Magnús Þór nýr formaður KÍ
Niðurstöður í formannskjöri Kennarasambands Íslands liggja nú fyrir. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, sigraði.
Kjarninn
9. nóvember 2021