Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Langvarandi erfiðleikar gætu leitt af sér lýðskrumspólitík
Forsætisráðherra segist ekkert hafa hugsað um það undanfarið hvenær næstu kosningar ættu að fara fram. Hún segist aldrei kvíða kosningum en viðurkennir að yfirstandandi aðstæður hafi reynt á samstarf flokkanna í ríkisstjórn.
20. maí 2020
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Viðvarandi atvinnuleysi getur skapað mikinn ójöfnuð
20. maí 2020
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með einarða og óbilgjarna afstöðu Icelandair
Flugfreyjufélag Íslands segir í yfirlýsingu að þrátt fyrir ríkan samningsvilja og ítrekuð móttilboð hafi Icelandair haldið sig að mestu við upphaflegt tilboð sitt og sýnt lítinn vilja til samninga.
20. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur samþjöppun ekki endilega merki um að eitthvað sé að í viðskiptaumhverfinu
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði á Alþingi í dag að skoða yrði málefni ferðaþjónustufyrirtækja út frá víðara sjónarhorni og að sérstaklega ætti að taka tillit til þess að rekstur margra smærri fyrirtækja í ferðaþjónustu hefði verið erfiður.
20. maí 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Flugfreyjufélagið hafnar lokatilboði Icelandair
Forstjóri Icelandair segir það mikil vonbrigði að tilboði félagsins hafi verið hafnað. Nýr kjarasamningur er talin forsenda þess að hægt verði að ná í nýtt hlutafé inn í Icelandair.
20. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Telja Icelandair hafa notfært sér óvissu vegna faraldursins til að klekkja á flugfreyjum
Icelandair hefur að mati stjórnar Eflingar notfært sér óvissu og efnahagssamdrátt vegna kórónuveirufaraldursins til að klekkja á flugfreyjum á einkar tækifærissinnaðan og ósanngjarnan hátt.
20. maí 2020
Viðskipti með fasteignir minnka til muna í COVID-19 faraldri
COVID-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á fasteignaviðskipti en þegar apríl á þessu ári er borinn saman við apríl 2019 fækkar kaupsamningum um tæp 50 prósent og velta minnkar nær um helming.
20. maí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Stjórnvöld taki af öll tvímæli um að þau hyggist ekki styðja „ólögmætt og ósiðlegt athæfi Icelandair“
ASÍ mótmælir því sem komið hefur fram í fjölmiðlum um hugsanleg viðbrögð Icelandair í kjaradeilu félagsins við Flugfreyjufélag Íslands. Forstjóri Icelandair segir félagið ekki hafa verið í viðræðum við önnur stéttarfélög um gerð kjarasamnings.
20. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Mun iPhone 12 seinka?
20. maí 2020
Versta kreppa á Íslandi frá árinu 1920
Útlit er fyrir að farsóttin sem nú geisar muni valda „þjóðarbúinu langvinnum skaða.“ Ekki er von á fleiri ferðamönnum til landsins í ár, sjávarútvegur mun upplifa sinn mesta samdrátt frá því snemma á níunda áratugnum.
20. maí 2020
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 9 Elín María Halldórsdóttir
20. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vextir lækkaðir myndarlega – Eru nú eitt prósent
Seðlabanki Íslands hefur lækkað stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 1,0 prósent.
20. maí 2020
Jón Ásgeir Jóhannesson
Ingibjörg og Jón Ásgeir vilja milljarða í bætur vegna skaða á orðspori sínu
Eigendur 365, sem seldu ljósvakamiðla félagsins til Sýnar á um átta milljarða árið 2017, segja að stefna Sýnar á hendur sér hafi „skapað þau „hughrif að stefnendur séu aðilar sem standi ekki við gerða samninga.“ Þau vilja þrjá milljarða króna í bætur.
20. maí 2020
Kalaupapa-skaginn og þorpið sem þar er enn.
Sárar minningar vakna á „holdsveiki-nýlendunni“
Enn einu sinni eru þeir einangraðir frá umheiminum, áður vegna holdsveiki en nú vegna COVID-19. Á árum áður skiptu þeir hundruðum en í dag eru þeir um tíu. Allir eru þeir aldraðir og völdu að dvelja áfram á eyjunni sem stjórnvöld neyddu þá til fara til.
20. maí 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
„Hinn blákaldi veruleiki“ að hluti fyrirtækja í ferðaþjónustu munu ekki lifa af
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill að fjármunir verði frekar notaðir til að örva eftirspurn eftir ferðaþjónustu en að halda á lífi fyrirtækjum sem séu ekki lífvænleg. Það sé t.d. hægt að gera með því að skala upp hugmyndir um stafrænar ávísanir.
