Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni með 91 prósent fylgi en stuðningsmenn Trump á Íslandi styðja Guðmund Franklín
Guðmundur Franklín Jónsson nýtur meiri stuðnings hjá stuðningsmönnum Donald Trump á Íslandi en sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson.
9. júní 2020
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Lögmenn, hagfræðingar og aðrir sérfræðingar veigri sér við að tjá sig
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sjálfstæðisflokkurinn hiki ekki við að reyna að hafa störf af heiðvirðu fólki eða eftir atvikum koma í veg fyrir slíkar stöðuveitingar.
9. júní 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
„Skaðleg undirverðlagning“ á enska boltanum, segir forstjóri Símans
Forstjóri Símans segir að ef endursöluaðilar enska boltans vilji selja vöruna með tapi sé það þeirra mál, eins langt og það nær. Hins vegar sé um „skaðlega undirverðlagningu“ að ræða af hálfu Vodafone. Nova ætlar líka að bjóða boltann á 1.000 krónur.
9. júní 2020
Samstöðumótmæli voru haldin á Austurvelli vegna morðsins á George Floyd þann 3. júní síðastliðinn þar sem þúsundir mættu til að sýna samstöðu.
Að líta í sinn eigin hvíta barm
Bára Huld Beck fjallar um rasisma á Íslandi og tengir hann við atburðina vestan hafs – og þá byltingu sem á sér stað vegna þeirra.
9. júní 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytið sagði Þorvald Gylfason hagfræðiprófessor vera of virkan í stjórnmálum til að geta notið stuðnings í ritstjórastöðu samnorræns fræðatímarits.
Fjármálaráðuneytið lagðist gegn ráðningu Þorvalds og sagði hann of virkan í pólitík
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fór með rangfærslur um Þorvald Gylfason hagfræðiprófessor við erlenda aðila er verið var að ræða hvort hann ætti að verða ritstjóri norræns fræðatímarits. Þorvaldur kveðst vera með gilda ráðningu í stöðuna.
9. júní 2020
Guðrún Johnsen.
Guðrún Johnsen ráðin efnahagsráðgjafi VR
Stærsta stéttarfélag landsins hefur ráðið Guðrúnu Johnsen sem efnahagsráðgjafa. Hún mun einnig sinna rannsóknarstörfum á sviði rekstrarhagfræði og fjármála- og stjórnarhátta fyrirtækja.
9. júní 2020
Þótt samkomubann hafi dregið úr útlánum tímabundið virðist fasteignamarkaðurinn enn vera á fleygiferð, enda vaxtakjör í dag einstök í Íslandssögunni.
Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lánað jafn lítið á einum mánuði í tæp fimm ár
Í fyrsta sinn frá því í október 2015 lánuðu íslenskir lífeyrissjóðir undir einum milljarði króna á einum mánuði til húsnæðiskaupa í apríl síðastliðnum. Þar skiptir samkomubann lykilmáli en hraðar vaxtalækkanir hafa líka þurrkað út forskot sjóðanna.
9. júní 2020
Nú geta áhugamenn um enska boltann keypt aðgang að honum á eitt þúsund krónur.
Vodafone selur enska boltann á þúsund krónur á mánuði
Fjarskiptafyrirtækið Vodafone selur nú eina verðmætustu vöru helsta samkeppnisaðila síns, Símans, á eitt þúsund krónur á mánuði. Þetta telur fyrirtækið sig geta gert eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í síðasta mánuði um brot Símans.
9. júní 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Champagne and partying: The world of the rich and famous
8. júní 2020
Icelandair Group ætlar í hlutafjárútboð í lok þessa mánaðar og stefnir að því að safna allt að 29 milljörðum króna.
Ekki skynsamlegt fyrir lífeyrissjóði að leggja mikið undir í íslensku flugfélagi
Beinast liggur við að sækja nýtt hlutafé í Icelandair til útlanda að mati forstöðumanns Hagfræðistofnunnar HÍ. Ekki sé víst að Icelandair hætti rekstri þótt það fari í þrot. Lánardrottnar gætu samið við fyrri stjórnendur um að halda rekstrinum áfram.
8. júní 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Vilja hætta athugun á hæfi Kristjáns Þórs vegna stöðu hans gagnvart Samherja
Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafi engra hagsmuna að gæta af Samherja eða tengdum félögum í skilningi stjórnsýslulaga.
8. júní 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
„Hver einasti dagur er þrunginn spurningum og svörum“
Heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í dag að stjórnvöld yrðu að svara ýmiss konar spuringum sem vakna vegna þeirrar skimunar sem framundan er jafnóðum og verkefninu vindur fram.
8. júní 2020
Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu.
Namibísk yfirvöld ætla að bjóða upp kvótann sem áður fór til Fishcor
Namibíska ríkisstjórnin ætlar sér að setja þann kvóta sem áður var úthlutað til ríkisútgerðarinnar Fishcor á uppboð. Þetta er gert til að fá auknar tekjur af aflaheimildunum og auka gagnsæi, segir sjávarútvegsráðherra landsins.
8. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Kampavín og gleðskapur: Heimur hinna frægu og ríku
8. júní 2020
Eigendur íslenskra lífeyrissjóða er fólkið sem borgar í þá, almenningur í landinu.
Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 223 milljarða króna í apríl
Eignir íslenska lífeyrissjóðakerfisins hafa aldrei aukist jafn mikið í einum mánuði og þær gerði í apríl, í miðjum heimsfaraldri. Mestu munar um hækkandi hlutabréfaverð erlendis og veikingu krónunnar.
8. júní 2020
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram fyrirspurn um fyrirspurnir til allra ráðuneyta.
