Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ráðuneytið lét héraðssaksóknara vita af eigendabreytingum hjá Samherja
Samherji sendi upphaflega tilkynningu um eignarhald erlends aðila í félaginu á rangan ráðherra, Kristján Þór Júlíusson. Erlendi aðilinn, Baldvin Þorsteinsson, á 20,5 prósent beinan hlut í Samherja.
19. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir munnlegt samkomulag í gildi á milli sín og Íslenskrar erfðagreiningar vegna aðkomu fyrirtækisins að landamæraskimunum.
Þórólfur samdi munnlega við Íslenska erfðagreiningu vegna landamæraskimana
„Gert er ráð fyrir því að ÍE muni senda reikning fyrir efniskostnaði og launakostnaði,“ segir í svari Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis við fyrirspurn Kjarnans, þar sem óskað var eftir upplýsingum um aðkomu ÍE að skimunum ferðafólks.
19. júní 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
Allt starfsfólk Landspítalans fær umbun vegna COVID
Forstjóri Landspítalans segir að allt starfsfólk spítalans fái umbun vegna COVID-19 nú um mánaðamótin. Upphæðin er þó misjöfn en þeir sem unnu við hvað mest álag fá allt að 250 þúsund krónur.
19. júní 2020
Jökull H. Úlfsson.
Framkvæmdastjóri Stefnis lætur af störfum rúmu ári eftir að hafa tekið við
Framkvæmdastjóraskipti hafa orðið í stærsta sjóðsstýringarfyrirtæki landsins, sem er í eigu Arion banka.
19. júní 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ferðagjöf stjórnvalda komin í gagnið
Ferðagjöfinni er ætlað að styðja við bakið á ferðaþjónustunni og hvetja landsmenn til að eiga góðar stundir. Upphæð gjafarinnar er 5.000 krónur.
19. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ökuskírteini í síma
19. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason
Átaksstörf stjórnvalda ganga ekki út
Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum hefur verið töluvert minni en áætlað var. Sveitarfélög höfðu heimild til að ráða í 1.700 störf en ekki hefur tekist að ljúka ráðningu nema í tæplega 1.450.
19. júní 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Sigurður Ingi ætlar að leiða Framsóknarflokkinn í næstu kosningum
Framsóknarflokkurinn mælist nú með 6,4 prósent fylgi, og hefur ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu. Formanni Framsókjnar finnst það fylgi ekki í samræmi við þá ánægju sem hann finni með verk flokksins. Hann ætlar sér að leiða Framsókn í kosningum
19. júní 2020
Einstaklingum sem þiggja fjárhagsaðstoð hefur fækkað á hverju ári frá árinu 2013, þar til nú.
Heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaga hefur fjölgað
Alls fengu 5660 heimili fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum í fyrra. Fjögur prósent barna 17 ára og yngri bjuggu á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð árið 2019.
19. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Baðherbergið
19. júní 2020
Arion banki, Íslandsbanki, Kvika og Landsbankinn hafa heimild til að veita brúarlán.
Enn hafa engin brúarlán verið veitt
Þann 12. maí hafði Seðlabankinn undirritað samninga við bankana fjóra um veitingu brúarlána. Lánin eru ætluð smáum og meðalstórum fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir tímabundnum rekstrarvanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
19. júní 2020
Norrænu ráðuneytin svara því ekki hvað þeim þótti um afstöðu Íslands
Kjarninn er búinn að fá svör frá fjármálaráðuneytum Finnlands, Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs vegna máls Þorvaldar Gylfasonar, sem íslenska ráðuneytið sagði að væri of virkur í pólitík til að viðeigandi væri að hann ritstýrði fræðatímariti.
18. júní 2020
Gunnar Alexander Ólafsson
Verjum stöðu fjölskyldna og styðjum þær með róttækum aðgerðum
18. júní 2020
Nuddstofum var m.a. gert að loka í samkomubanni.
