Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
34 smitaðir og nýtt áhættusvæði skilgreint
Staðfest er að 34 Íslendingar eru smitaðir af kórónaveirunni. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fara ekki að nauðsynjalausu til fjögurra landa og eins svæðis í Austurríki.
5. mars 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Samkomulag í höfn um styttingu vinnuviku vaktavinnufólks
Tímamót urðu í kjaraviðræðum aðildarfélaga BSRB í gær er samkomulag náðist um styttingu vinnuviku vaktavinnufólks sem hefur verið forgangskrafa félaganna.
5. mars 2020
Fresta verkföllum vegna COVID-19
LSS segist treysta á að samningsaðilar nýti sér ekki frestun verkfallsaðgerða til að tefja samninga.
5. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun systkinanna frestað fram í næstu viku
Vísa átti systkinunum Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldrum þeirra úr landi í dag en þeirri brottvísun hefur verið frestað. „Þá munu þau verða flutt í beinu einkaflugi til Grikklands í boði íslenskra yfirvalda,“ segir Sema Erla Serdar.
5. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fer fram á samningafund í dag
Samninganefnd Eflingar mun „krefjast efnda á loforðum borgarstjórnarmeirihlutans um leiðréttingu á launum kvennastétta“.
5. mars 2020
Ólafur Margeirsson
Er húsnæðismarkaðurinn grunnurinn að baki vinnudeilu verkalýðsfélaga og Reykjavíkur?
5. mars 2020
Djúp efnahagsleg dýfa, skarpt viðbragð en blindflug framundan
Síðasta vika var versta vikan á hlutabréfamörkuðum heims frá hruninu 2008. Mörg hættumerki eru uppi í efnahagskerfum heimsins sem gætu leitt til frekari niðursveiflu.
4. mars 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Glötum ekki norræna gullinu
4. mars 2020
Líf Magneudóttir
Líf: Samningar nást ekki fyrir milligöngu fjölmiðlamanna
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að samningar í kjaradeilu náist með samtali og við samningaborðið en ekki í gegnum samfélagsmiðla eða fjölmiðla.
4. mars 2020
Ketill Sigurjónsson
Rio Tinto óskar lækkunar á raforkuverði
4. mars 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á landsfundinum í fyrra.
Ársfundi Landsvirkjunar frestað vegna COVID-19
Fundurinn átti að fara fram á Hilton Reykjavik Nordica á morgun.
4. mars 2020
Yfir 90 þúsund  manns hafa greinst með nýju kórónuveiruna.
Spurt og svarað um COVID-19
Hvers vegna er gott að syngja afmælissönginn á meðan maður þvær sér um hendurnar? Og skiptir handþvottur raunverulegu máli? Svör við þessu og miklu fleiri spurningum má finna í þessari frétt.
4. mars 2020
Aflaverðmæti íslenskra útgerða var 145 milljarðar króna í fyrra
Þrátt fyrir loðnubrest jókst aflaverðmæti þeirra sjávarafurða sem íslenskar útgerðir veiddu í fyrra um 17 milljarða króna. Þar munar mestu um aukið verðmæti þorsks, sem skilaði 12,6 milljörðum fleiri krónum í kassann hjá útgerðum.
4. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – eSim komið til Íslands, og Atli líka
4. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Tilbúin að hitta Dag með tveimur skilyrðum
Formaður Eflingar hefur svarað borgarstjóra og segist vera tilbúin að hitta hann á fundi með tveimur skilyrðum.
4. mars 2020
Ólafur Arnalds
Upplýsingar um landbúnaðarstyrki eru opinber gögn
4. mars 2020
Þröstur Ólafsson
Nokkur orð um Hálendisþjóðgarð
3. mars 2020
Dagur segist standa við Kastljósstilboðið og býður Sólveigu Önnu til fundar
Borgarstjóri hefur sent Eflingu viðbrögð við tilboði um að fresta verkfalli í tvo sólarhringa.
3. mars 2020
Viðar Þorsteinsson
„Engin svör frá borgarstjóra“
Verkfallsaðgerðir félagsmanna Eflingar í Reykjavík halda áfram og ekki verður af tveggja daga hléi eftir að ekkert heyrðist frá borgarstjóra varðandi boð Eflingar í dag.
