Kynjamunur og COVID-19: „Það er eitthvað í gangi, það er alveg ljóst“
Konur virðast almennt síður veikjast alvarlega af COVID-19 en karlar. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram. Sumar benda á umhverfis-, félagslega eða þjóðfélagslega þætti en aðrar á líffræðilegan mun kynjanna – á litninga og hormóna.
12. maí 2020