Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kauphöllin breytir viðmiðum fyrir sveifluverði fyrir Icelandair
Bréf í Icelandair hafa verið í frjálsu falli í morgun. Kauphöllin hefur gripið til frekari aðgerða vegna þessa.
12. mars 2020
Upptök skjálftans var skammt norðan við Grindavík.
Rúmlega fimm stiga skjálfti á Reykjanesi
Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, reið yfir norðan við Grindavík kl. 10:25. Skjálftinn fannst mjög greinilega á höfuðborgarsvæðinu.
12. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
„Ísland verði undanþegið ákvæðunum í ljósi landfræðilegrar sérstöðu sinnar“
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun samtal við sendiherra Bandaríkjanna vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna COVID-19.
12. mars 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Vill fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög
Þingmaður VG segir að nú sé lag að beita þrýstingi á bandarísk stjórnvöld til að fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög og hugsa hlutina hratt og vel.
12. mars 2020
Icelandair fellur um 22 prósent í fyrstu viðskiptum
Ferðabannið sem Bandaríkin settu á í nótt hefur gríðarleg áhrif á markaðsvirði Icelandair. Það hrundi við opnun markaða.
12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR skorar á stjórnvöld að tryggja launagreiðslur almenns launafólks
Stjórn VR hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áhrifa og afleiðinga COVID-19.
12. mars 2020
ESMA mælir með að aðilar á fjármálamarkaði grípi nú þegar til aðgerða
Stjórn Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna COVID-19 faraldursins.
12. mars 2020
Hjálmar Gíslason
COVID-19: Að vita betur en þeir sem best vita
12. mars 2020
Kauphöllin grípur til aðgerða vegna „óvenjulegra aðstæðna á markaði“
Búist er við miklum óróa á íslenska hlutabréfamarkaðnum þegar hann opnar. Kauphöllin hefur þegar gripið til aðgerða.
12. mars 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Danir hamstra mat vegna yfirvofandi aðgerða gegn COVID-19
Danski forsætisráðherrann Mette Frederiksen tilkynnti í gærkvöldi að gripið yrði til mjög hertra aðgerða vegna COVID-19. Hún hafði varla sleppt orðinu þegar matvöruverslanir fylltust af fólki að hamstra mat þótt engin þörf væri á slíku.
12. mars 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair segir að ferðabannið muni hafa „veruleg áhrif“
Icelandair greinir nú mögulegar sviðsmyndir og mótvægisaðgerðir í ljósi þeirra stöðu sem upp er komin. Ferðabann til Bandaríkjanna mun hafa mikil áhrif á íslenska flugfélagið.
12. mars 2020
Ferðabann Bandaríkjaforseta mun hafa miklar efnahagslegar afleiðingar fyrir Ísland
Flestir ferðamenn sem heimsækja Ísland koma frá Bandaríkjunum. Í fyrra skiluðu þeir yfir tvö hundruð milljörðum króna í tekjum inn í íslenskt atvinnulíf.
12. mars 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína frá Hvíta húsinu.
Trump leiðréttir sjálfan sig: „Takmarkanirnar stöðva fólk ekki varning“
Ferðabann Trumps mun ekki ná til allrar Evrópu heldur til Schengen-svæðisins. Ísland er samkvæmt því í hópi þeirra landa sem ferðabannið nær til.
12. mars 2020
Tom Hanks og Rita Wilson.
Tom Hanks greindur með nýju kórónuveiruna
Leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa greinst með nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þau eru stödd í Ástralíu og eru komin í sóttkví.
12. mars 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína frá Hvíta húsinu.
Trump setur á ferðabann milli Evrópu og Bandaríkjanna
Eftir að hafa gert lítið úr alvarleika nýju kórónuveirunnar síðustu vikur ávarpaði Donald Trump bandarísku þjóðina í kvöld og tilkynnti um róttækar aðgerðir til að verjast veirunni.
12. mars 2020
Að hægja á útbreiðslu veirunnar „mun bjarga mannslífum“
Ætti ekki bara að leyfa nýju kórónuveirunni að hafa sinn gang, að smitast milli sem flestra svo að faraldurinn fjari sem fyrst út? Stutta svarið er: Nei. Langa svarið er: Nei, alls ekki.
11. mars 2020
Íris Ólafsdóttir
Þetta er leiðin
11. mars 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Glötuð tækifæri – Ný framtíðarsýn
11. mars 2020
Salt Pay kaupir Borgun – Kaupverðið trúnaðarmál
Íslandsbanki og Eignarhaldsfélagið Borgun hafa selt eignarhlut sinn í greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun til erlends fyrirtækis fyrir ótilgreinda upphæð.
