Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hagsmunasamtök eldri borgara og öryrkja hafa vakið athygli á bábornum kjörum stórra hópa innan sinna ráða, sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu.
Ein milljón að meðaltali á hvern landsmann fer í almannatryggingakerfið
Það kostar hvert mannsbarn sem býr á Íslandi að meðaltali hátt í þrjár milljónir króna að meðaltali á ári að reka íslenska ríkið. Um þriðjungur þess fer í almannatryggingakerfið.
9. mars 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Af hverju treysta Íslendingar ekki Alþingi?
9. mars 2020
Virði Icelandair undir 30 milljarða í fyrsta sinn í átta ár
Áföllin sem dunið hafa á Icelandair á undanförnum árum eru af ýmsum toga. Sum vegna rangra ákvarðana en önnur eru vegna ytri aðstæðna sem félagið getur lítið eða ekkert gert við.
9. mars 2020
Samninganefnd Sameykis og Reykjavíkurborgar ganga frá samningi í nótt.
Nánast öllum verkföllum BSRB aflýst – Samið við sveitarfélög, borg og ríki
Fimm kjarasamningar voru undirritaðir í nótt. Sameyki samdi meðal annars bæði við ríki og borg. Efling fundaði í allan gærdag og fram á nótt með viðsemjendum en niðurstaða þar liggur ekki fyrir.
9. mars 2020
Quang Đăng dansar ásamt vini sínum handþvottardansinn fræga.
„Við skulum þvo okkur um hendurnar, nudda, nudda, nudda, nudda þeim saman“
Tónlistarmyndband frá Víetnam um mikilvægi handþvottar á tímum kórónuveirunnar hefur slegið í gegn.
8. mars 2020
Ás eignast nýjan vin
Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.
8. mars 2020
Viðar Hreinsson
Kveðum niður lágkúru illskunnar!
8. mars 2020
Fimm hjúkrunarfræðingar á Landspítala smitaðir
Ein vakt á Landsspítalanum er í sóttkví eftir að fimm hjúkrunarfræðingar greindust með smit. Alls eru 55 nú greindir smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
8. mars 2020
Kári étur ofan í sig fyrri orð og vonast til að hefja skimanir um miðja næstu viku
Forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hefur snúist hugur um endanleika þeirrar ákvörðunar að hætta við að skima fyrir veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
8. mars 2020
Jón Sigurðsson
Arðsóknarlaus samfélagsþjónusta
8. mars 2020
Kári Stefánsson er forstjóri og stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári má skima fyrir kórónaveirunni án leyfis
Vísindasiðanefnd og Persónuvernd hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu um að Íslensk erfðagreining þurfi ekki leyfi til að skima eftir kórónaveirunni. Fyrirtækið tilkynnti í gær að það væri hætt við skimun vegna aðfinnslna stofnanna tveggja.
8. mars 2020
Ljósmóðir tekur á móti barni á sjúkrahúsi í Wuhan-borg í Kína. Vegna gruns um að móðirin væri smituð af kórónuveirunni var gripið til mikilla varúðarráðstafana við fæðinguna.
Fjórðungur Ítala í sóttkví
Fólk í fimmtán héruðum Ítalíu er beðið um að ferðast ekki að nauðsynjalausu um og út af svæðinu og lögreglan hefur heimildir til að stöðva fólk og spyrja hvert för þess sé heitið og af hverju. Tilfellum í Kína fer nú fækkandi.
8. mars 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Einfaldar aðgerðir geta bjargað mannslífum í baráttunni gegn COVID-19
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að lykilfólk í heilbrigðiskerfinu og á sviði almannavarna hafi staðið sig frábærlega við við mjög krefjandi aðstæður. Samstöðu allra þurfi til að ná árangri.
8. mars 2020
Baulið frá blikkbeljunum
Í Evrópu búa um það bil 140 milljónir fólks við heilsuspillandi hávaða frá farartækjum. Talið er að árlega látist 12 þúsund manns í álfunni fyrir aldur fram úr sjúkdómum tengdum hávaða frá umferð. Í Danmörku einni látast árlega um það bil 500 manns.
8. mars 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ráðherra ætlar að beita sér fyrir því að Íslensk erfðagreining muni skima
Heilbrigðisráðherra ætlar að reyna að fá Kára Stefánsson til að skipta um skoðun svo að af skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir nýju kórónaveirunni geti orðið meðal almennings.
