Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Skilið peningunum okkar
None
8. maí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Sorplaus lífsstíll og hamfarahlýnun
8. maí 2020
Arion banki vill blása aftur lífi í kísilverið – og stækka það
Bæjarbúar fengu „upp í kok“ á kísilverinu í Helguvík, segir íbúi sem barðist fyrir lokun verksmiðjunnar. Honum hugnast ekki fyrirætlanir Stakksbergs, sem er í eigu Arion banka, að ræsa ljósbogaofninn að nýju og óttast að „sama fúskið“ endurtaki sig.
8. maí 2020
Eigendur íslenskra lífeyrissjóða er fólkið sem borgar í þá, almenningur í landinu.
Eignir lífeyrissjóða jukust í mars þrátt fyrir veirufaraldur
Íslenska lífeyrissjóðakerfið á 4.950 milljarða króna. Eignir þess jukust í mars þrátt fyrir að í þeim mánuði hafi markaðir víða um heim upplifað mikinn óstöðugleika og mörg fyrirtæki á Íslandi sem þeir eiga hluti í lent í vandræðum vegna veirunnar.
8. maí 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Þankar um veiru
8. maí 2020
Bónus er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni og stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
Nýr Finnur ráðinn forstjóri Haga
Finnur Oddsson sest í forstjórastól Haga sem Finnur Árnason er nú að standa upp úr eftir 15 ára setu.
7. maí 2020
Hætti sem forstjóri Brims vegna Samkeppniseftirlitsins og upplifir ekki spillingu í sjávarútvegi
Guðmundur Kristjánsson segir að hann langi að berjast við Samkeppniseftirlitið en að skynsemin hafi sagt honum að gera það ekki. Hann sér ekki þá spillingu í sjávarútvegi sem hann les um í fjölmiðlum.
7. maí 2020
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs.
Skeljungur endurgreiðir hlutabótagreiðslurnar
Skeljungur, sem greiddi hluthöfum sínum mörg hundruð milljónir króna í arð á sama tíma og fyrirtækið setti starfsmenn á hlutabótaleiðina, hefur viðurkennt að það hafi ekki verið rétt að nýta hlutabótaúrræðið.
7. maí 2020
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn færði niður lán upp á rúma fimm milljarða og tapaði 3,6 milljörðum
Arðsemi eigin fjár Landsbankans var neikvæð upp á 5,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi. Alls nema útlán bankans til ferðaþjónustu 95,7 milljörðum króna en sá geiri hefur orðið verst úti vegna COVID-19.
7. maí 2020
Eyvindarfjarðarvatn á Ófeigsfjarðarheiði. Drangajökull í baksýn.
Vesturverk segir upp starfsfólki og lokar skrifstofunni
Vesturverk, sem áformar að reisa Hvalárvirkjun í Árneshreppi á Ströndum, hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Vesturverk er í meirihlutaeigu HS Orku. Til stóð að leggja vegi um fyrirhugað virkjanasvæði í sumar en því hefur verið slegið á frest.
7. maí 2020
Hans Alexander Margrétarson Hansen
Verkfallið og börnin
7. maí 2020
Kynnisferðir reka stóran hluta starfsemi sinnar undir merkjum Reykjavik Excursions.
Ferðaþjónusturisi verður til í miðjum faraldri
Kynnisferðir, sem nýverið sögðu upp 40 prósent starfsfólks síns og þáðu styrk frá ríkinu til að greiða starfsfólki uppsagnarfrest, hafa undirritað samkomulag um að sameinast Eldey TLH, sem er í 70 prósent eigu íslenskra lífeyrissjóða.
7. maí 2020
Strætó hefur ekið eftir laugardagsáætlun sinni, sem þýðir skerta ferðatíðni, frá því að kórónuveiran fór að láta á sér kræla.
Strætó segir „ekki verjandi“ að aka tómum vögnum um göturnar
Framkvæmdastjóri Strætó segir að það sé „ekki verjandi“ að aka um með vagnana tóma. Eftirspurn eftir strætóferðum hefur hríðfallið á farsóttartímum og aukist takmarkað í þessari viku. Neytendasamtökin gagnrýna þjónustuskerðingu fyrirtækisins.
7. maí 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Óskandi að VG liðar hefðu kjarkinn til að standa með efasemdum sínum
Þingmaður Viðreisnar spurði dómsmálaráðherra hvort samstaða væri hjá ríkisstjórnarflokkunum þremur varðandi breytingar á útlendingalögum.
7. maí 2020
Tvö ný smit eftir þrjá smitlausa daga í röð
Hvorugur þeirra tveggja einstaklinga sem greindust með COVID-19 smit í gær voru í sóttkví. Alls eru staðfest smit á Íslandi nú komin yfir 1.800 frá því að faraldurinn hófst, en einungis er vitað um 36 manns með virkan sjúkdóm.
7. maí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 2. þáttur: Jomon – Eyrnamergur og skeldýr
7. maí 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til í síðustu viku.
