Frysta laun þingmanna, ráðherra og háttsettra embættismanna til áramóta
Laun forsætisráðherra verða áfram rétt yfir tvær milljónir króna, laun hefðbundins ráðherra rúmlega 1,8 milljónir króna og þingfarakaupið án ýmissa viðbótargreiðslna sem geta lagst ofan á það 1,1 milljón króna, eftir að launahækkunum þeirra var frestað.
27. mars 2020