8. mars 2020
Runólfur Viðar Guðmundsson
Málið vanreifað – frávísun eðlileg
8. mars 2020
Ari Trausti Guðmundsson
Endurskoðun almannavarna
7. mars 2020
Kári mun ekki skima fyrir veirunni: Þetta er endanleg ákvörðun
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, bauð fram krafta fyrirtækisins til að skima fyrir kórónuveirunni. Nú er ljóst að af því verður ekki.
7. mars 2020
Frá undirskrift samningsins í dag.
Efling og ríkið skrifa undir kjarasamning
Efling hefur skrifað undir kjarasamning fyrir hönd 540 félagsmanna sem starfa hjá ríkinu, aðallega verkafólk á Landsspítalanum. Um 80 prósent þeirra sem samningurinn nær til eru konur.
7. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Ræðst á næsta sólarhring hvort Efling og borgin séu að færast nær samningi
Síðustu daga hafa staðið yfir fundarhöld milli Eflingar og Reykjavíkurborgar, eftir að hlé hafði verið á slíkum í meira en viku þrátt fyrir yfirstandandi verkfall. Efling segir að síðustu dagar hafi að mestu farið í að „greiða úr óvissuatriðum í tilboðum
7. mars 2020
Þreifað á mold, talað til vits og tilfinninga!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Lífið - stórskemmtilegt drullumall, sem sýnt er í Tjarnarbíói.
7. mars 2020
Facebook-áminningarhnappurinn hafði hugsanlega áhrif á alþingiskosningarnar 2017
Facebook birti hnapp á kjördag í kosningunum í október 2017 sem notendur samfélagsmiðilsins merktu við þegar þeir höfðu greitt atkvæði. Persónuvernd sendi Facebook erindi um málið og fékk svör.
7. mars 2020
Íslenska, þjóðrækni og þjóðremba
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur annar pistillinn.
7. mars 2020
Rúmlega þriggja milljarða króna greiðsla fer að óbreyttu í ríkissjóð
Útgerðarfélag Reykjavíkur var í vikunni dæmt til að greiða Glitni HoldCo tvo milljarða króna auk dráttarvaxta vegna afleiðusamninga sem gerðir voru í aðdraganda hrunsins. Með dráttarvöxtum nemur upphæðin rúmum þremur milljörðum króna.
7. mars 2020
Svanur Kristjánsson
Davíð Oddsson: Bjargvættur eða skaðvaldur?
7. mars 2020
Rannsóknir sýna að fólk snertir andlit sitt að meðaltali 23 sinnum á klukkutíma.
Fjögur ráð til að hætta að snerta á sér andlitið
Áttu það til að nudda augun í tíma og ótíma? Klæjar þig stöðugt í nefið og lætur það eftir þér að klóra þér með höndunum? Þú ert ekki einn, svo mikið er víst. En þetta er kannski ekki svo sniðugt nú þegar skæð veirusýking geisar.
6. mars 2020
Aðalsteinn Kjartansson, Stefán Drengsson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Inga Freys Vilhjálmssonar.
Samherjaumfjöllun verðlaunuð fyrir rannsóknarblaðamennsku
Blaðamannaverðlaun ársins 2019 voru afhent í dag.
6. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
„Það skiptir líka máli að halda áfram að vera til og láta hjól atvinnulífisins snúast“
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að íslensk þjóð ráði vel við það verkefni sem framundan er varðandi COVID-19.
6. mars 2020
Icelandair aflýsir um 80 flugum í mars og apríl vegna COVID-19
Vegna áhrifa Covid-19 á minnkandi eftirspurn hefur Icelandair tekið ákvörðun um að aflýsa um 80 flugum á næstu tveimur mánuðum.
6. mars 2020
Stefán Tryggva- og Sigríðarson
Stóra myndin getur stundum verið ótrúlega smá
6. mars 2020
Katrín: Óumflýjanlegt að setja takmarkanir á mannamót
„Það er hins vegar þannig að það er óumflýjanlegt að einhverjar takmarkanir verða settar á mannamót og samkomur á næstunni til að hefta útbreiðsluna,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Neyðarstigi vegna kórónuveiru hefur verið lýst yfir.
6. mars 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári býðst til að skima fyrir veirunni
Nýja kórónuveiran hefur nú greinst hjá 43 einstaklingum hér á landi. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit.
6. mars 2020
Börn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins.
Starfsgreinasambandið semur við ríkið
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn og markviss skref verða tekin til styttingar vinnuvikunnar.
6. mars 2020
Allir flokkarnir sem buðu sig fram til Alþingis árin 2016 og 2017 notuðu Facebook til að ná til kjósenda.
