Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Huldumaðurinn á bakvið DV reyndist vera ríkasti Íslendingurinn
Komið hefur í ljós að ríkasti Íslendingurinn, og einn ríkasti maður heims, lánaði að minnsta kosti 745 milljónir króna til að hægt væri að kaupa DV og tengda miðla og reka þá í miklu tapi í rúm tvö ár. Um er að ræða Björgólf Thor Björgólfsson.
16. maí 2020
Fjarnámið hefur reynst mörgum nemendum erfið glíma
Væntumþykja, umburðarlyndi og sveigjanleiki hafa verið lykilstef í fjarkennslu Halldórs Björgvins Ívarssonar, kennara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. „Það er eins með nemendur og okkur flest að þetta ástand dregur úr okkur, það tæmir tankinn.“
16. maí 2020
Það er ekki hægt að meta störf fólks bara með stimpilklukkunni
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi.
16. maí 2020
Hæfi ráðherra ekki sérstaklega metið í tengslum við aðgerðapakkana
Ekki hefur þótt tilefni innan ráðuneytanna til að meta sérstaklega hæfi ráðherra í þeim aðgerðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna COVID-19 faraldursins.
16. maí 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ábyrgðarleysi að kjósa að hausti eins og fjármálaráðherrann hefur hug á
Þingmaður Pírata telur að hreinlegast væri fyrir þingflokkana að fá endurnýjað umboð og halda kosningar að vori 2021. Það gæfi öllum heiðarlegt tækifæri til þess að koma aðgerðum af stað strax árið 2022 í stað 2023.
15. maí 2020
Annað opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
15. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Stuðningur vegna greiðslu launakostnaðar á uppsagnarfresti áætlaður 27 milljarðar
Markmið stuðningsins er að draga úr líkum á fjöldagjaldþrotum fyrirtækja og tryggja réttindi launafólks.
15. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forstjórar með yfir þrjár milljónir á mánuði mega ekki setja starfsmenn á hlutabótaleiðina
Til að nýta hlutabótaleiðina má ekki ætla að greiða arð, kaupa eigin bréf, greiða óumsamda bónusa eða borga helstu stjórnendum yfir þrjár milljónir á mánuði í þrjú ár. Hægt verður að krefja fyrirtæki um endurgreiðslu auk álags brjóti þau skilyrðin.
15. maí 2020
Unnur Sverrisdóttir
„Ennþá svolítið hugsi þrátt fyrir álit Persónuverndar“
Forstjóri Vinnumálastofnunar er efins um að birta eigi lista yfir þau fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina – sérstaklega í sambandi við smáu fyrirtækin. Listinn verður birtur í næstu viku.
15. maí 2020
Laugardalslaugin mun geta tekið við 350 gestum þegar sundlaugarnar opna á ný.
Allt að 350 manns mega fara ofan í Laugardalslaug strax á miðnætti 18. maí
Sundlaugar Reykjavíkurborgar geta tekið á móti á milli 110 og 350 manns í einu þegar leyfilegt verður að opna þær á ný á mánudag. Til stendur að hafa næturopnun í sundlaugum borgarinnar aðfaranótt mánudags.
15. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýtt frá Vivaldi með Jón Von Tetzchner
15. maí 2020
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og hafa verið helstu eigendur Samherja.
Eigendur Samherja færa eignarhaldið til barna sinna
Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson fara að mestu út úr eigendahópi Samherja. Þeir hafa, ásamt fyrrverandi eiginkonu Þorsteins, gefið börnunum sínum þorra samstæðunnar.
15. maí 2020
Hyggjast byggja upp fráveitur í COVID-19 faraldri
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram frumvarp um sérstakt átak í fráveitumálum á Íslandi. Samkvæmt því á að veita á tíu ára tímabili framlag úr ríkissjóði sem nemur hlutdeild í kostnaði við fráveituframkvæmdir á vegum sveitarfélaga.
15. maí 2020
Brynjólfur Bjarnason er stjórnarformaður Arion banka.
Telur stjórn Arion banka vera að koma upp „veglegu kaupréttarkerfi“ fyrir starfsmenn
Lífeyrissjóðurinn Gildi, þriðji stærsti eigandi Arion banka, telur stjórn bankans vera að setja upp „ígildi veglegs kaupréttarkerfis fyrir starfsmenn sem þræðir markalínur þeirra laga og reglna sem gilda um takmarkanir á árangurstengdum greiðslum.“
15. maí 2020
Flugmenn undirrita fimm ára samning við Icelandair
Samningar náðust í nótt á milli Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna um nýjan kjarasamning, sem mun gilda til ársins 2025. Báðir aðilar lýsa yfir ánægju með niðurstöðuna.
