Peng Shuai segir færsluna sem hún birti á Weibo í nóvember hafa verið persónulega og að „allir hafi misskilið hana.“ Hún segist aldrei hafa ásakað neinn um kynferðislega áreitni.
„Af hverju ætti einhver að fylgjast með mér?“
Kín­verska tenn­is­konan Peng Shuai segir það ekki rétt að hún hafi sakað fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Málið sé byggt á misskilningi og segist hún alltaf hafa verið frjáls ferða sinna. Mannréttindasamtök segja mál Peng vekja óhug.
Kjarninn 20. desember 2021
Fjárlaganefnd samþykkir að öryrkjar fái 53.000 króna aukagreiðslu fyrir jólin
Samstaða hefur náðst í fjárlaganefnd um að greiða öryrkjum aukagreiðslu skattfrjálst og skerðingarlaust fyrir jólin.
Kjarninn 20. desember 2021
Guðrún Johnsen, hagfræðingur.
„Ekki lengur í boði að vera hlutlaus hluthafi“
Hagfræðingur og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna segir vaxandi loftslagsáhættu auka þörfina á að lífeyrissjóðir og aðrir stofnanafjárfestar geti beitt hluthafavaldi sínu í meira mæli.
Kjarninn 20. desember 2021
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, næst stærsti lífeyrissjóður landsins, tilkynnti um vaxtahækkun í síðustu viku.
Stóru lífeyrissjóðirnir hækka vexti á íbúðalánum – Eru enn lægri en hjá bönkunum
Stærstu lífeyrissjóðirnir sem lána óverðtryggt til sjóðsfélaga sinna hafa tilkynnt um vaxtahækkanir. Þær eru þó hóflegri en hækkanir sem flestir bankar réðust í og taka ekki gildi fyrr en á næsta ári.
Kjarninn 20. desember 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mælti fyrir frumvarpinu á þingi 13. desember og virðist ætlan stjórnvalda að láta það verða að lögum sem allra fyrst.
Stærstu fjarskiptafyrirtækin afar óhress með nýtt frumvarp um fjarskiptainnviði
Stærstu einkareknu fjarskiptafyrirtæki landsins hafa sett fram nokkuð hvassa gagnrýni á stjórnarfrumvarp sem snertir m.a. á erlendri fjárfestingu í fjarskiptainnviðum. Síminn segir að ráðherra fái alltof víðtækar heimildir ef frumvarpið verði að lögum.
Kjarninn 20. desember 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var ráðherra málaflokksins þegar Kríusjóðurinn var settur á fót árið 2019.
Kría fjárfestir fyrir rúma 2,2 milljarða króna í þremur íslenskum vísisjóðum
Eyrir vöxtur, Crowberry II og Frumtak 3 fá fjármuni frá ríkissjóðnum Kríu til að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum sem þykja vænleg til vaxtar.
Kjarninn 20. desember 2021
Leynigögn frá Pentagon varpa nýju ljósi á loftárásir Bandaríkjahers
Drónaárásir Bandaríkjahers þar sem fyllstu nákvæmni átti að vera gætt voru í raun margar byggðar á gölluðum upplýsingum, ónákvæmum ákvörðunum og mun fleiri dauðsföllum almennra borgara en upp hefur verið gefið. Þetta sýna leynileg gögn frá Pentagon.
Kjarninn 20. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fékk minnisblað frá sóttvarnalækni í morgun þar sem má finna tillögur að sóttvarnaráðstöfunum sem gilda munu yfir jól og áramót.
Jóla- og áramóta minnisblað rætt á ráðherrafundi og ríkisstjórnarfundi
Sóttvarnaráðstafanir sem gilda munu yfir jól og áramót verða kynntar að loknum ríkisstjórnarfundi á morgun.
Kjarninn 20. desember 2021
Það er mun kostnaðarsamara að leggjast inn á sjúkrahús hérlendis heldur en í Evrópusambandinu.
Sjúkrahúsþjónusta mun dýrari hérlendis en í Evrópusambandinu
Íslendingar þurfa að borga mun meira fyrir sjúkrahúsþjónustu en íbúar Evrópusambandslanda, jafnvel þótt tekið sé tillit til hærri kaupmáttar hérlendis. Hins vegar er hiti, rafmagn og hugbúnaður ódýrari hér.
Kjarninn 20. desember 2021
Í fjárlagafrumvarp vegna ársins 2022 sem kynnt var í byrjun desember kemur fram að setja á 540 millj­­ónir króna í að tvö­­falda frí­­tekju­­mark atvinn­u­­tekna hjá elli­líf­eyr­is­þegum úr 100 þús­und í 200 þús­und krón­ur.
