Hafa framleitt örfáa bíla en eru samt verðmætari en flestir bílaframleiðendur
                Tvö bandarísk rafbílafyrirtæki sem eiga það sameiginlegt að hafa einungis framleitt örfáa bíla til þessa eru á meðal tíu verðmætustu bílaframleiðenda heims eins og sakir standa, í kjölfar skráningar á hlutabréfamarkað.
                
                    Kjarninn
                    
                    19. nóvember 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            




















 
              
          


