15. maí 2020
Erfiðu ákvarðanirnar eftir sem gætu reynt á þanþol ríkisstjórnarinnar
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi eða deyi
15. maí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Flokkun og endurvinnsla er lífsstíll
15. maí 2020
Björgólfur Thor Björgólfsson.
Félag Björgólfs Thor fjármagnaði taprekstur DV árum saman
Samkeppniseftirlitið hefur opinberað að Novator var helsti bakhjarl útgáfufélagsins Frjálsrar fjölmiðlunar, sem keypti DV og tengda miðla árið 2017 og rak í miklu tapi í rúm tvö ár. Alls lánaði Novator því að minnsta kosti 610 milljónir króna.
15. maí 2020
Hjúkrunarfræðingar á sjúkrahúsi í Belgíu hugga hvor annan eftir að einn sjúklingurinn á COVID-deild lést.
Hætta á áfallastreitu í kjölfar faraldursins
Kórónuveiran er ekki það eina sem ógnar heilsu heilbrigðisstarfsfólks. Víða er ofbeldi gegn því að aukast og sömuleiðis álag sem veldur kulnun og örmögnun.
14. maí 2020
Því grænna, því betri er mannréttindastaðan. Ísland fikrar sig upp um fjögur sæti á milli ára hvað varðar lagalega stöðu hinsegin fólks.
Ísland grænkar á Regnbogakortinu eftir samþykkt laga um kynrænt sjálfræði
Ísland færist upp um fjögur sæti á milli ára, upp í 14. sæti, í hinu svonefnda Regnbogakorti, árlegri úttekt Alþjóðasamtaka hinsegin fólks á réttindastöðu hinsegin fólks í Evrópu.
14. maí 2020
Lára Jóhannsdóttir
Kórónuþvottur og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja
14. maí 2020
Drífa Snædal forseti ASÍ á blaðamannafundinum í dag.
ASÍ vill að ríkið eignist hlut í fyrirtækjum sem fá verulegan stuðning úr ríkissjóði
Alþýðusambandið kynnti í dag tillögur sem það kallar „réttu leiðina“ úr úr COVID-19 kreppunni. ASÍ telur stjórnvöld eiga að grípa til bráðaaðgerða að verja afkomu almennings og setja stóraukin skilyrði fyrir ríkisstuðningi til fyrirtækja.
14. maí 2020
Þórustaðanáma í Ingólfsfjalli hefur verið starfrækt frá því á sjötta áratug síðustu aldar.
Vilja grafa dýpra inn í Ingólfsfjall
Að mati Fossvéla hafa mestu áhrif efnistöku úr Ingólfsfjalli þegar komið fram og íbúar og vegfarendur muni ekki verða varir við að raskað svæði stækki, „það einfaldlega færist lengra inn í fjallið,“ segir í nýrri frummatsskýrslu.
14. maí 2020
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason leikur með Augsburg í Þýskalandi.
Íslendingar geta legið yfir fótbolta um helgina
Þýska Bundesligan í fótbolta hefst á laugardag eftir hlé vegna heimsfaraldursins. Streymisveitan Viaplay, sem hefur sýningarréttinn að Bundesligunni, byrjar að bjóða upp á íþróttapakkann sinn á Íslandi á morgun.
14. maí 2020
Í fjarkennslu með fjögurra ára tvíbura á hliðarlínunni
Nemendur Borghildar Sverrisdóttur í Flensborgarskóla hafa staðið sig ótrúlega vel í fjarnámi síðustu vikna, sumir jafnvel betur en áður. En það á ekki við um alla og því hefur Borghildur lagt áherslu á að halda vel utan um viðkvæmustu nemendurna.
14. maí 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Ekkert pukur með styrki
14. maí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 3. þáttur: Nornadrottningin af Wa
14. maí 2020
Torg ekki lengur hluti af stefnu Sýnar en hinir stefndu vilja milljarða í skaðabætur
Sýn tapaði 350 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og varð fyrir ýmis konar áhrifum vegna COVID-19 faraldursins. Félagið vill 1,7 milljarða króna frá 365 og eigendum þess vegna brota á samkeppnisbanni.
