Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Búist við því að nokkur þúsund manns missi vinnuna hjá Icelandair
Formaður FÍA segir að viðbúið sé að um 90 prósent starfsmanna Icelandair verði sagt upp í vikunni. Í fyrra störfuðu 4.715 að meðaltali hjá félaginu. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir vill að ríkið taki þátt í að fjármagna uppsagnarfresti.
27. apríl 2020
Fáir eru á ferli í Oxford-stræti, einni helstu verslunargötu Lundúna.
Tvær bylgjur dauðsfalla til viðbótar gætu skollið á Bretlandi
Breskir vísindamenn segja allt of snemmt að aflétta takmörkunum þar í landi enda deyja enn hundruð manna á degi hverjum vegna COVID-19. Utanríkisráðherrann segir dánartöluna „átakanlega“.
26. apríl 2020
Halldóra Sigurðardóttir.
Persónuleg bók sem kafar ofan í erfiða hluti og samskipti við mismunandi fólk
Halldóra Sigurðardóttir er að undirbúa útgáfu fyrstu bókar sinnar, Dauða egósins. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
26. apríl 2020
Þorsteinn Úlfar Björnsson
Hvernig lítur staðlaður vímuefnaneytandi út?
26. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Ákvarðanavísindi sem geta breytt heiminum
26. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur ætlar ekki til útlanda á þessu ári
Er óhætt að bóka utanlandsferð í haust? Sóttvarnalæknir segir ekkert hægt að segja til um það á þessari stundu og að sjálfur ætli hann ekki til útlanda á þessu ári.
26. apríl 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir boðar samfélagslegan sáttmála
Hvernig viljum við haga okkur í samfélaginu næstu vikur og mánuði? Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn varpar fram þeirri hugmynd að íslenska þjóðin geri með sér sáttmála um „eitthvað sem við viljum öll halda í heiðri“.
26. apríl 2020
Ekkert smit í fyrradag, eitt í gær og tvö í dag
Tvö ný smt af COVID-19 voru staðfest síðasta sólarhringinn. Yfir 1.600 manns hafa náð bata af sjúkdómnum.
26. apríl 2020
Tækifæri í svartri stöðu ferðaþjónustunnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir að þrátt fyrir að staðan sé svört í ferðaþjónustunni þá skapist nú á tímum COVID-19 ákveðin tækifæri.
26. apríl 2020
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Ferðaþjónustan þarf að geta lagst í híði
Ef ferðaþjónustufyrirtæki fá ekki meiri aðstoð „erum við að taka ákvörðun um að fórna hér lífskjörum fólks inn í framtíðina,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Gjaldþrotaeldurinn brenni upp fjárfestingar, þekkingu og reynslu.
26. apríl 2020
Magnús Geir Þórðarson lét af störfum sem útvarpsstjóri 15. nóvember í fyrra. Tveimur vikum áður hafði verið greint frá því að hann yrði næsti Þjóðleikhússtjóri. Hann tók við því starfi í byrjun árs 2020.
Kostnaður vegna stöðu útvarpsstjóra RÚV jókst um tíu milljónir í fyrra
Fyrrverandi útvarpsstjóri samdi um starfslok í fyrra og lét af störfum 15. nóvember. Hann fékk greidd laun út janúar 2020 auk þess sem sem hann fékk greitt orlofsuppgjör. Staðgengill hans kostaði 2,7 milljónir króna í laun í 2019.
26. apríl 2020
Vonast er til þess að um 6.000 störf skapist við byggingu  Femern-ganganna.
Loksins hillir undir göngin
Eftir áralangar umræður og þrætur, að ógleymdum óteljandi kærumálum, hillir loks undir að göng undir Femern sundið milli Danmerkur og Þýskalands verði að veruleika. Framkvæmdir hefjast í ársbyrjun 2021.
26. apríl 2020
Tryggja verður að allir þeir sem á þurfi að halda geti fengið bóluefni þegar það verður aðgengilegt.
Leit að lækningu ýmsum þyrnum stráð
Hvernig er hægt að þróa bóluefni og lyf við nýjum sjúkdómi á mettíma og koma þeim svo til sjö milljarða manna? Þörfin er gríðarleg og þrýstingur á að finna lausn hefur orðið til þess að vísindamenn reyna að stytta sér leið sem hefur áhættu í för með sér.
25. apríl 2020
Herbert Herbertsson
Þegar himnarnir hrynja
25. apríl 2020
Umbreyting á tímum farsóttar
25. apríl 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
„Þetta eru tölur sem við höfum aldrei séð áður“
53 þúsund manns fá nú greiðslur frá Vinnumálastofnun. Forstjórinn segist vona að toppnum í fjölda sé náð en á von á uppsögnum um næstu mánaðamót.
25. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Einum kafla lokið í stríðinu við COVID
Sóttvarnalæknir segir að nú þurfi að gera upp faraldurinn og þá vinnu sem unnin hefur verið hér. Í framhaldinu gæti sú reynsla gagnast öðrum þjóðum.
