Frumgerð af rafknúna pallbílnum RT1 frá Rivian. Fyrirtækið hefur einungis framleitt nokkur hundruð bíla til þessa en var þó fyrr í vikunni þriðji verðmætasti bílaframleiðandi heims.
Hafa framleitt örfáa bíla en eru samt verðmætari en flestir bílaframleiðendur
Tvö bandarísk rafbílafyrirtæki sem eiga það sameiginlegt að hafa einungis framleitt örfáa bíla til þessa eru á meðal tíu verðmætustu bílaframleiðenda heims eins og sakir standa, í kjölfar skráningar á hlutabréfamarkað.
Kjarninn 19. nóvember 2021
Kevin McCarthy setti málþófsmet í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt.
Blaðraði í átta og hálfan tíma gegn velferðar- og loftslagspakka Biden
Kevin McCarthy leiðtogi repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sló met í nótt er hann talaði í 8 klukkustundir og 32 mínútur í þeim tilgangi að tefja framgang velferðar- og loftslagsmálalöggjafar Biden-stjórnarinnar.
Kjarninn 19. nóvember 2021
Gjöfult ár fyrir fisk og ál
Árið hefur verið gjöfult fyrir bæði sjávarútveginn og áliðnaðinn hér á landi, en samanlagður útflutningur þessara greina það sem af er ári hefur ekki verið meiri í áratug. Samkvæmt Seðlabankanum er búist við enn meiri vexti á næsta ári.
Kjarninn 19. nóvember 2021
Svæðið sem verður undir í skipulagsferlinu sem er framundan.
Suðurlandsbraut og efsti hluti Laugavegar í deiliskipulagsferli á næstu mánuðum
Til stendur að nýtt deiliskipulag fyrir Suðurlandsbraut og efsta hluta Laugavegar sem felur í sér mótun sérrýmis fyrir Borgarlínu verði kynnt í febrúar. Skipulagslýsing fyrir verkefnið liggur fyrir og verður kynnt formlega eftir samþykkt borgarstjórnar.
Kjarninn 19. nóvember 2021
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
CCP aftur með langmesta skattafrádráttinn vegna nýsköpunar
Skattafrádráttur fyrirtækja hérlendis sem stóðu í rannsóknar- eða þróunarvinnu nam alls 10,4 milljörðum króna í ár og rann til 264 fyrirtækja. Sem fyrr fær tölvuleikjafyrirtækið CCP mesta frádráttinn, en hann nam 550 milljónum króna.
Kjarninn 19. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, sem situr í undirbúningsnefnd um rannsókn kjörbréfa.
Svandís hefur talað fyrir uppkosningu en hinir stjórnarflokkarnir vilja aðra niðurstöðu
Það mun liggja fyrir á fimmtudag í næstu viku hvort kjósa þurfi aftur í Norðvesturkjördæmi eða hvort endurtalning verði látin gilda. Engin eining er milli flokka um niðurstöðuna, ekki einu sinni innan raða ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 19. nóvember 2021
Reykjavíkurborg hefur prentað og dreift svipuðu kynningarblaði árlega undanfarin ár.
Borgin setti 11,7 milljónir í kynningarblað um íbúðauppbyggingu
Það kostaði Reykjavíkurborg rúmar 11,7 milljónir króna að koma 64 blaðsíðna kynningarblaði um íbúðauppbyggingu í borginni inn á rúmlega 60 þúsund heimili á höfuðborgarsvæðinu undir lok októbermánaðar.
Kjarninn 18. nóvember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekkert hægt að fullyrða um mismunandi vernd bóluefna
Flestir bólusettra sem smitast hafa í yfirstandandi bylgju fengu bóluefni Pfizer. Það sama á við um þá bólusettu sjúklinga sem lagðir hafa verið inn. Ekki er þó hægt að reikna virkni bóluefna út frá þessum tölum.
Kjarninn 18. nóvember 2021
Af leigumarkaðnum í foreldrahús
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir það ljóst að unga fólkið hefur í auknum mæli verið að flytjast af leigumarkaði og aftur í foreldrahús. Vísbendingar eru um að erfiðara sé að verða sér úti um leiguhúsnæði en áður.
