það er ekki hægt að skera sig niður í lægra skuldahlutfall“
Ríkisstjórnin ætti ekki að ráðast í fyrirhugaðar aðhaldsaðgerðir innan tveggja ára á meðan búist er við háu atvinnuleysi, að mati hagfræðings og þingframbjóðanda Samfylkingarinnar.
25. mars 2021
Keflavíkurflugvöllur. Farþegum þar fækkaði um 81 prósent í fyrra miðað við árið 2019.
Það er flókið að reka flugvelli í heimsfaraldri
Tap Isavia eftir skatta nam 13,2 milljörðum árið 2020. Tekjusamdrátturinn á þessu ári faraldurs nam 62 prósentum og forstjórinn segir faraldurinn hreinlega hafa tekið völdin af stjórnendum opinbera hlutafélagsins.
25. mars 2021
Alma Möller, landlæknir.
Búa Landspítala undir að taka við COVID-veikum börnum
Styrkja á getu Landspítalans til að taka við börnum sem veikst hafa af COVID. Reynslan frá Norðurlöndunum sýnir að 1,5 sinnum fleiri smitaðra þurfa að leggjast inn á sjúkrahús vegna hins breska afbrigðis veirunnar.
25. mars 2021
Stöðugur straumur fólks var í sýnatöku við Suðurlandsbraut 34 er Kjarninn leit þar við í morgun.
Átta smit greindust innanlands
Allir sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en alls voru rúmlega 2.000 sýni tekin. Fimm smit greindust í landamæraskimun.
25. mars 2021
Brúneggjamálið vakti mikla athygli síðla árs 2016. Fyrirtækið fór í þrot í kjölfar þess.
Eigendur Brúneggja stefna vegna fjögurra ára gamallar umfjöllunar
Meira en fjórum árum eftir að verðlaunaumfjöllun um Brúnegg birtist hefur þeim sem stóðu að umfjölluninni verið stefnt. Ritstjóri Kveiks segir að tilraunir Samherja til að sverta mannorð blaðamanna séu til skoðunar hjá alþjóðasamtökum blaðamanna.
25. mars 2021
Georg Lúðvíksson forstjóri og meðstofnandi Meniga.
Meniga fær 1,5 milljarða króna fjármögnun
Meniga hyggst nýta féð til þess að efla sölu- og markaðsteymi sitt og leggja áherslu á vöruþróun og nýsköpun.
25. mars 2021
Mikil sala en lítill útflutningur hjá Ísey
Einungis 15 prósent af því skyri sem selt var undir merkjum Ísey erlendis í fyrra var framleitt á Íslandi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins segir útgöngu Breta úr ESB hafa leitt til minni útflutnings á skyri, en unnið sé að því að auka hann aftur á þessu ári.
25. mars 2021
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Nýjar reglur ESB muni ekki hafa áhrif á Ísland
Stjórnvöld segja forsætisráðherra hafa fengið „skýr skilaboð“ í dag frá forseta framkvæmdastjórnar ESB um að nýjar reglur ESB um útflutningshömlur á bóluefnum muni ekki hafa áhrif á afhendingu bóluefna til Íslands.
24. mars 2021
Stífla í Súes
Eitt stærsta flutningaskip í heimi virðist hafa lotið í lægra haldi fyrir vindhviðu á för sinni um Súes-skipaskurðinn í Egyptalandi á þriðjudagsmorgun. Þrátt fyrir tilraunir hefur fleyið, sem er lengra en Eiffel-turninn í París, ekki náðst á flot.
24. mars 2021
Magnús H. Skarphéðinsson
Leyfum þjóðinni og öðrum að sjá gosið og nýja hraunið
24. mars 2021
Svona var umhorfs í miðborg Reykjavíkur í upphafi samkomubannsins sem sett var á í mars í fyrra.