Rúmlega 100 umsóknir um lokunarstyrki þegar borist
Lokunarstyrkir bjóðast þeim sem var gert að stöðva starfsemi sína eða þjónustu í sóttvarnarskyni. Yfir 100 umsóknir um styrkina hafa þegar borist.
18. júní 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Yfirvofandi verkfall áhyggjuefni
Landlæknir hefur áhyggjur af áhrifum yfirvofandi verkfalls hjúkrunarfræðinga á aðgerðir vegna COVID-19. Hjúkrunarfræðingar sinna m.a. sýnatöku og smitrakningu.
18. júní 2020
Prófessorar við HR taka undir hörð mótmæli kollega sinna í ríkisháskólum
Félag prófessora við Háskólann í Reykjavík og Rannsóknaráð Háskólans í Reykjavík taka undir með yfirlýsingu Félags prófessora við ríkisháskóla vegna máls Þorvalds Gylfasonar.
18. júní 2020
Bjarni Benediktsson svaraði spurningum Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í óundirbúnum fyrirspurnatíma í dag.
Bjarni spyr „hvers vegna í ósköpunum“ hann eigi að biðja Calmfors afsökunar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir spurði Bjarna Benediktsson í óundirbúnum fyrirspurnatíma Alþingis hvort hann ætli að biðja Lars Calmfors afsökunar. Bjarni sagði Íslendinga eiga skilið afsökunarbeiðni en ekki „einhver prófessor úti í Svíþjóð.“
18. júní 2020
Logi spurði hvort ekki væri kominn tími til að höggva á hnútinn í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga við ríkið.
Logi spyr hvort til greina komi að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga
Logi Einarsson spurði Bjarna Benediktsson um kjaradeilu hjúkrunarfræðinga í óundirbúnum fyrirspurnatíma í dag. Verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að öðru óbreyttu á mánudag.
18. júní 2020
Tilkynnt um erlenda fjárfestingu í Samherja nokkrum dögum fyrir Kveiksþáttinn
Samkvæmt lögum um erlenda fjárfestingu eru miklar hömlur á því hvað erlendir aðilar mega kaupa í íslenskum sjávarútvegi. Allar slíkar fjárfestingar þarf að tilkynna sérstaklega til atvinnuvegaráðuneytisins. Ein slík tilkynnt barst 4. nóvember 2019.
18. júní 2020
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Brynjar segir hugmyndir Pírata vera „með þeim hætti“ að þeir eigi ekki að leiða nefndina
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd ætlar ekki að styðja Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, til formennsku í nefndinni. Hann mun taka við eftir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sagði formennskunni af sér á mánudag.
18. júní 2020
Maður stendur vörð við eftirlitsstöð í lokuðu hverfi í Peking.
Íbúar Peking óttast aðra bylgju kórónuveirufaraldursins
Rúm vika er liðin frá því að slakað var á aðgerðum sem gripið var til í Peking vegna kórónuveirunnar. Nú óttast fólk þá röskun sem gæti fylgt annarri bylgju veirunnar ef ekki tekst að hefta útbreiðsluna.
17. júní 2020
Árni Már Jensson
Hugleiðing á þjóðhátíð
17. júní 2020
Íslenska á öllum sviðum
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur nítjándi og næst síðasti pistillinn.
17. júní 2020
Helgi Björnsson er borgarlistamaður Reykjavíkur 2020
Maðurinn sem fann upp frasann „Eru ekki allir sexý!“ og söng sig enn á ný inn í hjört landsmanna með Heima-tónleikaröðinni á meðan að samkomubannið stóð yfir, hefur verið útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur.
17. júní 2020
Þríeykið fékk fálkaorðuna
Forseti Íslands sæmdi fjórtán manns fálkaorðunni á Bessastöðum í dag.
17. júní 2020
Hapa
Ríki og borg samtals búin að leggja Hörpu til 12,5 milljarða króna
Eigendur Hörpu, sem eru annars vegar íslenska ríkið og hins vegar Reykjavíkurborg, lögðu 1,6 milljarða króna til hússins í fyrra.
