Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
Síðasta helgi æfing fyrir þá næstu – „Er þetta ekki bara komið gott?“
Yfirlögregluþjónn stingur upp á því að Íslendingar slaki á heima og taki páskana bara í rólegheitunum í gegnum fjarfundi með vinum og stórfjölskyldu.
6. apríl 2020
Alma Möller landlæknir.
„Róðurinn mun þyngjast næstu vikurnar“
Landlæknir segir það vera alveg ljóst að róðurinn muni þyngjast næstu vikurnar og að fleiri muni veikjast og látast. Þessi faraldur muni taka sífellt meira á okkur, andlega og tilfinningalega.
6. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Endurskoða reglur er varða komu ferðamanna á skemmtiferðaskipum
Sóttvarnalæknir segir að verið sé að endurskoða reglur varðandi komu ferðamanna á skemmtiferðaskipum hingað til lands.
6. apríl 2020
Gera ráð fyrir að 2.100 greinist með veiruna í þessari bylgju faraldursins
Ný forspá vísindamanna um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi gerir ráð fyrir því allt að 2.600 manns greinist með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins. Aldursdreifing smitaðra hefur verið hagstæð hér á landi til þessa.
6. apríl 2020
Nýsköpun í máli
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur níundi pistillinn.
6. apríl 2020
Metdagur í sýnatökum – tæplega 2.500 sýni tekin
Á sjúkrahúsi liggja 38 sjúklingar vegna COVID-19 sjúkdómsins, þar af 12 á gjörgæslu, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum covid.is.
6. apríl 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Reynsla Ítalíu í félagsfræðilegu samhengi
6. apríl 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um vinnu, tíma og framtíð
6. apríl 2020
Íbúi á hjúkrunarheimili í Bolungarvík lést vegna COVID-19
Karlmaður á níræðisaldri, íbúi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, lést í gær eftir að hafa smitast af COVID-19. Sex manns hafa nú látist eftir að hafa smitast af sjúkdómnum hér á landi.
6. apríl 2020
Ríkislögmanni gert að afhenda Kjarnanum stefnur sjávarútvegsfyrirtækja
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál segir að hagsmunir almennings af aðgangi að upplýsingum um stefnur útgerða á hendur íslenska ríkinu, sem krefja ríkissjóð um milljarðabætur, vegi þyngra en hagsmunir fyrirtækjanna af því að þær fari leynt.
6. apríl 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Kvika og ríkisbankarnir eiga að finna leiðir til að styrkja fjárhag Icelandair
Lausafjárstaða Icelandair mun að óbreyttu fara undir lausafjárviðmið sem félagið starfar eftir í nánustu framtíð. Félagið flýgur nú tíu prósent af áætlun sinni og þegar hefur verið gert ráð fyrir fjórðungssamdrætti í sumar.
6. apríl 2020
Fimm andlát vegna COVID-19 á Íslandi
Karlmaður á sjötugsaldri lést í gær úr COVID-19 sjúkdómnum á Landspítalanum.
6. apríl 2020
Eftirlitið sleppti Samherja við tug milljarða yfirtökutilboð í Eimskip
Samherji hefði þurft að greiða allt að 20 milljarða króna ef aðrir hluthafar Eimskips hefðu ákveðið að selja hluti sína eftir að yfirtökuskylda skapaðist í félaginu. Af því varð þó ekki.
6. apríl 2020
Boris Johnson var í kvöld lagður inn á spítala í London.
Boris Johnson lagður inn á spítala
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur verið lagður inn á spítala í London til skoðunar, en hann hefur verið með „þrálát einkenni“ COVID-19 sýkingar allt frá því að hann greindist með veiruna fyrir tíu dögum síðan.
5. apríl 2020
Virði veðsettra bréfa dróst saman um 30 milljarða í mars
Heildarvirði allra félaga sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands og First North markaðinn dróst saman um 184 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020.
5. apríl 2020
Söngvaskáld gefur út Skrifstofuplöntu
Söngvaskáldið Sveinn Guðmundsson safnar fyrir útgáfu nýrrar plötu á Karolina Fund.
5. apríl 2020
Frá Ísafirði. Þar og í Bolungarvík eru hertar sóttvarnaráðstafanir einnig áfram í gildi.
