Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Við erum ekkert að grínast með þetta
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, var mjög ákveðinn á upplýsingafundinum í dag þegar hann sagði: „Nú verða allir að taka þessu alvarlega og fara eftir þessum leiðbeiningum sem við erum að gefa út.“
24. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Ef við getum ekki tekist á við þessa veiru – hver þá?
Alma Möller landlæknir segir að Íslendingar séu dugleg og upplýst þjóð. „Við kunnum að standa saman þegar á þarf að halda og ef við getum ekki tekist á við þessa veiru – hver þá?“
24. mars 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Hvað ber að varast í samskiptum við álfa?
24. mars 2020
Sextíu ný smit og yfir átta þúsund í sóttkví
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 648 hér á landi. Í gær voru þau 588 og hefur þeim því fjölgað um sextíu á einum sólarhring. Í dag eru 8.205 manns í sóttkví en í gær var fjöldinn 6.816.
24. mars 2020
Nettó og Heimkaup hafa ráðið inn tugi nýrra starfsmanna til að mæta aukinni eftirspurn í netverslun og Krónan hyggur á opnun netverslunar innan skamms.
Tugir nýrra starfa í netverslun: Krónan stefnir á heimsendingar innan skamms
Tugir nýrra starfsmanna hafa tekið til starfa hjá Nettó og Heimkaupum vegna aukinnar eftirspurnar í netverslun. Krónan ætlar að opna snjallverslun innan skamms og byrja að senda mat heim til fólks.
24. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherrann ekki með kórónuveiruna
Katrín Jakobsdóttir greindi frá því í dag að sýni hennar hefði reynst neikvætt og er hún þar af leiðandi ekki með veiruna sem veldur COVID-19.
24. mars 2020
Barátta okkar allra fyrir því að viðhalda venjuleikanum
None
24. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verkföllum Eflingar frestað frá og með morgundeginum
Verkfallsaðgerðum sem staðið hafa yfir hjá félagsmönnum Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfus hefur verið slegið á frest vegna COVID-19 faraldursins.
24. mars 2020
Íslensk kona lést úr COVID-19 sjúkdómnum
Íslensk kona lést á Landspítalanum í gær úr COVID-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur.
24. mars 2020
Krakkar sem eiga afmæli núna!
24. mars 2020
Boris Johnson ávarpar þjóðina í kvöld.
Útgöngubann í Bretlandi: „Þið verðið að vera heima“
Boris Johnson ávarpaði bresku þjóðina í kvöld og tilkynnti að nú væri tekið gildi nær algjört útgöngubann í landinu. Öllum verslunum sem ekki selja nauðsynjavörur á að loka án tafar og lögregla mun hafa vald til að sekta þá sem brjóta reglur.
23. mars 2020
Blautklútar í fráveitukerfinu nú um dagana.
Magn blautklúta margfaldast undanfarna daga – Hreinsistöð fráveitu óstarfhæf
Nú rennur óhreinsað skólp í sjó vegna blautklúta en stöðva hefur þurft dælur á meðan verið er að hreinsa þær og annan búnað.
23. mars 2020
Hjálmar Gíslason
COVID-19: Efist um sjálfskipaða faraldsfræðinga
23. mars 2020
Viðeigandi málsnið
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sjötti pistillinn.
23. mars 2020
Vísindaskáldsagan um Bananagarðinn
Bananagarðurinn eftir Eggert Gunnarsson er í hópfjármögnun á Karolina Fund.
23. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Trúið okkur – þetta er gert með ykkar hagsmuni í huga
Alma Möller landlæknir hrósaði fólki og þakkaði fyrir jákvæðni og samstöðu nú á tímum kórónuveirunnar. Hún sagði bestu brandara dagsins af netinu rata inn á stöðufundi almannavarna „og létta okkur lund“.
23. mars 2020
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason, Alma Möller og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, á fundinum í dag.
„Mjög lítið smit meðal barna“
„Ég held að við getum fullyrt að það er ekki sjáanlegt verulegt smit meðal barna hér í þessu samfélagi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Innan við eitt prósent barna sem hafa farið í sýnatöku hafa reynst smituð.
23. mars 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Höfum við náð kynjajafnrétti?
23. mars 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkurinn rýkur upp og mælist með 27 prósent fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst meira í könnunum frá því sumarið 2017, áður en þáverandi ríkisstjórn sem leidd var af flokknum sprakk vegna uppreist æru-málsins.
23. mars 2020
Heilbrigðisstarfsmenn í Þýskalandi að störfum við sýnatökur. Sambærilegum aðferðum var beitt hér á landi, m.a. í gær í bílakjallara Hörpu.
Aðeins tuttugu ný smit greind
Aðeins tuttugu ný smit af kórónuveirunni hafa greinst á Íslandi síðasta sólarhringinn. Mun færri sýni eru tekin á hverjum degi en dagana á undan. Staðfest smit eru nú 588.
