Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson greindur með COVID-19
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur greinst með nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
27. mars 2020
Með öllu óviðunandi að fyrirtæki reyni að nýta sér aðstæður starfsmanna sinna
Ábendingar um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall hafa borist BHM og BSRB.
27. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tesla vinsælustu bílar landsins
27. mars 2020
Baldur Thorlacius
Ekkert rugl
27. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Breytingar Áslaugar Örnu á lögum um almannavarnir verði einungis til bráðabirgða
Allsherjar- og menntamálanefnd afgreiddi í gær frumvarp um borg­ara­lega skyldu starfs­manna opin­berra aðila. Kennarasamband Íslands gagnrýndi frumvarpið harðlega í vikunni.
27. mars 2020
Fækkun flugferða á eftir að koma fram af fullum krafti í verðbólgumælingum. Þrátt fyrir það lækkar hún milli mánaða.
Verðbólgan hjaðnar og mælist nú 2,1 prósent
Lækkandi olíuverð og lægra verð á flugfargjöldum voru ráðandi þættir í því að verðbólga lækkaði milli mánaða. Búist er við því að hún lækki enn frekar á þessu ári.
27. mars 2020
Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins eru bæði til húsa í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Vilja skert starfshlutföll og kjaraskerðingar hjá opinberum starfsmönnum
Viðskiptaráð segir að það séu mikil vonbrigði að ekkert hafi heyrst um stórfellda lækkun starfshlutfalls og tímabundnar kjaraskerðingar opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins vilja að sett verði hagræðingarkrafa á ríkisstofnanir.
27. mars 2020
Þýsku leiðinni svipar til þeirrar íslensku – margir greinst en dánartíðni enn lág
Þrátt fyrir að staðfestum smitum fjölgi hratt í Þýskalandi og að 239 hafi látist þar í landi úr COVID-19 hafa yfirvöld boðist til að taka við ítölskum og frönskum sjúklingum. Dánartíðni er lægri í Þýskalandi en mörgum löndum.
26. mars 2020
164 sagt upp hjá Bláa lóninu
Bláa lónið ætlar að setja meirihluta þeirra starfsmanna sem eftir verða hjá fyrirtækinu á hlutabótaleiðina.
26. mars 2020
Sýnatökupinnarnir frá Össuri nothæfir
Íslensk erfðagreining hefur nú lokið við að prófa sýnatökupinna sem fyrirtækið Össur átti á lager og er niðurstaðan sú að pinnarnir eru vel nothæfir.
26. mars 2020
Viðar Þorkelsson
Viðar lætur af störfum sem forstjóri Valitor
Viðar Þorkelsson mun láta af störfum um næstu mánaðamót en verður áfram í stjórn félagsins til ráðgjafar næstu mánuði.
26. mars 2020
Sýn segir upp tuttugu manns
Deildir hafa verið sameinaðar og starfsfólk fært til milli deilda til að reyna að lágmarka uppsagnir.
26. mars 2020
Ólafur Kjartansson
Fjármálalæsi dómsmálaráðherra og fyrirliða ýmissa samtaka atvinnulífsins
26. mars 2020
Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sanna Magdalena Mörtudóttur tóku öll þátt í blaðamannafundinum í dag, ásamt öðrum oddvitum í borgarstjórn.
Borgin frestar, lækkar eða fellir niður gjöld á heimili og flýtir lækkun fasteignaskatts
Borgarráð samþykkti einróma alls 13 aðgerðir til að bregðast við þeirra stöðu sem upp er komin vegna efnahagslegra áhrifa útbreiðslu veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
26. mars 2020
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Borgin styður fólk og fyrirtæki
26. mars 2020
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Þurfum nú öll að færa fórnir“
Seðlabankastjóri segir að við þurfum nú öll að færa fórnir sem vonandi hafi þá þýðingu að bjarga mannslífum – en engir björgunarpakkar af hálfu hins opinbera geti tekið þessi óþægindi af okkur nema að mjög takmörkuðu leyti.
26. mars 2020
Thor Aspelund og Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi almannavarna í dag.
„Algjör gæfa að þessi stefna hafi verið tekin hérna“
Skimunartíðni á COVID-19 er hæst á Íslandi og í Færeyjum. Þrátt fyrir þennan fjölda greiningarprófa þá er hlutfallsleg aukning COVID-19 tilfella á síðustu vikum einna lægst hér í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir.
26. mars 2020
Hefðir málsins
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sjöundi pistillinn.
26. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Smit komin upp á Landakoti og á barnaspítala
Smit af nýju kórónuveirunni hefur komið upp bæði á Landakoti og á barnaspítalanum. Landlæknir brýnir fyrir heilbrigðisstarfsmönnum að fara varlega, einnig utan vinnutíma.
26. mars 2020
Nóg er af sýnatökupinnum á landinu í augnablikinu.
