Tekjur Bláa Lónsins voru tæplega 20 milljarðar króna í fyrra
Þrátt fyrir að ferðamönnum hafi fækkað í fyrra jukust tekjur Bláa Lónsins. Félagið átti 12,4 milljarða í eigið fé um síðustu áramót. COVID-19 hefur sett verulegt strik í reikninginn hjá félaginu í ár sem hefur sagt upp nálægt 75 prósent starfsfólks.
30. júní 2020