„Nú getur þú flogið án þess að fá móðu á gleraugun“
Flugfélög í Noregi hafa ákveðið að afnema grímuskyldu um borð í vélum sínum í flugi innan Skandinavíu. „Við hlökkum til að geta tekið á móti nýjum og gömlum farþegum okkar með stóru brosi á vör – án grímunnar. Velkomin um borð.“
Kjarninn
14. október 2021