Huldumaðurinn á bakvið DV reyndist vera ríkasti Íslendingurinn
Komið hefur í ljós að ríkasti Íslendingurinn, og einn ríkasti maður heims, lánaði að minnsta kosti 745 milljónir króna til að hægt væri að kaupa DV og tengda miðla og reka þá í miklu tapi í rúm tvö ár. Um er að ræða Björgólf Thor Björgólfsson.
16. maí 2020