Það sem Þórólfur vildi og það sem Svandís gerði
Heilbrigðisráðherra fer í flestu að tillögum sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þó er vikið frá þeim í tengslum við trúarsamkomur og veitingastaði.
24. mars 2021
Ellefu börn í einum grunnskóla greindust með veiruna í gær.
Þrjár hópsýkingar – allar af völdum breska afbrigðisins
Breska afbrigði veirunnar er til muna meira smitandi en flest önnur og norskar rannsóknir sýna að spítalainnlagnir eru meira en tvöfalt algengari hjá öllum aldurshópum, einnig hjá börnum eldri en sex ára.
24. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Fólk „sannarlega“ hvatt til að vera sem minnst á ferðinni
Sama nálgun verður notuð á ferðalög fólks á næstu vikum og gert var í fyrravetur. Fólk verður „sannarlega“ hvatt til að „vera sem minnst á ferðinni,“ segir sóttvarnalæknir.Örfáir dagar eru til páska.
24. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir á fundinum í dag.
„Mjög fast“ gripið inn í með 10 manna fjöldatakmörkunum
Tíu manna fjöldatakmarkanir verða meginreglan næstu þrjár vikurnar. Margvíslegar takmarkanir verða á starfsemi í samfélaginu vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Hart er stigið niður, til að aðgerðir standi skemur, sagði forsætisráðherra.
24. mars 2021
Bæta við, umbreyta og endurnýta
24. mars 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segja óháða kunnáttumanninn gegna „mikilvægu hlutverki“
Samkeppniseftirlitið segir að þekkt sé að kostnaður vegna óháðra kunnáttumanna geti verið mismunandi. Lúðvík Bergvinsson, sem gegnir þeirri stöðu vegna samruna Festi við N1, hefur fengið rúmar tvær milljónir á mánuði í rúm tvö ár fyrir að gegna starfinu.
24. mars 2021
Forseti Alþingis sá ástæðu til þess að gera alvarlegar athugasemdir við orðfæri Guðmundar Inga á þingi í dag en hann sagði ríkisstjórnina hafa skitið upp á bak.
Guðmundur Ingi: „Því miður hefur ríkisstjórnin skitið upp á bak“
Þingmaður Flokks fólksins segir ríkisstjórnina hafa klúðrað veiruvörnum. Hann segir formann flokksins hafa haft rétt fyrir sér þegar hún talaði fyrir sambærilegum aðgerðum í Kastljósi fyrir um ári síðan en hún hafi verið „höfð að háði og spotti fyrir.“
24. mars 2021
Útflutningur á skyri minnkar þrátt fyrir aukinn kvóta
Skyrútflutningur til ESB-landa í fyrra var einungis þriðjungur af því sem hann var árið 2018, þrátt fyrir að útflutningskvótinn hafi margfaldast.
24. mars 2021
Það má með sanni segja að umfjöllun BBC, undir fyrirsögn sem gæti útlagst sem „Hvernig Ísland stemmdi stigu við og hafði betur gegn veirunni“ á íslensku, hafi komið fram á óheppilegum tíma.
Staðan breytist hratt – BBC lýsti yfir sigri Íslands gegn veirunni á mánudagskvöld
Í fréttaskýringu BBC á mánudagskvöld var fyrir yfir það hvernig Íslandi hefði tekist að berja veiruna niður á ný og hvernig komist hefði verið í veg fyrir útbreiðslu breska afbrigðisins innanlands. Skjótt skipast veður í lofti.
24. mars 2021
Ekki hafa fleiri greinst innanlands með veiruna á einum degi síðan í byrjun desember.
Ellefu börn greindust með COVID-19 í gær
Af þeim sautján sem greindust með smit innanlands í gær eru ellefu börn á aldrinum 6-12 ára. Smit kom upp í Laugarnesskóla og eru nú allir nemendur skólans í svokallaðri úrvinnslusóttkví sem og allir nemendur Laugalækjarskóla.
24. mars 2021