Kjarninn 18. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur með bók um „Nýju Reykjavík“ og sviptir hulu af því sem gerðist bakvið tjöldin
Borgarstjóri fer yfir atburðarás síðustu ára í borgarpólitíkinni í bók sem hann hefur skrifað. Þar mun hann einnig greina frá nýjum áformum Reykjavíkurborgar sem liggi loftinu, en eru á fárra vitorði. Búist er við því að hann verði í framboði í vor.
Kjarninn 18. nóvember 2021
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata.
Ríkjandi viðhorf í nefndinni að seinni talningin í Borgarnesi skuli gilda
„Að meðaltali er skoðunin nær seinni talningunni, en allir eru með fyrirvara um að skoðun sín geti breyst,“ segir þingmaður Pírata, spurður út í störf undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa, sem er að ljúka vinnu sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- og nýsköpunarráðherra ræddi málið á ríkisstjórnarfundi í gær.
Fríir ársreikningar rýrir tekjur Skattsins um næstum 55 milljónir á ári
Árið 2017 sagði ríkisskattstjóri að ef aðgengi að ársreikningum yrði gert gjaldfrjálst myndi það kippa fótunum undan rekstri stofnunarinnar. Nú liggur fyrir hvað það kostar en ekki hver á að borga.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Helga Vala Helgadóttir hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna frá árinu 2017.
Helga Vala nýr þingflokksformaður Samfylkingarinnar
Nýr formaður þingflokks Samfylkingarinnar tekur við af Oddnýju Harðardóttur.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Guðmundur Heiðar Helgason upplýsingafulltrúi Strætó hnýtir í villandi skrif skoðanadálks Morgunblaðsins um niðurstöður könnunar sem framkvæmd var fyrir Strætó.
Upplýsingafulltrúi Strætó afruglar Morgunblaðið
Morgunblaðið segir í skoðanadálki í dag að heil 98,7 prósent svarenda í könnun sem framkvæmd var fyrir Strætó telji að Borgarlína muni ekki auka líkurnar á því að þeir taki Strætó. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þessa túlkun ekki standast nokkra skoðun.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Segir húsnæðisverð hafa hækkað umfram þróun grunnþátta
Samkvæmt Seðlabankanum er ekki einungis hægt að útskýra verðhækkanir á húsnæðismarkaðnum á síðustu mánuðum með lægri vöxtum og auknum kaupmætti ráðstöfunartekna.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Vextir hækkaðir um 0,5 prósentustig
Seðlabankinn hefur ákveðið að hækka meginvexti sína um hálft prósentustig vegna hækkandi verðbólgu. Nokkur óvissa er um framvindu efnahagsmála, en bankinn spáir þó meiri hagvexti en áður fyrir næsta ár.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Óli Björn Kárason.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir lækna fá „útrás fyrir hégóma í sviðsljósi fjölmiðla“
Óli Björn Kárason segir að til þess að magna upp ótta almennings vegna kórónuveiru sé grafið skipulega undan trausti á heilbrigðiskerfið. Það að vera frjáls borgari sé „aðeins óljós minning“.
Kjarninn 17. nóvember 2021
Helgi segir framkomu sína gagnvart konum hafa verið óásættanlega og iðrast
Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, biðst fyrirgefningar á framkomu, orðfæri og hegðun sinni sem hafi látið samferðarfólki hans „líða illa í návist minni“.
Kjarninn 16. nóvember 2021
Reykjanesbrautin gerir í dag ferðir gangandi og hjólandi á milli Smára og Glaðheimahverfis fremur torfærar.
Kópavogur leitar hugmynda að loki ofan á Reykjanesbraut
Hugmyndasamkeppni stendur yfir á vegum Kópavogsbæjar og Arkitektafélags Íslands, þar sem meðal annars er vonast eftir að fram komi hugmyndir um lok ofan á Reykjanesbrautina. Einnig er kallað eftir hugmyndum að staðsetningu borgarlínustöðvar við Smáralind.
Kjarninn 16. nóvember 2021
Mörg kunnugleg andlit munu hittast aftur við ríkisstjórnarborðið eftir að sú næsta verður mynduð.
Þrjú ný ráðuneyti, tveir nýir ráðherrar og stjórnarsáttmáli sem skilur eftir „erfið mál“
Nýr stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur í næstu viku. Tilfærsla verður á málaflokkum milli ráðuneyti, ný ráðuneyti mynduð og nýtt fólk sest í ríkisstjórn. Ágreiningur flokkanna um virkjanaáform verður klæddur í búning endurskoðunar á rammaáætlun.