Staðfest smit á Íslandi komin yfir 800
Staðfest smit af kórónuveirunni eru nú orðin 802 hér á landi. Síðustu daga hefur tekist að rekja uppruna margra smita sem áður voru óþekkt. Nú eru aðeins níutíu smit af heildarfjöldanum af ókunnum uppruna.
26. mars 2020
Sjávarútvegur vill að ríkið borgi fyrir markaðssetningu sjávarafurða eftir COVID-19
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að Íslandsstofa fái fjármagn til að ráðast í markaðssetningu á íslensku sjávarfangi þegar COVID-19 faraldurinn er yfirstaðinn.
26. mars 2020
Anders Jensen, forseti og framkvæmdastjóri NENT Group.
Stefna á íslenska þáttagerð en gefa ekkert upp um ásókn í enska boltann
Streymisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Forseti og framkvæmdastjóri NENT Group, sem rekur streymisveituna, ræddi við Kjarnann um fyrirætlanir fyrirtækisins á íslenska markaðnum.
26. mars 2020
Haraldur Þórðarson er forstjóri Fossa markaða og á meðal stærstu eigenda fyrirtækisins.
Fossar markaðir mátu ekki upplýsingar um raunverulega eigendur með sjálfstæðum hætti
Fossar markaðir hafa verið leiðandi í að koma með erlenda fjárfesta til Íslands á undanförnum árum. Í athugun Fjármálaeftirlitsins á peningaþvættisvörnum fyrirtækisins komu fram brotalamir.
26. mars 2020
Pokum í massavís voru keyrðir út í síðustu viku.
Gríðarleg eftirspurn eftir matarúthlutunum – „Þjóðarátak að enginn svelti“
Hópur sjálfboðaliða kom matvælum og nauðsynjavörum til 1.272 einstaklinga í síðustu viku og um helgina. Forsprakki verkefnisins segir mikla fátækt vera á Íslandi og að almenningur verði að fara að gera sér grein fyrir því.
26. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mun skipa í embættið.
Sitjandi dómari við Landsrétt metinn hæfastur til að verða skipaður í Landsrétt
Dómnefnd um hæfi umsækjenda um lausa stöðu í Landsrétti telur að Ásmundur Helgason standi öðrum umsækjendum framar og sé hæfastur til að gegna embætti dómara við Landsrétt. Hann er þegar dómari við réttinn, en hefur ekki starfað þar í rúmt ár.
26. mars 2020
Streymisþjónustan Viaplay í loftið á Íslandi
Viaplay mun frá 1. apríl bjóða íslenskum áhorfendum upp á sérframleitt efni, kvikmyndir, þáttaraðir og barnaefni, auk þess sem beinar úsendingar frá íþróttaviðburðum munu bætast við síðar.
26. mars 2020
Ásta S. Fjeldsted er framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Viðskiptaráð vill að ríkið skoði að gefa fyrirtækjum peninga frekar en að lána þeim
Í umsögn sinni um aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar bendir Viðskiptaráð á að í ýmsum löndum í kringum okkur hafi verið kynnt til leiks úrræði sem feli í sér óendurgreiðanleg fjárframlög úr ríkissjóði til fyrirtækja.
26. mars 2020
Það er lítið um að vera á Keflavíkurflugvelli þessa dagana.
Flugferðum til og frá landinu fer fækkandi og framhaldið er óljóst
Ákvarðanir um flugáætlun Icelandair eru teknar dag frá degi og ekki er hægt að segja til um það í dag hvaða flug verða flogin næstu daga. Samkvæmt vef Keflavíkurflugvallar verður einungis flogið þaðan til London og Boston á morgun.
25. mars 2020
Gert er ráð fyrir að fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm nái hámarki í fyrstu viku apríl og verði sennilega um 1200 manns
Betri horfur í spá um útbreiðslu COVID-19
Á mánudag var því spáð að á bilinu 2.500-6.000 manns myndu sýkjast af veirunni hér á landi en nýjasta spáin gerir ráð fyrir mun færri smitum eða að 1.500-2.300 manns greinist með COVID-19 á Íslandi.
25. mars 2020
Stöðvum faraldurinn saman – verum heima!
25. mars 2020
Ingrid Kuhlman
Sköpum litlar hamingjustundir
25. mars 2020
Útgerðirnar vilja fá að fresta því að borga veiðigjaldið vegna COVID-19
Hagsmunasamtök sjávarútvegs- og fiskeldisfyrirtækja vilja að veiðigjaldi verði frestað, að sérstök gjöld á fiskeldi verði jafnvel felld niður og að stimpilgjald vegna fiskiskipa verði afnumið. Ástæðan er staðan sem skapast hefur vegna útbreiðslu COVID-19.
25. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Alls ekki stefnan að nota börn til að ná hjarðónæmi
Á Landspítalanum liggja nú fimmtán manns með COVID-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Tveir eru á gjörgæslu og annar þeirra er í öndunarvél. 2000 þúsund sýnatökupinnar eru komnir til landsins.
