Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Rules without Rights
31. mars 2020
Stræti margra stórborga heims eru tómleg að sjá, á þessum undarlegu tímum. Mynd frá New York á dögunum.
Raunveruleg dánartíðni vegna COVID-19 er á huldu
Dánartíðni vegna COVID-19 á heimsvísu er, samkvæmt opinberum tölum, 4,7 prósent. Fjöldi smita er þó vanmetinn og hægt er að slá því föstu að dánartíðnin sé umtalsvert lægri, en þó ólíklega jafn lág og rannsakendur við Oxford-háskóla töldu mögulegt.
30. mars 2020
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
30. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Haldið ykkur heima um páskana
Úr heilræðahorni Víðis Reynissonar: Haldið ykkur heima um páskana – hugið tímanlega að innkaupum, farið sjaldan í búð og kaupið meira inn í einu.
30. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Þessi veira er sjálfri sér samkvæm
„Skilaboðin eru þau að þetta er mjög alvarlegur faraldur og þetta eru mjög alvarleg veikindi og þess vegna full ástæða til að grípa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til.“
30. mars 2020
Isavia segir upp rúmlega hundrað manns
Isavia sagði í dag upp 101 starfsmanni og bauð 37 starfsmönnum sínum áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná til rúmlega 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins og bitna helst á framlínustarfsfólki á Keflavíkurflugvelli.
30. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stærsta áskorunin að koma í veg fyrir annan faraldur
Sóttvarnalæknir segir að aflétta verði hægt og varlega þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hér á landi vegna veirunnar. Það verði okkar stærsta áskorun næstu vikur og mánuði.
30. mars 2020
Eilítið svartsýnni spá en síðast – Reikna með að 1.700 manns á Íslandi greinist
Nýtt uppfært spálíkan hefur nú litið dagsins ljós en samkvæmt því mun fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm ná hámarki í fyrstu viku apríl.
30. mars 2020
Fréttablaðið og DV eru nú í eigu sama fyrirtækis.
Ritstjóri DV að láta af störfum og fleiri uppsagnir í burðarliðnum
Kaup Torgs, eiganda Fréttablaðsins, á DV og tengdum miðlum voru blessuð af Samkeppniseftirlitinu í síðustu viku.
30. mars 2020
Staðfest smit eru orðin 1.086 á Íslandi.
Tæplega sjötíu ný smit síðasta sólarhringinn
Flestir þeirra sem hafa greinst með veiruna eru á aldrinum 40-49 ára. Sex einstaklingar á tíræðisaldri hafa greinst og 25 börn yngri en tíu ára.
30. mars 2020
Norðurlöndin lítið sem ekkert í það verkefni að fjarlægja veiðarfæri esm hafa týnst.
Norðurlönd leggja litla sem enga áherslu á að fjarlægja drauganet úr hafinu
Norðurlöndin hafa ófullnægjandi yfirsýn yfir það hve mikið og hvar veiðarfæri tapast. Áætlað er að um það bil 640.000 tonn veiðarfæra tapist árlega.
30. mars 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Við komum tvíefld til baka
30. mars 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Samfélagsleg áhrif heimsfaraldurs
30. mars 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
„Þurfum að fara í miklu róttækari aðgerðir gagnvart heimilum í landinu og fólkinu sjálfu“
Formaður Samfylkingarinnar segir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar blikni í samanburði við björgunarpakka nágrannaríkjanna. Forsætisráðherra andmælir því.
30. mars 2020
Kemur ekki til greina að greiða út arð úr Bláa lóninu á þessu ári
Forstjóri Bláa lónsins segir að um 65 prósent af arðgreiðslu fyrirtækisins í fyrra hafi skilað sér aftur óbeint til samfélagsins. Það væri óábyrgt og ekki í samræmi við siðferði ef þau fyrirtæki sem nýti sér úrræði stjórnvalda myndu fara að borga sér arð.
30. mars 2020
Alþingiskosningar og samfélagsmiðlar: Hverja reyndu flokkarnir að nálgast og hvernig?
Í nýlegu áliti Persónuverndar um samfélagsmiðlanotkun stjórnmálaflokka fyrir síðustu tvennar Alþingiskosningar má lesa ýmislegt forvitnilegt um það hvernig flokkarnir reyndu að ná til fólks með keyptum skilaboðum á samfélagsmiðlum.
30. mars 2020
Úr þingsal.
Stjórnarandstaðan vill 30 milljarða króna innspýtingu til viðbótar
Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar hafa náð saman um tillögur sem miða að aukinni innspýtingu vegna baráttunnar við kórónuveiruna. Stjórnarandstaðan segist hafa unnið að því að mynda þverpólitíska samstöðu, en ríkisstjórnin hafi ekki sýnt vilja til þess.
