„Af hverju ætti einhver að fylgjast með mér?“
Kínverska tenniskonan Peng Shuai segir það ekki rétt að hún hafi sakað fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Málið sé byggt á misskilningi og segist hún alltaf hafa verið frjáls ferða sinna. Mannréttindasamtök segja mál Peng vekja óhug.
Kjarninn
20. desember 2021