Hertar aðgerðir á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og í Súðavík
Rétt eins og á Ísafirði og í Bolungarvík hefur nú verið ákveðið að loka leik- og grunnskólum í minni bæjum á norðanverðum Vestfjörðum á meðan smitrakning nýrra smita á svæðinu stendur yfir.
5. apríl 2020
Einar Helgason
Gömlum frethólki svarað
5. apríl 2020
Ellefu sjúklingar liggja nú á gjörgæsludeild vegna COVID-19
Fólki í sóttkví fjölgar á ný
Í dag eru 1.054 einstaklingar með virk COVID-19 smit en í gær voru þeir 1.017. Alls er 428 manns batnað.
5. apríl 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
„Við þurfum að skuldsetja ríkissjóð verulega“
Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna kvörtuðu undan samráðsleysi af hálfu ríkisstjórnarinnar í Silfrinu í morgun og sögðust telja að stjórnvöld þyrftu að bæta verulega í hvað varðar efnahagsleg viðbrögð við heimsfaraldrinum.
5. apríl 2020
Hugfangin af jöklum og kvikunni sem kraumar undir
Hún gekk í geimbúningi á Vatnajökli og er með gasgrímu og öryggishjálm til taks í vinnunni. Hún heldur sig þó heima þessa dagana enda „verður maður að hugsa um landlækni,“ segir eldfjallafræðingurinn Helga Kristín Torfadóttir, dóttir Ölmu Möller.
5. apríl 2020
Guðbjörg Sveinsdóttir
Áskoranir og tækifæri á undarlegum tímum
5. apríl 2020
Það slokknaði á LED perunni
Rífandi gangur, milljónasamningar við stór fyrirtæki og framtíðin björt. Þetta var lýsing forstjóra danska ljósaframleiðandans Hesalight haustið 2015. Nokkrum mánuðum síðar var Hesalight komið í þrot og við blasti risastórt fjársvikamál.
5. apríl 2020
Spítalaskip bandaríska sjóhersins, USNS Comfort, hefur verið sent til New York til þess að létta undir með yfirfullum spítölum borgarinnar.
Bandaríkin virðast stefna í að verða sérstaklega illa útleikin af veirunni
Fjöldi staðfestra COVID-19 smita í Bandaríkjunum nálgast nú þrjú hundruð þúsund. Tæplega átta þúsund manns hafa þegar látið lífið, flestir í New York-ríki. Bandaríkin virðast stefna í að fara að einstaklega illa út úr heimsfaraldrinum.
4. apríl 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Fyrirmyndarríkið
4. apríl 2020
Ástþór Ólafsson
Að finna merkingu í óumflýjanlegum áhyggjum
4. apríl 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir á upplýsingafundinum í dag.
Óttinn um að hafa smitað aðra „þung tilfinning“
Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ er búin að jafna sig á COVID-19 og segist hafa gengið í gegnum „tilfinningarússíbana“ eftir að hún greindist. Hún ræddi upplifun sína af sjúkdómnum á upplýsingafundinum í Skógarhlíð í dag.
4. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Hefur þú of miklar áhyggjur?
4. apríl 2020
Fjörutíu og fimm manns eru innilggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sýkingar.
Virkum smitum fækkar milli daga í fyrsta sinn
Fimmtíu og þrjú ný COVID-19 smit hafa verið staðfest hér. Samkvæmt nýjustu tölum á vefnum Covid.is batnaði fleirum af sjúkdómnum í gær en greindust og er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst hér á landi sem það gerist.
4. apríl 2020
Mesta endurkoma í stuðningi við ríkisstjórn frá upphafi mælinga
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur bætt við sig 11,2 prósentustigum í stuðningi frá því í lok febrúar. Það er mesta stökk upp á við í stuðningi sem ríkisstjórn hefur tekið. Ríkisstjórnarflokkarnir njóta þess þó ekki í fylgi.
4. apríl 2020
„Núna er heil þjóð og í raun allur heimurinn í einu og sama liðinu“
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur í leiðöngrum sínum sýnt fádæma þrautseigju og úthald. Hún segir umburðarlyndi lykilinn að því að komast á áfangastað, hvort sem hann er tindur hæsta fjalls heims eða dagurinn sem kórónuveiran kveður.
4. apríl 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson
Sönnunarbyrði yfirvalda
4. apríl 2020
Hægt að banna arðgreiðslur banka og koma í veg fyrir endurkaup á hlutabréfum
Seðlabankinn ætlast til þess að viðskiptabankar nýti ekki það 350 milljarða króna svigrúm sem þeim hefur verið veitt með því að afnema eiginfjárauka til að greiða út arð. Fjármálaeftirlit hans getur bannað arðgreiðslur við ákveðnar aðstæður.