11. mars 2020
Gildi íslenskunnar fyrir okkur
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur þriðji pistillinn.
11. mars 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi
Kvikmyndaframleiðandinn var í dag dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kyn­ferð­is­brot og nauðgun.
11. mars 2020
Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Það skiptir ekki máli hversu margir fá þessa veiru, það skiptir máli hverjir fá hana“
Níutíu manns hafa greinst með COVID-19 hér á landi. Sóttvarnalæknir segir að ekki skipti máli hve margir sýkist, heldur hverjir sýkist. Mikilvægast sé að vernda viðkvæma hópa.
11. mars 2020
Pósturinn fellir niður geymslugjöld á pósthúsum vegna COVID-19
Pósturinn mun fella niður geymslugjöld á pósthúsum að minnsta komsti til 1. apríl næstkomandi en þetta er gert til að koma til móts við viðskiptavini sem eru heima í sóttkví eða í einangrun.
11. mars 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi skipar starfshóp um ræktun og nýtingu orkujurta
Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, er formaður hópsins.
11. mars 2020
Háskóli Íslands hættir að tanngreina
Háskólaráð Háskóla Íslands hefur samþykkt að endurnýja ekki verksamning sem hefur verið í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar.
11. mars 2020
Velkomin í næstu kreppu
None
11. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vextir Seðlabankans lækkaðir um 0,5 prósentustig og hafa aldrei verið lægri
Seðlabankinn tilkynnti um sitt útspil vegna áhrifa af útbreiðslu kórónuveirunnar í dag þegar hann lækkaði stýrivexti. Þeir hafa nú helmingast á innan við ári.
11. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Samherji kominn með yfir 30 prósent í Eimskip og mun gera yfirtökutilboð
Samherji hefur bætt við sig hlutum í Eimskip og mun á næstu fjórum vikum gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð vegna þessa. Sitjandi forstjóri, sem boðað hefur starfslok í lok mánaðar, segist vona að lífeyrissjóðir og aðrir hluthafar eigi áfram í félaginu.
11. mars 2020
„Sögulegur sigur“ þó ýtrustu kröfur hafi ekki náðst
Þrátt fyrir að Efling hafi ekki fengið sínar ýtrustu kröfur í gegn í samningaviðræðum við Reykjavíkurborg lýsir stéttarfélagið yfir sögulegum sigri. Borgarstjóri segir mestu máli skipta að allir séu ánægðir með niðurstöðuna sem náðist í nótt.
10. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vaxtaákvörðun Seðlabankans flýtt um viku
Ný ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands verður kynnt á vef bankans í fyrramálið. Ákvörðuninni hefur þannig verið flýtt um eina viku, en til stóð að næsti vaxtaákvörðunardagur yrði 18. mars.
10. mars 2020
Ævar Rafn Hafþórsson
Húsnæðismarkaðurinn: Skiljanleg reiði
10. mars 2020
Nýja kórónuveiran hefur verið greind í 104 löndum.
Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest
Eitt svokallað þriðja stigs tilfelli smits nýju kórónuveirunnar hefur verið greint hér á landi. Langflest smit hafa greinst á höfuðborgarsvæðinu utan tveggja sem greinst hafa á Suðurlandi.
10. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun frestað á ný
Búið er að fresta brottvísun ungu flóttabarnanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak til Grikklands um óákveðinn tíma.
10. mars 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Sanngjarn erfðafjárskattur
10. mars 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra.
Gistináttaskattur afnuminn tímabundið
Lífvænlegum fyrirtækjum sem lenda í tímabundnum lausafjárskorti verður veitt súrefni, sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um aðgerðir sem gripið verður til vegna COVID-19.
10. mars 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Danir grípa til hertra aðgerða – öllum flugferðum frá áhættusvæðum aflýst
Stjórnvöld í Danmörku hafa tilkynnt um hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann hvetur fólk til að taka ástandið alvarlega. „Allir þurfa að breyta hegðun sinni.“
10. mars 2020
Þorsteinn Víglundsson leggur til að gjöld á atvinnurekstur verði felld tímabundið niður til að mæta áhrifum af útbreiðslu kórónuveirunnar.
Leggur til að gjöld á atvinnulífið verði felld tímabundið niður vegna kórónuveirunnar
Þorsteinn Víglundsson leggur til að atvinnulífið fái tiltekin gjöld niðurfelld um nokkurra mánaða skeið til að milda höggið sem fylgir útbreiðslu nýju kórónuveirunnar.