3. mars 2020
Árni Finnsson
Ímyndarherferð SFS
3. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.
Vilja undirbúa markaðsátak til að hvetja ferðamenn til að koma til Íslands
Ekki er talið tímabært við núverandi óvissuástand vegna COVID-19 að ráðast í markaðsherferð „á ferðamannalandinu Íslandi“ en þó er talið skynsamlegt að hefja nú þegar undirbúning að alþjóðlegu átaki sem ýta mætti úr vör um leið og aðstæður skapast.
3. mars 2020
Hvammsvirkjun er fyrirhuguð í neðri hluta Þjórsár. Myndað yrði lón í farvegi árinnar.
Ný virkjun í neðri hluta Þjórsár í forgangi hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun hefur sett fimm virkjanahugmyndir í forgang. Ein þeirra er Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Tvær virkjanir til viðbótar eru svo fyrirhugaðar í ánni. Fyrirtækið áformar auk þess stækkun þriggja virkjana á hálendinu.
3. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir og Dagur B. Eggertsson.
Efling býðst til að fresta verkfallsaðgerðum í tvo sólarhringa
Efling hefur boðist til að fresta verkfallsaðgerðum í tvo sólarhringa gegn því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veiti skriflega staðfestingu á svokölluðu kastljósstilboði.
3. mars 2020
Pósturinn selur prentsmiðjuna Samskipti
Pósturinn hefur gengið frá sölu á dótturfélagi sínu prenstmiðjunni Samskiptum.
3. mars 2020
Ingunn Lára
„Króna fyrir klikk“ á Nútímanum
Blaðamaður hefur unnið mál gegn Gebo ehf., eiganda vefmiðilsins Nútímans, en hún segir að þeir hafi nýtt sér vanþekkingu hennar til að græða peninga á efni sem hún framleiddi.
3. mars 2020
Guðmundur Kristjánsson á 75 prósent í Útgerðarfélagi Reykjavíkur.
Útgerðarfélag Reykjavíkur dæmt til að greiða Glitni HoldCo tvo milljarða
Stærsti eigandi Brim þarf að greiða Glitni tvo milljarða króna auk dráttarvaxta vegna afleiðusamninga sem gerðir voru haustið 2008. Málið var upphaflega höfðað 2012 og hefur þvælst í dómskerfinu alla tíð síðan.
3. mars 2020
Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður Miðflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Fylgi Miðflokksins hefur aukist um 150 prósent frá því að Klausturmálið kom upp. Sósíalistaflokkur Íslands er það stjórnmálaafl sem hefur tekið mest nýtt fylgi til sín frá síðustu kosningum. Allir stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi frá 2017.
3. mars 2020
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
52 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi á árinu 2018
Um þriðjungur allra skattgreiðenda á milli tvítugs og fertugs á Íslandi eru erlendir ríkisborgarar. Aldrei áður hafa jafn margir útlendingar greitt skatta á Íslandi og gerðu það á árinu 2018.
3. mars 2020
Níu smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19 á Íslandi
Alls hafa sex ný smit greinst í dag. Sá sem fyrstur Íslendinga var greindur með smit hefur verið útskrifaður af Landspítala.
2. mars 2020
Heimsbyggðin á „áður óþekktum slóðum“ vegna nýju kórónuveirunnar
Nýja kórónuveiran er einstök og hefur einstaka eiginleika, segir framkvæmdastjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. „Við höfum ekkert annað val en að bregðast við núna.“
2. mars 2020
Viðreisn frestar landsþingi vegna COVID-19
Stefnt er að því að Landsþing fari þess í stað fram í haust og verður ný tímasetning auglýst síðar.
2. mars 2020
Staðfest tilfelli COVID-19 orðin sex
Einstaklingarnir sem greindust með veiruna dag komu til landsins á laugardaginn með flugi Icelandair til Keflavíkurflugvallar frá Veróna.
2. mars 2020
Íslenskan sem menningarverðmæti
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fyrsti pistillinn.
2. mars 2020
Heimsókn í Herdísarvík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Heimsókn í Herdísarvík í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur í Þjóðleikhúsinu.
