Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Virði Icelandair að fara undir tíu milljarða en tapið á þremur mánuðum var 31 milljarðar
Icelandair tapaði rúmlega tvisvar sinnum hærri fjárhæð á fyrstu þremur mánuðum ársins en félagið gerði samanlagt á árunum 2018 og 2019.
4. maí 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Fólk megi ekki missi þakið ofan af sér – og verði að geta búið til ný tækifæri
Þingmaður Pírata telur að framkvæma þurfi „tvær mjög einfaldar aðgerðir“ sem leggi línurnar til framtíðar. Hann segir að ríkissjóður sé nú að hella ofan í ástandsholu.
4. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Reiðubúin að breyta fyrri áætlun og fjalla um jöfnun atkvæða
Á upprunalegri áætlun forsætisráðherra vegna stjórnarskrárvinnu á þessu kjörtímabili var ekki á dagskrá að fjalla um jöfnun atkvæða en hún segist reiðubúin að endurskoða hana ef áhugi sé fyrir því á vettvangi formanna flokkanna.
4. maí 2020
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þegar skynsemi er ómöguleg
4. maí 2020
Almenningur gæti komist í sund 18. maí næstkomandi.
Stefnt að opnun sundlauga 18. maí
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra séu ásátt um að stefna á opnun sundlauga þann 18. maí, með einhverjum takmörkunum, sem ekki er búið að formfesta.
4. maí 2020
Flugsýn af tungu Skálafellsjökuls 1989 og 2019. Myndirnar byggja á ljósmyndum sem teknar voru úr flugvél 1989 og flygildi 2019 og landlíkönum sem reiknuð voru á grundvelli myndanna og sýna vel lækkun yfirborðs jökulsins á 30 ára tímabili.
Rýrnun íslensku jöklanna jafnast á við tvöfalda stærð Reykjanesskagans
Flatarmál íslenskra jökla hefur minnkað um 800 ferkílómetra síðan árið 2000 og tæplega 2.200 ferkílómetra frá lokum 19. aldar þegar jöklarnir náðu mestu útbreiðslu síðan land byggðist. Samhliða bráðnun fylgir landris og hefur hraði þess aukist síðustu ár.
4. maí 2020
Tíu ný smit undanfarna tíu daga
Ekkert nýtt COVID-19 smit greindist á Íslandi í gær, sunnudag. Einungis tíu smit hafa greinst undanfarna tíu daga og bara eitt smit það sem af er maímánuði.
4. maí 2020
La Isla Bonita
None
4. maí 2020
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þingflokksformaður Framsóknar snýr aftur eftir veikindaleyfi
Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins snýr aftur til starfa á Alþingi í dag eftir að hafa verið í veikindaleyfi vegna brjóstakrabbameins síðan í mars í fyrra. Hún segist full þakklætis fyrir góðan árangur í þeirri glímu.
4. maí 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Mismunandi réttarstaða þolenda í kynferðisbrotum á Norðurlöndum
4. maí 2020
Yfir tuttugu milljarða ávinningur af starfsemi VIRK
20,5 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2019 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam yfir 14 milljónum króna. Rekstrarkostnaður VIRK nam 3,4 milljörðum sama ár.
4. maí 2020
Plaquenil
Hafa þurft að grípa til ráðstafana til að afstýra lyfjaskorti vegna hamsturs
Afgreiðsla malaríulyfsins Plaquenil hefur verið takmörkuð við 30 daga skammt og ávísun lyfsins bundin við tilteknar sérgreinar.
4. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Árangri í sóttvarnamálum verður „ekki stefnt í hættu“ við opnun landamæra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þjóðina í kvöld vegna tilslakana á samkomubanni og lagði áherslu á að allir yrðu að passa sig að fara ekki of geyst af stað, til þess að koma í veg fyrir að byrja þyrfti baráttuna upp á nýtt.
3. maí 2020
Íslenska er alls konar
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur tólfti pistillinn.
3. maí 2020
Ljáðu mér vængi
Safnað fyrir útgáfu bókar um lífshlaup Páls Pampichlers Pálssonar í máli og myndum.
3. maí 2020
Þorsteinn Úlfar Björnsson
Endum fíknistríðið
3. maí 2020
Ólafur Ragnar Grímsson í Silfrinu í morgun.
Ólafur Ragnar telur marga vilja koma til Íslands í sóttkví
Ólafur Ragnar Grímsson telur að það verði mögulegt að lokka ferðafólk til Íslands í stórum stíl á næstu misserum, þrátt fyrir að fólk þyrfti að vera í sóttkví við komuna. Jákvæð alþjóðleg umfjöllun um veiruviðbrögðin hér á landi vinni með Íslendingum.
3. maí 2020
Íþróttirnar eygja endurkomu
Þeir sem skipuleggja íþróttamót eru ekki í öfundsverðu hlutverki þessa dagana. Misjafnt er á milli landa hvenær leyfilegt verður að setja íþróttastarf aftur af stað, samhliða tilslökunum á samkomubönnum. Fjárhagslegir hagsmunir eru gríðarlega miklir.