Persónuupplýsingar notaðar til að ná til íslenskra kjósenda með pólitískum skilaboðum
Persónuvernd hefur birt niðurstöðu í frumkvæðisathugunarmáli stofnunarinnar á notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum fyrir kosningar til Alþingis í október 2016 og október 2017 til þess að afmarka markhópa og beina markaðssetningu að þeim.
6. mars 2020
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Af hverju lýðræði?
6. mars 2020
Bjarni Benediktsson
Bjarni skipar í fjármálastöðugleikanefnd
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað þrjá sérfræðinga í fjármálastöðugleikanefnd.
6. mars 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 31. þáttur: Gestaspjall við Ævar Þór Benediktsson
6. mars 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrstu flutningsmaður tillögunnar.
Vilja að fyrrverandi fangar fái atvinnuleysisbætur eftir afplánun
Þrír þingmenn, einn úr stjórnarliðinu og tveir úr stjórnarandstöðu, vilja að fangar geti unnið sér inn rétt til atvinnuleysisbóta á meðan að þeir sitja inni. Það geri þeir með vinnu, námi eða starfsþjálfun á meðan að afplánun stendur yfir.
6. mars 2020
Vigdís býður sig fram til varaformanns Miðflokksins
Vigdís Hauksdóttir vill verða næsti varaformaður Miðflokksins. Í því embætti nú er Gunnar Bragi Sveinsson.
6. mars 2020
ÓIafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins.
Vill vita hverjir raunverulega eiga Arion banka
Þingmaður hefur spurt fjármála- og efnahagsráðherra af hverju foreldrafélög þurfi að gefa upp raunverulega eigendur en lögaðilar sem skráðir eru á hlutabréfamarkaði, eins og Arion banki, þurfi þess ekki.
6. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra leggur frumvarpið fram.
Komið verður á fót miðlægri skrá um bankareikninga og eigendur þeirra
Víðtækri skrá um eigendur bankareikninga, umboðsaðila reikningseigenda og leigutaka geymsluhólfa verður komið á verði nýtt frumvarp að lögum. Þá verður gerður listi yfir háttsett opinber störf sem teljast tengjast áhættu vegna stjórnmálalegra tengsla.
6. mars 2020
Markús Sigurbjörnsson var dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung og lengi forseti réttarins.
Segir Mannréttindadómstólinn vera að fjalla um „rammpólitíska“ hluti í Landsréttarmálinu
Fyrrverandi forseti Hæstaréttar segir að það sé búið að grafa illa undan almenningsáliti og að dómstólar séu „alltaf viðkvæmir fyrir því að verða fyrir einhvers konar skeinum og sárum sem geta breyst í ígerð út frá almennri umfjöllun.“
5. mars 2020
Samúðarverkfall Eflingar ólögmætt
Félagsdómur féllst í dag á kröfu Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Samtaka sjálfstæðra skóla að boðað samúðarverkfall Eflingar hjá einkareknum leik- og grunnskólum sé ólögmætt.
5. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Samkomulag liggur fyrir sem tryggir laun til þeirra sem þurfa að vera í sóttkví
Stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins hafa komist að samkomulagi um hvernig megi tryggja að þeir sem þurfa að vera í sóttkví til að hindra útbreiðslu COVID-19 geti áfram fengið laun.
5. mars 2020
Leysa íbúakosningar deilumál?
5. mars 2020
Birgir Jónsson er forstjóri Íslandspósts.
Íslandspóstur tapaði rúmum hálfum milljarði í fyrra
Tap Íslandspósts jókst um 218 milljónir króna á milli ára. Áætlanir fyrir yfirstandandi ár gera ráð fyrir tapi en að hagnaður verði 2021.
5. mars 2020
Sigurður Ingi Friðleifsson
Veruleikavottorð
5. mars 2020
Skjálftavirknin hefur færst vestar en í hrinunni sem byrjaði í janúar.
Um 300 skjálftar við Sýrfell – rólegra hjá Þorbirni
Skjálftavirknin á Reykjanesi hefur færst til vesturs og norðan við Sýrfell urðu fjölmargir skjálftar í gær. Óvissustig almannavarna er enn í gildi.
5. mars 2020
„Ómissandi en samningslaus í skugga kórónuveirunnar“
Ellefu aðildarfélög BHM krefjast þess að fá raunverulegt samtal við viðsemjendur, að hlustað verði á sjónarmið félagsmanna þeirra og komið til móts við kröfurnar.
5. mars 2020
Baulan í Borgarfirði
Skeljungur kaupir Bauluna
Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem verslunin er til húsa.
5. mars 2020