23. mars 2020
Þrír starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í einangrun – Ellefu í sóttkví
„Við vorum vel undirbúin undir þetta og höfðum t.d. tekið í notkun fleiri starfsstöðvar til að minnka áhrif sem smit hefur á vaktirnar okkar,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Mikil samstaða sé hjá starfsfólkinu.
23. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir í einangrun þar til niðurstöður úr sýnatöku liggja fyrir
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er komin í einangrun heima hjá sér þar til niðurstöður úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar verða ljósar. Sonur hennar er í Melaskóla en nokkrir bekkir skólans voru sendir í sóttkví í gær.
23. mars 2020
Áður fyrr var orðið kví algengt og þá sérstaklega notað um litlar réttir heima við bæi.
Hví tölum við um kví?
Orðið sóttkví og orðasambandið að setja einhvern í sóttkví eru á allra vörum um þessar mundir. En hvaðan kemur þetta orð og hvenær var það fyrst notað? Árnastofnun er með svörin við þessum spurningum.
23. mars 2020
Búist við að í lok apríl hafi 2.500 manns smitast hér á landi
Spá yfir fjölda tilfella og álag á heilbrigðisþjónustu á Íslandi hefur breyst verulega frá því 19. mars þar sem faraldurinn er í veldisvexti og frá þeim tíma hefur fjöldi tilfella allt að því tvöfaldast.
23. mars 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair segir upp 240 manns og setur 92 prósent starfsmanna í skert starfshlutfall
Tilkynnt var um gríðarstórar aðgerðir hjá Icelandair á starfsmannafundi í morgun. Fjölmörgum sagt upp og stærsti hluti hinna fara í úrræði ríkisstjórnarinnar. Forstjórinn lækkar um 30 prósent í launum.
23. mars 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni: „Það er langur tími í að við finnum botninn“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir sviðsmyndir benda til þess að kreppan nú verði af svipaðri stærðargráðu og eftir bankahrunið. Hann segist hafa miklar væntingar til fjármálakerfisins um viðbrögð við stöðunni og að það hjálpi fyrirtækjum að lifa af.
23. mars 2020
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn hefur kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði
Efnahagslegar afleiðingar af útbreiðslu COVID-19 munu kalla á verulega aukningu útgjalda ríkissjóðs og að hann muni þurfa að afla sér töluverðs lánsfjárs. Til að bregðast við þessu mun Seðlabankinn kaupa skuldabréf ríkissjóðs á eftirmarkaði.
23. mars 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Smári McCarthy með COVID-19
Þingmaður Pírata er smitaður af COVID-19. Hann veit ekki hvar eða hvenær hann smitaðist en segir að þær aðgerðir sem gripið var til á Alþingi að halda hæfilegri fjarlægð milli þingmanna ætti að koma í veg fyrir að smit hans hafi áhrif á störf þar.
23. mars 2020
Kamilla Einarsdóttir rithöfundur.
Lífið á tímum kórónuveirunnar: Ætlar að rækta í sér krúttið og læra að fara í splitt
Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir myndi að eigin sögn „skítfalla“ á opinberu prófi í lífsleikni svo hennar helsta ráð til þeirra sem leita til hennar út af COVID-19 er að taka alls ekki mark á henni.
22. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Hertar takmarkanir á samkomum en þær miðast nú við 20 manns
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu.
22. mars 2020
Jóhanna Seljan gefur út Seljan
Lítið þekkt tónlistarkona á fertugasta og öðru aldursári safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar með eigin efni á Karolina Fund.
22. mars 2020
Tryggvi Felixson
Norðurlandasamstarf á fordæmalausum tímum
22. mars 2020
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Lárus Blöndal á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Nýgreindum smitum í Evrópu fjölgar einna minnst á Íslandi
Sóttvarnalæknir segir það ánægjulegt að nýgreindum smitum kórónuveirunnar á Íslandi fjölgi einna minnst af öllum löndum Evrópu. Það sé vísbending um að þær aðgerðir sem gripið hefur verið til hér á landi séu að virka.
22. mars 2020
Kvenleg reynsla, ósvikin kómík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýningu Reykjavik Ensemble, Polishing Iceland.
22. mars 2020
Spurt og svarað um hlutabætur – og dæmi um útfærslu
Hvenær á ég rétt á hlutabótum og hversu háum greiðslum á ég rétt á ef starfshlutfall mitt er minnkað? Eiga námsmenn og sjálfstæðir atvinnurekendur rétt á hlutabótum?
22. mars 2020
Auðar götur munu einn daginn fyllast á ný. Og þá gæti allt farið aftur á versta veg.
