Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Víðir sendir fólki heima í stofu fingurkoss.
Víðir snortinn og sendi fingurkoss
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn komst við á upplýsingafundi almannavarna í dag. Hann á afmæli og fékk senda afmælisköku frá framlínustarfsmönnum og íbúum hjúkrunarheimila. „Maður fær bara tár í augun,“ sagði afmælisbarnið, fullt þakklætis.
22. apríl 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Ekki komið til móts við þá sem voru útundan í fyrri aðgerðapakka
Stjórn Eflingar lýsir yfir vonbrigðum með nýjan aðgerðapakka stjórnvalda vegna COVID-19 faraldursins.
22. apríl 2020
Anna Birna Jensdóttir.
Einn á viku má heimsækja ástvin
Tilslakanir verða gerðar á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum 4. maí. Tekin verða lítil skref og varlega. Einn náinn aðstandandi má koma í heimsókn til hvers og eins íbúa einu sinni í viku.
22. apríl 2020
Frá kynningu á öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem fór fram í gær.
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem gert var að hætta starfsemi tímabundið eru skattskyldir
Lítið eftirlit verður með því hvort að þær upplýsingar sem minni fyrirtæki sem sækja um lokunarstyrk eða stuðningslán frá ríkissjóði séu réttar eða ekki. Viðkomandi verður gert að staðfesta að hann uppfylli sett skilyrði.
22. apríl 2020
Vel innan við þúsund í sóttkví
Fólki í sóttkví hér á landi fækkar nú hratt dag frá degi. Aðeins sjö ný smit voru staðfest í gær.
22. apríl 2020
Almannavarnadeild hefur með auglýsingum sínum vísað fólki inn á vefsíðuna covid.is, þar sem finna má upplýsingar og leiðbeiningar um veirufaraldurinn.
Almannavarnadeild ver milljónum í auglýsingar vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varði rúmlega 4,4 milljónum, að frátöldum virðisaukaskatti, í að birta auglýsingar í fjölmiðlum vegna veirufaraldursins í marsmánuði. Nærri fjórðungi auglýsingafjárins var varið í birtingar á fréttavef mbl.is.
22. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma Möller landlæknir.
Almenningur hefur trú á sóttvarnaraðgerðum – og að þær muni skila árangri
Samkvæmt nýjum niðurstöðum könnunar á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna bendir allt til þess að mikill meirihluti almennings hafi fylgt tilmælum strax í upphafi.
22. apríl 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, á upplýsingafundi almannavarna.
Enginn tími fyrir eftirlit með hlutabótaúrræðinu
Vegna álags og tímaskorts hefur Vinnumálastofnun ekki nýtt sér heimild sem hún hefur lögum samkvæmt til þess að spyrja neina atvinnurekendur af hverju þeir eru að nýta sér hlutabótaúrræði stjórnvalda.
22. apríl 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn ætlar að kaupa ríkisskuldabréf fyrir allt að 20 milljarða í maí og júní
Seðlabanki byrjar að kaupa ríkisskuldabréf í næsta mánuði. Alls mun hann kaupa slík bréf á eftirmarkaði fyrir allt að 150 milljarða króna. Tilgangurinn er að slakara taumhald peningastefnu skili sér með eðlilegum hætti til heimila og fyrirtækja.
22. apríl 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Leggja til að fella niður allar launahækkanir þingmanna og ráðherra út kjörtímabilið
Þrír flokkar á Alþingi hyggjast leggja fram frumvarp þess efnis að tryggt verði að laun þingmanna og ráðherra haldist óbreytt út kjörtímabilið.
22. apríl 2020
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Skjótum fleiri traustum stoðum undir samfélagið
22. apríl 2020
Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins ráðin til að stýra samskiptamálum hjá SA
Ólöf Skaftadóttir hætti sem ritstjóri Fréttablaðsins í október í fyrra eftir að hafa gegnt því starfi í rúmlega ár. Hún hefur nú verið ráðin samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins.
22. apríl 2020
Takmörkunum aflétt þótt Evrópa sé enn „í auga stormsins“
Skref í átt að „venjulegu lífi“ hafa verið tekin í Evrópu. Svæðisstjóri WHO í álfunni segir næstu vikur tvísýnar. „Eitt er víst að þrátt fyrir vorveður stöndum við enn í auga stormsins.“
21. apríl 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ: Stuðningi enn á ný beint að fyrirtækjum en ekki fólki
Alþýðusamband Íslands hefur lýst yfir vonbrigðum með nýjar tillögur stjórnvalda um efnahagsaðgerðir til að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldursins og segir stuðningi beint að fyrirtækjum en ekki fólki.
21. apríl 2020
Krár og skemmtistaðir lokaðir til 1. júní
Skemmtistaðir, krár og spilasalir verða lokaðir til 1. júní. Sömu sögu er að segja um sundlaugar og líkamsræktarstöðvar.
