Flestir smitaðir eru á höfuðborgarsvæðinu og í kringum miðjan aldur
Á síðunni covid.is, sem embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra standa að, er hægt að sjá alla helstu tölfræði um útbreiðslu veirunnar sem veldur COVID-19. Til dæmis á hvaða aldri smitaðir eru og hvar á landinu þeir búa.
15. mars 2020