Ekki nóg að setja á samkomubönn til að verjast veirunni
Ekki er nóg að banna fólki að fara út, loka veitingahúsum og skólum. Slíkum aðgerðum verða að fylgja umfangsmiklar lýðheilsuvarnir. Annars gæti allt farið á versta veg á ný. Nauðsynlegt er að finna smitaða, einangra og rekja smit.
22. mars 2020
Ástandið er ein löng jógaæfing – Jóga nidra hugleiðsla handa lesendum Kjarnans
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti Auði Bjarnadóttur, eiganda Jógasetursins, sem í meðfylgjandi myndbandi leiðir lesendur Kjarnans í gegnum jóga nidra hugleiðslu til að ná djúpslökun. Hér er viðtal við jógakennarann og djúphugleiðsla handa ykkur.
22. mars 2020
Smitum fjölgað um rúmlega 90 á einum sólarhring
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 568 hér á landi. Í gær voru þau 473. Í dag eru 6.340 í sóttkví en í gær var fjöldinn 5.448. Tæplega 1.100 manns hafa lokið sóttkví.
22. mars 2020
Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir, formaður Félags íslenskra læknanema í Ungverjalandi.
Læknanemar tilbúnir að leggja sitt af mörkum á óvissutímum
Íslenskur læknanemi í Ungverjalandi segir nema tilbúna að leggja sitt af mörkum þegar álagið í heilbrigðiskerfinu eykst. Nemar hafa verið beðnir um koma til starfa í Ungverjalandi og Landspítali hefur einnig leitað til nema sem eru á lokaári í námi ytra.
22. mars 2020
Spurt og svarað um laun í sóttkví
Hversu háar greiðslur fæ ég ef ég sæti sóttkví og get ekki unnið? Fá sjálfstætt starfandi einnig greiðslur í sóttkví? Hvaða rétt hef ég í sjálfskipaðri sóttkví?
22. mars 2020
Ástæða þess að fjórmenningarnir völdu Rørdal við Álaborg fyrir verksmiðjuna var ekki tilviljun. Á þessu svæði var, og er enn, auðveldur aðgangur að þeim jarðefnum.
Sementið og kórónuveiran
Þótt mörg dönsk fyrirtæki séu meira og minna lömuð vegna COVID-19 gildir það ekki um gamalgróið fyrirtæki í Álaborg. 175 þúsund manns treysta á að starfsemi þess stöðvist ekki. Það framleiðir ekki spritt, sápu né andlitsgrímur.
22. mars 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, biður fólk að sleppa því að heimsækja ástvini í dag.
Varar við hruni breska heilbrigðiskerfisins
Ef almenningur fer ekki að tilmælum um að halda sig til hlés og fjarlægð á milli fólks gæti breska heilbrigðiskerfið hrunið. Faraldurinn þar í landi er aðeins 2-3 vikum seinni á ferðinni en á Ítalíu þar sem dauðsföll skipta þúsundum.
22. mars 2020
Stóru orð leiðtoganna
Þrír stjórnmálamenn stíga á svið í dimmum sal þar sem gleðin er vön að vera við völd. En þeir eru alvarlegir og brúnaþungir.
21. mars 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Fyrirheitna landið
21. mars 2020
Með sköpunargleði og leikgleði að vopni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Djáknann á Myrká sem sett er upp af Miðnætti leikhúsi.
21. mars 2020
Jón Sigurðsson
Brexit – Tvísýnar horfur
21. mars 2020
Víðir Reynisson, Alma Möller og Páll Matthíasson á upplýsingafundinum í dag.
Von á hertari aðgerðum – takmarkanir á starfsemi þar sem nánd er mikil
Hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins verða kynntar nú um helgina og taka gildi í næstu viku. Netverslun og heimsendingar munu vega þyngra á næstunni, segir Víðir Reynisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn.
21. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar ásamt formönnum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í Hörpu í dag.
Spurt og svarað um efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19
Munu lánin mín hækka? Hvað með verðbólguna? Erum við komin aftur til ársins 2008? Það vakna margar spurningar í tengslum við heimsfaraldur COVID-19 og stjórnvöld hafa kynnt miklar efnahagsaðgerðir til að bregðast við vandanum.
21. mars 2020
„Stærstu einstöku efnahagsaðgerðir sögunnar“
Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar felst aðallega í að Seðlabankinn geti veitt ábyrgðir fyrir lánum til fyrirtækja upp á tugi milljarða króna, heimila frestun á greiðslum opinberra gjalda, afnema gisináttaskatt, lækka bankaskatt og greiða úr barnabótaauka.
21. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Styðja við heimili sem eiga við greiðsluvanda að stríða
Ríkisstjórnin hefur leitað heimildar Alþingis til að veita fyrirtækjum í vanda viðbótarlán, í samstarfi við Seðlabanka Íslands.
21. mars 2020