Virði Icelandair að fara undir tíu milljarða en tapið á þremur mánuðum var 31 milljarðar
Icelandair tapaði rúmlega tvisvar sinnum hærri fjárhæð á fyrstu þremur mánuðum ársins en félagið gerði samanlagt á árunum 2018 og 2019.
4. maí 2020