2. mars 2020
Átta virkjanir áformaðar á vatnasviði Hraunasvæðis
„Nýtt virkjanaáhlaup“ er hafið á Austurlandi að mati náttúruverndarsamtaka. Margar smávirkjanir eru fyrirhugaðar í ám austan Vatnajökuls sem áður voru hluti af stærri virkjanahugmyndum. Hamarsvirkjun er stærst og yrði önnur stíflan 50 metrar á hæð.
2. mars 2020
Landsréttur vísar málum Sigur Rósar til efnismeðferðar í héraðsdómi
Landsréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur taki skattamál meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar til efnislegrar meðferðar en þeim málum hafði verið vísað frá dómi 4. október síðastliðinn.
2. mars 2020
Borgarráð leggur til fjármagn vegna Covid-19
Einkum er um að ræða aukaframlög vegna aukinna þrifa í stofnunum borgarinnar.
2. mars 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Samanburðarfélagsfræði er félagsfræði
2. mars 2020
Grundvallarbreyting gerð á eigendastefnu ríkisins gagnvart Landsbankanum
Málamiðlun virðist hafa náðst milli stjórnarflokkanna sem gerir það kleift að hægt verði að hefja sölu á Íslandsbanka á yfirstandandi kjörtímabili. Í henni felst grundvallarbreyting á eigendastefnu varðandi Landsbankann.
2. mars 2020
Hrauneyjafossstöð er í dag þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir sömu vatnsmiðlunarmöguleika. Hrauneyjafossstöð var tekin í notkun 1981.
Tólf nýjar virkjanahugmyndir kynntar til sögunnar
Orkustofnun hefur sent gögn um hugmyndir að sex vindorkuverum, fimm vatnsaflsvirkjunum og einni jarðvarmavirkjun til verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Gögn um fleiri virkjanakosti eru væntanleg á næstu vikum.
2. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Sendiherrastöður verði auglýstar en ráðherra samt heimilt að skipa sendiherra án auglýsingar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra boðar breytingar á umgjörð þess hvernig sendiherrar verða skipaðir í framtíðinni. Hann hefur ekki skipað einn nýjan sendiherra frá því að hann tók við sem ráðherra.
2. mars 2020
Þriðja COVID-19 tilfellið staðfest hér á landi
Þau tilfelli sem greind hafa verið í dag tengjast bæði flugferðum á vegum Icelandair til landsins í gær. Báðir einstaklingarnir höfðu verið á skíðum á Ítalíu.
1. mars 2020
Kærleiksbirnir, Landsvirkjun, Rio Tinto, Hulk og hundasúrur
Eiríkur Ragnarsson fer yfir átök Landsvirkjunar og Rio Tinto á Íslandi.
1. mars 2020
Karlmaður á sextugsaldri greindur með COVID-19
Áhættumat vegna ferðalaga til Ítalíu er nú breytt og er landið allt nú flokkað sem áhættusvæði en maðurinn er nýkominn frá Ítalíu.
1. mars 2020
16 ára gugusar gefur út fyrstu plötu
Safnað er fyrir útgáfu plötunnar Listen To This Twice á Karolina fund.
1. mars 2020
Ingrid Kuhlman
Alþjóðlegi hrósdagurinn 1. mars
1. mars 2020
Fæðingarorlof, foreldraást og ábyrgð samfélags
1. mars 2020
Ekki mögulegt að gefa út áreiðanlega afkomuspá á þessum tímapunkti
Icelandair Group hefur sent frá sér tilkynningu vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar þar sem segir að staðan sem uppi er komin skapi aukna óvissu þegar kemur að áætlaðri rekstrarniðurstöðu félagsins fyrir árið 2020.
1. mars 2020
„Enginn hefur sýnt annan eins forkastanlegan ásetning“
Það er til marks um „fúsk“ að Íslensk vatnsorka ehf., sem áformar virkjun við Hagavatn, reyni að „svindla sér fram hjá“ rammaáætlun. Forseti Ferðafélagsins segir fleiri nú reyna sama leik sem sýni að virkjanahugmyndir þeirra þoli ekki faglega skoðun.
1. mars 2020
Að takast – eða ekki að takast – í hendur
Síðastliðinn þriðjudagur var hinn árlegi ríkisborgaradagur víða í Danmörku. Þá fá þeir ríkisborgararétt sem sótt hafa um, og uppfylla kröfurnar, með einu skilyrði. Það skilyrði er umdeilt.
1. mars 2020