10. mars 2020
Icelandair varar við því að fleiri flugferðir verði felldar niður
Eftirspurn og bókanir hjá Icelandair hafa haldið áfram að dragast saman síðustu daga og félagið boðar að fleiri flugferðir verði felldar niður en þær sem þegar hefur verið greint frá.
10. mars 2020
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands vorið 2018.
Stærstu hluthafar Heimavalla selja hluti sína í félaginu eftir yfirtökutilboð
Norsk félag hefur gert 17 milljarða króna yfirtökutilboð í Heimavelli, sem eiga um tvö þúsund íbúðir hérlendis og er stærsta leigufélagið á almennum markaði.
10. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Beiðni um endurupptöku hafnað
Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli systkinanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak.
10. mars 2020
Hagstjórn í hálaunalandi
Þann 14. febrúar síðastliðinn, fyrir tæpum mánuði síðan, var kórónaveiran ekki búin að gera vart við sig hérlendis og enn voru tvær vikur í að fyrsta smit greindist. Þá skrifaði Gylfi Zoega prófessor eftirfarandi grein í Vísbendingu.
10. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling semur við borgina – Verkfallsaðgerðum lokið
Ótímabundnu verkfalli Eflingar í Reykjavík er lokið. Eflingarfélagar í lægstu flokkum hækka um allt að 112 þúsund krónur á mánuði. Börn snúa aftur í leikskóla, dvalarheimili starfa aftur að fullu og sorp verður hirt með venjubundnum hætti.
10. mars 2020
Hótelið og baðlónin tvö eru fyrirhuguð við Brúará sem er miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar.
Baðlón og 200 herbergja hótel á bökkum Brúarár þarf ekki í umhverfismat
Áformað er að byggja hótel og tvö baðlón á 30 hektara landi Efri-Reykja rétt við Brúará, miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar. Gert er ráð fyrir að meðalgestafjöldi á dag verði um 1.200 þegar hótelið er fullbyggt.
9. mars 2020
Allar tölur áfram rauðar á Íslandi og markaðir út um allan heim í frjálsu falli
Markaðsvirði íslenskra hlutabréfa hélt áfram að dragast saman í dag og alls lækkaði úrvalsvísitalan um 3,5 prósent. Það er í takti við þróun annars staðar í heiminum.
9. mars 2020
Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri.
Verkaskipting ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra þarf að vera skýrari
„Erfitt ástand“ og „tortryggni“ hafði verið til staðar í samskiptum á milli lögreglustjóra og efsta stjórnunarlags ríkislögreglustjóra um langt skeið og nauðsynlegt er að endurskoða verkaskiptinguna þar á milli, samkvæmt nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar.
9. mars 2020
„Megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“
Engin smit hafa greinst hér á landi hjá fólki sem ekki var á skíðum í Ölpunum eða í nánu samneyti við þá ferðalanga. Öll skíðasvæði í Ölpunum eru nú áhættusvæði og Íslendingar eru beðnir að sleppa ónauðsynlegum ferðum þangað.
9. mars 2020
Veiran hefur verið einna skæðust í Íran. Þar hafa 237 látist af hennar völdum.
Vísbendingar um að COVID-19 hafi náð hámarki í norðausturhluta Asíu
Vísindamenn segja of snemmt að spá fyrir um hvaða áhrif hlýindi vorsins munu hafa á nýju kórónuveiruna. Aðrar skyldar veirur þrífast betur í kulda. Sextíu hafa greinst með veiruna hér á landi.
9. mars 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Stjórnvöld taki mannúðlega afstöðu í reynd með þeim sem biðja um alþjóðlega vernd
9. mars 2020
Innviðauppbygging við Stuðlagil á Fljótsdalshéraði verður styrkt um 80 milljónir í ár.
Einum og hálfum milljarði úthlutað til ferðamannastaða
Bolafjall og Stuðlagil fá hæstu styrkina úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár, en alls áætla stjórnvöld að verja rúmum 4,8 milljörðum króna til innviðauppbyggingar á ferðamannastöðum til loka árs 2022.
9. mars 2020
Fækkað í framkvæmdastjórn Marel og tveir nýir framkvæmdastjórar skipaðir
Tvær íslenskar konur setjast nýjar í framkvæmdastjórn Marel samhliða því að framkvæmdastjórum þessa stærsta skráða fyrirtækis landsins verður fækkað úr tólf í níu.
9. mars 2020