Guðni Bergsson: Ég hefði getað gert betur
Úttektarnefnd gerði athugasemdir við að upplýsingar sem fyrrverandi formaður KSÍ veitti um vitneskju sambandsins af frásögn um ofbeldismál hefðu verið villandi. Hann segist hafa „einblínt um of á formið og trúnað við málsaðila“.
Kjarninn
7. desember 2021