Telja að yfirráð yfir Brimi hafi getað skapast í síðasta lagi í september í fyrra
Samkeppniseftirlitið telur ekkert benda til þess að „vatnskil hefðu orðið í viðskiptatengslum og sameiginlegum hagsmunum bræðranna Guðmundar og Hjálmars Þór Kristjánssona, enda þótt gripið hefði verið til ráðstafana til að breyta ásýnd tengslanna.“
7. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Efast um raunveruleikatengingu þeirra sem vilja meira en lífskjarasamningarnir segja til um
Þingflokksformaður Pírata segir að augljóslega sé ekki í forgangsröðun hjá ríkisstjórninni að greiða þeim stéttum sem sinna ómissandi þjónustu í samfélaginu mannsæmandi laun. Fjármálaráðherra segir það þvælu.
7. maí 2020
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar.
Breytt arðgreiðslustefna hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun hefur samþykkt nýja arðgreiðslustefnu, sem ætlað er að hámarka arðstekjur ríkissjóðs af fjármunum sem bundnir eru í fyrirtækinu og afrakstur af orkuauðlindunum. Tíu milljarða arðgreiðsla þessa árs var reiknuð í samræmi við nýju stefnuna.
7. maí 2020
Stuðningur við rannsókn og þróun verður hækkaður enn frekar
Hlutfall endurgreiðslu vegna rannsóknar og þróunar hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum verður hækkað upp í 35 prósent. Þak á kostnaði sem telja má fram til frádráttar verður hækkað í 1,1 milljarð króna.
7. maí 2020
Jóna Þórey Pétursdóttir
Örugg framfærsla fyrir alla, nema námsmenn?
7. maí 2020
Greiða á út styrki til einkarekinna fjölmiðla fyrir 1. september
Efnahags- og viðskiptanefnd vill afmarka það frelsi sem mennta- og menningarmálaráðherra hafði til að útdeila rekstrarstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla með því að setja skilyrði fyrir þeim.
7. maí 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneyti hans hefur sett áform um að selja Íslandsbanka á ís.
Ríkið telur ekki raunhæft að selja Íslandsbanka í augnablikinu
Fyrir þremur mánuðum voru allir formenn stjórnarflokkanna þriggja sammála um að það ætti að hefja sölu á Íslandsbanka og nota afraksturinn af sölunni í innviðauppbyggingu. Nú er sú staða gerbreytt vegna COVID-19.
6. maí 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki tapaði 2,1 milljarði króna á fyrsta ársfjórðungi
Lækkun á gagnvirði hlutabréfa, virðisrýrnun lána og neikvæðar matsbreytingar á virði dótturfélaga skiluðu því að arðsemi eigin fjár Arion banka var neikvæð um 4,6 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
6. maí 2020
Íslandsbanki tapaði 1,4 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins
Virðisrýrnun útlána Íslandsbanka á fyrstu þremur mánuðum ársins var neikvæð um tæpa 3,5 milljarða króna og arðsemi eigin fjár hjá bankanum var neikvæð um þrjú prósent.
6. maí 2020
Farþegum Icelandair í apríl fækkaði úr 318 þúsund í 1.700 milli ára
Millilandaflug Icelandair lagðist nánast af í síðasta mánuði og gríðarlegur samdráttur var einnig í innanlandsflugi. Fraktflutningar drógust hins vegar minna saman.
6. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nova fær 5G leyfi
6. maí 2020
Bolli Héðinsson
Starfsmenn Icelandair ráða miklu um framtíð þess
6. maí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Telja athæfi Össurar ósiðlegt og að það ætti að vera ólöglegt
Miðstjórn ASÍ telur ákvörðun Össurar ehf. að nýta sér hlutabótaleið stjórnvalda örskömmu eftir að fyrirtækið hafi greitt eigendum sínum 1,2 milljarða króna í arð ósiðlega.
6. maí 2020
Stefna að því að opna líkamsræktarstöðvar 25. maí
Ástæða er til að fara hraðar í afléttingar takmarkana, að sögn sóttvarnalæknis.
6. maí 2020
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson eru ekki sammála um tollamálin.
Bjarni ekki hlynntur hugmyndum Sigurðar Inga um aukna tollvernd
Á fundi með Félagi atvinnurekenda í morgun sagði Bjarni Benediktsson að honum hugnaðist ekki að hækka tolla til að auka innlenda framleiðslu, en Sigurður Ingi Jóhannsson sagðist telja slíkt hyggilegt í ræðustóli á Alþingi fyrir um þremur vikum.
6. maí 2020
Einungis 39 manns með virkt smit
Alls voru 318 sýni tekin til greiningar í gær en ekkert þeirra reyndist jákvætt.
6. maí 2020
Kristján Guy Burgess
Græna leiðin úr kófinu
6. maí 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Spjallað við Ottó Geir Borg
6. maí 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.
