Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
25. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
25. maí 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís þakkar þríeykinu fyrir sitt framlag
Heilbrigðisráðherra þakkaði Ölmu, Þórólfi og Víði á síðasta upplýsingafundi almannavarna í dag. Hún minnti einnig á að baráttunni væri enn ekki lokið.
25. maí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Veiran mögulega að missa þróttinn
Sóttvarnalæknir segir að hugsanlega sé kórónuveiran að missa þróttinn. Þeir sem smitast hafa af COVID-19 undanfarið eru ekki mikið veikir. Aðeins sex smit hafa greinst hér á landi í maí.
25. maí 2020
Píratar mælast næst stærstir í nýrri skoðanakönnun frá MMR
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 23,5 prósent fylgi í nýrri könnun MMR, en þar í kjölfarið koma Píratar með 14,6 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn væri minnsti flokkurinn sem næði inn þingmanni miðað við þessa könnun og mælist með 6,4 prósent fylgi.
25. maí 2020
Frá Bræðslunni í fyrra. Næsta Bræðsla verður árið 2021.
„Samfélagsleg skylda“ að aflýsa Bræðslunni
Tónlistarhátíðin Bræðslan fer ekki fram í sumar. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja það samfélagslega skyldu sína að aflýsa hátíðinni og vilja koma í veg fyrir alla mögulega smithættu.
25. maí 2020
Ólafur Arnalds
Gagnsæi og rangsnúnir landbúnaðarstyrkir
25. maí 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Er traust lykilinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
25. maí 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Hvert fyrirtæki má að hámarki taka við 100 milljónum í „ferðagjöf“ frá ríkinu
Allir sjálfráða Íslendingar munu fá fimm þúsund króna gjöf til að eyða innanlands í sumar. Gjöfin verður afhent í gegnum smáforrit og hægt verður að framselja hana til annarra.
25. maí 2020
„Á hvaða plánetu eru þeir?“ – Boris Johnson í vanda vegna ráðgjafa sem braut útgöngubann
Dominic Cummings, hinn umdeildi en óumdeilanlega áhrifaríki, ráðgjafi Boris Johnson virðist hafa brotið gegn útgöngubanni á sama tíma og bresk stjórnvöld sögðu öllum þegnum: „Þið verðið að vera heima.“ Gríðarlegur þrýstingur er á Johnson að reka Cummings.
25. maí 2020
Neysla á afþreyingarefni hefur tekið stakkaskiptum á örfáum árum.
Sífellt færri eru áskrifendur að sjónvarpsþjónustu sem notast við myndlykla
Þeim landsmönnum sem kaupa áskriftir að sjónvarpsþjónustu sem þarf að nota myndlykil til að miðlast hefur fækkað um tæplega tíu prósent á tveimur árum. Sýn hefur tapað tæplega fjórðungi áskrifenda á tveimur árum.
24. maí 2020
Fámennt er á grískum ströndum um þessar mundir.
Möguleikar á ferðalögum milli landa aukast hratt
Í varfærnum skrefum er hvert landið á fætur öðru að aflétta takmörkunum á ferðalögum í þeirri von að lokka til sín erlenda gesti. Enginn býst þó við því að fjöldinn verði sá sami og fyrir ári.
24. maí 2020
Dýr geta oft hjálpað einstaklingum sem eiga erfitt
Treystu mér er úrræði fyrir börn sem glíma við andlegan vanda og raskanir. Í því eru notaðir hestar til að aðstoða og nú er safnað fyrir því á Karolina fund.
24. maí 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Sjálfbærni er leiðin út úr Covid-krísunni
24. maí 2020
Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.
„Við erum með efniviðinn í annan faraldur“
Út frá faraldsfræðilegu sjónarmiði ætti ekki að opna landið. En það er ekki raunhæft. Hagsmunamat er nú sett á vogarskálarnar á móti heilsufarslegum ávinningi.
24. maí 2020
Í samskiptum við nemendur á nóttunni
Kristín Marín Siggeirsdóttir kennari í Kvennaskólanum ímyndað sér að hún gæti prjónað og bakað meðfram störfum í samkomubanni. En eitthvað varð lítið úr því. Vinnudagarnir urðu langir og hún vann stundum langt fram á nótt.
24. maí 2020
Í mars 2017 fagnaði Inger Støjberg því sérstaklega að þá hefði hún, síðan hún varð ráðherra eftir kosningarnar 2015, samtals 50 sinnum hert reglur um málefni hælisleitenda og flóttafólks.