Vinstri græn lögðu fram fjórðung allra fyrirspurna til atvinnuvegaráðuneytisins
Þingmenn Pírata hafa beint 47 fyrirspurnum til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á þessu kjörtímabili. Þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram 46. Þingmenn Vinstri grænna bera ábyrgð á flestum fyrirspurnum til ráðuneytisins síðustu fimm ár.
8. júní 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ krefst þess að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar
Alþýðusamband Ísland vill meðal annars að grunnatvinnuleysisbætur verði hækkaðar í 318 þúsund krónur og að tímabil tekjutengdra atvinnuleysisbóta verði lengt tímabundið úr þremur mánuðum að hámarki í sex mánuði.
8. júní 2020
Alvarlegt ef Íslendingar ætla að „ræsa vélina óbreytta“
Kjarninn talaði við fulltrúa í stjórnarandstöðunni til þess að kanna hvernig þeir sæju framtíðina fyrir sér – og hvaða leiðir væru bestar út úr þessu ástandi. Næstur er formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson.
8. júní 2020
Árni Finnsson
Á degi hafsins – stærsta vistkerfi Jarðar
8. júní 2020
Foss í Farinu, útrennsli Hagavatns.
Einstakri náttúru við Hagavatn verði ekki fórnað fyrir „hagnaðarvon einkaaðila“
Hagavatnsvirkjun myndi auka uppfok en ekki minnka, að mati Sveins Runólfssonar fyrrverandi landgræðslustjóra. Hann leggst alfarið gegn því að náttúru verði fórnað fyrir „hagnaðarvon einkaðila sem mun hafa bein, áhrif á stóran hluta almennings í landinu“.
8. júní 2020
„Þetta er ekki þeirra vandamál heldur mitt“
Listamaðurinn Banksy segir að kerfið sé að bregðast hörundsdökku fólki. Þetta gallaða kerfi geri líf þeirra hörmulegt – en það sé ekki hlutverk þeirra að laga það.
7. júní 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Netflix fjarlægir ljósmynd af Sigurði Inga úr kvikmyndinni The Laundromat
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sást bregða fyrir í kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Netflix hefur nú breytt atriðinu eftir að ráðherrann fékk lögmann í málið.
7. júní 2020
Runir
Í nýju spili nota spilarar verkfæri (teningakastið) og orkuna sína (kristalla) til að rista Fuþark rúnateina. En orkan er takmörkuð svo það þarf að finna hagkvæma leið til að nýta hana sem best.
7. júní 2020
Mismunun eftir íslenskukunnáttu
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sautjándi pistillinn.
7. júní 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 6. þáttur: Kumltímabilið og upphaf keisaraættarinnar
7. júní 2020
Á fyrstu árum 20. aldar var Hagavatn um 30 ferkílómetrar að stærð en er í dag um 4 km². Árið 1929 brast jökulstífla og mikið hlaup varð í Farinu og Tungufljóti. Tíu árum seinna hljóp Hagavatn aftur og við þetta lækkaði vatnsyfirborðið um 10 metra.
Afstaða til Hagavatnsvirkjunar liggur ekki fyrir
Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir að afstaða sveitarstjórnar til fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar verði tekin þegar niðurstöður mats á umhverfisáhrifum liggja fyrir. Áhersla sé lögð á að rannsakað verði hvaða áhrif sveifla í yfirborði vatnsins hefði.
7. júní 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Orðlaus maður með biblíu
7. júní 2020
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
7. júní 2020
Flestir Íslendingar breyttu ekki áfengisnotkun sinni í faraldrinum
Fimmtán prósent Íslendinga drukku oftar eða mun oftar en venjulega í mars og apríl en flestir breyttu þó ekki áfengisnotkun sinni á þessu tímabili.
6. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Höfum hjakkað í sama farinu
„Á undanförnum árum höfum við verið að hjakka í sama farinu. Við höfum verið að nýta okkur þennan enn eina hvalreka sem ferðaþjónustan hefur verið,“ segir þingmaður Pírata.
6. júní 2020
Leikhópurinn Lotta: Bakkabræður
Bakkabræður teknir í samfélagssátt
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bakkabræður í uppsetningu Leikhópsins Lottu.
6. júní 2020
Heil vika án nýrra smita
Nýgreind smit síðasta sólarhringinn: Núll. Greind smit síðustu sjö sólarhringa: Núll. Í dag eru tímamót í baráttu Íslendinga gegn COVID-19. Í baráttunni gegn litla gaddaboltanum, veirunni sem virðist ekki hafa tekist að finna líkama að sýkja í viku.
6. júní 2020
Jói Sigurðsson, sem sést hér fyrir miðju á myndinni og Þorgils Sigvaldason, sem stendur lengst til hægri, fengu hugmyndina að CrankWheel árið 2014.
Hafa tekist á við vaxtarverki vegna heimsfaraldursins
CrankWheel er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur vaxið nokkuð að undanförnu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, enda gerir tæknilausn fyrirtækisins sölufólki kleift að leysa störf sín af hendi úr fjarlægð.
6. júní 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
6. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
5. júní 2020
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
5. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Eldhúsið
5. júní 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu var gert að láta umbeðna tölvupósta af hendi.
Taldi tölvupósta ráðuneytis hafa komið í veg fyrir að hann fengi norræna ritstjórastöðu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gerði fjármálaráðuneytinu að afhenda tölvupósta um einstakling sem sóttist eftir því að verða ritstjóri norræns fræðatímarits. Sá hinn sami taldi póstana hafa spillt fyrir sér, en ráðuneytið segir að svo sé ekki.
5. júní 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
4. júní 2020