Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Annar dagur án nýrra smita
Upp er runninn þriðji dagurinn án nýrra smita hér á landi frá upphafi faraldursins. Enginn liggur á gjörgæslu vegna COVID-19.
30. apríl 2020
Guðmundur Kristjánsson er hættur sem forstjóri Brims hf.
Lætur af störfum sem forstjóri Brims hf.
Guðmundur Kristjánsson hefur látið af störfum sem forstjóri Brims hf. af persónulegum ástæðum.
30. apríl 2020
Árni Sigurjónsson
Árni Sigurjónsson nýr formaður SI
Yfirlögfræðingur Marel hefur verið kjörinn nýr formaður Samtaka iðnaðarins.
30. apríl 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur síðasta valkostinn ávallt vera að ríkið yrði hluthafi í fyrirtækjum
Fjármála- og efnahagsráðherra var spurður út í stöðu Icelandair á þingfundi í morgun og hvort eðlilegt væri að ráðstafa stórum upphæðum til að verja hlutafé fyrirtækis án þess að eiga nokkurn möguleika á að fá það með beinum hætti til baka.
30. apríl 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Bjarni skipar eftirlitsnefnd vegna viðbótarlána
Eftirlitsnefndinni er ætlað að hafa almennt eftirlit með framkvæmd lánveitinganna til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu tekjutapi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
30. apríl 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 1. þáttur: Ekki kveikja ljósið, ég er dauð
30. apríl 2020
Berglind Häsler
Landsmenn mjög hlynntir lífrænni framleiðslu
30. apríl 2020
Stórnotkun minnkaði mest hjá álverunum á síðasta ári eða um 3,4 prósent frá fyrra ári.
Orkunotkun heimila fer minnkandi og rafbílavæðingin breytir litlu
Hlýrra loftslag, loðnubrestur og rekstrarvandi álversins í Straumsvík eru meðal þeirra þátta sem urðu til þess að raforkunotkun á landinu í fyrra dróst saman frá fyrra ári.
30. apríl 2020
Þröng á þingi í markaðsgötu í Malmö um síðustu helgi. Girðingar hafa verið settar upp fyrir framan sölubása til að verja sölufólkið.
Kostir og gallar sænsku leiðarinnar að koma í ljós
Eru sænsk yfirvöld farin að súpa seyðið af því að hafa sett traust sitt á almenning í stað boða og banna? Tæplega 2.500 hafa nú látist úr COVID-19 þar í landi og á meðan kúrfan fræga er á niðurleið víða virðast Svíar enn ekki hafa náð toppnum.
29. apríl 2020
Tryggvi Hjaltason
Sóknartækifæri að myndast á Íslandi
29. apríl 2020
Guðmundur Einarsson
Beðið eftir Biden
29. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Spyr hvort hægt sé að treysta tölum frá öðrum löndum – Eitthvað sem þarf að skoða mjög vel
Sóttvarnalæknir telur að skoða þurfi tilllögu fjármála- og efnahagsráðherra mjög vel um frjálsari för ríkisborgara á milli landa.
29. apríl 2020
Hjólreiðamaður á ferð í New York um liðna helgi.
Versti ársfjórðungurinn í Bandaríkjunum frá 2008 en sá næsti verður mun verri
4,8 prósent samdráttur varð í bandaríska hagkerfinu á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt nýjum bráðabirgðahagtölum sem birtar voru í dag. Búist er að við að samdrátturinn verði margfalt meiri á þeim næsta.
29. apríl 2020
Enginn á gjörgæslu vegna COVID-19
Sjö manns eru nú á sjúkra­húsi vegna COVID-19 sjúkdómsins en enginn þeirra er á gjör­gæslu.
29. apríl 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins á fjarfundinum sem Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, stýrði.
Bjarni leggur til frjálsa för fólks milli landa þar sem útbreiðslan er lítil
Bjarni Benediktsson lagði til á fundi leiðtoga íhaldsflokka Norður- og Eystrasaltslanda að þau lönd þar sem gögn sýndu að tekist hefði að ná tökum á útbreiðslu farsóttarinnar myndu skoða frjálsari för ríkisborgara sín á milli.