30. mars 2020
Guðmundur Kristjánsson.
Guðmundur forstjóri vill setjast aftur í stjórn Brims
Forstjóri og aðaleigandi Brims vill setjast aftur í stjórn félagsins. Alls sækjast sex einstaklingar eftir fimm stjórnarsætum.
30. mars 2020
Óvissan liggur í loftinu
Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og blaðamaðurinn Bára Huld Beck fóru í göngutúr um auðar götur miðbæjar Reykjavíkur. Þrátt fyrir gjörbreytta götumynd þá mátti sjá ljós í myrkrinu við hvert fótmál.
30. mars 2020
Eggert Gunnarsson
Palli var einn í heiminum í Papúa Nýju-Gíneu
29. mars 2020
Vefritið ÚR VÖR: Áskriftarsöfnun sem tryggir útgáfuna
Safnað á Karolina Fund fyrir áframhaldandi starfsemi vefrits sem fjallar um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni.
29. mars 2020
Ásmundur Einar Daðason
Við erum öll barnavernd!
29. mars 2020
Guðjón Sigurðsson
Hugsið ykkur lífið með COVID-19 alltaf!
29. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar
Landlæknir hvetur fólk til að auka ekki áfengisneyslu sína á meðan faraldrinum stendur. Hún hafi til að mynda slæm áhrif á heilsu og svefn. Mikil aukning hefur orðið á sölu áfengis í Vínbúðunum síðan samkomubann var sett á.
29. mars 2020
Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Ásta: Það sama þarf að ganga yfir alla á tímum eins og í dag
Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur að íslenskt samfélag þurfi að róa saman að því markmiði að það fjármagn sem losnar fari á rétta staði.
29. mars 2020
Úlfar Þormóðsson
Er brennivínið besti kostur?
29. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Fyrirtækjum sem fá brúarlán verði bannað að greiða út arð eða kaupa eigin bréf
Skipuð verður sérstök eftirlitsnefnd sem gefur ráðherra og Alþingi skýrslu um framkvæmd brúarlána sem fara í gegnum banka, að því er fram kemur í máli forsætisráðherra í dag.
29. mars 2020
Svindlarar nýta sér óttann
Stundum er sagt að tækifærin séu alls staðar, fólk þurfi bara að koma auga á þau. Evrópulögreglan, Europol, varar við fólki sem nú, á dögum kórónuveirunnar, hefur komið auga á tækifæri til að auðgast á kostnað samborgaranna.
29. mars 2020
Hugleikur Dagsson.
Lífið á tímum kórónuveirunnar: Blóðug María daglega og rétti tíminn til að þykjast vera álfur
Listamaðurinn fjölhæfi, Hugleikur Dagsson, ráðleggur fólki að gera eitthvað skapandi og hlusta á kvikmyndatónlist á meðan. Þá verði allt epískara. Hugleikur gefur lesendum Kjarnans nokkur góð ráð til að njóta tilverunnar þessa dagana.
28. mars 2020
Sema Erla Serdar
Erum við nokkuð að gleyma einhverjum?
28. mars 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
Vonbrigði með brot á samkomubanni síðasta sólarhring
Staðfest smit eru nú orðin 963 hér á landi en 79 nýir einstaklingar greindust með smit í gær. Enn er ekki um veldisvöxt að ræða sem er mjög jákvætt. Aftur á móti varð yfirlögregluþjónn fyrir vonbrigðum með brot á samkomubanni en það er talið bera árangur.
28. mars 2020
Logi Einarsson
Styðjum fleiri en þá stóru
28. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Nú gefst tækifæri til að leiðrétta „mistökin“
Formaður Eflingar leggur til að allir þeir milljarðar sem greiddir hafa verið í arð til eigenda fyrirtækja á síðustu árum verði gerðir upptækir af ríkinu og notaðir til að fjármagna íslenskt samfélag.
28. mars 2020
Telja hagsmuni eldri borgara landsins hunsaða
Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á sveitarfélög og ríki að gera betur við eldri borgara landsins í COVID-19 faraldri.
28. mars 2020
Það er karlmannlegt að haga sér eins og kona
Eikonomics bendir á að víglínan gegn COVID-19 er að mestu mynduð af konum.
28. mars 2020
Skammist ykkar
None
28. mars 2020
Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi skrifar undir umsögn stofnunarinnar.
Ríkisendurskoðun vill skýrara orðalag um endurgreiðsluskyldu á brúarlánum
Orðalagið „að tryggja eftir föngum endurgreiðslu“, getur mögulega falið í sér að skuldari sem fái brúarlán tryggt af hinu opinbera líti svo á að í lánveitingunni felist ekki fortakslaus krafa um endurgreiðslu ef greiðslufall verður hjá honum.