Aðeins þrjú prósent aldraðra hagnast á tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna
Tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna aldraðra mun fyrst og fremst nýtast tekjuhærri karlmönnum. Hækkun almenna frítekjumarksins myndi dreifast jafnar.
Kjarninn 19. desember 2021
5G-væð­ingin hafin að fullu – Kortunum fjölgaði úr 119 í tólf þúsund á sex mánuðum
Fyrsti 5G sendirinn var tekinn í gagnið hérlendis árið 2019. Búist var við því að notkun á tækninni yrði nokkuð almenn hérlendis í fyrra, en af því varð ekki. Nú hefur það breyst hratt.
Kjarninn 19. desember 2021
Forgangsverkefni lögreglu að berjast gegn umfangsmiklu peningaþvætti
Talið er nærri öruggt að umfangsmikið peningaþvætti fari fram á Íslandi og er það eitt af forgangsverkefnum lögreglu að berjast gegn fjármögnun á brotastarfsemi og peningaþvætti.
Kjarninn 19. desember 2021
Hertari sóttvarnaaðgerðum vegna ómíkron-afbrigðisins var mótmælt í London í dag.
Ómíkron „breiðist út á ljóshraða“
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í London vegna ómíkron, nýjasta afbrigðis kórunuveirunnar. Tvö ár eru um þessar mundir frá því að kórónuveiran fór að láta á sér kræla en veiran er í hröðum vexti bæði í Evrópu og Bandaríkjunum.
Kjarninn 18. desember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ætla ekki að leggja niður gistináttaskatt til frambúðar
Stefnt er að því að framlengja niðurfellingu á gistináttaskatti í tvö ár í viðbót, og innheimta hann ekki aftur fyrr en 2024. SAF vill að hann verði aflagður með öllu en fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki tilefni til þess.
Kjarninn 18. desember 2021
Neysla á afþreyingarefni hefur tekið stakkaskiptum á örfáum árum.
Ljósleiðaraáskriftir komnar yfir 100 þúsund en leiga á myndlyklum dregst áfram saman
Þeim sem horfa á sjónvarp í gegnum myndlykla sem leigðir eru af fjarskiptafyrirtækjum hefur fækkað með innkomu streymiveitna á íslenska markaðinn. Alls hefur þeim fækkað um nálægt 15 þúsund frá 2017.
Kjarninn 18. desember 2021
Hlutdeildarlánunum var ætlað að hjálpa tekju- og eignalitlu fólki að komast í eigið húsnæði og skapa hvata til aukinnar uppbyggingar ódýrari íbúða.
Hlutdeildarlánin ekki að ganga jafn hratt út og áætlanir gerðu ráð fyrir
Þegar hlutdeildarlánin voru kynnt til sögunnar haustið 2020 var gert ráð fyrir því að um fjórir milljarðar yrðu lánaðir vaxtalaust til fyrstu kaupenda á ári hverju. Á fyrsta rúma árinu hafa útlán hins opinbera hins vegar numið tæpum 2,5 milljörðum.
Kjarninn 18. desember 2021
Ilmandi bækur fyrir jólin
Rithöfundar og ýmsir sem koma að bókaútgáfu koma fyrir í hlaðvarpsþáttunum Bókahúsið sem Sverrir Norland stýrir. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er til viðtals í nýjasta þættinum og ræðir um bók sína Ilmreyr.
Kjarninn 18. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, nýskipaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Hallast frekar að því að nýta orkuna hér en að flytja hana út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tekur ekki vel í hugmyndir um orkuútflutning með sæstreng og segir Íslendinga frekar eiga að nýta orkuna til verðmætasköpunar hérlendis í viðtali í jólablaði Vísbendingar.
Kjarninn 18. desember 2021
Helga Vala Helgadóttir er fyrsti skýrslubeiðandi.
Stjórnarandstaðan sameinast um að láta kanna loforð ráðherra í aðdraganda kosninga
Öll stjórnarandstaðan á Alþingi hefur lagt fram skýrslubeiðni til Ríkisendurskoðunar, með ósk um að skoðað verði hvernig ráðherrar úthlutu eða lofuðu fé í sumar, þegar þingið var ekki starfandi og kosningabarátta í gangi.