29. apríl 2020
Nær engir ferðamenn koma lengur til landsins.
30 manns sagt upp í Fríhöfninni og hundrað manns boðið lægra starfshlutfall
Tekjur Fríhafnarinnar hafa dregist saman um 98 prósent vegna faraldursins. 130 af alls 169 starfsmönnum hefur verið sagt upp eða boðið lægra starfshlutfall.
29. apríl 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Stærsti hluthafi Icelandair minnkar enn við sig – Hlutafjáraukning framundan
Virði bréfa í Icelandair hefur dregist saman um 72 prósent frá því að Par Capital Management keypti í félaginu fyrir ári síðan. Sjóðurinn, sem er stærsti hluthafi flugfélagsins, hefur nú minnkað eignarhlut sinn um 0,5 prósent á skömmum tíma.
29. apríl 2020
Hryllingurinn á hjúkrunarheimilunum
Það er undirmannað. Varnarbúnaður er af skornum skammti eða einfaldlega ekki fyrir hendi. Heimsóknarbanni hefur verið komið á til verndar íbúunum en það þýðir einnig að umheimurinn fær lítið að vita hvað gengur á innandyra.
29. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Innsýn í daglegt líf námsmanns á tímum COVID-19
29. apríl 2020
Þetta er ekki tímabundið ástand
None
29. apríl 2020
Eitt meginhlutverk Seðlabanka Íslands er að verðbólgan sé að jafnaði sem næst 2,5 prósent verðbólgumarkmiði hans. Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Verðbólgan haggast varla
Verðbólga mælist nú 2,2 prósent og hefur verið undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands frá því í desember í fyrra.
29. apríl 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og svaraði fyrirspurninni þar sem upplýsingar um umfang kostunar hjá RÚV kom fram.
Tekjur RÚV af kostuðu efni voru 864 milljónir króna á fimm árum
Kostun á fræðsluþætti um fjármál sem Rúv Núll framleiddi er til skoðunar hjá fjölmiðlanefnd. Tekjur fyrirtækisins af kostuðu efni, sem er mest íþróttaefni, stórviðburðir og leikið íslenskt efni, drógust umtalsvert saman í fyrra.
29. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu.
Repúblikanar hafa vaxandi áhyggjur af framgöngu Trumps
Vaxandi áhyggjur eru innan raða Repúblikanaflokksins af því að framganga Trumps, meðal annars á blaðamannafundum vegna heimsfaraldursins, gæti orðið til þess flokkurinn missi meirihluta sinn í öldungadeild þingsins í haust.
28. apríl 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Píratar saka ríkisstjórnina um „mótsagnakennt stefnuleysi“
Þingflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem viðbrögð ríkisstjórnarinnar við efnahagslegum afleiðingum heimsfaraldursins eru harðlega gagnrýnd og sögð jafngilda viðbragðsleysi.
28. apríl 2020
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir
HS Veitur, gullgæs í boði Hafnarfjarðar?
28. apríl 2020
Júlíus Birgir Kristinsson
Fyrir hugmyndabankann – Lausnamiðuð umræða um ferðamannageirann
28. apríl 2020
Alma Möller landlæknir á fundinum í dag.
Allir COVID-19 sjúklingar útskrifaðir af gjörgæslu
Enginn er lengur á gjörgæslu vegna COVID-19 smits, sagði Alma Möller landlæknir á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag.
28. apríl 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ í við­ræðum við stjórn­völd sem lofa samráði um útfærslu aðgerða
ASÍ telur nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin eigi aðkomu að þeim aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem gripið er til vegna COVID-19 faraldursins enda varði þær framtíð vinnandi fólks og almennings til næstu ára.
