Flugmenn vildu að að fólk með yfir milljón á mánuði fengi fullar atvinnuleysisbætur
Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur það sanngjarnt að fólk sem haldi launum frá atvinnurekenda sem yrðu yfir milljón krónur á mánuði fái samt fullar atvinnuleysisbætur úr ríkissjóði. Ástæðan er meðal annars sú að hópurinn hafi greitt svo mikið í skatt.
21. mars 2020