Segir Róbert Wessman hafa beitt ofbeldi og lagt á ráðin um rógsherferðir í fjölmiðlum
Einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman til tveggja áratuga hefur stigið fram og sagt forstjóra Actavis hafa sýnt af sér óverjandi hegðun fyrir forstjóra í alþjóðlegu fyrirtæki.
29. mars 2021