17. júní 2020
Bókstafleg túlkun orðsins kyn færir hinsegin fólki mikla réttarbót
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp ákvörðun á mánudag sem fer á spjöld réttindasögu hinsegin fólks í landinu. Með bókstaflegum lestri löggjafar frá 1964 komst sex dómara meirihluti að þeirri niðurstöðu að bannað væri að reka fólk á grundvelli kynhneigðar.
17. júní 2020
Engin sátt um hlutdeildarlánin hjá stjórnarmeirihlutanum
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, setti fram marglaga gagnrýni á hin svokölluðu hlutdeildarlán á þingi á föstudag. Formaður VR hefur sagt að ef frumvarpið verði ekki samþykkt séu lífskjarasamningarnir fallnir.
17. júní 2020
Rúmt er um gesti Dals á útisvæði kaffihússins.
Farfuglaheimilið í Laugardal opnar kaffihús
Sú hugmynd að opna kaffihús í Farfuglaheimilinu í Laugardal hefur lengi blundað með starfsfólki en nú gafst tækifæri til þess að koma því á koppinn. Framkvæmdastjóri gerir ekki ráð fyrir mörgum Íslendingum í gistingu í sumar.
17. júní 2020
Guðrún Johnsen.
Búið að vinna stríðið við veiruna og komið að stjórnmálamönnum að vinna friðinn
Doktor í hagræði segir að þrátt fyrir langan lista af ýmiskonar opinberum úrræðum vegna COVID-19 séu engin áform um að byggja sæmilega brú fyrir atvinnurekendur og launþega. Aðgerðirnar séu mun frekar annað hvort reipi eða róla.
16. júní 2020
Ólafur Grétar Gunnarsson
Stefna um stuðning í 1001 dag
16. júní 2020
Þorvaldur Gylfason
Félag prófessora við ríkisháskóla mótmælir harðlega pólitískum afskiptum fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Félags prófessora við ríkisháskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ráðningar ritstjóra fræðitímaritsins Nordic Economic Policy Review.
16. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir suma þingmenn fela sig á bak við trúnað og lokaðar dyr
Þingmaður Pírata hvetur þingmenn sem hafa orðið vitni af ofbeldi að segja frá því. „Ofbeldi þrífst í þögn þegar gerendur fá að komast upp með hegðun sína í skjóli þess að aðrir annað hvort þegi eða skilji ekki hvað sé í gangi.“
16. júní 2020
Arnfríður metin hæfust til að sitja í Landsrétti
Dómnefnd um hæfi umsækjenda um lausa stöðu í Landsrétti telur að sitjandi dómari við réttinn standi öðrum umsækjendum framar og sé hæfust til að gegna embætti dómara við hann. Dómarinn hefur ekki starfað við réttinn frá því í mars í fyrra.
16. júní 2020
Hlutur ferðaþjónustunnar stóð í stað síðustu fjögur ár
Samkvæmt Hagstofunni drógust heildarútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi saman milli áranna 2018 og 2019 en jukust hjá innlendum ferðamönnum.
16. júní 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 7. þáttur: Keisaraynjan sem aldrei var
16. júní 2020
Gauti B. Eggertsson
Af hverju mál Þorvaldar Gylfasonar er bæði lítið og stórt
16. júní 2020
Calmfors segir Dagens Nyheter að málið gæti skaðað trúverðugleika NEPR
Sænska blaðið Dagens Nyheter fjallar um ráðningarmál Þorvalds Gylfasonar á vef sínum í kvöld og hefur eftir sænska hagfræðiprófessornum Lars Calmfors að málið gæti rýrt trúverðugleika fræðatímaritsins NEPR.
15. júní 2020
Sums staðar þarf ekki einu sinni að fara út úr bílnum fyrir skimun.
Fjöldi greindra COVID-19 smita eykst hratt í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna
Um 2,1 milljón hafa smitast af COVID-19 í Bandaríkjunum. Gestir á kosningafundi Donalds Trumps, sem haldinn verður á laugardag, munu þurfa að skrifa undir samkomulag þess efnis að lögsækja ekki framboð Trumps ef þeir veikjast í kjölfar fundarins.
