Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
FÍA gætir hagsmuna flugmanna hjá Icelandair.
Flugmenn vildu að að fólk með yfir milljón á mánuði fengi fullar atvinnuleysisbætur
Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur það sanngjarnt að fólk sem haldi launum frá atvinnurekenda sem yrðu yfir milljón krónur á mánuði fái samt fullar atvinnuleysisbætur úr ríkissjóði. Ástæðan er meðal annars sú að hópurinn hafi greitt svo mikið í skatt.
21. mars 2020
Fimmti hver Bandaríkjamaður þarf að vera heima
„Við erum að sjá hörmungar á skala sem við höfum ekki séð af völdum smitsjúkdóms frá árinu 1918,“ segir Jeffrey Shaman, prófessor í lýðheilsu. „Og þetta krefst fórna sem við höfum ekki séð síðan í síðari heimsstyrjöldinni.“
21. mars 2020
Tæplega 5.500 komnir í sóttkví
Á sjötta þúsund manns eru nú í sóttkví víða um land vegna nýju kórónuveirunnar. Greindum smitum hefur fjölgað um rúmlega sextíu milli daga.
21. mars 2020
Bjarki Þór Grönfeldt er doktorsnemi í stjórnmálasálfræði við University of Kent í Englandi.
Kom heim frá Bretlandi vegna værukærra viðbragða við veirunni
Íslenskir námsmenn erlendis eru nú margir komnir heim eða að íhuga að koma heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Doktorsnemi í Bretlandi segist vera kominn heim vegna værukærðar af hálfu bæði stjórnvalda og almennings þar í landi.
21. mars 2020
Þetta er annað áfallið á stuttum tíma sem dynur á Boeing.
Forstjóri og stjórnarformaður Boeing fá engin laun út árið
Stjórn Boeing áformaði að biðja um stórkostlega ríkisaðstoð vegna aðsteðjandi þrenginga en þá sagði einn stjórnarmaðurinn af sér. Nú hefur verið tilkynnt um miklar aðhaldsaðgerðir.
21. mars 2020
Auður Jónsdóttir rithöfundur hvílir sig á rekaviðardrumbi eftir kvöldsund í Krossneslaug á Ströndum.
Lífið á tímum kórónuveirunnar: Í rauninni býr svo mikið skjól í manni sjálfum
None
21. mars 2020
Fimm misvísandi skilaboð Donalds Trump – og nokkur til
Við höfum stjórn á þessu. Algjöra stjórn. Takið því bara rólega, þetta mun hverfa. Þetta mun hverfa fyrir kraftaverk. Leiðtogi hins vestræna heims gerði frá upphafi lítið úr faraldrinum og sendi misvísandi og röng skilaboð til þjóðarinnar.
20. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson.
Samherji reynir að komast undan því að taka yfir Eimskip
Samherji ber fyrir sig sérstakar ástæður vegna COVID-19 og vill fá að losna undan því að gera yfirtökutilboð í Eimskip.
20. mars 2020
Viðar Halldórsson
Þegar ég hitti Jónas – Nokkur orð um smitun ... þ.e. félagslega smitun
20. mars 2020
Upplýsingafundur almannavarna í dag.
Farsóttarspítali verður opnaður ef Landspítali ræður ekki við álagið
Alma Möller landlæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ef svartsýnustu spár rætist verði opnaður sérstakur farsóttarspítali ef álagið á Landspítalann verður of mikið. Smit hafa greinst hjá 409 manns hér á landi.
20. mars 2020
Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna boða til blaðamannafundar í Hörpu vegna viðbragða
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra munu kynna aðgerðir til að takast á við yfirstandandi aðstæður á blaðamannafundi á morgun.
20. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Ísland tekur þátt í ferðabanni Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í ferðabanninu sem Evrópusambandið tilkynnti um í vikunni og mun ná yfir öll Schengen-ríkin.
20. mars 2020
Óviðunandi að launafólk neyðist til að ganga á orlofsrétt sinn
BHM hvetur atvinnurekendur til að koma til móts við barnafólk vegna skertrar kennslu í skólum.
20. mars 2020
Róbert Marshall
Róbert Marshall nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Fyrrverandi alþingismaður og fjölmiðlamaður hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar.
20. mars 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, í pontu Alþingis í morgun.
Bjarni: Ríkisstjórnin vinnur dag og nótt
Fjármála- og efnahagsráðherra var á spurður út í það hvort hann teldi ekki æskilegt að allir flokkar á Alþingi ynnu í nánara samstarfi en þeir gera núna. Honum hugnast að samtalið eigi sér stað í gegnum þinglega meðferð málanna sem lögð verða fram.
20. mars 2020
Staðfest smit orðin 409
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 409 hér á landi. Þau voru 330 í gær. 4166 manns eru í sóttkví víða um land og sjö liggja á sjúkrahúsi vegna COVID-19.