14. maí 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Samherji endurgreiðir hlutabótagreiðslur í ríkissjóð
Samherji ákvað að setja starfsmenn í tveimur félögum í eigu samstæðunnar á hlutabætur. Nú hefur hún ákveðið að skila þeim fjármunum í ríkissjóð vegna þess að „veiðar, vinnsla og sala hafa gengið betur en menn þorðu að vona“.
13. maí 2020
Heilbrigðiskerfið í Suður-Súdan er vægast sagt bágborið.
Óttast faraldur í einu fátækasta landi heims
Saga yngsta ríkis heims er blóði drifin. Það er vart hægt að tala um innviði, svo bágborið er ástandið. Og nú hefur fólk í flóttamannabúðum greinst með COVID-19 og óttast er um framhaldið.
13. maí 2020
Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður fékk áminningu sinni frá úrskurðarnefnd lögmanna hnekkt fyrir Hæstarétti.
Kostnaður Lögmannafélagsins vegna máls Jóns Steinars tæpar 10,8 milljónir króna
Heildarkostnaður Lögmannafélags Íslands vegna málaferla sem félagið stóð í gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni nam í heildina tæpum 10,8 milljónum króna frá árinu 2017.
13. maí 2020
Þorsteinn Úlfar Björnsson
Hvað á að koma í staðinn?
13. maí 2020
Þórólfur Guðnason á upplýsingafundinum í dag.
Barir fá að opna á ný 25. maí og sundlaugar verða á hálfum afköstum í fyrstu
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tilkynnti á upplýsingafundi í dag að hann ætlaði að leggja til við heilbrigðisráðherra að vínveitingastaðir fengju að opna á ný 25. maí. Hann mun einnig leggja til að samkomubann verði rýmkað í 200 manns, úr 50 nú.
13. maí 2020
Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á göngustíg og útsýnispalli á efra svæði við Gullfoss.
Umhverfisstofnun nýtir ferðamannaleysið til uppbyggingar
Heildarkostnaður Umhverfisstofnunar vegna innviðauppbyggingar verður yfir 800 milljónir á þessu ári. Nú nýtist tíminn á meðan COVID-19 faraldri stendur til að laga göngustíga, bílastæði og endurnýja salerni á hinum ýmsu stöðum á landinu.
13. maí 2020
Dæmi um sýnileika eldiskvía. Myndin tekin af áningarstaðnum við Kambsnes.
Arnarlax telur „ósennilegt“ að eldi í Djúpinu skaði villta laxastofna
Fjögur fyrirtæki vilja framleiða samtals um 25.700 tonn af eldisfiski árlega í Ísafjarðardjúpi. Samlegðaráhrifin yrðu margvísleg auk þess sem hætta á sjúkdómum og erfðablöndun við villta laxastofna eykst.
13. maí 2020
Persónuverndarlög hindra ekki birtingu lista yfir fyrirtæki sem nýta hlutabótaleiðina
Persónuvernd segir í svari til Vinnumálastofnunar að persónuverndarlög gildi ekki um fyrirtæki og því sé ekkert í þeim sem geri stofnuninni óheimilt að verða við beiðni um birtingu lista yfir þau fyrirtæki sem nýtt hafa hlutabótaleiðina.
13. maí 2020
Fjöldi þeirra sem eru atvinnulausir að hluta eða öllu leyti hefur margfaldast á örfáum vikum.
Kostnaður vegna hlutabótaleiðar og uppsagnarstyrkja gæti orðið 60 milljarðar
Sviðsmyndagreining gerir ráð fyrir að halli á ríkissjóði verði um 330 milljarðar króna í ár. Þar af mun hlutabótaleiðin og styrkir til fyrirtækja til að greiða laun starfsmanna á uppsagnarfresti kosta 60 milljarða króna.
13. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Fyrstu heildarlögin um vernd uppljóstrara samþykkt
Lögin gilda um starfsmenn sem greina í góðri trú frá upplýsingum eða miðla gögnum um brot á lögum eða aðra ámælisverða háttsemi í starfsemi vinnuveitenda þeirra. Þau taka gildi um næstu áramót.
13. maí 2020
Ekki er reiknað með því að margir ferðamenn, ef einhverjir, komi til Íslands það sem eftir lifir ársins 2020.
