Guðni með 91 prósent fylgi en stuðningsmenn Trump á Íslandi styðja Guðmund Franklín
Guðmundur Franklín Jónsson nýtur meiri stuðnings hjá stuðningsmönnum Donald Trump á Íslandi en sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson.
9. júní 2020