25. apríl 2020
Andrés Ingi Jónsson
Ríkisstjórn með kynjasjónarmið að leiðarljósi hefði metið aðgerðir sínar út frá jafnrétti
Andrés Ingi Jónsson segir að ef ríkisstjórninni væri alvara með að hafa kynjasjónarmið að leiðarljósi þá hefði hún metið allar aðgerðir sínar vegna COVID-19 faraldursins út frá áhrifum á jafnrétti.
25. apríl 2020
Eitt nýtt smit staðfest
Ekkert smit í gær. Eitt í dag. Sóttvarnalæknir hefur ítrekað sagt að tala um staðfest smit gæti sveiflast nokkuð milli daga á næstunni.
25. apríl 2020
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson er framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem er ein tveggja útgerða sem ætlar að halda kröfum sínum til streitu.
Búið að afhenda stefnur útgerða sem vildu tíu milljarða frá ríkinu – Birtar í heild sinni
Nú, tæplega níu mánuðum eftir að Kjarninn óskaði eftir því að fá afhentar stefnur útgerða á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta, þar sem þær reyndust fara fram á milljarða króna í skaðabætur, hafa þær loks verið afhentar.
25. apríl 2020
Þórólfur: Vandamálið við þessa tilteknu veiru er að hún er ný og það verður að búa til ný próf.
„Við vitum ekkert um það ennþá hversu lengi mótefni mun verja okkur“
Var þetta flensa sem þú fékkst í vetur eða mögulega COVID-19? Að því er hægt að komast með mótefnamælingum en þær eru enn ekki nógu áreiðanlegar og því ekki nothæfar til að staðfesta ónæmi. Íslensk yfirvöld ætla að hefja söfnun blóðsýna fljótlega.
25. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Vaxandi kreppur kapítalismans
25. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mælir fyrir frumvarpinu.
Gildistöku aukins gagnsæis hjá „þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum“ frestað til 2021
Ríkisstjórnin hefur lagt frumvarp fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf. 30 stór fyrirtæki munu þurfa þá að auka gagnsæi reksturs síns verulega. Lögin áttu upprunalega að gilda frá byrjun árs en nú hefur verið lagt til að gildistöku verði frestað.
25. apríl 2020
Lyfjafræðingur í Tórínó á Ítalíu með pakkningu af Pasquenil, nýju lyfi byggðu á hydroxychloroquine. Pasquenil hefur verið dreift í apótek og geta COVID-smitaðir fengið lyfið heim til sín.
Varað við notkun á malaríulyfjum
Engar rannsóknir hafa sýnt fram á öryggi og gagnsemi tveggja malaríulyfja í meðferð gegn COVID-19. Bandaríska lyfjaeftirlitið varar við notkun þeirra.
24. apríl 2020
Hallgrímur Hróðmarsson
Samstaða – Í tveggja metra fjarlægð
24. apríl 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 34. þáttur: Hasar í háloftum
24. apríl 2020
Ekkert nýtt smit greindist á Íslandi í gær
Í fyrsta sinn síðan 29. febrúar greindist ekkert nýtt COVID-19 smit á Íslandi í gær, hvorki á sýkla- og veirufræðideild Landspítala né hjá Íslenskri erfðagreiningu, en allt í allt voru tæplega 200 sýni tekin.
24. apríl 2020
Lára Björg Björnsdóttir
Lára Björg nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar á sviði jafnréttismála
Fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar tekur við starfinu af Höllu Gunnarsdóttur sem gegnir nú starfi framkvæmdastjóra ASÍ.
24. apríl 2020
Icelandair hrynur í verði og stærsti eigandinn selur
Staða Icelandair, sem nú flýgur um fimm prósent af boðaðri flugáætlun, heldur áfram að versna á hverjum degi. Framundan er hlutafjáraukning þar sem félagið ætlar að sækja fé til núverandi hluthafa. Virði bréfa félagsins nálgast nú sögulegt lágmark.
24. apríl 2020
Fréttablaðið hættir að koma út á mánudögum
Mest lesna dagblað landsins hefur ákveðið að fækka útgáfudögum sínum úr sex í fimm. Blaðið mun héðan í frá ekki koma lengur út á mánudögum.
24. apríl 2020
N1 rekur flestar elsdneytisstöðvar á Íslandi.
Eldsneytissala hefur dregist saman um tugi prósenta – Verðið lækkar lítið
Í tölum sem birtar voru í dag kemur fram að dagleg sala á eldsneyti í apríl hafi verið 68 prósent minni en í fyrra.
24. apríl 2020
Seðlabankinn í sérflokki þegar kemur að brotum á jafnréttislögum
Alls hafa opinberar stofnanir eða stjórnsýslueiningar brotið 25 sinnum gegn jafnréttislögum frá því að þau tóku gildi árið 2008. Seðlabanki Íslands er sú stofnun sem hefur langoftast brotið gegn lögunum.