28. apríl 2020
Rúmlega tvö þúsund starfsmönnum sagt upp hjá Icelandair
Uppsagnirnar ná til allra hópa innan félagsins, en þær hafa þó mest áhrif á störf beintengd framleiðslu, svo sem áhafnir, viðhaldsþjónustu og starfsfólk flug- og farþegaþjónustu.
28. apríl 2020
Um þrjátíu prósent virkra smita nú á norðanverðum Vestfjörðum
Þrjú ný COVID-19 smit greindust á landinu í gær, öll á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, þar sem yfir tvöhundruð sýni voru rannsökuð. Enginn af þeim 449 einstaklingum sem Íslensk erfðagreining skimaði reyndist smitaður.
28. apríl 2020
Styrkir verða veittir til að greiða laun á uppsagnarfresti og hlutabótaleiðin framlengd
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lengja gildistíma hlutabótaleiðina og reglur um fjárhagslega endurskipulagningu verða einfaldaðar.
28. apríl 2020
Unnið verður að ýmsum viðhaldsverkefnum á virkjunum Landsvirkjunar næstu árin.
Stórnotendur fá afslátt og framkvæmdum við Hvammsvirkjun mögulega flýtt
Viðhalds- og nýframkvæmdum Landsvirkjunar verður flýtt og stórnotendur fá tímabundna afslætti til að mæta þrengingum á mörkuðum sínum vegna kórónuveirufaraldursins sem nema um 1,5 milljörðum króna.
28. apríl 2020
Þúsundir flugvéla standa nú hreyfingarlausar vegna faraldursins.
Nokkur ár í að flugferðalög nái sömu hæðum og í fyrra
„Við búumst við því að það muni taka tvö til þrjú ár þar til ferðalög verða á pari við árið 2019 og nokkur ár til viðbótar þar til vöxtur verður í greininni að nýju,“ segir forstjóri Boeing.
28. apríl 2020
Tugum sagt upp hjá Eimskip
Í dag verður stöðugildum hjá Eimskip fækkað um 73. Beinar uppsagnir í heildina eru 54 talsins, þar af 39 á Íslandi. Aðgerðirnar ná til flestra starfshópa fyrirtækisins, þar með talið stjórnenda.
28. apríl 2020
Tíu útgerðir héldu á rúmlega helmingi kvótans í lok síðasta mánaðar
Brim, Samherji og FISK-Seafood eru risarnir í íslenskum sjávarútvegi. Útgerðirnar og aðrar sem þær eða eigendur þeirra eiga í fara með tæplega 43 prósent af öllum úthlutuðum kvóta.
28. apríl 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Fylgjur
28. apríl 2020
Meiri áhyggjur af hungri en af COVID-19
28. apríl 2020
Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi skrifar undir umsögnina.
Telur að mögulega sé verið að fela einkaaðilum að fara með opinbert vald
Ríkisendurskoðun leggur til að ef banki lánar fyrirtæki stuðningslán með 100 prósent ríkisábyrgð án þess að skilyrði sett af Alþingi sú uppfyllt eigi að fella niður ábyrgðina af láninu. Leiða megi hugann að því hvort lánin standist stjórnarskrá.
28. apríl 2020
Síðasti aðgerðapakki stjórnvalda, sem var kynntur fyrir tæpri viku, olli atvinnulífinu klárlega vonbrigðum miðað við það sem hagsmunasamtök þess hafa sagt í umsögnum um hann.
Nýr aðgerðapakki í farvatninu
Líklegt er að aðgerðir sem beint verður að ferðaþjónustunni verði lagðar fyrir ríkisstjórnarfund. Samtök ferðaþjónustunnar segja fjöldagjaldþrot blasa við greininni og að fyrirtæki ráði ekki við að greiða fullan uppsagnarfrest.
27. apríl 2020
Gæti Zoom-væðingin skilað betra hagkerfi en var í byrjun árs?
Ein jákvæð möguleg breyting sem gæti orðið vegna COVID-19 faraldursins er sú að viðhorf gagnvart fjarvinnuforritum gæti breyst, en notkun á slíkum búnaði hefur stóraukist síðustu vikur. Skilvirkni gæti aukist og ferðalögum fækkað mikið.