20. mars 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 32. þáttur: Kossar, blóð og uppvakningar
20. mars 2020
Svartasta sviðsmyndin reiknar með 50 þúsund landsmönnum á hlutabótum
Rúmlega fjórðungur starfandi Íslendinga mun fá hluta af launum sínum greiddum úr Atvinnuleysistryggingasjóði fram til 1. júní verði dekksta sviðsmynd stjórnvalda að veruleika. Í henni er gert ráð fyrir að kostnaður við þá stöðu yrði 32 milljarðar króna.
20. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr iPad Pro með mús 🖱
20. mars 2020
Skora á landbúnaðarráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Samkaup hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sérstaka áskorun um að auka grænmetisræktun á Íslandi.
20. mars 2020
Samkomubönn og félagsforðun virðast skila árangri
Ítalir eru ein elsta þjóð heims. Suður-Kóreumenn er í hópi þeirra yngstu. COVID-19 leggst þyngst á þá sem eldri eru og gæti þetta skýrt mismunandi dánartíðni milli landa. Á Ítalíu virðast dæmin sanna að samkomubönn skili árangri í baráttunni við veiruna.
20. mars 2020
Landspítali. Reikna má með því að álagið á heilbrigðiskerfið verði mest um eða eftir miðjan apríl.
Reikna með 1.000 greindum smitum fyrir lok maí
Spálíkan vísindamanna frá Háskóla Íslands, embætti landlæknis og Landspítala hefur verið birt opinberlega. Reiknað er með því að 1.000 smit verði greind hér á landi fyrir lok maí, en svartsýnasta spá gerir þó ráð fyrir tvöfalt fleiri smitum.
19. mars 2020
„Góðan daginn, ertu með einkenni?“
Blaðamaður Kjarnans fór í sýnatöku vegna COVID-19 hjá Íslenskri erfðagreiningu í morgun og lýsir fumlausu ferlinu sem hann gekk í gegnum í Turninum við Smáratorg. Svo vonum við bara það besta.
19. mars 2020
Hjálmar Jónsson
Blaðamannafélag Íslands og SA skrifa undir kjarasamning
Blaðamannafélag Íslands og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir kjarasamning í dag.
19. mars 2020
Ævar Pálmi Pálmason er yfirmaður smitrakningateymis almannavarna.
Fáum kemur lengur á óvart að fá símtal frá smitrakningateyminu
Í smitrakningateymi sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra eru meðal annars lögreglumenn sem hafa reynslu af því að hafa upp á fólki og rekja ferðir þess. „Það er alveg dásamlegt að fylgjast með samvinnunni,“ segir yfirmaður teymisins.
19. mars 2020
Ef 20 þúsund fara á hlutabætur þá kostar það 12,8 milljarða
Miklar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpi sem er ætlað að gera fyrirtækjum í vanda kleift að minnka starfshlutfall starfsmanna en gera þeim kleift að sækja hlutabætur í Atvinnuleysistryggingasjóð á móti.
19. mars 2020
Þrír starfsmenn Alþingis smitaðir af COVID-19
Þrír starfsmenn Alþingis hafa nú greinst með kórónuveirusmit, en tveir greindust í dag til viðbótar við einn sem greindist fyrr í vikunni. Fram kemur á vef þingsins að nokkrir þingmenn séu í sjálfskipaðri sóttkví.
19. mars 2020
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Bann við ólöglegu samráði tekið úr sambandi á ýmsum sviðum vegna COVID-19
Samkeppniseftirlitið hefur þegar veitt ýmiskonar undanþágur frá lögum fyrir t.d. ferðaskrifstofur sem reyna að koma Íslendingum heim, keppinauta í lyfjaiðnaði til að tryggja nægt framboð og á fjármálamarkaði vegna yfirvofandi þrenginga fyrirtækja.
19. mars 2020
Nú skal gæta þess að halda að minnsta kosti tveggja metra fjarlægð frá öðrum á mannamótum.
Áhætta tekin með því að hittast í sóttkví
Ertu í sóttkví og langar mikið til að hitta aðra sem eru einnig í sóttkví? Slíkir fundir eru ekki áhættulausir enda langt í frá allir sem eru í sóttkví smitaðir.
19. mars 2020
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason, Alma Möller og Ævar Pálmi Pálmason á upplýsingafundinum í dag.
Merki um að veiran sé að ná sér á flug
„Við höfum sagt undanfarið að það sé tímaspursmál hvenær við förum að sjá aukningu í þessum faraldri og ég held að við séum að sjá fyrstu vísbendingar um það að við erum að fara upp þessa brekku,“ segir sóttvarnalæknir.
19. mars 2020
Átján sækja um starf borgarritara
Átján manns sóttu um starf borgarritara en Reykjavíkurborg aug­lýsti þann 14. febrúar síð­ast­lið­inn starfið laust til umsóknar.
19. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Lést líklega úr COVID-19
Miklar líkur eru á því að ástralski ferðamaðurinn sem lést á heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík hafi látist úr COVID-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur.
19. mars 2020
Alþingi mun einungis fjalla um mál tengd COVID-19 næstu 32 daga
Forsætisnefnd hefur samþykkt að taka úr sambandi starfsáætlun Alþingis fyrir 150. löggjafarþing frá og með deginum í dag.
19. mars 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
„Sorglegt að freista þess ekki að standa saman á þessum mjög krítísku og erfiðu tímum“
Formaður Samfylkingarinnar segir að fyrirliggjandi krísa stafi ekki af verkum ríkisstjórnarinnar, heldur af utanaðkomandi vá, og því hafi allir skilning á því að það þurfi að ráðast í stórar lausnir.
19. mars 2020
Kvikan
Kvikan
Lífið í skugga farsóttarinnar
19. mars 2020
330 smit staðfest og yfir 3.700 í sóttkví
Landlæknir birtir nú einu sinni á dag upplýsingar um útbreiðslu nýju kórónuveirunnar á Íslandi. Í dag hafa 330 smit verið staðfest og er allt það fólk í einangrun.
19. mars 2020
Kanna hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn muni hafa á borgina og íbúa hennar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur að Reykjavíkurborg hafi úr mjög sterkri stöðu að spila varðandi komandi þrengingar vegna COVID-19 faraldursins en hann segir að samstaðan skipti nú miklu máli því margir óvissuþættir séu til staðar varðandi ástandið.
19. mars 2020
Hrun sem hefur aldrei sést áður kallar á aðgerðir sem þóttu óhugsandi fyrir viku
None
19. mars 2020
Efnahagslegu áhrifin munu vara í marga mánuði eftir að veikin gengur yfir
Seðlabankastjóri segist vonast til þess að útbreiðsla COVID-19 muni ganga yfir á þremur mánuðum. Efnahagslegu áhrif hennar muni hins vegar vara í margar mánuði umfram það. Ferðaþjónustan muni koma til baka.
19. mars 2020
Alma Möller landlæknir.
Alma Möller: Spár segja að faraldurinn nái hámarki um miðjan apríl
Landlæknir segir að það séu til fleiri öndunarvélar en þær sem til eru á spítölum og að unnið sé að því að fá fleiri. Spár sem settar voru fram í dag geri ráð fyrir að faraldurinn nái hámarki um miðjan næsta mánuð.
18. mars 2020
Skýrt orðalag og vönduð framsetning
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fimmti pistillinn.
18. mars 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp sem heimilar innheimtu veggjalda
Búið er að leggja fram frumvarp sem hefur það markmið að auka verulega fjármagn til vegaframkvæmda, sem áætlað er að geti skapað allt að fjögur þúsund störf. Um er að ræða samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila sem fjármögnuð verða með veggjöldum.
18. mars 2020
Finnur Ricart Andrason
Hvað eiga COVID-19 og hamfarahlýnun sameiginlegt og hvað getum við lært?
18. mars 2020
Vonar að við séum á leið inn í flata kúrfu
Enn vantar forsendur til að geta spáð fyrir um það hvernig faraldur COVID-19 muni þróast hér innanlands, að sögn landlæknis, sem býst við að fjöldi veikra fari fljótlega að aukast með tilheyrandi auknu álagi á heilbrigðiskerfið.
18. mars 2020
Daði og Gagnamagnið
Eurovision blásin af vegna COVID-19
Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
18. mars 2020
Ferðamenn ólíklegri til að smita út frá sér hér á landi ef þeir veikjast
Frá og með morgundeginum er Íslend­ingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til lands­ins skylt að fara í tveggja vikna sótt­kví án til­lits til hvaðan þeir eru að koma. Þetta á ekki við um ferðamenn sem hingað koma.
18. mars 2020
Seðlabankastjóri segir bankann vera „rétt að byrja“ að takast á við stöðuna
Ásgeir Jónsson segir að Seðlabankinn eigi enn ýmis tól í vopnabúri sínu til að bregðast við síversnandi efnahagshorfum. Þá segir seðlabankastjóri hækkun sveiflujöfnunaraukans hafa verið „hárrétta ákvörðun“, sem nú sýni gildi sitt.
18. mars 2020
Allir með búsetu á Íslandi sem koma til landsins í sóttkví
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19.
18. mars 2020
Yfir 6.500 sýni verið tekin
Nú eru birtar opinberlega tölur um sýnatökur bæði Landspítalans og Íslenskrar erfðagreiningar. Á sunnudag voru tekin tæplega 1.500 sýni.
18. mars 2020
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Hugleiðingar í COVID-19 alheimskrísu
18. mars 2020