Landsframleiðsla gæti dregist saman um 530 milljarða ef höggið verður „mjög þungt“
Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins hafa látið vinna sviðsmyndir um stöðu efnahagsmála sem eru mun svartsýnni en þær sem Seðlabankinn og stjórnvöld hafa birt. Samdrátturinn í ár gæti orðið allt að 18 prósent.
13. maí 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Smitum í Danmörku heldur áfram að fækka í kjölfar afléttinga
Sóttvarnalæknir Danmerkur telur mjög ólíklegt að önnur bylgja COVID-19 komi upp í landinu. Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í gærmorgun áætlun um að auka við sýnatökur og smitrakningu.
13. maí 2020
Samkomubannið afhjúpaði aðstöðumun nemenda
„Krakkar í dag eru frábærir, þeir eru miklu opnari en við vorum,“ segir Haukur Eiríksson, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri. „Þó að þeir viti kannski ekki hvað skafrenningur er þá vita þeir svo margt annað. Ég er frekar bjartsýnn fyrir þeirra hönd.
12. maí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári átti hugmyndina um að skima alla ferðamenn
Það var Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sem kom með þá hugmynd á fundi með stýrihópi um afnám ferðatakmarkana að skima alla sem komi til landsins. Þannig er hægt að opna aftur landamæri Íslands.
12. maí 2020
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Össur greiðir til baka 20 milljónir vegna hlutabótaleiðar
Þegar Össur ákvað tímabundið að nýta sér úrræði stjórnvalda víða um heim hafði sala fyrirtækisins á heimsvísu minnkað um helming og var enn á niðurleið. Ljóst var að þessi þróun myndi hafa mikil áhrif á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
12. maí 2020
Bogi Nils Bogason ræddi við starfsmenn Icelandair um stöðu mála á fjarfundi kl. 15 í dag.
Laun flugmanna 30 prósent af heildarlaunakostnaði Icelandair
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group sagði á starfsmannafundi félagsins í dag að launakostnaður flugmanna væri um 30 prósent af heildarlaunakostnaði félagsins. Icelandair vill fá meira vinnuframlag frá flugstéttunum.
12. maí 2020
Sex ráðherrar voru á blaðamannafundinum í Safnahúsinu í dag.
Ferðamenn fari í skimun eða framvísi vottorði
Fólk sem kemur hingað til lands getur samkvæmt tillögum stýrihóps valið um að fara í sóttkví eins og nú er krafist, í skimun eða framvísað vottorði. Varfærið skref sem verður endurskoðað segir forsætisráðherra.
12. maí 2020
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar.
Vill girða fyrir stuðning til fyrirtækja sem setja upp skattahagræðisfléttur
Nefndarmaður í efnahags- og viðskipanefnd segir ekki girt fyrir að fyrirtæki sem setji upp skattahagræðisfléttur fái stuðning úr ríkissjóði, þrátt fyrir að meirihluti nefndarinnar reyni að „slá ryki í augu“ þings og þjóðar um annað.
12. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Bankarnir geta byrjað að veita brúarlánin
„Bönkunum er nú ekkert að vanbúnaði að hefja vinnu á grunni samninganna með það að markmiði að fleyta fyrirtækjum yfir erfiðasta hjallann,“ segir seðlabankastjóri. „Þetta úrræði ætti að gefa þjóðarskútunni einhvern byr í seglin á komandi misserum.“
12. maí 2020
Flugfreyjur hafna „útspili“ Icelandair
Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands eru mótfallnir því að umturna gildandi kjarasamningi á einu bretti og fórna kjörum og réttindum sem tekið hefur áratugi að byggja upp.
12. maí 2020
Angela Merkel kanslari Þýskalands.
Snögg fjölgun smita í Þýskalandi
Þýskaland og Suður-Kórea eru í hópi landa sem glíma nú við skyndilega fjölgun nýrra smita af COVID-19. Þetta hefur gerst í kjölfar þess að ákveðnum aðgerðum til að hindra útbreiðsluna hefur verið aflétt.
12. maí 2020
Stuðningslánin verði 40 milljónir að hámarki í stað 6 milljóna og nái til mun fleiri fyrirtækja
Mun fleiri fyrirtæki munu eiga kost á stuðningslánum með ríkisábyrgð og hámarksfjárhæð lánanna verður hækkuð úr 6 milljónum upp í 40 milljónir, samkvæmt breytingatillögum meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar.
12. maí 2020