Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Arnar Pálsson, erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði við Háskóla Íslands.
Kynjamunur og COVID-19: „Það er eitthvað í gangi, það er alveg ljóst“
Konur virðast almennt síður veikjast alvarlega af COVID-19 en karlar. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram. Sumar benda á umhverfis-, félagslega eða þjóðfélagslega þætti en aðrar á líffræðilegan mun kynjanna – á litninga og hormóna.
12. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Axlar-Björn
12. maí 2020
Grundvallarréttindum ekki fórnað á einu bretti
Þekkt er að á krepputímum sé vegið að kjörum og réttindum vinnandi fólks. Gegn slíku mun Flugfreyjufélag Íslands standa, segir í tilkynningu frá félaginu.
12. maí 2020
Algjört stopp í komu ferðamanna er stærsta ástæðan fyrir samdrætti í íslensku atvinnulífi. Afleiðingin er mikill tekjumissir fyrirtækja og stórfelldar uppsagnir.
Telja að kreppan muni vara í að minnsta kosti ár og þúsundir í viðbót muni missa vinnuna
Í könnun sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins á meðal forsvarsmanna fyrirtækja kemur fram að meirihluti þeirra reiknar með að yfirstandandi kreppa standi í að allt að ár hið minnsta. Áform eru uppi um að segja upp 5.500 manns til viðbótar.
12. maí 2020
Guðmundur Andri Thorsson
Skilvirkni
12. maí 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Tekjur borgarinnar vegna fasteignaskatta hafa næstum tvöfaldast frá 2013
Árið 2013 námu tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignaskatta 11,6 milljörðum króna. Síðan hefur fasteignaverð hækkað skarpt í höfuðborginni og það hefur skilað því að skattarnir skiluðu 21,1 milljarði króna í kassann í fyrra.
12. maí 2020
Skatturinn getur ekki enn afgreitt endurgreiðslur sem stjórnvöld kynntu í mars
Þrátt fyrir að lög sem fela í sér hækkun og útvíkkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts hafi verið samþykkt á Alþingi 31. mars getur Skatturinn ekki enn afgreitt umsóknir um endurgreiðslur. Tæknivinna „hefur tekið lengri tíma en hægt var að sjá fyrir.“
11. maí 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Hefur áhyggjur af því að enn og aftur verði unga fólkið skilið eftir
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra hvort hún ætlaði „virkilega að skilja ungt fólk eftir enn eina ferðina“. Ráðherrann svaraði og sagði að töluvert hefði þegar verið undirbúið sem myndi mæta mjög mörgum námsmönnum á komandi sumri.
11. maí 2020
Dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga endurgreiðir ríkissjóði vegna hlutabótaleiðar
Kaupfélag Skagfirðinga leitar nú leiða til þess að ná því markmiði að verja störf starfsmanna sinna án sértækrar aðstoðar frá íslenska ríkinu.
11. maí 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Söguleg sígaretta
11. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Stjórnendur koma og fara en starfsfólkið er og verður alltaf grunnstoð fyrirtækisins“
Formaður VR gagnrýnir stjórnendur Icelandair harðlega og segir að aldrei hafi verið mikilvægara en nú að standa í lappirnar og verja réttindi launafólks.
11. maí 2020
Guðrún Johnsen.
Telur kreddustjórnmál eins og nýfrjálshyggju vera á undanhaldi
Doktor í hagræði segir nýfrjálshyggju vera á undanhaldi og að kommúnismi komi ekki aftur. Hvorug leiðin hafi leitt til sjálfbærrar efnahagsþróunar. Tími sé kominn fyrir metnaðarfulla græna atvinnustefnu fyrir Ísland, sem dragi úr líkum á enn einu hruninu.
11. maí 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Lífið á tímum kórónuveirunnar: Breytingar á fjölskyldulífi, atvinnu og ábyrgð
11. maí 2020
Arnar Pálsson, erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði við Háskóla Íslands.
Hægt að búa til veirur á rannsóknarstofum
Bandaríkjaforseti segist hafa upplýsingar um að nýja kórónuveiran hafi verið búin til á rannsóknarstofu. Arnar Pálsson erfðafræðingur segir ekkert benda til þess þó að fræðilega séð sé hægt að búa til veiru úr öðrum þekktum veirum.
11. maí 2020
Haukur Arnþórsson
Jafnt vægi atkvæða
11. maí 2020
Efling semur við sveitarfélögin – Verkfalli aflýst
Formaður Eflingar segir að Eflingarfólk hafi sýnt að jafnvel „grimmustu stofnanir valdsins“ eigi ekki roð við sér. Þeir sem héldu að kórónaveirufaraldur og efnahagslægð væri átylla til að skerða kjör hafi komist að því að það væri „stór misskilningur“.