25. mars 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Óttast að fjármálastofnanir ætli sér að hagnast á neyð fólks
Forseti ASÍ segist hafa áhyggjur af því að þau úrræði sem standa fólki til boða vegna tímabundins samdráttar vegna COVID-19 faraldursins séu oft og tíðum bjarnargreiði.
25. mars 2020
Yfirvofandi skortur er á sýnatökupinnum hér á landi.
Smitum fjölgað um tæplega 90 á einum sólarhring
Staðfest smit af kórónuveirunni eru nú orðin 737 hér á landi. Í gær voru þau 648 og hefur þeim því fjölgað um 89 á einum sólarhring. Flest smitin eru svokölluð innanlandssmit. Smit af óþekktum uppruna eru 194.
25. mars 2020
Hlaupið í kringum hnöttinn er hafið
Hópur fólks sem vildi gera eitthvað uppbyggilegt á þessum dæmalausu tímum hefur sett í loftið vefsíðu þar sem öllum gefst kostur á að taka þátt í leik sem snýst um að hlaupa í sameiningu hringinn í kringum hnöttinn.
25. mars 2020
Halla Gunnarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri ASÍ
Ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands.
25. mars 2020
Heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja skóla
Landlæknir og sóttvarnalæknir telja að heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja sinn skóla. Námið sé þeim mikilvægt, sem og sú virkni og aðhald sem því fylgir.
25. mars 2020
Karl Bretaprins er í einangrun á heimili konungsfjölskyldunnar í Skotlandi.
Karl Bretaprins smitaður af kórónuveirunni
Karl Bretaprins er með COVID-19 en mild einkenni. Hann hitti drottninguna síðast þann 12. mars.
25. mars 2020
Magnús Karl Magnússon
Farsímar og smitrakning
25. mars 2020
Pinnarnir frá Össuri virka ekki
Vonir voru bundnar við að hægt væri að nýta sýnatökupinna frá stoðtækjaframleiðandanum Össuri en samkvæmt gæðaúttekt sem gerð var á þeim í vikunni virka þeir ekki.
25. mars 2020
Margþættir efnahagsskellir framundan og samdráttur allt að 4,8 prósent í ár
Sviðsmyndir Seðlabanka Íslands gera ráð fyrir að mikill samdráttur verði í íslensku efnahagskerfi í ár. Atvinnuleysi mun aukast verulega, einkaneysla dragast saman og fækkun ferðamanna gæti orðið allt að 55 prósent í ár.
25. mars 2020
Fleiri Íslendingar fluttu frá landinu í fyrra en þeir sem komu til baka
Þrátt fyrir að fleiri hafi flutt til Íslands árið 2019 en frá landinu þá var flutningsjöfnuður meðal íslenskra ríkisborgara neikvæður, þ.e. brottfluttir Íslendingar voru fleiri en aðfluttir.
25. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fram í gær.
Segja stjórnvöld vera að „auka stórkostlega völd sín yfir opinberum starfsmönnum“
Kennarasambandið leggst alfarið gegn því að frumvarp dómsmálaráðherra um borgaralega skyldu opinberra starfsmanna verði að lögum. Það telur frumvarpið innihalda heimild til ótímabærar og vanhugsaðar beitingu valds.
25. mars 2020
Verktaki greiddi framkvæmdastjóra GAMMA-félags 58 milljónir til hliðar
Framkvæmdastjóri Upphafs, fasteignafélagsins í eigu sjóðs GAMMA, þáði persónulega háar greiðslur frá verktaka sem hann samdi um að láta hafa milljarða verkefni. Eignir sjóðsins fóru úr tæpum fimm milljörðum í 42 milljónir króna á rúmu ári.
24. mars 2020
Borgirnar þagna
Margar stórborgir heims virðast nú mannlausar, eru eyðilegar. Það er varla nokkur sála á ferli. Mannlífið er horfið og þó að vorið sé að vakna víða í vesturheimi verður bið á því að við fáum að njóta þess með sama hætti og áður.
24. mars 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Augljóst að ástandið muni hafa neikvæð áhrif á íslenskan sjávarútveg
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór yfir áhrif COVID-19 faraldursins á ríkisstjórnarfundi í morgun.
24. mars 2020
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson býður sig fram í stjórn Kviku
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er á meðal þeirra sem sækjast eftir því að verða kjörin í stjórn Kviku banka á fimmtudag. Sjálfkjörið verður í stjórnina.
24. mars 2020
Erling Jóhannesson
Listin á tímum samkomubanns
24. mars 2020
Eyðsla útlendinga hérlendis hefur dregist verulega saman á skömmum tíma.
Kortavelta ferðamanna einungis 23 prósent af því sem hún var í fyrra
Erlend kortavelta, sem sýnir eyðslu ferðamanna hérlendis, er að nálgast frostmark. Síðasta föstudag var hún minna en fjórðungur af því sem hún var sama dag í fyrra.
24. mars 2020