Rjómaterturáðherrann
Umdeild ákvörðun sem Inger Støjberg fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku tók árið 2016 er nú til sérstakrar rannsóknar. Hún er varaformaður Venstre og kjör hennar í það embætti gæti reynst flokknum dýrkeypt í næstu kosningum.
24. maí 2020
Carlsberg ætlar að selja pilsner í pappaflöskum sem að innan eru húðaðar með plastlíku efni úr plöntum.
Carlsberg og Coca Cola vilja nota „plastflöskur“ úr plöntum
Á meðan plastflöskum skolar upp í fjörur um allan heim og valda skaða á lífríki er hollenskt fyrirtæki að reyna að finna umhverfisvæna lausn fyrir drykkjarvöruframleiðendur.
23. maí 2020
Hafa viku til að fara yfir meðmælalista
Tveir skiluðu inn framboði til forseta í gær en framboðsfrestur rann út á miðnætti. Yfirkjörstjórn hefur viku til að fara yfir meðmælalista.
23. maí 2020
Möguleg útfærsla  fyrir mislæg vegamót við Norðlingavað.
Þrenn mislæg gatnamót á 5,3 kílómetra kafla
Vegagerðin áformar að tvöfalda Suðurlandsveg frá vegamótum við Bæjarháls að Hólmsá ofan Reykjavíkur, um 5,3 kílómetra leið. Byggð verða þrenn mislæg gatnamót og fyllingar settar í Rauðavatn. Framkvæmdasvæðið liggur um friðlýst svæði, fólkvanginn Rauðhóla.
23. maí 2020
Síminn eykur við forskotið á farsímamarkaði hjá þjóð sem er óð í meira gagnamagn
Á áratug hefur gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti 225faldast. Síminn hefur á undanförnum árum endurheimt fyrsta sætið á listanum yfir það fjarskiptafyrirtæki sem er með flesta viðskiptavini í farsímaþjónustu, en mest gagnamagn flæðir um kerfi Nova.
23. maí 2020
Það sem við eigum ekki að fá að vita
None
23. maí 2020
Fjarvinnan eftir faraldurinn gæti orðið þáttur í að byggja upp hagkerfi Íslands til framtíðar
Fjölmargir sérfræðingar í alþjóðlegum tæknifyrirtækjum fá núna leyfi til þess að vinna fjarvinnu til frambúðar. Þetta fólk ætti Ísland að reyna að sækja til búsetu í skemmri eða lengri tíma, segir Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack.
23. maí 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson
Vill endurskoða lög um loftferðir
Núgildandi lög um loftferðir eru komin til ára sinna og þrátt fyrir fjölda breytinga er talið tímabært að yfirfara þau heildstætt, samkvæmt samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
22. maí 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vinnumálastofnun birtir lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina
Búið er að birta lista yfir öll þau fyrirtæki sem settu sex eða fleiri starfsmenn á hlutabótaleiðina svökölluðu. Hægt er að lesa listann í heild sinni hér.
22. maí 2020
Flugmenn Icelandair samþykkja kjarasamning með miklum meirihluta
Yfir 95 prósent þeirra sem svöruðu samþykktu kjarasamninginn.
22. maí 2020
Mismunun á grundvelli málstaðals
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fjórtándi pistillinn.
22. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Svona er þetta, sagan eldgamla og endalausa, tvískinnungurinn og hræsnin eru ótrúleg“
Formaður Eflingar skýtur föstum skotum að formanni Samtaka atvinnulífsins. „Eyjólfur segðu mér, af hverju ert þú svona miklu meira virði en fólkið sem vinnur vinnuna sem býr til hagnaðinn?“ spyr hún.
22. maí 2020
Íslendingar voru flestir fljótir að temja sér tveggja metra regluna. Ennþá skal gera þeim sem það kjósa að halda tveggja metra fjarlægð.
Svona er nýja tveggja metra reglan
Hvernig verður tveggja metra reglan útfærð þegar 200 í stað 50 mega koma saman eftir helgi þegar þriðja og stærsta skrefið í afléttingu takmarkana á samkomum verður tekið?
22. maí 2020
Líkamsræktarstöðvar og krár opna á mánudaginn
Hvatt er í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra til þess að viðhalda tveggja metra nálægðarmörkum eftir því sem kostur er.
22. maí 2020
Borgarlínan mun liggja um sérakreinar og fá forgang á umferðarljósum til að greiða fyrir umferð og lágmarka tafir.
Telur markmið um breyttar ferðavenjur með borgarlínu „nokkuð metnaðarlaust“
Í verk- og matslýsingu á fyrstu lotu borgarlínu er reiknað með að um 58 prósent ferða á höfuðborgarsvæðinu árið 2040 verði farnar á einkabílum. Á sama tímabili er reiknað með að íbúum fjölgi um 40 prósent. Miðað við þetta mun umferðarþungi aukast.
22. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Harmar rangfærslur um Play
Formaður VR segist ekki vera hafinn yfir gagnrýni og eftir að hafa fundað með forsvarsmönnum Play sjái hann að það hafi verið mistök að tengja saman flugfélögin Bláfugl og Play með þeim hætti sem hann gerði fyrir nokkrum dögum.
22. maí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Boðorðin fimm og ávinningurinn af sorplausu lífi
22. maí 2020
Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.
Segir SA vilja stjórna því hvað fari inn í hagkerfið og hvað fari inn á aflandsreikninga
Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að fyrirtæki landsins muni eiga erfitt að standa undir samningsbundnum launahækkunum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir að honum væri hollt að að kynna sér grunnatriði í hagfræði.
22. maí 2020
Dæmi um áherslur í Morgunblaðinu sem Bjarni finnur ekki samleið með
Formaður Sjálfstæðisflokkurinn segir að hann upplifi það ekki að köldu andi milli hans og Davíðs Oddssonar. Það séu þó ekki mikil samskipti þeirra á milli eins og er.
22. maí 2020
Sighvatur Björgvinsson
Þannig vernda menn eignir … !
22. maí 2020
Heiðskírt yfir London í lok mars.
Bíllausum götum í London mun fjölga
Borgaryfirvöld í London ætla að loka stórum svæðum fyrir bílaumferð í þeirri viðleitni að tryggja öryggi og bæta lýðheilsu borgararanna. Rannsóknir sýna að mengun er mögulega stór áhættuþáttur þegar kemur að alvarleika veikinda af COVID-19 og dauðsföllum.
21. maí 2020
Yfir 3.500 tilfelli greindust í Týrol-héraði í Austurríki, þar af nokkur hundruð í skíðabænum Ischgl.
Ætla að taka sýni úr hótelstarfsmönnum til að tryggja öryggi ferðamanna
Austurríkismenn komust í heimsfréttirnar þegar upp komst að rekja mátti fjölda smita í nokkrum löndum til skíðabæjarins Ischgl. Nú vilja þeir fá ferðamenn til sín á ný og ætla að skima fyrir veirunni meðal fólks sem starfar í ferðaþjónustu.
21. maí 2020
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis.
Hvert einasta tilvik einu tilviki of mikið
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis segir ýmislegt í niðurstöðum könnunar um vinnuumhverfið á Alþingi hafa slegið sig. Helmingur þingmanna sagðist þar telja að starf þeirra hefði orðið öðrum í fjölskyldu þeirra til ama.
21. maí 2020
Thomas Moore með orðurnar sínar fagnar því að fá aðalstign.
Finnst nafnið sitt hljóma vel með „sir“ fyrir framan
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið Breta grátt og heilbrigðiskerfið hefur átt fullt í fangi með að standast álagið. Í miðju fárviðrisins birtist hundrað ára gamall maður með göngugrind sem lyfti anda þjóðarinnar og heimsbyggðarinnar allrar.
21. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vaxtaálag á fyrirtækjalánum hefur hækkað á meðan að stýrivextir hafa lækkað
Vextir á nýjum fyrirtækjalánum sem bankar veita eru nú um fimm prósentum yfir stýrivöxtum Seðlabanka Íslands. Samhliða hraðri lækkun stýrivaxta hefur álagið sem bankarnir leggja á lánin hækkað.
21. maí 2020
Hélt lengi í vonina um að hitta þau síðar á önninni
„Mér finnst mjög merkilegt hvað skólafólki á Íslandi hefur tekist vel upp, bæði starfsfólki skólanna og nemendum,“ segir Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, um fjarnámið sem þó hentar ekki öllum.
21. maí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 4. þáttur: Búddha á silkiveginum, hérinn á hákarlinum
21. maí 2020
Eftir að lögin taka gildi mun það ekki kosta útgerðirnar eina krónu, allavega ekki í stimpilgjöld hér á landi, að færa skip inn og út af íslenskri skipaskrá.
Baráttumál útgerðanna um afnám stimpilgjalda samþykkt á Alþingi
„Þetta skaðar okkar menn,“ segir formaður Sjómannasambandsins, um frumvarp um afnám stimpilgjalda í skipaviðskiptum sem samþykkt var á Alþingi í gær. Frumvarpið lækkar skattbyrði útgerða og sjómenn óttast að það skaði atvinnuöryggi þeirra.
21. maí 2020