Guðni Bergsson.
Guðni Bergsson: Ég hefði getað gert betur
Úttektarnefnd­ gerði athuga­semdir við að upp­lýs­ingar sem fyrrverandi formaður KSÍ veitti um vit­neskju sambandsins af frá­sögn um ofbeld­is­mál hefðu verið vill­andi. Hann segist hafa „einblínt um of á formið og trúnað við málsaðila“.
Kjarninn 7. desember 2021
Rán Ingvarsdóttir, Kjartan Bjarni Björgvinsson og Hafrún Kristjánsdóttir sátu í nefndinni.
KSÍ vissi af fjórum frásögnum er vörðuðu kyn­bundið eða kyn­ferð­is­legt ofbeldi
Niðurstöður úttektar á við­brögðum og máls­með­ferð KSÍ vegna kyn­ferð­is­of­beld­is­mála sem tengst hafa leik­mönnum í lands­liðum Íslands liggja nú fyrir.
Kjarninn 7. desember 2021
Einkafyrirtækin fá 4.000 krónur fyrir hvert hraðpróf
Á fyrstu 20 dögum nóvembermánaðar voru tekin ríflega 80 þúsund hraðpróf á landinu. Þrjú einkafyrirtæki fá greitt frá Sjúkratryggingum fyrir að taka slík próf og höfðu þau fengið 240 milljónir króna í lok nóvember.
Kjarninn 7. desember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Hægt að ná „heilmikilli orkuframleiðslu“ með virkjanakostum í nýtingarflokki
Forsætisráðherra segir hægt að ná fram „heilmikilli orkuframleiðslu“ með þeim virkjanakostum sem eru í nýtingarflokki rammaáætlunar sem og með stækkun núverandi virkjana.
Kjarninn 7. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Rætt um að lengja afgreiðslutíma en ákveðið að hafa aðgerðir óbreyttar
Sóttvarnatakmarkanir verða óbreyttar í tvær vikur. Á þeim tíma verður safnað gögnum, m.a. um hið nýja afbrigði ómíkrón, til að meta stöðuna.
Kjarninn 7. desember 2021
Róbert Wessman, stofnandi Alvotech
Alvotech á markað í Bandaríkjunum
Líftæknilyfjafyrirtækið Alvotech hyggst ætla að skrá sig á bandarískan hlutabréfamarkað í gegnum samruna við sérhæft yfirtökufélag. Heildarvirði sameinaðs félags er áætlað á um 295 milljarða króna.
Kjarninn 7. desember 2021
Rjúkandi er ein þriggja áa sem Vesturverk áformar að nýta til virkjunarinnar.
Rannsóknarleyfi Hvalárvirkjunar útrunnið
Vesturverk sem er í meirihlutaeigu HS Orku sótti ekki um framlengingu á rannsóknarleyfi til Orkustofnunar vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar tímanlega og leyfið er því útrunnið.
Kjarninn 7. desember 2021
Sjálfboðaliði tínir upp plastflösku í fenjunum í Miami í Flórída.
Bandaríkin tróna á toppi plastfjallsins
Engin þjóð í heiminum hendir jafn miklu af plasti og Bandaríkjamenn. Þúsundir tonna enda árlega í hafinu, ám og vötnum.
Kjarninn 6. desember 2021
Þórlindur ráðinn til að aðstoða Þórdísi Kolbrúnu
Báðir aðstoðarmenn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur frá síðasta kjörtímabili ákváðu að leita á önnur mið. Nú hefur hún ráðið einn nýjan í þeirra stað.
Kjarninn 6. desember 2021
Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur.
Kostnaður vegna launa aðstoðarmanna og ráðherra hækkar og verður 715 milljónir
Laun ráðherra og aðstoðarmanna þeirra hafa hækkað skarpt á undanförnum árum og langt umfram almenna launaþróun. Ráðherrum hefur verið fjölgað í nýrri ríkisstjórn og því er heimild til að ráða allt að 27 aðstoðarmenn.
Kjarninn 6. desember 2021
Læknirinn Anthony Fauci er helsti ráðgjafi bandarískra stjórnvalda í aðgerðum vegna faraldursins.