11. maí 2020
Fáir eru á leið í ferðalag á næstunni, en margir hafa þó greitt ferðaskrifstofum og flugfélögum fúlgur fjár sem nú fást ekki til baka.
Nartað í réttindi neytenda
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til þess að veita bæði ferðaskrifstofum og flugfélögum tímabundið svigrúm til þess að ganga á réttindi neytenda. Formaður Neytendasamtakanna segir að aldrei hafi verið mikilvægara að standa vörð um neytendarétt.
10. maí 2020
Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands undirrita kjarasamning
Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa undirritað nýjan kjarasamning á milli félaganna.
10. maí 2020
Teiknarinn og málarinn Tryggvi Magnússon
Andrés Úlfur Helguson safnar nú fyrir bók um lífshlaup og list Tryggva Magnússonar.
10. maí 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kóróna og félagsvísindin
10. maí 2020
Ásmundur Einar Daðason
„Forsendubrestur í samtali stjórnvalda við atvinnulífið“
Félags- og barnamálaráðherra finnst ekki siðferðislega ásættanlegt að fyrirtæki fari „undir ríkiskranann og fái fjármagn til þess að setja í sinn eigin vasa“.
10. maí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Spyr hvort stjórnendur Icelandair séu helsta fyrirstaðan fyrir því að fyrirtækinu verði bjargað
Formaður VR segist geta fullyrt að lífeyrissjóðirnir opni „ekki buddur sínar fyrir félag sem ætlar starfsfólki að afsala sér grundvallarréttindum“.
10. maí 2020
Arnar Pálsson erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði við Háskóla Íslands.
„Við erum bara hýslar, bara leiksvið fyrir veiruna“
Getur nýja kórónuveiran stökkbreyst og orðið hættulegri? Hún mun þróast en við getum haft áhrif á hvernig það gerist með því að fækka smitum. Þannig breytum við leiksviðinu og minnkum möguleikana á að hún stökkbreytist, segir Arnar Pálsson erfðafræðingur.
10. maí 2020
Anne-Elisa­beth Hagen og eiginmaður hennar Tom Hagen.
Er Tom Hagen úlfur í sauðargæru?
Í ágúst í fyrra fékk fyrrverandi félagi í dönsku mótorhjólagengi beiðni um að aðstoða norska auðmanninn Tom Hagen við leit að konu sinni. Daninn telur útilokað að „atvinnumenn“ hafi rænt eiginkonu Hagens sem sjálfur liggur undir grun.
10. maí 2020
Mun fleiri unnu heima í fjarvinnu á þessu ári – Verkföll og COVID-19 höfðu þar mikil áhrif
Árið 2020 verður seint sagt venjulegt ár og má það meðal annars sjá í hagtölum. Fleiri unnu heima í fjarvinnu á þessu ári en á sama tíma á því síðasta. Þeir sem voru heima í fjarvinnu unnu þó fleiri stundir á viku.
9. maí 2020
Ingrid Kuhlman
Áhyggjuhálftími – Einföld en áhrifarík leið til að draga úr áhyggjum
9. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Bjarni: Hlutabótaleiðin heppnaðist sérlega vel
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að hlutabótaleiðin verði framlengd því hún hafi heppnast vel og sé mikilvæg fyrir heimilin.
9. maí 2020
Breytingar á stjórnarskrá: Er jafnt atkvæðavægi „eindreginn þjóðarvilji“ eða kannski „mannréttindi“?
9. maí 2020
Öndunarvél á Landspítalanum
Enn óákveðið hvað verður um allar öndunarvélarnar á Landspítalanum
Landspítalinn hefur ekki tekið ákvörðun um það hvað verður um allar þær öndunarvélar sem spítalinn fékk að gjöf, en nú eru alls 55 fullkomnar vélar á spítalanum. Alls þurftu 15 einstaklingar að leggjast í öndunarvél á meðan faraldrinum stóð.
9. maí 2020
PETA kaupir hlutabréf í sláturhúsum og kjötvinnslum
Hvað eiga fyrirtækin Tyson Foods, Smithfield Foods og Maple Leaf Foods sameiginlegt fyrir utan að vera kjötframleiðendur og hafa glímt við hópsmit COVID-19 meðal starfsmanna? Svarið er: Dýraverndunarsamtökin PETA.
9. maí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Pólitísk ákvörðun að gefa fyrirtækjum betri meðferð en vinnandi fólki
Atvinnuleysisbætur þurfa að hækka verulega, samkvæmt Eflingu, svo fólki sé ekki refsað fyrir að hafa verið rekið í kórónuveirufaraldrinum. Stjórnvöld einfaldlega skuldi vinnuaflinu sanngjarna meðferð.