24. apríl 2020
Hagkerfið eða lífið?
Eikonomics kryfur togstreituna milli þess að reyna að bjarga lífum fólks í miðjum veirufaraldri og þess að reyna að koma hagkerfinu aftur í gang.
24. apríl 2020
Jón Sigurðsson
Rifnar Evrópusambandið?
23. apríl 2020
Vorið er komið víst á ný
Þeir belgja sig út, fullir tilhlökkunar. Ýfa svo á sér fjaðrirnar og syngja gleðibrag. Blómin stinga sér upp úr moldinni, springa út og svelgja í sig sólargeislana. Vorið ber með sér væntingar og þrá.
23. apríl 2020
Gunnar  Ingiberg Guðmundsson
Grein um núverandi ástand ferðaþjónustu og hvað er til ráða
23. apríl 2020
Lánakjör landsmanna hafa verið að batna hratt á undanförnum misserum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna lækkar verðtryggðu vextina niður fyrir tvö prósent
Stjórn eins stærsta lífeyrissjóðs landsins ákvað að festa vexti á breytilegum óverðtryggðum lánum í ágúst í fyrra. Nú munu þeir loks lækka. Hluti sjóðsfélaga nýtur hins vegar mun betri kjara og greiðir lægstu vexti á Íslandi.
23. apríl 2020
Aðeins fjögur ný smit greind í gær – Yfir 1.500 náð bata
Næst fæst smit innan dags greindust í gær frá því að faraldurinn hófst. Fæst voru þau síðasta sunnudag en þá voru tekin mun færri sýni en í gær. Um 84 prósent þeirra sem hafa smitast hafa náð bata.
23. apríl 2020
Bónusgreiðslur til þrjú þúsund framlínustarfsmanna verða skattskyldar
Stjórnvöld áætla að sérstakar greiðslur til framlínustarfsmanna í heilbrigðisgeiranum nái til þrjú þúsund manns. Það þýðir að meðalgreiðsla verður 333 þúsund krónur fyrir skatt.
23. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Music til Íslands
23. apríl 2020
Hér sést Guðmundur Franklín Jónsson flytja ræðu sína fyrr í dag.
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta og ætlar að stöðva orkupakka
Guðmundur Franklín Jónsson vill verða næsti forseti Íslands. Hann ætlar að berjast gegn orkupökkum og spillingu. Guðmundur Franklín bauð sig líka fram 2016 en dró þá framboð sitt til baka.
23. apríl 2020
Popúlísk ráð duga skammt gegn raunverulegum vandamálum
Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor ræddi við Kjarnann um áhrif heimsfaraldursins á stjórnmálin. Hann telur líklegt að hægt verði að draga lærdóm af því hvernig popúlískir leiðtogar eins og Trump og Bolsonaro standa andspænis áskoruninni nú.
23. apríl 2020
Senn fara sumarblómin að springa út og færa litagleði inn í líf okkar.
Sumarið verður líklega „í svalara lagi“
Við höfum þurft að þola illviðri vetrarins í ýmsum skilningi. Og nú, á sumardeginum fyrsta, er ekki úr vegi að líta til veðursins fram undan. Af þeim spám eru bæði góðar og slæmar fréttir að hafa.
23. apríl 2020
Wuhan-dagbókin veldur titringi í Kína
Virtur kínverskur rithöfundur hóf að birta dagbókarfærslur um daglegt líf í heimaborg sinni Wuhan í janúar. Dagbókin vakti gríðarlega athygli en nú eru margir Kínverjar ósáttir við skrifin.
22. apríl 2020
RÚV skilaði hagnaði í fyrra – Rekstrartekjur voru 6,9 milljarðar
Auglýsingatekjur RÚV drógust saman um tæplega 200 milljónir króna í fyrra. Tekjur af samkeppnisrekstri voru samt sem áður 2,2 milljarðar króna á árinu 2019.
22. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun greiðir ríkinu tíu milljarða í arð
Arðgreiðslur úr Landsvirkjun til eiganda fyrirtækisins, íslenska ríkisins, hafa aldrei verið hærri en nú. Þær rúmlega tvöfaldast milli ára.
22. apríl 2020
Sigbjartur Skúli Haraldsson
Kaupmáttur – Lán, leiga og vextir
22. apríl 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair boðar frekari uppsagnir
Forstjóri Icelandair segir að félagið þurfi að aðlaga starfsemi sína að þeim veruleika sem blasir við.
22. apríl 2020
Guðrún Schmidt
Þroskaskeið mannkyns
22. apríl 2020
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn hættir við 9,5 milljarða króna arðgreiðslu
Á aðalfundi Landsbankans í dag var ekki lögð fram tillaga bankaráðs um að greiða út arð vegna síðasta árs, líkt og stefnt hafði verið að.
22. apríl 2020