Ómíkron virðist hættuminna en „of snemmt að hrósa happi“
Fyrstu vísbendingar um alvarleika ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar eru „nokkuð uppörvandi“ að mati Anthony Fauci, helsta ráðgjafa bandarískra stjórnvalda í faraldrinum. Hann segir þó enn of snemmt að hrósa happi.
Kjarninn 6. desember 2021
Urriðafoss í Þjórsá.
Segir baráttu um umhverfisrask virkjana háða í skotgröfum
Mikilvægt er að verðmeta umhverfisáhrif fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda svo orkufyrirtæki greiði meira fyrir þær framkvæmdir sem valda miklu raski, að mati forstöðumanni Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Kjarninn 5. desember 2021
Undirskriftalista hefur verið hrundið af stað af baráttuhópi gegn ofbeldismenningu til að hvetja til þess að Jón Gunnarsson hverfi burt úr dómsmálaráðuneytinu.
Mótmæla „skipan afturhaldsseggja með kvenfjandsamlegan boðskap“
Tæplega þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Katrínar Jakobsdóttur um að víkja Jóni Gunnarssyni sem dómsmálaráðherra. Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu segir engar framfarir verða í málefnum þolenda ofbeldis með Jón sem ráðherra dómsmála.
Kjarninn 5. desember 2021
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, bað um skýrsluna á sínum tíma.
Vill fá að vita af hverju upplýsingar um fjárfestingar útgerðarfélaga voru felldar út
Í lok ágúst var birt skýrsla sem átti að sýna krosseignatengsl eða ítök útgerðarfélaga í einstökum fyrirtækjum, en að mati þess þingmanns sem bað um hana gerði hún hvorugt. Síðar kom í ljós að mikilvægar upplýsingar voru felldar út fyrir birtingu.
Kjarninn 4. desember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Sóknargjöld lækka um 215 milljónir króna milli ára
Milljarðar króna renna úr ríkissjóði til trúfélaga á hverju ári. Langmest fer til þjóðkirkjunnar og í fyrra var ákveðið að hækka tímabundið einn tekjustofn trúfélaga um 280 milljónir króna. Nú hefur sú tímabundna hækkun verið felld niður.
Kjarninn 4. desember 2021
Íbúðafjárfesting hefur dregist saman á árinu, á sama tíma og verð hefur hækkað og auglýstum íbúðum á sölu hefur fækkað.
Mikill samdráttur í íbúðafjárfestingu í ár
Fjárfestingar í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða mikilli verðhækkun og fækkun íbúða á sölu. Samkvæmt Hagstofu er búist við að íbúðafjárfesting verði rúmlega 8 prósentum minni í ár heldur en í fyrra.
Kjarninn 4. desember 2021
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
Kjarninn 3. desember 2021
Ísland kaupir 72 skammta af lyfi til að draga úr alvarlegum COVID-19 veikindum
Landspítalinn mun sjá um kaup á lyfinu Sotrovimab sem á að gagnast best þeim sem eru óbólusettir eða þeim sem mynda illa mótefni vegna lyfja eða sjúkdóma.
Kjarninn 3. desember 2021
Ásdís Halla Bragadóttir.
Ásdís Halla ráðin til að koma að mótun nýs ráðuneytis Áslaugar Örnu
Ásdís Halla Bragadóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ hefur verið ráðin sem verkefnastjóri við undirbúning nýs ráðuneytis vísinda, iðnaðar og nýsköpunar.
Kjarninn 3. desember 2021
„Þær þurfa að lifa við afleið­ingar þessa ofbeld­is“
Lögmaður tvegga sómalskra kvenna sem senda á úr landi segir að þær muni við end­ur­komu til Grikk­lands aftur lenda á göt­unni án við­un­andi hús­næðis og ber­skjald­aðar.
Kjarninn 3. desember 2021
Stúdentagarðar Háskóla Íslands á Sæmundargötu.
Fermetraverðið hæst á stúdentagörðunum
Ef tekið er tillit til stærðar íbúða eru dýrustu tegundir leiguíbúða hérlendis á stúdentagörðum, en fermetraverðið þar er 17 prósentum hærra en á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 3. desember 2021
Hvorki íbúar í Reykjanesbæ né meirihluti bæjarstjórnar vill að kísilverið í Helguvík verði ræst að nýju.
