Vinnslustöðin ætlar ekki að falla frá milljarðs skaðabótakröfu á ríkið
Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að útgerðin muni halda bótakröfu sinni á hendur ríkinu til streitu. Hann segir að Ísfélagsmenn, sem hættu við sína málsókn í vikunni, hafi ekki sagt sér satt.
19. apríl 2020