Ein milljón að meðaltali á hvern landsmann fer í almannatryggingakerfið
Það kostar hvert mannsbarn sem býr á Íslandi að meðaltali hátt í þrjár milljónir króna að meðaltali á ári að reka íslenska ríkið. Um þriðjungur þess fer í almannatryggingakerfið.
9. mars 2020