Kjarninn 16. nóvember 2021
Trygve Slagsvold Vedum, fjármálaráðherra Noregs.
Rafmagnsverð hefur tvöfaldast í Noregi
Orkuskorturinn í Evrópu og lítil úrkoma hefur bitnað þungt á norskum heimilum, sem borga nú tvöfalt meira fyrir rafmagn en þau hafa venjulega gert á þessum árstíma. Stjórnvöld hafa brugðist við verðhækkununum með stórfelldum niðurgreiðslum.
Kjarninn 15. nóvember 2021
Sigrún Guðmundsdóttir
Magnaða metangas, loftslagið og við
Kjarninn 15. nóvember 2021
Breytingarnar segir Shell gerðar til þess að einfalda skipulag félagsins.
Shell hættir að vera konunglega hollenskt
Olíurisinn Royal Dutch Shell ætlar sér að flytja höfuðstöðvar sínar til Bretlands og skattalega heimilisfesti líka. Þá má félagið ekki lengur heita Royal Dutch.
Kjarninn 15. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson búast öll við því að endurnýja stjórnarsamstarf flokka sinna í þessari viku, eða þeirri næstu.
Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri frá því í janúar 2018
Fylgi Vinstri grænna eykst milli mánaða en fylgi Framsóknar dalar og er nú aftur komið í kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnarflokkurinn sem mælist með minna fylgi en hann fékk í kosningunum.
Kjarninn 15. nóvember 2021
Agnieszka Ewa Ziólkowska tók við sem formaður Eflingar eftir að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði upp störfum.
Gefur lítið fyrir umræðu á sam­fé­lags­miðlum um íslensku­kunn­áttu henn­ar
Nýr formaður Eflingar segir að það að hún tali ekki íslensku verði ekki vandamál í hennar störfum – en hún skilur íslensku. Fólk af erlendum uppruna sé hluti af samfélaginu og eigi rétt á því að taka þátt í því.
Kjarninn 15. nóvember 2021
Það eru ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur og Sigurðar Inga Jóhannssonar sem greiða út styrkina.
Níu fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins fengu tíu milljónir í styrki
Tvö ráðuneyti veita landsbyggðarfjölmiðlum sérstaka styrki. Þeir eru liður í aðgerðum byggðaáætlunar um eflingu fjölmiðlunar í héraði. Þeim miðlum sem fengu styrki fækkaði um tvo milli ára.
Kjarninn 15. nóvember 2021
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Afnám tekjutengingar kosti ríkissjóð allt að 100 milljarða króna
Fyrrverandi fjármálaráðherra og stofnandi Viðreisnar segir að byrði lífeyriskerfisins á ríkissjóð myndi aukast verulega frá því sem er ef hætt yrði að tekjutengja lífeyri almannatrygginga.
Kjarninn 14. nóvember 2021
Íbúðaverð hefur hækkað mun hraðar en laun í landinu á þessu ári
Miklar hækkanir á íbúðaverði á þessu ári hafa gert það að verkum að verðið sem hlutfall af launum landsmanna hefur farið hratt vaxandi. Á einu ári hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 15,5 prósent.
Kjarninn 13. nóvember 2021
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Ber saman „meðferð klögumála“ í kosningunum á Íslandi og í Írak
„Hvers vegna er þetta svona flókið?“ spyr Ingibjörg Sólrún Gísladóttir um þann tíma sem undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar hefur gefið sér í að fara yfir kjörgögn úr Norðvesturkjördæmi.
Kjarninn 13. nóvember 2021
Milorad Dodik leiðtogi Bosníu-Serba.
Hætta talin á upplausn í Bosníu og Hersegóvínu
Bosníu-Serbar hafa fyrirætlanir um að draga sig út úr lykilstofnunum Bosníu og Hersegóvínu, hernum, skattinum og dómsvaldinu, og stofna sínar eigin. Viðkvæmur friðurinn sem náðist fram með Dayton-samkomulaginu er talinn í hættu vegna þessa.
Kjarninn 13. nóvember 2021
Sverrir Norland stýrir nýju hlaðvarpi Forlagsins sem fjallar um bækur frá ýmsum hliðum.