9. maí 2020
Margrét Júlíana Sigurðardóttir
Horft til framtíðar – Hugverka og hátækniiðnaður í ljósaskiptum
9. maí 2020
Þröstur Ólafsson
Brjótum straum, því missmíði er á
9. maí 2020
Bubbi og sígarettan
None
8. maí 2020
Guðlaugur Þór
„Málið er einfalt, það á að birta þennan lista“
Utanríkisráðherra telur að birta eigi lista yfir fyrirtæki sem nýta sér hlutabótaleiðina.
8. maí 2020
Fimm sækja um embætti landsréttardómara
Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
8. maí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 35. þáttur: Afmæli og erfðaskrá
8. maí 2020
Vinnumálastofnun mun ekki afhenda lista yfir þau fyrirtæki sem nýta hlutabótaleiðina
Vinnumálastofnun telur sig hvorki hafa heimild til að afhenda né birta lista yfir þau fyrirtæki sem gert hafa samkomulag við starfsmenn sína um minnkað starfshlutfall.
8. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Tók nokkrar klukkustundir að safna hámarksfjölda meðmæla
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur náð að safna hámarksfjölda meðmæla fyrir framboð sitt.
8. maí 2020
Hagar eiga fjölmörg fyrirtæki, meðal annars Bónus. Þar var þó enginn starfsmaður settur í skert starfshlutfall.
Hagar ætla að endurgreiða hlutabætur
Stjórn Haga ákvað í dag að endurgreiða Vinnumálastofnun um 36 milljónir króna vegna kostnaðar sem féll til vegna nýtingar félagsins á hlutabótaúrræði stjórnvalda, en starfsmenn Zöru, Útilífs og Olís hafa verið í skertu starfshlutfalli undanfarið.
8. maí 2020
Eggert Þór Kristófersson er forstjóri Festi.
Festi ætlar að hætta að nýta hlutabótaleiðina
Móðurfélag Krónunnar, Elko og N1 hefur gefið út að það ætli sér ekki lengur að nýta hlutabótaúrræði stjórnvalda. Hluti starfsmanna Elko og N1 hefur verið í skertu starfshlutfalli undanfarnar vikur.
8. maí 2020
Upphaf steinsteypu á Íslandi
8. maí 2020
Guðmundur í Brim
Krafðist þess ekki að Guðmundur léti af störfum sem forstjóri Brims
Fyrir Samkeppniseftirlitinu liggur að taka afstöðu til þess hvort breyting hafi orðið á yfirráðum í Brimi, og ef svo er, hver áhrif þeirra eru á samkeppni – en ekki að krefjast þess að Guðmundur Kristjánsson láti af störfum sem forstjóri fyrirtækisins.
8. maí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Hægt að taka enn stærri skref í afléttingu
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur óhætt að leyfa samkomur fleiri manna í lok maí en áður hafði verið gert ráð fyrir. Rætt var um að hækka fjöldamörk úr 50 manns upp í 100 manns en „við getum stigið stærri skref“.
8. maí 2020
Júlíus Vífill Ingvarsson
Landsréttur staðfestir peningaþvættisdóm yfir fyrrverandi borgarfulltrúa
Júlíus Vífill Ingvarsson var í desember 2018 dæmdur í tíu mán­aða skil­orðs­bundið fang­elsi í Hér­aðs­dómi Reykja­víkur fyrir pen­inga­þvætti. Landsréttur hefur nú staðfest þann dóm.
8. maí 2020
Allir leigubílstjórar munu geta lagt inn atvinnuleyfi sitt
Með því að leggja inn leyfið geta leigubílstjórar sparað kostnað vegna atvinnuleyfisins, skráð sig atvinnulausa og sótt um atvinnuleysisbætur.
8. maí 2020
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Fyrirtæki verða beðin um að rökstyðja notkun hlutabótaleiðarinnar
Þau fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verða beðin um að sýna fram á nauðsyn þess á næstunni. Fjármálaráðherra segir „alveg óskaplega slæmt“ að fyrirtæki sem virðist ekki hafa haft þörf á að nýta úrræðið hafi gert það.
8. maí 2020
Þrír sækja um embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Núverandi forstjóri Menntamálastofnunar er einn umsækjenda.
8. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. safnar meðmælum á Facebook
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur hafið rafræna söfnun á meðmælum fyrir framboð sitt í komandi forsetakosningum.
8. maí 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Fordæma harðlega misnotkun stöndugra fyrirtækja á hlutabótaleiðinni
Stjórn BSRB hvetur fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að hafa raunverulega þörf fyrir þau til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta laun starfsmanna, hafi þau verið skert á einhvern hátt vegna þessara aðgerða.
8. maí 2020