Kjarninn 17. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason
Flestir treysta Ásmundi Einari og fæstir Jóni Gunnarssyni
Nokkurn mun má sjá á trausti landsmanna til ráðherra eftir flokkslínum, samkvæmt könnun MMR, en ráðherrar Framsóknarflokksins njóta meira trausts og minna vantrausts en allir aðrir ráðherrar, að forsætisráðherra undanskildum.
Kjarninn 17. desember 2021
Umsækjendur um alþjóðlega vernd frá Venesúela hætta að fá skilyrðislausa vernd hér á landi
Frá og með 1. janúar næstkomandi mun Útlendingastofnun taka upp nýtt verklag þar sem lagt verður einstaklingsbundið mat á hverja umsókn sem kemur frá einstaklingum með venesúelskt ríkisfang með vísan til sjónarmiða um viðbótarvernd.
Kjarninn 17. desember 2021
Magnús Júlíusson
Magnús Júlíusson ráðinn aðstoðarmaður Áslaugar Örnu
Forstöðumaður orkusviðs N1 hefur verið ráðinn annar aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Kjarninn 17. desember 2021
Bólusett verður í einn dag í hverjum skóla, sautján skólum á dag.
Tryggt að foreldrar geti fylgt börnum í COVID-bólusetningu
Heilsugæslan hefur óskað eftir því að skólastarf verði fellt niður eða skert daginn sem bólusetning 5-11 ára barna fer þar fram í byrjun janúar. Það er gert vegna sóttvarnasjónarmiða „en líka til að lágmarka samanburð milli barna“.
Kjarninn 17. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, nýskipaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
„Við erum ekki að fara að bjarga heiminum“
Nýskipaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir mikilvægt að ríkar umhverfiskröfur verði gerðar til stórnotenda á íslenskri orku sem og öðrum atvinnugreinum hérlendis í ítarlegu viðtali í jólablaði Vísbendingar.
Kjarninn 17. desember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur með jóla- og áramóta minnisblað í smíðum
Kúrfan margumtalaða er ekki á þeirri niðurleið sem vonast var eftir með hertum innanlandsaðgerðum. Ef eitthvað er virðist hún á uppleið. Sóttvarnalæknir er að skrifa nýtt minnisblað. Í því verða tillögur að aðgerðum sem við þurfum að sæta yfir hátíðirnar.
Kjarninn 17. desember 2021
Farsímaáskriftum farið að fjölga á ný og „tæki í tæki“ áskriftir margfaldast
Í fyrra fækkaði farsímaáskrifum á íslenska fjarskiptamarkaðnum í fyrsta sinn milli ára frá 1994. Þeim hefur fjölgað á ný í ár. Fjöldi svo­kall­aðra „tæki í tæki“ áskrifta hefur farið úr 54 þúsund í byrjun síðasta árs í um 300 þúsund nú.
Kjarninn 17. desember 2021
Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmenn Pírata.
Píratar skiluðu gildum ársreikningi of seint til Ríkisendurskoðunar
Píratar skiluðu ársreikningi of seint til Ríkisendurskoðunar Allir flokkar sem eiga fulltrúa á þingi nema einn hafa skilað inn gildum ársreikningum til Ríkisendurskoðunar, en frestur til þess rann út fyrir rúmum einum og hálfum mánuði.
Kjarninn 17. desember 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Vinstri græn högnuðust um 60 milljónir króna á síðasta ári
Flokkur forsætisráðherra fékk 92 prósent tekna sinna úr opinberum sjóðum á árinu 2020. Hann þáði engin framlög frá lögaðilum. Hagnaður Vinstri grænna jókst samt sem áður um 55 prósent milli ára.
Kjarninn 17. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og nú fyrrverandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Hreinn Loftsson hættur sem aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar eftir tvær vikur í starfi
Annar aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra hefur ákveðið að hætta. Tilkynnt var um ráðningu hans 1. desember síðastliðinn.
Kjarninn 16. desember 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Eigið fé Framsóknar enn neikvætt en staðan batnaði verulega á síðasta kjörtímabili
Í árslok 2018 var eigið fé Framsóknarflokksins neikvætt um 56 milljónir króna og skuldir hans 239 milljónir króna. Stóraukin framlög úr ríkissjóði hafa lagað stöðuna og eigið féð um síðustu áramót var neikvætt um einungis 233 þúsund krónur.
Kjarninn 16. desember 2021
Sala tveggja flutningaskipa í brotajárn til Alang í Indlandi er ástæða þess að héraðssaksóknari hefur fengið húsleitarheimild hjá Eimskip.
