Sólveig Anna segist hafa orðið fyrir ofbeldishótunum frá starfsmanni Eflingar
Formaður Eflingar segist hafa tekið sína ákvörðun. Hún sé að viðurkenna fyrir sér sjálfri hverjar takmarkanir sínar sem manneskju eru þegar fólk sé reiðubúið að svipta hana ærunni opinberlega en „stendur þögult hjá á meðan ég er sjálf beitt ofbeldi“.
Kjarninn
1. nóvember 2021