19. maí 2020
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Það er ekki hægt að meta störf fólks bara með stimpilklukkunni
19. maí 2020
Þingmenn segjast hafa orðið fyrir bæði einelti og kynbundinni áreitni
Á annan tug þingmanna hafa upplifað einelti og/eða kynbundið áreiti í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt, samkvæmt nýrri könnun frá Félagsvísindastofnun sem þingið lét vinna og birt var í dag. Niðurstöðurnar eru „sláandi“ að sögn forseta Alþingis.
19. maí 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Þrettán fyrirtæki voru með yfir 150 starfsmenn á hlutabótaleiðinni í apríl
Um 73 prósent allra fyrirtækja sem nýttu hlutabótaleið stjórnvalda í apríl voru einungis með einn til þrjá starfsmenn í skertu starfshlutfalli, en þrettán fyrirtæki voru hvert um sig með yfir 150 starfsmenn á hlutabótaleiðinni.
19. maí 2020
Útrýmum fátækt
19. maí 2020
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Segir sumargjafir eigenda Samherja til afkomenda „kannski í stærri kantinum“
Þingmaður VG segir að tilfærsla eigenda Samherja á fjármunum til afkomendanna endurspegli stórgallað kvótakerfi hér á landi.
19. maí 2020
Ólafur Þór Hauksson er héraðssaksóknari.
Hundruð milljóna króna undanskot vegna fjárfestingarleiðar vísað til héraðssaksóknara
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands er farið frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara, sem mun taka ákvörðun um refsimeðferð í málinu.
19. maí 2020
Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts.
Pósturinn nýtti hlutabótaleiðina fyrir 125 starfsmenn
Íslandspóstur, opinbert hlutafélag, nýtti hlutabótaleið stjórnvalda fyrir 125 starfsmenn í apríl. Birgir Jónsson forstjóri segir að magnminnkun í erlendum pakkasendingum og innlendum bréfum hafi leitt til þess að verkefnum fækkaði.
19. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Ærsladraugar
19. maí 2020
Tugmilljarða framsal á hlutum í Samherja er fyrirframgreiddur arfur og sala
Stærstu eigendur Samherja greindu frá því í síðustu viku að þeir hefðu framselt hlutabréf í innlendri starfsemi sjávarútvegsrisans til barna sinna. Um er að ræða fyrirtæki sem heldur, beint og óbeint, á 16,5 prósent af úthlutuðum kvóta á Íslandi.
19. maí 2020
Höfuðstöðvar Moderna eru í Norwood í Massachusetts.
Segja bóluefnið lofa góðu – Gæti orðið aðgengilegt um áramót
Bandarískt líftæknifyrirtæki mun bráðlega hefja annað stig tilraunar á bóluefni í mönnum. Fyrirtækið segir lyfið lofa góðu og ef allt gangi að óskum verði það aðgengilegt í lok árs.
19. maí 2020
Eigum ekki að treysta á ferðamenn sem koma með bakpoka og niðursuðudósir
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að það verði að horfast í augu við það að sum fyrirtæki í ferðaþjónustu hafi ekki verið að ganga nægilega vel. Gæta þurfi að því hversu langt gengið sé í að halda lífi í þeim.
18. maí 2020
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Erfiðu ákvarðanirnar eftir sem gætu reynt á þanþol ríkisstjórnarinnar
18. maí 2020
Bónus er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni og stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
Kostaði 314,5 milljónir króna að láta tvo yfirmenn hjá Högum hætta störfum
Stærsta smásölufyrirtæki landsins, sem rekur meðal annars Bónus, hagnaðist um 3,1 milljarð króna á síðasta rekstrarári. Enginn arður verður greiddur út vegna aðstæðna í efnahagslífinu.
18. maí 2020
Erlend kortavelta hefur ekki verið minni hér á landi frá upphafi mælinga árið 2002.
Netverslun 9 prósent af allri verslun Íslendinga í samkomubanninu
Netverslun tók mikið stökk í aprílmánuði samanborið við fyrra ár og nam heilum 9 prósentum af allri verslun með íslenskum kortum. Byggingavöruverslanir virðast hafa notið góðs af breyttu neyslumynstri í samkomubanninu.
18. maí 2020
Förum varlega í leiðréttingar
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur þrettándi pistillinn.
18. maí 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
32 sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Umsóknarfrestur rann út fyrir viku og sóttu 32 um.
18. maí 2020
Frá Seljalandsfossi. Þrjátíu og sjö prósent allra starfsmanna sem nýttu hlutabótaúrræð stjórnvalda í apríl starfa í ferðaþjónustu.
Atvinnuleysi á meðal erlendra ríkisborgara er komið upp í 16 prósent
Atvinnuleysi á meðal erlendra ríkisborgara hér á landi er komið upp í um 16 prósent. Þá eru ótaldir þeir erlendu ríkisborgarar sem verið hafa í minnkuðu starfshlutfalli undanfarið, en þeir eru á níunda þúsund.
18. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Mun beita sér fyrir björgun Icelandair þegar réttindi og kjör starfsfólksins verða tryggð
Formaður VR segist ætla að beita sér af krafti fyrir björgun Icelandair þegar stjórnendur fyrirtækisins hafa tryggt framtíð félagsmanna VR án þess að gengið verði á réttindi þeirra og launakjör.
18. maí 2020
„Hingað til hefur tekist að forðast fjármálakreppu“
Fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands segir að miklu máli hafi skipt að viðnámsþróttur banka var byggður upp með auknum eiginfjár og lausafjárkröfum eftir fjármálakreppuna 2008.
18. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Flugfreyjur standa í stórkostlega erfiðri baráttu“ – Valdaójafnvægið hræðilegt
Formaður Eflingar segir að flugfreyjur séu í raun að taka slaginn fyrir allt vinnandi fólk. „Gangi ykkur vel, við erum sannarlega öll í þessu með ykkur.“
18. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, gerði samningin við Lindarhvol um umsýslu stöðugleikaeigna.
Ríkisendurskoðun gerir engar athugasemdir við rekstur Lindarhvols
Lindarhvoll, félag sem sá um að koma stöðugleikaframlagseignum í verð, starfaði frá því í apríl 2016 og fram í febrúar 2018. Upphaflega var gert ráð fyrir að eignir þess væru 384 milljarða króna virði en á endanum skiluðu þær 460 milljörðum króna.
18. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Örflæði, rafhjól og rafskútur
18. maí 2020
Neysla fjölmiðla hefur breyst mikið á nokkrum árum. Mun fleiri sækja sér fréttir og afþreyingu stafrænt en mun færri gera það til prentmiðla.
Tveir fjölmiðlar taka til sín nær allar tekjur á vefmiðlamarkaði
Samkeppniseftirlitið kallaði eftir upplýsingum um tekjur fjölmiðla á tveimur mörkuðum og birti niðurstöðuna í nýlegu áliti vegna samruna sem átti sér stað á markaðnum.
18. maí 2020
Stefán Ólafsson
Bjartsýna sviðsmyndin fyrir Ísland
18. maí 2020
Svín á leið til slátrunar í flutningabíl.
Svínin kæfð eða skotin og kurluð niður
Bændur í Bandaríkjunum hafa orðið að kæfa svín sín í tugþúsundavís þar sem ekki er hægt að senda þau til slátrunar. Of þröngt er orðið í eldishúsum eftir að kjötvinnslum var lokað vegna hópsmita.
17. maí 2020
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Von
17. maí 2020
Einlæg lög frá óttalegum rokkara
Tónlistarkona sem hefur gefið út plötur með hljómsveit sinni, meðal annars í Kína, safnar nú fyrir sólóplötu á Karolína fund.
17. maí 2020
„Hvaða Dúddi Majones er nú þetta?“ – Viðhorf til mótframboða gegn sitjandi forseta
17. maí 2020
Bakkavararbræður falla niður listann yfir ríkustu menn Bretlands
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir sitja saman í 320. sæti á lista yfir þá íbúa Bretlands sem eiga mestan auð. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör. Þau hafa hríðfallið í verði það sem af er árinu 2020.
17. maí 2020
Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna og meðal hundrað ríkustu manna Bretlands
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 92. sæti yfir ríkustu menn Bretlands. Auður hans dregst saman um 16 milljarða króna milli ára en það hefur einungis þau áhrif að hann fellur um eitt sæti á listanum.
17. maí 2020
Viðvarandi atvinnuleysi getur skapað mikinn ójöfnuð
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi eða deyi
17. maí 2020
Hans Høyer, yfirmaður Rekstrardeildarinnar.
Maðkur í dönsku varnarmálamysunni
Málefni danska hersins og varnarmálaráðuneytis Danmerkur hafa um árabil ratað reglulega í danska fjölmiðla. Það eru þó ekki afrek í hernaði sem þótt hafa fréttnæm heldur frændhygli og fjármálaóreiða.
17. maí 2020
Eistneskur landamæravörður í Ikla, á landamærunum við Lettland, gat ekki annað en brosað þegar hann fjarlægði í gær stöðvunarmerki á landamærastöðinni. Ferðabandalag er orðið til og þau gætu orðið fleiri.
Gætu ferðabandalög smám saman komið Evrópu í eðlilegra horf?
Fyrsta ferðabandalagið, eða ferðabúbblan, innan Evrópu er orðin að veruleika fyrir botni Eystrasaltsins. Mögulegt er að slík bandalög ríkja sem náð hafa þolanlegum tökum á heimfaraldri kórónuveiru verði fleiri í Evrópu á næstu vikum og mánuðum.
16. maí 2020
Árni Már Jensson
Hugsjón íslenskra stjórnmála er dauð
16. maí 2020
Rakaöryggi byggingaframkvæmda og áskoranir í byggingariðnaði
16. maí 2020