Héraðssaksóknari ræðst í húsleit hjá Eimskip vegna skipanna sem enduðu í Indlandi
Héraðssaksóknara hefur verið veitt heimild til húsleitar á starfsstöðvum Eimskips á grundvelli úrskurðar héraðsdóms. Húsleitin tengist rannsókn á meintum brotum á lögum sem tengjast sölu tveggja flutningaskipa í brotajárn til Indlands.
Kjarninn 16. desember 2021
„Falsfréttir“ eru hugtak sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum árum. Fólk virðist þó setja margt ólíkt undir þann hatt.
Pólitískar staðhæfingar stundum taldar til „falsfrétta“ og „rangra upplýsinga“
„Konan þarna í Viðreisn,“ sagði einn þátttakandi í spurningakönnun einfaldlega, er hann var beðinn um að nefna „falsfrétt“ eða „rangar upplýsingar“ sem hann hefði séð fyrir kosningar. Innan við helmingur sagðist hafa séð „falsfrétt“ í aðdraganda kosninga.
Kjarninn 16. desember 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Auglýsingakostnaður Viðreisnar rúmlega áttfaldaðist á árinu 2020
Greidd félagsgjöld til Viðreisnar á síðasta ári voru 15 þúsund krónur. Rekstrarkostnaður jókst umtalsvert og hagnaður flokksins dróst saman um 20 milljónir króna milli ára. Framlög til flokka úr ríkissjóði voru stóraukin á síðasta kjörtímabili.
Kjarninn 16. desember 2021
Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur.
Fleiri kjósendur Viðreisnar ánægðir með stjórn sem flokkurinn er ekki í en óánægðir
Eftir því sem fólk er eldra og er með hærri tekjur, því ánægðari er það með nýskipaða ríkisstjórn. Stuðningsmenn ríkisstjórnarflokkanna eru allir mun ánægðari en ekki. Einungis fjögur prósent Sjálfstæðismanna eru ósáttir.
Kjarninn 16. desember 2021
Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata.
Börn bíða þess óttaslegin að vera send aftur á flótta á meðan við hin njótum „gjafa, matar, friðar og öryggis“
Þingmaður Pírata hvetur Alþingi og innanríkisráðherra að veita börnum á flótta og fjölskyldum þeirra þá jólagjöf að fá tafarlaust hæli hér á landi af mannúðarástæðum.
Kjarninn 16. desember 2021
Rauði kross Íslands sinnir hagsmunagæslu og annarri þjónustu við hælisleitendur á meðan þeir bíða úrlausn sinna mála í stjórnkerfinu.
Samningur um hagsmunagæslu hælisleitenda í óvissu
Eftir að málefnum útlendinga var skipt á milli tveggja ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn lítur dómsmálaráðuneytið svo á að forsendur fyrir framlengingu samnings við Rauða krossinn um þjónustu og aðstoð við hælisleitendur séu brostnar.
Kjarninn 16. desember 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn hagnaðist um 140 milljónir á þremur árum – Þorri tekna úr ríkissjóði
Launakostnaður Miðflokksins jókst um 125 prósent í fyrra og flokkurinn keypti sé fasteign. Tekjur flokksins, sem koma að uppistöðu úr ríkissjóði, munu dragast verulega saman eftir afhroð hans í síðustu kosningum.
Kjarninn 16. desember 2021
Hildur á móti en Eyþór með leiðtogaprófkjöri
Hildur Björnsdóttir vonast til þess að fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks samþykki að halda opið prófkjör í stað leiðtogaprófkjörs, líkt og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaga í Reykjavík samþykkti í gærkvöldi. Sitjandi oddviti er á öndverðu meiði.
Kjarninn 16. desember 2021
Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir hafa þegar tilkynnt að þau sækist eftir oddvitasætinu.
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar í leiðtogaprófkjör í borginni
Ákveðið var í kvöld að viðhafa sama fyrirkomulag við val á oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og var fyrir kosningarnar 2018. Kosið verður um leiðtoga flokksins í borginni. Tveir borgarfulltrúar hafa þegar tilkynnt framboð.
Kjarninn 15. desember 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
Flokkur fólksins átti 93 milljónir til ráðstöfunar um síðustu áramót
Auglýsinga- og kynningarkostnaður Flokks flokksins tæplega fimmfaldaðist í fyrra. Um 98 prósent tekna hans á síðasta ári kom úr ríkissjóði eða frá Alþingi. Framlög til stjórnmálaflokka úr ríkissjóði voru stóraukin á síðasta kjörtímabili.