Ekki í samræmi við viðhorf í loftslagsmálum „að fara að brenna kolum í Helguvík“
Reykjanesbær hefur ítrekað komið þeim sjónarmiðum aukins meirihluta bæjarstjórnar á framfæri við Arion banka að það sé enginn vilji fyrir endurræsingu kísilverksmiðjunnar í Helguvík. Bankinn á nú engu að síður í viðræðum við áhugasama kaupendur.
Kjarninn 3. desember 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fyrrum dómsmálaráðherra kynnir uppbyggingu nýs flugskýlis Landhelgisgæslu Íslands í september.
„Ólýðræðislegt“ að ráðherrar úthluti stórum fjárhæðum rétt fyrir kosningar
Þingmenn Samfylkingarinnar vilja banna úthlutanir ráðherra á tilfallandi styrkjum og framlögum til þeirra málaflokka sem þeir bera ábyrgð á þegar kosningar nálgast með nýju frumvarpi.
Kjarninn 2. desember 2021
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Samfylkingin bætir aðeins við sig hjá Gallup – Vinstri græn dala hjá MMR
Stuðningur við ríkisstjórnina dregst saman um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða. Hann er mun minni en stuðningur við stjórnina mældist eftir að hún tók við 2017 en meiri en hann mældist nokkrum dögum fyrir síðustu kosningar.
Kjarninn 2. desember 2021
Brynjar Níelsson verður nýjum innanríkisráðherra til aðstoðar.
Brynjar aðstoðar Jón
Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar innanríkisráðherra.
Kjarninn 2. desember 2021
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, er formaður fjárlaganefndar.
Stjórnarandstaðan: Virðingarleysi og valdníðsla – verið að grafa undan þingræðinu
Stjórnarandstöðuþingmenn voru síður en svo ánægðir með vinnubrögð meirihlutans á Alþingi við upphaf þingfundar. Formaður fjárlaganefndar og varaformaður báðust afsökunar á mistökum sínum.
Kjarninn 2. desember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þriðjudag.
Það kostar 540 milljónir á ári að tvöfalda frítekjumark ellilífeyrisþega
Tvöföldum á frítekjumarki ellilífeyrisþegar nýtist nokkur þúsund manns og kostar rúmlega 60 prósent af þeim tekjum sem ríkið verður af á næsta ári vegna þess að gistináttaskattur verður ekki rukkaður inn.
Kjarninn 2. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ráðgert er að hann leggi fram frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta í febrúar.
Afglæpavæðing neysluskammta er enn á dagskrá hjá ríkisstjórninni
Ekki er stafkrók að finna um afglæpavæðingu neysluskammta í stjórnarsáttmálanum. Hins vegar er áætlað að heilbrigðisráðherra endurflytji frumvarp fyrri heilbrigðisráðherra um málið, með breytingum, í febrúarmánuði.
Kjarninn 2. desember 2021
Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Lagt er til að greiðsla og innheimta gistináttaskatts verði felld niður til og með 31. desember 2023, í bandormsfrumvarpi sem fylgdi fjárlagafrumvarpinu í dag.
Gistináttaskattur ekki innheimtur fyrr en árið 2024
Vegna áframhaldandi samdráttar og óvissu í ferðaþjónustu leggur ríkisstjórnin til að gistináttagjald verði ekki innheimt út árið 2023. Til stendur að útfæra gistináttagjaldið upp á nýtt á kjörtímabilinu og láta sveitarfélög njóta góðs af því.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Þörfin á aðhaldsaðgerðum minnkað um rúman helming
Fjármálaráðherra segir að gera megi ráð fyrir að þær afkomubætandi ráðstafanir sem hið opinbera býst við að þurfa að ráðast á næstu árum til að draga úr skuldasöfnun verði helmingi minni en áður var talið.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Frá Reykjavíkurvegi. Húsaröðin sem er hér til vinstri á myndinni er sú sem ekki mun njóta hverfisverndar og gæti þurft að víkja ef ákveðið verður að breikka götuna.