4. apríl 2020
Neftóbakssala ÁTVR hefur dregist saman um 66 þúsund dósir það sem af er ári
Heildsala ÁTVR á íslensku neftóbaki dróst saman um 32 prósent, eða 3,3 tonn, á fyrstu þremur mánuðum ársins miðað við söluna á sama tímabili í fyrra. Innfluttir tóbakslausir níkótínpúðar virðast vera að sópa til sín markaðshlutdeild.
3. apríl 2020
Hjúkrunarfræðingar fá áfram greiðslur sem þeir áttu að missa um síðustu mánaðarmót
Vaktaálagsaukinn sem leggst ofan á laun hjúkrunarfræðinga, en var aflagður um nýliðin mánaðarmót með þeim afleiðingum að laun þeirra lækkuðu umtalsvert, hefur verið framlengdur.
3. apríl 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 33. þáttur: Harmdauði
3. apríl 2020
Ólöf Ýrr Atladóttir
Viðspyrna ferðaþjónustunnar á erfiðum tíma
3. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Um 75 þúsund Íslendingar náð í smitrakningarappið
Á miðnætti höfðu yfir fimmtíu þúsund manns hér á landi náð í smitrakningarappið, Rakning C-19. Í hádeginu höfðu 75 þúsund hlaðið appinu niður í símann sinn.
3. apríl 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
Gleðifréttir: Fyrsti sjúklingurinn sem var í öndunarvél á gjörgæslu útskrifaður
Núna liggja 45 á sjúkrahúsi vegna sjúkdómsins. Ellefu eru á gjörgæslu Landspítalans og einn á Akureyri. Á Landspítalanum eru átta í öndunarvél og einn á Akureyri.
3. apríl 2020
Samkomubann framlengt til 4. maí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja samkomubann til 4. maí að tillögu sóttvarnalæknis. Það veldur áhyggjum hversu margir hafa veikst alvarlega af COVID-19 hér á landi.
3. apríl 2020
Andað á ofurlaunum
Dagur Hjartarson segir að honum detti ekki í hug stétt sem stjórnvöld hafa niðurlægt jafnrækilega og hjúkrunarfræðingar.
3. apríl 2020
Meira en 300 Íslendingar hafa náð sér af COVID-19
Staðfest ný smit í gær voru 45. Nú liggja 44 sjúklingar á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sjúkdómsins, þar af tólf á gjörgæslu.
3. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Birtu Rán Björgvinsdóttur
3. apríl 2020
Ferðamenn hafa verið mjög fyrirferðamiklir á Reykjavík undanfarin ár. Nú eru þeir vart sjáanlegir í höfuðborginni.
Tekjur hótela í Reykjavík drógust saman um 98 prósent í lok mars
Í marsmánuði 2019 var herbergjanýting á hótelum í höfuðborg Íslands 82 prósent. Í síðustu viku marsmánaðar 2020 var hún 2,1 prósent.
3. apríl 2020
Bráðabirgðasjúkrahúsi komið upp í sal í Stokkhólmi.
Heilbrigðisstarfsfólk í Svíþjóð fær ríflegar álagsgreiðslur – Neyðaráætlun virkjuð í Stokkhólmi
Svíar hafa verið seinir til viðbragða í faraldri kórónuveirunnar. Þeir hafa ekki viljað loka samkomustöðum og forsætisráðherrann hefur sagt þjóðinni að „haga sér eins og fullorðið fólk“. Að minnsta kosti 282 eru látnir – fimm sinnum fleiri en í Noregi.
3. apríl 2020
Eignir lífeyrissjóða lækkuðu um 87,5 milljarða á einum mánuði en stóra höggið er eftir
Eignasafn íslenska lífeyrissjóðakerfið mun taka á sig mikið högg vegna þeirra efnahagslegu hamfara sem nú ríða yfir heiminn. Eignir þess hafa einungis tvisvar dregist saman um fleiri krónur á einum mánuði en í febrúar síðastliðnum.
3. apríl 2020
Dr. Sigrún Stefánsdóttir
Opið bréf til mennta- og menningarmálaráðherra: Fylgjum fordæmi Dana
3. apríl 2020
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
2. apríl 2020