21. apríl 2020
Spurt og svarað um aðgerðir fyrir námsmenn
Ég er að ljúka framhaldsskóla en er ekki komin með sumarstarf. Get ég skráð mig í sumarnám? Ég er atvinnulaus og vil efla færni mína á vinnumarkaði. Hvaða nám stendur mér til boða?
21. apríl 2020
Lokunarstyrkir, bónus til framlínufólks og fjölmiðlagreiðslur í aðgerðapakka 2.0
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem ríkið lét loka með boðvaldi, bónusgreiðslur til framlínustarfsmanna og óútfærðar styrkveitingar upp á 350 milljónir króna til einkarekinna fjölmiðla eru á meðal aðgerða sem mynda nýjasta pakka íslenskra stjórnvalda.
21. apríl 2020
Þorvaldur Örn Árnason
Samtal um tilfinningar, popúlisma og COVID-19
21. apríl 2020
Ásmundur Einar Daðason
Hundrað milljóna króna aukafjárveiting til Vinnumálastofnunar
Fjárveitingin verður nýtt til að ráða 35 einstaklinga til starfa, tímabundið til sex mánaða, en mikil þörf er fyrir aukinn mannafla hjá stofnuninni, samkvæmt félagsmálaráðuneytinu.
21. apríl 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Allt íþróttastarf barna heimilt innan- og utandyra 4. maí
Öll starfsemi í leik- og grunnskólum og íþrótta- og tómstundastarfi fyrir börn verður aftur með eðlilegum hætti eftir 4. maí næstkomandi.
21. apríl 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Aðgerðir 2.0: Fjárstuðningur veittur til rekstraraðila sem hafa orðið fyrir höggi
Frumvarp sem á að heimila beinan fjárstuðning til rekstraraðila sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna aðgerða stjórnvalda til að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Aðgerðapakki tvö lítur dagsins ljós í dag.
21. apríl 2020
Einungis eitt staðfest smit af óþekktum uppruna
Samkvæmt upplýsingum á covid.is eru staðfest smit orðin 1.778 og aðeins eitt af þeim er af óþekktum uppruna. Innanlandssmit eru 1.439 og 338 eru erlend.
21. apríl 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi
21. apríl 2020
Vann frá morgni til miðnættis er álagið var mest
Margir íbúa Hrafnistu í Reykjavík eru orðnir virkari en áður í starfi sem boðið er uppá innan veggja heimilisins sem hefur komið Huldu Birnu Frímannsdóttur, sjúkraliða sem þar starfar, ánægjulega á óvart.
21. apríl 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Pourquoi pas?
21. apríl 2020
Aðgerðapakki númer tvö kynntur klukkan 16 í dag
Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem næsti aðgerðapakki hennar vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf verður kynntur.
21. apríl 2020
Ísland heldur áfram að falla á lista yfir fjölmiðlafrelsi
Hin Norðurlöndin raða sér í fjögur efstu sætin á lista yfir þau lönd þar sem mest fjölmiðlafrelsi ríkir. Ísland hefur fallið hægt og bítandi niður listann á undanförnum árum og er nú í 15. sæti.
21. apríl 2020
Donald Trump á blaðamannafundi sem haldinn var í Hvíta húsinu í gær.
Trump ætlar að banna alla nýja innflytjendur
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að gefa út tilskipun sem bannar tímabundið öllum útlendingum sem vilja búa og starfa í Bandaríkjunum að gera það. Tilgangurinn er að verja bandarískt vinnuafl frá samkeppni erlendis frá.
21. apríl 2020
Nei, Steingrímur
None
20. apríl 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Eftirlitsnefnd með brúarlánum gæti fengið útvíkkað hlutverk
Bjarni Benediktsson segir að tillögur ríkisstjórnarinnar um brúarlánaveitingar séu væntanlegar. Lánin eru ætluð fyrirtækjum sem hafa upplifað mikið tekjufall og verða með ríkisábyrgð að hluta til að tryggja lægri vexti. Viðbúið er að hluti þeirra tapist.
20. apríl 2020
Eggert Þór Kristófersson er forstjóri Festi.
Festi frestar því að greiða arð
Smásölurisinn sem rekur meðal annars N1 og Krónuna hefur ákveðið að fresta greiðslu á 657 milljóna króna arðgreiðslu.
20. apríl 2020
Óska eftir mati Landsvirkjunar á rekstrarstöðu fyrirtækja í orkufrekum iðnaði
Fjármálaráðherra og ráðherra iðnaðarmála funduðu í síðustu viku með forstjóra og stjórnarformanni Landsvirkjunar og óskuðu þar eftir mati Landsvirkjunar á rekstrarstöðu fyrirtækja í orkufrekum iðnaði á Íslandi.