Opnað á breikkun Reykjavíkurvegar fyrir Borgarlínu og hjólastíga
Í deiliskipulagstillögu fyrir vesturbæ Hafnarfjarðar er gengið út frá því að heimildir verði gefnar til að færa eða rífa hátt á annan tug húsa sem standa við Reykjavíkurveg, ef það þurfi að breikka götuna vegna Borgarlínu og hjólastíga.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Ríkið reiknar með að fá 75 milljarða fyrir helming af eigninni í Íslandsbanka á næsta ári
Sá hlutur sem ríkið seldi í Íslandsbanka í sumar hefur hækkað um rúmlega 31 milljarð króna í virði á nokkrum mánuðum. Reiknað er með að ríkissjóður fái 75 milljarða fyrir helming útistandandi hlutar síns í bankanum næsta sumar. Restin verður seld 2023.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnir nýtt fjárlagafrumvarp í morgun.
Stóru breytingarnar snúast um gjöldin af bílunum og akstrinum
Fjármálaráðherra segir að það stefni að óbreyttu í óefni hvað varðar tekjuöflun hins opinbera af ökutækjum og akstri. Jafna þurfi byrðar og láta rafbílaeigendur greiða meira. Hækkun kolefnisgjalds kemur til greina, en gæta þarf að jafnræði.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2022 í morgun
Afkoma ríkissjóðs batnar um 120 milljarða króna milli ára
Bjartari sviðsmyndir um afkomu ríkissjóðs eru að raungerast. Peningar verða settir í viðbótarhækkun á bótum örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega og framlög til heilbrigðismála aukast mest. Ef markaðsástæður eru góðar verður ráðist í frekari sölu á banka.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Ísland raðgreinir mest í heimi
Í Suður-Afríku, þar sem hið nýja afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron greindist fyrst í síðustu viku, eru innan við 1 prósent jákvæðra sýna raðgreind. Hlutfallið er langhæst á Íslandi.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Jóhanna gagnrýnir ríkisstjórn undir forystu Vinstri grænna fyrir að fjölga ráðuneytum
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það vekja furðu að Vinstri græn ætli að „afhenda íhaldinu“ umhverfis-og loftslagsmálin. Það hafi barist kröftulega gegn rammaáætlun í áratug.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Bólusetningarvottorð gildi aðeins í níu mánuði
Stjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að bólusetningarvottorð gildi í níu mánuði í stað tólf. Örvunarskammtur framlengi svo gildistímann.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála. Landvernd segir að það verði erfitt að gæta hagsmuna náttúrunnar og fara með orkumálin á sama tíma.
Landvernd segir „stríðsyfirlýsingu“ að finna í stjórnarsáttmálanum
Stjórn Landverndar gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um breytta rammaáætlun, sérstök vindorkulög og flutning orkumála inn í umhverfisráðuneytið, í yfirlýsingu í dag.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Róbert Marshall upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Innsláttarvilla í Stjórnartíðindum hafði engin lögformleg áhrif
Guðlaugur Þór Þórðarson verður ekki ráðherra lista og menningarmála auk þess að fara með umhverfismál í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Innsláttarvilla á vef Stjórnartíðinda gaf ranglega til kynna að svo yrði, en hún hafði engin lögformleg áhrif.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Á meðal þeirra geira sem þurfa á mörgum starfsmönnum að halda er byggingageirinn.
18 þúsund störf töpuðust í faraldrinum en 16.700 ný hafa orðið til
Seðlabankinn segir óvíst að hve miklu leyti ráðningarsamböndum sem byggjast á ráðningarstyrkjum verði viðhaldið, en þeir renna flestir út nú undir lok árs. Kannanir bendi þó til þess að störfum muni halda áfram að fjölga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir.
Fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneyti og þjóðarleikvangar færast til
Miklar tilfærslur eru á málaflokkum milli ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt forsetaúrskurði heyrir fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneytið og nýtt ráðuneyti fer með málefni þjóðarleikvanga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins á Kjarvalsstöðum í gær.
„Engin áform“ um að ríkið auki rekstrarframlög með tilkomu Borgarlínu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segist ekki sjá fyrir sér að ríkið auki framlög sín til rekstrar almenningssamgangna höfuðborgarsvæðisins, eins og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Strætó bs. hafa kallað eftir.
Kjarninn 29. nóvember 2021