Kjarninn 15. desember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Eignir Sjálfstæðisflokks metnar á næstum milljarð – Ætlar að byggja 47 íbúða blokk
Rekstrarhagnaður stærsta flokks landsins var 111 milljónir króna í fyrra. Tvær af hverjum þremur krónum sem hann hafði í tekjur koma úr opinberum sjóðum og sjávarútvegsfyrirtæki eru áberandi á meðal þeirra lögaðila sem styrkja flokkinn.
Kjarninn 15. desember 2021
Gylfi Arnbjörnsson hefur verið fenginn til ráðgjafarstarfa í tengslum við mótun framtíðarskipulags mennta- og barnamálaráðuneytisins.
Gylfi ráðinn sem ráðgjafi við mótun ráðuneytis Ásmundar Einars
Fyrrverandi forseti Alþýðusambandsins hefur verið ráðinn sem tímabundinn ráðgjafi við mótun framtíðarskipulags mennta- og barnamálaráðuneytisins.
Kjarninn 15. desember 2021
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Fjölskyldum af þýskum gyðingaættum vísað frá í seinni heimsstyrjöldinni– „Þessi saga er að endurtaka sig“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar verði að sýna mannúð og samhug í verki og hjálpa barnafjölskyldum á flótta og fólki í neyð til að finna friðarhöfn og framtíð í öruggu landi.
Kjarninn 15. desember 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar.
„Sjálfstæðisflokkurinn kominn langt frá ábyrgum og skynsamlegum ríkisrekstri“
Þingmaður Viðreisnar spyr hvort þörf sé á öllum þeim 248 nýjum nefndum sem ríkisstjórnin stofnaði á síðasta kjörtímabili. Hún gagnrýnir enn fremur fjölgun ráðuneyta.
Kjarninn 15. desember 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hagnaðist um 40 milljónir króna í fyrra
Kostnaður við rekstur Samfylkingarinnar jókst um 50 prósent á árinu 2020. Eigið fé flokksins er rúmlega 200 milljónir króna og jókst um 120 prósent á tveimur árum. Framlög til stjórnmálaflokka úr ríkissjóði voru stóraukin á síðasta kjörtímabili.
Kjarninn 15. desember 2021
Bæjarstjórnin á Seltjarnarnesi samþykkti skattahækkun á fundi sínum í morgun.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði og útsvarið hækkar á Seltjarnarnesi
Einn bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi lagðist á sveif með minnihluta Samfylkingar og Viðreisnar/Neslista á bæjarstjórnarfundi í morgun. Útvarsprósentan á Seltjarnarnesi fer úr 13,7 prósentum upp í 14,09 prósent.
Kjarninn 15. desember 2021
Gríðarlegt magn af almennu sorpi er fargað með urðun í Álfsnesi.
Hagkvæmast að reisa margra milljarða sorpbrennslustöð í Álfsnesi
Urðun almenns sorps verður hætt í Álfsnesi árið 2023. Brennsla er talin betri kostur og hagkvæmast væri að staðsetja slíka stöð í Álfsnesi. Kostnaður við bygginguna yrði á bilinu 20-35 milljarðar.
Kjarninn 15. desember 2021
Vilhjálmur Árnason og Diljá Mist Einarsdóttir eru á meðal flutningsmanna í öllum málunum.
Vilja Sundabraut í einkaframkvæmd, RÚV af auglýsingamarkaði og afnema stimpilgjöld
Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki vilja að einkaaðilar fjármagni lagningu Sundabrautar, að RÚV verði tekið af auglýsingamarkaði án þess að það tekjutap verði bætt og afnema 7,1 milljarða stimpilgjöld. Þá vilja þeir að heimilshjálp verði frádráttarbær.
Kjarninn 15. desember 2021
Áslaug Hulda vill verða næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ
Nýr oddviti mun leið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ í kosningunum í vor. Um er að ræða eitt sterkasta vígi flokksins, en hann fékk 62 prósent atkvæða í sveitarfélaginu árið 2018.
Kjarninn 15. desember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fjáraukalög ársins bæta samtals 61,5 milljörðum krónum við gjöld ríkissjóðs
Ný framlög til heilbrigðismála og vegna atvinnuleysisbóta vega þyngst í seinni fjáraukalagafrumvarpi ársins 2021. Afkomuhorfur ársins 2021 eru um sex milljörðum krónum lakari en gert var ráð fyrir í frumvarpi til fjárlaga 2022 sem lagt var fram nýverið.
Kjarninn 15. desember 2021