27. apríl 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann skrifar undir umsögn samtakana.
SA vilja að stuðningslánin nái til stærri fyrirtækja og hærri lokunarstyrki
Umfangsmeiri stuðningslán sem ná til stærri fyrirtækja, hærri lokunarstyrkir, skattgreiðslufrestun fyrir þá sem skiluðu meiri hagnaði og hagræðingakrafa á ríkisrekstur. Þetta er meðal þess sem Samtök atvinnulífsins vilja breyta í aðgerðarpakka 2.0.
27. apríl 2020
Höfuðstöðvar KSÍ eru á Laugardalsvelli.
Vilja lokunarstyrki fyrir knattspyrnufélög og hlutabótaleið fyrir leikmenn
Stjórn KSÍ vill að úrræði stjórnvalda vegna efnahagslegra áhrifa COVID-19 verði líka látin ná til íþróttahreyfingarinnar. Að óbreyttu fái hún ekki lokunarstyrki og um 70 prósent þeirra sem starfi í hreyfingunni geti ekki nýtt sér hlutabótaleiðina.
27. apríl 2020
Fólk naut þess um helgina í miðbæ Reykjavíkur að sleikja sólina eftir langan vetur.
Vilja að fólk fari út, njóti lífsins og nýti veðrið
Yfirlögregluþjónn hvetur fólk enn og aftur til að fara varlega, virða tveggja metra regluna og hópast ekki saman – en fagnar því að fólk hafi notið veðurblíðunnar um helgina.
27. apríl 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Hefja formlegar viðræður við SA
„Við getum ekki horft upp á þá skelfilegu stöðu sem uppi er á íslenskum vinnumarkaði án þess að taka þetta skref og ræða þríhliða lausnir,“ segir formaður VR.
27. apríl 2020
Væntanlegur halli ríkissjóðs fór úr tíu í allt að 300 milljarða á hálfu ári
Í lok nóvember 2019 voru samþykkt viðspyrnufjárlög fyrir yfirstandandi ár. Reka átti ríkissjóð með um tíu milljarða króna halla til að bregðast við skammvinni niðursveiflu. Um miðjan marsmánuð var farið að reikna með 100 milljarða króna halla.
27. apríl 2020
Sunnudagur án staðfestra smita: Sýnin voru einungis 25 talsins
Enginn greindist með COVID-19 á Íslandi í gær, sunnudag, en einungis 25 sýni voru tekin á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Það eru miklu færri sýni en tekin hafa verið undanfarna daga.
27. apríl 2020
1. maí 2019
Fyrsta skiptið í 97 ár sem íslenskt launafólk safnast ekki saman 1. maí
Í staðinn fyrir að safnast saman þann 1. maí næstkomandi þá munu heildarsamtök launafólks standa fyrir sérstakri útsendingu frá skemmti-og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á RÚV.
27. apríl 2020
Stórtækur landbúnaður og kjötframleiðsla ógnar vistkerfum jarðar.
Aðeins ein dýrategund ber ábyrgð á COVID-19: Maðurinn
„Það er ein dýrategund sem ber ábyrgð á faraldri COVID-19 – við,“ skrifa nokkrir af fremstu sérfræðingum heims í líffræðilegum fjölbreytileika. Heimsfaraldrar síðustu ára eru að þeirra sögn bein afleiðing mannanna verka.
27. apríl 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Veðjum á framtíðina
27. apríl 2020
Hrun í komu ferðamanna til Íslands er ráðandi þáttur í þeim samdrætti sem Ísland mun upplifa á árinu 2020.
Ný sviðsmynd sýnir 13 prósent samdrátt á Íslandi í ár
Viðskiptaráð telur að forsendur sem það gefur sér til að reikna með næstum 13 prósent samdrætti í ár skili sviðsmynd sem sé „afar dökk en raunsæ“.
27. apríl 2020