15. júní 2020
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Hann situr einnig í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Segir Þórhildi Sunnu hafa viljað breyta nefndinni í „pólitískan rannsóknarrétt“
Óli Björn Kárason bókaði á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fyrr í þessum mánuði að þáverandi formaður nefndarinnar, sem sagði af sér í dag, hefði það markmið að „nýta trúnaðar- og valdastöðu til að koma höggi á pólitíska mótherja.“
15. júní 2020
Íslenskan og börnin
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur átjándi pistillinn.
15. júní 2020
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Vill opinbera rannsókn á máli Rúmenanna
Formaður Flokks fólksins segir að íslensk stjórnvöld viti ekki hvort „þau séu að koma eða fara“.
15. júní 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Þórhildur Sunna segir af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Þingmaður Pírata segir meirihlutann í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hafa sýnt af sér valdníðslu. Hún segir hann sífellt draga persónu hennar niður í svaðið og nota hana sem blóraböggul. Hún sagði af sér formennsku í nefndinni í dag.
15. júní 2020
Bjarni Benediktsson sat fyrir svörum á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun og var meðal annars spurður út í gagnrýni fyrrverandi ritstjóra NEPR um afstöðuna sem sett var fram í garð Þorvalds Gylfasonar
Mögulega hafi „gamla góða kunningjasamfélagið“ ætlað að ráða för
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að mögulega megi skýra hörð viðbrögð sænska prófessorsins Lars Calmfors við því að Ísland lagðist gegn ráðningu Þorvaldar Gylfasonar með því að þeir séu kunningjar frá fornu fari.
15. júní 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Segir stórvirka fræðimenn sem fella dóma valda sér sjálfsskaða
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að fræðimenn sem fella stóra dóma um einstaklinga og stjórnmálaflokka gefi færi á því að tekið sé „á móti“. Þá séu menn komnir inn á nýtt svið sem hafi „ekkert endilega með akademíuna“ að gera.
15. júní 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun.
Bjarni: Ekkert annað á ferðinni en frumhlaup starfsmanns stýrinefndarinnar
Fjármála- og efnahagsráðherra kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun til að ræða ráðningu ritstjóra tíma­rits­ins Nor­dic Economic Policy Revi­ew.
15. júní 2020
45 prósent af nýskráðum bílum það sem af er ári eru raf- eða tengiltvinnbílar.
Rafbílaeigendur geti búist við miklu álagi á hleðslustöðvum í sumar
Aukin rafbílaeign og hugur fólks til ferðalaga í sumar mun líklega hafa þau áhrif að þétt verður setið um hleðslustöðvar landsins á ferðahelgum. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og að skipuleggja ferðalög með tilliti til hleðslustöðva.
15. júní 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Lífeyrissjóðirnir samþykkja að fara ekki út með peninga fyrr en í september
Samkomulag milli Seðlabanka Íslands og íslensku lífeyrissjóðanna um að hinir síðarnefndu kaupi ekki gjaldeyri til erlendra fjárfestinga hefur verið framlengt um þrjá mánuði. Það mun því gilda í sex mánuði hið minnsta.
15. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Heilsa og líðan starfsfólks sveitarfélaga á umbrotatímum
15. júní 2020
Þorvaldur Gylfason fékk starfstilboð á samnorrænum vettvangi sem ekki var heimilt að veita honum, áður en fjármála- og efnahagsráðuneytið lagðist gegn ráðningu hans á pólitískum forsendum.
Bjuggust ekki við mótbárum gegn hæfum manni sem var til í starfið
Sænski hagfræðiprófessorinn Lars Calmfors segir að norræni stýrihópurinn sem annast útgáfu tímaritsins NEPR hafi verið kominn í tímaþröng með að finna nýjan ritstjóra er Þorvaldi Gylfasyni var boðið starfið.
15. júní 2020