20. apríl 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
„Það sem ég er orðinn leiður á að ræða þetta mál hér í þingsal“
Fjármála- og efnahagsráðherra telur einkennilegt að þingmenn geti ekki komist að samkomulagi varðandi fyrirkomulag um laun og launahækkanir þingmanna og ráðherra. Hann segir að til greina komi að frysta laun þeirra vegna ástandsins í samfélaginu.
20. apríl 2020
Guðjón Sigurðsson
Bjartsýn til framtíðar eftir COVID-19
20. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Tveggja metra reglan verður felld úr gildi meðal skólabarna
Tveggja metra reglan mun ekki gilda í grunn- og leikskólum eftir að starfsemi þeirra fer í samt horf eftir 4. maí. Ástæðan er sú að nánast engin dæmi eru um það hér á landi að börn smiti aðra.
20. apríl 2020
Önnur bylgja faraldurs í Singapúr
Fyrir mánuði síðan voru Singapúrar hylltir fyrir góðan árangur sinn í baráttunni gegn COVID-19. Þeir tóku mörg sýni, röktu smit af mikum móð og einangruðu sýkta. En svo dundu ósköpin yfir.
20. apríl 2020
Róbert Spanó.
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu
47 ára Íslendingur er orðinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu.
20. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Allir sem koma til landsins þurfa að fara í sóttkví
Í minnisblaði sóttvarnalæknis sem sent hefur verið heilbrigðisráðherra er lagt til að allir sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví.
20. apríl 2020
Aðeins tvö ný smit á einum sólarhring
Mun færri sýni voru tekin í gær en dagana á undan. Flest smit hafa komið upp meðal fólks á aldrinum 18-29 ára. Hundrað unglingar á aldrinum 13-17 ára hafa sýkst.
20. apríl 2020
Annað andlát tengt COVID-19 á Bergi í Bolungarvík
Kona á níræðisaldri sem smitaðist af COVID-19 á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík lést í gær, samkvæmt tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Tíu hafa nú látist hér á landi eftir að hafa smitast af COVID-19.
20. apríl 2020
Fjögur dótturfélög Norwegian gjaldþrota
Fjögur dótturfélög Norwegian í Svíþjóð og Danmörku hafa verið lýst gjaldþrota. Um fjögur þúsund og sjöhundruð manns missa vinnuna í þessum sviptingum. Norwegian rær nú lífróður sem aldrei fyrr.
20. apríl 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Tveggja milljarða innspýting í umhverfismál
20. apríl 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er formaður þjóðaröryggisráðsins.
Kortleggja umfang upplýsingaóreiðu hér á landi í tengslum við COVID-19
Þjóðaröryggisráð hefur komið á fót níu manna vinnuhóp til að kortleggja birtingarmyndir og umfang upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 og gera tillögur um aðgerðir til þess að sporna gegn henni.
20. apríl 2020
Ketill Sigurjónsson
Tíu vindorkuverkefni Zephyr Iceland
20. apríl 2020
Guðmundur Andri Thorsson
Við þurfum að staldra við og anda
20. apríl 2020
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Búast má við rekstrarerfiðleikum á Íslandi þar til að bóluefni finnst
Prófessor í hagfræði segir í grein í nýjustu Vísbendingu að samdrátturinn nú verði svipaður og þegar síldin hvarf árið 1968 og árið 2009, eftir að fjármálakerfið hrundi. Hann kallar eftir því stjórnvöld birti áætlun um það hvernig hagkerfið verði örvað.
20. apríl 2020
Jakob Ásmundsson, forstjóri Korta.
Korta selt – Verðið í samræmi við bókfært virði
Kvika banki og hópur meðfjárfesta tók yfir greiðslumiðlunarfyrirtækið Korta haustið 2017, þegar það hafði tapað öllu eigin fé sínu. Í gær var tilkynnt um sölu á fyrirtækinu til Rapyd.
20. apríl 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Stafræn vertíð
19. apríl 2020
Fjölnir Baldursson.
Þegar tvítugur strákur á stolnum bíl tekur Rán upp í
Ísfirðingurinn Fjölnir Baldursson safnar fyrir gert stuttmyndar á Karolina Fund. Í boði er að velja endinn á myndina.
19. apríl 2020
Jónas Atli Gunnarsson, nýr ritstjóri Vísbendingar.
Jónas Atli nýr ritstjóri Vísbendingar
Framkvæmdastjóri Kjarnans miðla segir að aðstæður nú í þjóðfélaginu kalli á vandaða umfjöllun um efnahagsmál og viðskipti og að útgáfufélagið hafi fullan hug á að efla Vísbendingu til að bregðast við þeirri stöðu. Nýr ritstjóri tók við í síðasta mánuði.
19. apríl 2020