Hrollvekjurnar fá að vera í kjallaranum
Þótt bækur séu verk höfundar þá kemur margt fólk að útgáfu hverrar bókar. Sverrir Norland spjallar við ritstjóra, útgefendur, markaðsfólk, rithöfunda og fleiri sem koma að útgáfu bóka í hlaðvarpinu Bókahúsið.
Kjarninn 13. nóvember 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 14 milljarða í október
Eignir Seðlabankans í erlendum gjaldeyri minnkuðu lítillega í síðasta mánuði, en hafa þó aukist töluvert frá áramótum. Þó er hann enn ekki orðinn jafnmikill og hann var á miðju síðasta ári.
Kjarninn 12. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Trúnaðarráð harmar brotthvarf Sólveigar Önnu og kosningu nýs formanns flýtt
Trúnaðarráð Eflingar, sem fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda, hefur mælst til þess að stjórnarkosningu í Eflingu verði flýtt. Í ályktun ráðsins segir að í „formannstíð Sólveigar Önnu hefur þjónusta félagsins tekið miklum framförum.“
Kjarninn 12. nóvember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Telur „enn harðari aðgerðir“ koma til greina og segir stjórnvöld þurfa að vera tilbúin
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stjórnvöld þurfi að vera reiðubúin að grípa enn frekar í handbremsuna ef þær hertu aðgerðir sem hafa verið boðaðar í dag skili ekki árangri. Fyrstu teikn um árangur ættu að sjást á um 7-10 dögum.
Kjarninn 12. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Aftur niður í 50 manna fjöldatakmörk á miðnætti
Almennar fjöldatakmarkanir munu frá og með miðnætti kveða á um að almennt megi einungis 50 manns megi vera í sama rými. Allt að 500 manns mega þó koma saman á viðburðum, þar sem krafist verði hraðprófa.
Kjarninn 12. nóvember 2021
Bæjarstjórinn í Árborg lítur svo á að það þurfi að byggja upp nýjan veg, ýmist sunnan við Selfoss eða í Ölfusi, til að höndla þungaflutninga austan að og til Þorlákshöfn.
Sunnlenskir sveitarstjórar hugsi yfir auknum þungaflutningum um Suðurland
Bæjarstjórinn í Árborg segir ljóst að byggja þurfi upp nýjan veg umhverfis Selfoss til að anna stórkostlegri aukningu vöruflutninga úr austri og til Þorlákshafnar, óháð því hvort fyrirhugaðir flutningar Kötluvikurs af Mýrdalssandi verði að veruleika.
Kjarninn 12. nóvember 2021
Tryggvi Marteinsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Rekinn eftir 27 ára starf hjá Eflingu – Sagði félagið „pólska útgáfu af stéttarfélagi“
Kjarafulltrúinn sem var rekinn frá Eflingu í gær er sagður vera sá sem er ásakaður um að hafa hótað að vinna fyrrverandi formanni félagsins mein. Hann segist hafa goldið þess að vera „Íslendingur og karlmaður“.
Kjarninn 12. nóvember 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna.
Barist gegn verðbólgunni í Bandaríkjunum
Vinsældir stjórnvalda í Bandaríkjunum hafa versnað töluvert samhliða hækkandi verðlagi, en verðbólgan þar í landi hefur ekki verið hærri í 31 ár. Forseti landsins boðar aðgerðir gegn verðbólgunni, en ekki er búist við að vextir verði hækkaðir strax.
Kjarninn 11. nóvember 2021
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Milljarðs króna tap af reglulegri starfsemi hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins á tveimur árum
Tekjur Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins og tengdra miðla, drógust saman í fyrra og rekstrartap útgáfufélagsins jókst gríðarlega. Hlutafé var aukið og tengdir aðilar lánuðum hundruð milljóna í reksturinn. Viðskiptavild jókst milli ára.
Kjarninn 11. nóvember 2021
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds.
Arndís Ósk leiðir verkefnastofu Borgarlínu
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds hefur verið ráðin yfirmaður verkefnastofu Borgarlínu hjá Vegagerðinni, en hún tekur við starfinu af Hrafnkeli Á. Proppé um áramót. Arndís hefur starfað í fjórtán ár hjá OR og Veitum.
Kjarninn 11. nóvember 2021
Fjöldi þeirra íbúða sem er til sölu er með því minnsta sem mælst hefur.