3. maí 2020
Mynd frá afhendingu stólanna í febrúar. Lengst til hægri á myndinni er húsgagnasmiðurinn Ejnar Pedersen. Hann sá stólana aldrei notaða í veislum drottningar, þar sem kórónuveiran lagði hann að velli 31. mars.
Drottningin sníkti afmælisgjöfina
Í tilefni áttræðisafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar, 16. apríl síðastliðinn, fékk danska hirðin veglega gjöf. Athygli hefur vakið að drottningin bað sjálf um gjöfina sem kostaði andvirði 128 milljóna íslenskra króna.
3. maí 2020
Hugverkarisar vilja að Alþingi stigi „skrefinu lengra og ráðast þannig í stórsókn í nýsköpun“
Stærstu hugverkafyrirtæki landsins hvetja stjórnvöld til þess að hækka endurgreiðsluhlutfall og þak vegna rannsókna og þróunar enn meira en stefnt sé að. Það muni „skipta sköpum fyrir viðspyrnu íslensks atvinnulífs á þessum óvissutímum.“
2. maí 2020
Ragnar Bjartur Guðmundsson
Sænska leiðin – helstefna eða eina vitið?
2. maí 2020
Joe Biden, sem verður forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins nema eitthvað mjög óvænt gerist, svaraði í gær fyrir ásakanir um kynferðislegt ofbeldi.
Biden í bobba vegna alvarlegra ásakana
Joe Biden, sem væntanlega verður forsetaframbjóðandi demókrata gegn Donald Trump í haust, svaraði í gær fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi sem hann er sakaður um að hafa beitt árið 1993. Hann þvertekur fyrir að atvikið hafi átt sér stað.
2. maí 2020
Stuðningslán til lítilla fyrirtækja voru kynnt á blaðamannafundi 21. apríl þar sem ríkisstjórnin gerði grein fyrir aðgerðarpakka 2.0.
Bankarnir vilja fjármagna sig á betri kjörum til að geta lánað stuðningslánin
Bankarnir vilja ekki stuðningslánin á sína efnahagsreikninga heldur leggja til að þau verði veitt í gegnum efnahagsreikning sérhæfðrar lánastofnunar í eigu ríkisins.
2. maí 2020
Fordómar leynast víða í íslensku samfélagi
Íslenskt samfélag er oft mært fyrir að vera opið og fordómalítið – jafnréttissinnað og umburðarlynt. Þetta er þó ekki alveg svo einfalt og erfitt getur reynst að komast inn í íslenskt samfélag eins og mörg dæmi sýna.
2. maí 2020
Hildur Georgsdóttir
Opinber útboð og COVID-19
2. maí 2020
Gylfi Magnússon
Samkeppni austan og vestan við Atlantshaf: Ísland í slæmum félagsskap?
2. maí 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Rekstrartap Icelandair var 26,8 milljarðar króna frá áramótum og út mars
Lausafjárstaða Icelandair Group er ekki komin undir þau viðmið sem félagið vinnur eftir, en fer þangað bráðum. Útflæði fjármagns hjá félaginu minnkar um 1,7 milljarða króna á næstu þremur mánuðum eftir að það rak stóran hluta starfsfólks.
1. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Fólk og fyrirtæki geta hugsað á skapandi hátt“
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að hægt sé að læra af þessum skrítnu tímum sem nú eru og að fólk geti unnið meira heima á sumum vinnustöðum. Hægt sé að hugsa á skapandi hátt og skipuleggja starfið til þess að gera það mögulegt.
1. maí 2020
Helga Vala Helgadóttir
Skapandi lausnir eru nauðsynlegar
1. maí 2020
Steingrímur J. Sigfússon er forseti Alþingis.
Alþingi ætlar að starfa til 25. júní
Búið er að bæta tveimur vikum við áður ákveðinn starfstíma Alþingis á þessu þingi. Alls hafa 50 mál verið tekin út af þingmálaskrá vegna COVID-19 faraldursins.
1. maí 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Hið ómögulega getur orðið mögulegt
1. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson sést hér halda ræðu á baráttudegi verkalýðsins fyrir tveimur árum. Aðstæður gera honum ókleift að halda slíka í dag.
Segir verkalýðshreyfinguna vera að vígbúast
Formaður VR vill að almenningur sé upplýstur um hverjir séu að kaupa og selja gjaldeyri á Íslandi, að starfsmönnum verði boðið að taka yfir fyrirtæki fari þau í þrot, að fjármunir úr skattaskjólum verði ekki gjaldgengir og að fyrirtækjalýðræði komist á.
1. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Dagurinn okkar
1. maí 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
„Í öllum kreppum leita fjármagnseigendur tækifæra til að auka auð sinn“
Forseti ASÍ segir að eina aflið gegn græðgi fjármagnseigenda sé samstaða fólks og barátta fjöldahreyfinga. Aldrei hafi verið mikilvægara en einmitt núna að verja þau réttindi sem búið sé að semja um.
1. maí 2020
1. maí í fyrra fylktist fólk í kröfugöngur til að berjast fyrir bættum kjörum. Í dag blasir önnur mynd við og engin kröfugöngur haldnar vegna COVID-19 faraldursins.
Hærri upphæð greidd í atvinnuleysisbætur í dag en var greidd allt árið 2018
Baráttudagur verkalýðsins fer fram í skugga metatvinnuleysis á Íslandi. Rúmur fjórðungur vinnumarkaðarins er atvinnulaus að öllu leyti eða hluta. Um tólf milljarðar verða greiddir út í bætur um mánaðamótin. Allt árið 2009 voru greiddir út 28 milljarðar.
1. maí 2020
Útgerðir telja það brot á mannréttindum sínum að herða lög um tengda aðila
Frumvarp sem á að endurskilgreina hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi hefur verið tekið út af þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19. Hagsmunasamtök útgerða gagnrýna frumvarpið harðlega, telja það langt umfram efni.
1. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Löng leið byrjar á litlu skrefi
1. maí 2020
Logi Einarsson
Samstaða og réttlæti
1. maí 2020
Upplifði „allskonar tilfinningar“ í byrjun faraldursins
„Það eru allir í hálfgerðri sóttkví heima á milli vakta,“ segir Hafdís E. Bjarnadóttir sjúkraliði um starfsfólk Landspítalans. Hún sinnir því mikilvæga starfi að sótthreinsa skurðstofur og tæki og tól sem notuð eru í aðgerðum.
1. maí 2020
Núverandi hluthafar Icelandair þynnast niður í 15,3 prósent eign
Icelandair Group ætlar að sækja rúma 29 milljarða króna í nýtt hlutafé í júní. Gangi það eftir mun íslenska ríkið kanna möguleikann á því að veita félaginu lánalínu eða ábyrgð lána. Lánveitendur verða hvattir til að breyta skuldum í hlutafé.
30. apríl 2020
Þingmenn búnir að fá launaseðilinn – Fá greidda afturvirka launahækkun
Launahækkun alþingismanna og ráðherra er komin til framkvæmda. Hún tók gildi um liðin áramót en fyrir mistök voru viðbótarlaunin ekki greidd út síðustu mánuði. Það hefur nú verið leiðrétt og ráðamenn fengið afturvirka greiðslu.
30. apríl 2020
Halla Bergþóra Björnsdóttir
Halla Bergþóra skipuð í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi.
30. apríl 2020
Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar.
„Ofsalega mikil breyting framundan“
„Við finnum það enn betur en áður hvað er mikilvægt að tilheyra samfélagi,“ segir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar. Á mánudag hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum. Víðir Reynisson segir framhald faraldursins í okkar höndum.
30. apríl 2020
Rikisstjórnin samþykkir að skoða lánalínu til Icelandair
Ríkið mun eiga samtal um lánalínu til Icelandair Group ef fullnægjandi árangur næst í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins.
30. apríl 2020
Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson nýr borgarritari
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Þorstein Gunnarsson í starf borgarritara Reykjavíkurborgar.
30. apríl 2020
Benjamín Julian
Bjargað í blindni
30. apríl 2020
Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans.
Tala um COVID-byltinguna í kennsluháttum
Skólastarfið í Tækniskólanum færðist allt yfir í fjarnám í samkomubanni en ákveðnir þættir námsins verða ekki unnir við stofuborðið þar sem skortir yfirleitt rennibekki, gufupressur og vélsagir, segir rektor skólans.
30. apríl 2020
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, var meðal gesta á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Byggingar Háskóla Íslands verða loks opnar á ný
Á mánudag verða byggingar Háskóla Íslands opnaðar fyrir nemendum á ný í fyrsta skipti frá því samkomubann var sett á 16. mars. Rektor Háskóla Íslands segir þetta stóran áfanga í því að færa líf allra í eðlilegt horf.
30. apríl 2020
Bónus er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni og stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
Finnur hættir hjá Högum og Guðmundur yfirgefur Bónus
Tveir helstu lykilstjórnendur smásölurisans Haga hafa ákveðið að hætta störfum hjá félaginu. Þeir hafa báðir starfað þar frá því á síðustu öld.
30. apríl 2020
Núverandi meirihluti í Reykjavíkurborg tók við völdum 2018.
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 2,2 milljörðum króna undir áætlun
Reykjavíkurborg var rekin með afgangi í fyrra en hagnaður af þeim hluta rekstrar hennar sem fjármagnaður er með skatttekjum var langt undir áætlun. Á móti hækkaði matsvirði félagslegra íbúða í eigu félags borgarinnar.
30. apríl 2020