Ísland veitir 276 milljónum til alþjóðasamvinnu vegna COVID-19
Samkvæmt áætlun sem alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofa utanríkisráðuneytisins hefur unnið verður 276 milljónum veitt til alþjóðastofnana, mannúðarsamtaka og þróunarverkefna í fyrstu viðbrögðum Íslands við COVID-19 faraldrinum.
6. maí 2020
Konum hefur fjölgað við stjórnarborð íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum. Þær eru samt sem áður færri en lög gera ráð fyrir.
Sex árum eftir að lög um kynjakvóta tóku gildi var markmiðum þeirra enn ekki náð
Samkvæmt lögum sem tóku gildi haustið 2013 ber að tryggja að hlutfall hvors kyns í stjórnum sé ekki undir 40 prósent. Um síðustu áramót var hlutfall kvenna í stjórnum stærri fyrirtækja 34,7 prósent.
6. maí 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til í síðustu viku.
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti stærsta eiganda Brims og tengdra aðila
Rannsakað verður hvort að tiltekin viðskipti stærsta eiganda Brims og tengdra aðila í Brimi hafi falið í sér að mögulega hafi verið framkvæmdur samruni.
6. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veiran og viðbrögðin – ríkisstyrktur rekstur?
6. maí 2020
„Hart og fljótt“ reyndist árangursrík aðferð
„Þetta eru skilaboð til allra á Nýja-Sjálandi. Við reiðum okkur á þig. Þar sem þú ert núna verður þú að vera héðan í frá.“ Þannig hljóðuðu skilaboð stjórnvalda landsins er til aðgerða var gripið. Landsins sem nú hefur náð góðum árangri í baráttunni.
5. maí 2020
Bjarni Benediktsson getur brosað yfir fylgisaukningu síns flokks undanfarið.
Sjálfstæðisflokkurinn nánast kominn í kjörfylgi og VG eru jafn stór og Samfylking
Allir stjórnarflokkarnir þrír bæta við sig fylgi milli mánaða en allir stjórnarandstöðuflokkar nema Píratar, sem standa nánast í stað, tapa fylgi.
5. maí 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín: Af hverju þetta skyndilega sinnuleysi gagnvart eignarréttinum?
Formaður Viðreisnar spyr af hverju ekki sé hægt að taka tillit til neytenda í aðgerðum ríkisstjórnarinnar en hún telur að leiðin sem þau fara gangi freklega gegn stjórnarskránni.
5. maí 2020
Sigurður Ingi Friðleifsson
Samgöngubann
5. maí 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Spyr hvar grænu efnahagsaðgerðirnar séu
Stjórnarþingmaður telur að stuðningur ríkisins verði að vera markvissari – og meira um grænar fjárfestingar, græna og sjálfbæra uppbyggingu ferðaþjónustunnar og umhverfisvænar lausnir í matvælaframleiðslu.
5. maí 2020
Andrés Ingi Jónsson
Segir ríkisstjórnina leggja fram frumvarp nú þegar lítið beri á – eins og til að lauma því framhjá þjóðinni
Þingmaður utan flokka segir frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum stórhættulegt og margtuggið.
5. maí 2020
Almenningur þarf að koma Icelandair aftur í loftið
Algjör óvissa er um það hvenær Icelandair getur hafið eðlilega starfsemi að nýju. En engin óvissa er um að félagið þarf mikla fjárhagslega fyrirgreiðslu í nánustu framtíð ef það á að lifa af. Sú fyrirgreiðsla verður að uppistöðu að koma úr tveimur vösum.
5. maí 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata.
Spurði út í hagsmunatengsl vegna björgunarpakka
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hvort ráðherrar hefðu rætt um möguleg hagsmunatengsl sín í ljósi umfangsmikilla efnahagsaðgerða sem nú er verið að grípa til vegna heimsfaraldursins.
5. maí 2020
Flugsýn af tungu Skálafellsjökuls 1989 og 2019. Myndirnar byggja á ljósmyndum sem teknar voru úr flugvél 1989 og flygildi 2019 og landlíkönum sem reiknuð voru á grundvelli myndanna og sýna vel lækkun yfirborðs jökulsins á 30 ára tímabili.
„Óheppileg eldgos“ auka bráðnun jöklanna
Það voru ekki aðeins hlýindin og sólríkjan sem hafði áhrif á mikla rýrnun íslensku jöklanna á síðasta ári. Eldgos síðustu ára áttu þar einnig þátt að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings.
5. maí 2020
Strandavegur liggur nú milli hótelsins í Djúpavík og sjávar. Áformað er að færa hann ofan byggðarinnar.
Brattar brekkur víkja en útsýnið ekki
Það segir sína sögu um Strandaveg að Vegagerðin segir hann snjóþungan „jafnvel á vestfirskan mælikvarða“. Nú á að gera nýjan og malbikaðan veg um Veiðileysuháls sem í dag einkennist af kröppum beygjum og bröttum brekkum. Og stórkostlegu útsýni.
5. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Spænska veikin 1918
5. maí 2020
Stefán Ólafsson
Úrræði OECD: Öflugri velferðarríki og grænna hagkerfi
5. maí 2020