Hlutfall íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem fór yfir ásettu verði aldrei verið hærra
Sölutími íbúða er nú með því lægsta sem mælst hefur og húsnæðisverð hefur hækkað um 15,5 prósent á einu ári. Aldrei áður hefur jafn hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði.
Kjarninn 11. nóvember 2021
Þorbjörg Sigríður
Segir það fáránlegt að stjórnin þurfi þetta langan tíma til að „endurnýja heitin“
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir hægagang í stjórnarmyndunarviðræðum og segir allt vera óeðlilegt við ástandið. Sigríður Á. Andersen tekur undir með þingmanninum en bendir á að það þurfi ekki ræðustól Alþingis til að tjá sig um hin ýmsu málefni.
Kjarninn 11. nóvember 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi gæti aukist á ný í nóvember
Atvinnuleysi dróst lítillega saman milli mánaða og er nú á svipuðum stað og fyrir faraldur, þegar það mældist meira en það hafði gert í átta ár. Yfir sjö þúsund manns fá hluta launa sinna frá ríkinu vegna tímabundins ráðningastyrks.
Kjarninn 11. nóvember 2021
Þrátt fyrir verri skammtímahorfur búast markaðsaðilar enn við að verðbólgan verði 2,8 prósent eftir tvö ár.
Langtímavæntingar um verðbólgu enn óbreyttar
Markaðsaðilar búast nú við meiri verðbólgu á yfirstandandi ársfjórðungi en þeir gerðu áður. Væntingar þeirra til verðbólgu eftir tvö ár hafa hins vegar ekki breyst.
Kjarninn 10. nóvember 2021
Gildandi búvörusamningar, sem ramma inn beinar greiðslur til bænda, voru undirritaðir af þáverandi landbúnaðarráðherra og þáverandi fulltrúum bænda árið 2016.
Beinir og óbeinir styrkir hins opinbera til bænda 29,1 milljarður króna í fyrra
Hagfræðiprófessor segir að íslenska landbúnaðarkerfið kosti skattgreiðendur og neytendur að minnsta kosti tæplega 30 milljarða króna á ári í beina og óbeina styrki. Enn eru fimm ár þar til gildandi búvörusamningar renna út.
Kjarninn 10. nóvember 2021
Jared Bibler, fyrrverandi rannsakandi hjá FME.
Stendur við orð sín um að Seðlabankinn hafi verið misnotaður
Fyrrverandi rannsakandi hjá Fjármálaeftirlitinu segir Seðlabankann annað hvort reyna að snúa út úr eða opinbera umhugsunarvert skilningsleysi með svörum sínum til Kjarnans um svik sem áttu sér stað á tímum gjaldeyrishafta.
Kjarninn 10. nóvember 2021
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Hanna Björg hugsi – „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“
Framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla sem sóttist eftir því að verða næsti formaður KÍ segir að skólakerfið sé annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verði aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð.
Kjarninn 10. nóvember 2021
Haraldur Sverrisson.
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar gefur ekki áfram kost á sér
Haraldur Sverrisson, oddviti Sjálfstæðisflokks sem hefur verið bæjarstjóri í Mosfellsbæ frá árinu 2007, verður ekki í framboði í sveitarfélaginu í kosningunum í vor.
Kjarninn 10. nóvember 2021
Þeir sem velja að skrifa ekki undir og birta ársreikning félaga sinna hætta nú á að Skatturinn slíti þeim félögum.
Ekki búið að slíta neinu félagi vegna vanskila á ársreikningum
Ákvæði sem gerir Skattinum kleift að slíta félögum sem skila ekki inn ársreikningi sínum innan lögbundins frest er loksins orðið virkt, rúmum fimm árum eftir að lögin voru sett. Engu félagi hefur þó verið slitið.
Kjarninn 10. nóvember 2021
Joe Biden forseti Bandaríkjanna mælist slælega í skoðanakönnunum um þessar mundir.
Meirihluti Bandaríkjamanna ósáttur með frammistöðu Bidens í embætti
Eftir tæplega 300 daga í embætti mælist mikil og vaxandi óánægja með störf Joe Bidens Bandaríkjaforseta í skoðanakönnunum. Einungis einn fyrrverandi forseti landsins hefur mælst óvinsælli eftir jafn marga daga í embætti og Biden hefur setið nú.
Kjarninn 9. nóvember 2021