Víðir: Við erum ekkert að grínast með þetta
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, var mjög ákveðinn á upplýsingafundinum í dag þegar hann sagði: „Nú verða allir að taka þessu alvarlega og fara eftir þessum leiðbeiningum sem við erum að gefa út.“
24. mars 2020