28. mars 2020
Nokkrar jákvæðar fréttir í miðjum faraldri kórónuveiru
Ógnvekjandi fréttir dynja á okkur þessa dagana. Þeim ber að taka alvarlega. En það finnst vonarglæta inn á milli talna um dauðsföll og útbreiðslu veirunnar skæðu.
27. mars 2020
Ráðherrar í ríkisstjórninni fá ekki launahækkun í sumar eins og til stóð að þeir myndu fá.
Frysta laun þingmanna, ráðherra og háttsettra embættismanna til áramóta
Laun forsætisráðherra verða áfram rétt yfir tvær milljónir króna, laun hefðbundins ráðherra rúmlega 1,8 milljónir króna og þingfarakaupið án ýmissa viðbótargreiðslna sem geta lagst ofan á það 1,1 milljón króna, eftir að launahækkunum þeirra var frestað.
27. mars 2020
Lögreglan hefur heimild til þess að sekta fólk um allt að 500 þúsund krónur fyrir brot gegn sóttvarnaráðstöfunum.
Sektir vegna brota á sóttvarnaráðstöfunum geta numið allt að hálfri milljón
Brot gegn gildandi reglum um sóttkví geta kostað fólk allt að 250 þúsund krónur og þeir sem fara gegn reglum um einangrun gætu þurft að greiða hálfa milljón í sekt, samkvæmt nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara til lögreglustjóra landsins.
27. mars 2020
Margrét Bjarnadóttir
Hvers vegna leikhús?
27. mars 2020
Þorsteinn Már sest aftur í forstjórastólinn hjá Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur ákveðið að setjast aftur í forstjórastólinn hjá Samherja og starfar þar við hlið Björgólfs Jóhannssonar þar til annað verður ákveðið.
27. mars 2020
Fleiri vantreysta bönkunum en treysta þeim í tengslum við viðbrögð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar, samkvæmt könnun MMR.
Fáir treysta fjármálakerfinu í tengslum við viðbrögð við faraldrinum
Almannavarnir og heilbrigðisstofnanir njóta yfirgnæfandi trausts landsmanna hvað viðbrögð við kórónuveirunni varðar. Á móti segjast fleiri vantreysta fjármálakerfinu en bera til þess traust, samkvæmt nýrri könnun MMR.
27. mars 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Segir Viðskiptaráð kasta kaldri gusu í andlit fólks sem sé að bjarga mannslífum
BSRB gagnrýnir umsögn Viðskiptaráðs um fjáraukafrumvarp harðlega, en þar kom fram vilji til að láta skerða starfshlutföll og kjaraskerðingar hjá opinberum starfsmönnum.
27. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: „Komm on, það er ekki að ástæðulausu að við settum þetta bann á“
Víðir Reynisson segir að dæmi séu um að starfsemi hárgreiðslustofa hafi verið flutt í heimahús. „Það er ekkert hættuminna að gera þetta heima hjá sér en inni á hárgreiðslustofu. Við verðum bara að vera með ljóta hárgreiðslu næstu vikurnar.“
27. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sýni verið tekin af um 4 prósent íslensku þjóðarinnar
Rúmlega þrettán þúsund sýni hafa verið tekin hér á landi vegna nýju kórónuveirunnar eða af um 4% íslensku þjóðarinnar. Þá eru yfir tíu þúsund manns, um 3% þjóðarinnar, í sóttkví.
27. mars 2020
Meira en tíu þúsund manns í sóttkví – 88 ný smit
Staðfest smit af kórónuveirunni eru nú orðin 890 hér á landi og hefur fjölgað um 88 á einum sólarhring. Sex smit greindust hjá Íslenskri erfðagreiningu.
27. mars 2020
Reykjalundur er í Mosfellsbæ.
Reykjalundur verður varasjúkrahús fyrir Landspítala
Ákveðið hefur verið að Reykjalundur verði varasjúkrahús fyrir Landspítala í COVID-19 faraldrinum sem nú geisar.
27. mars 2020
Tæplega tíu þúsund umsóknir borist Vinnumálastofnun vegna skerts starfshlutfalls
Alls hafa 48 fyrirtæki samið um minnkað starfshlutfall við fleiri en 20 starfsmenn. Þrjú fyrirtæki hafa samnið um minnkað starfshlutfall við 100 starfsmenn eða fleiri.
27. mars 2020
Telja rétt að stórauka framlög til nýsköpunar til að mæta afleiðingum faraldursins
Þingmenn í minnihluta fjárlaganefndar telja að stórauka þurfi framlög til nýsköpunarverkefna í fjárfestingarátaki ríkisins. Sumir segja að bæta mætti auknu fé til verklegra framkvæmda, en fjármálaráðherra óttast að „troða“ of miklu fé í verktakageirann.
27. mars 2020