Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Steinunn Þóra Árnadóttir
Fjárlagafrumvarp sem stendur vörð um velferð
17. október 2020
Katrín Ólafsdóttir, dósent við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík
Smæð og fjöldi verkalýðsfélaga vekur spurningar um skilvirkni
Hagfræðidósent segir að sameining íslenskra stéttarfélaga gæti aukið skilvirkni kjarasamninga og stöðu félaganna við samningaborðið.
17. október 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni tekur undir áhyggjur Ásmundar Friðrikssonar af kostnaði við hælisleitendur
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tekur undir áhyggjur Ásmundar Friðrikssonar um að kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd sé mikill. Hann segir að reyna ætti að flýta afgreiðslu umsókna sem augljóslega verði ekki samþykktar.
17. október 2020
Árni Már Jensson
Kæra Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
17. október 2020
Elísabet Ýr Atladóttir
Að kalla það ofbeldi að benda á ofbeldi „ansi fimmáralegt“
Kjarninn fjallaði um svokallaða útilokunarmenningu á dögunum og leitaði hann til Elísabetar Ýrar Atladóttur til þess að skoða hugtakið betur.
17. október 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, lagði fram frumvarp um ferðagjöfina sem samþykkt var 12. júní.
Tæpur helmingur hefur nýtt sér fimm þúsund króna ferðagjöfina
Fimm þúsund króna ferðagjöf stjórnvalda til landsmanna úr ríkissjóði átti að kosta 1,5 milljarð króna. Tæplega helmingur þeirra sem eiga rétt á henni hafa nýtt gjöfina nú þegar tveir og hálfur mánuður er eftir af gildistíma hennar.
17. október 2020
„Við ætlum að fara með hann aftur heim“
Hópur fólks kom inn á safn í París í sumar, tók forngrip traustataki og var á útleið er öryggisverðir stöðvuðu hann. Fólkið segist ekkert hafa tekið ófrjálsri hendi því ekki sé hægt að stela frá þjófi. Gripurinn eigi ekki heima í Frakklandi.
17. október 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Hverjir eiga Ísland? Frá brennuöld til bannfæringar
17. október 2020
Stefán Ólafsson
Kreppan eykur ójöfnuð
17. október 2020
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
Uppsagnarstyrkirnir komnir yfir tíu milljarða króna – Icelandair tekur langmest til sín
Félög tengd Icelandair Group hafa fengið um 3,8 milljarða króna í uppsagnarstyrki. Gert var ráð fyrir að úrræðið gæti kostað 27 milljarða króna í heild sinni en það hefur einungis kostað 37 prósent af þeirri upphæð.
17. október 2020
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Samtök atvinnulífsins „hafa stigið út fyrir öll velsæmismörk í samskiptum“
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands segist hafa staðfestingu fyrir því að Samtök atvinnulífsins hafi ráðlagt fyrirtækjum að ganga gegn kjarasamningum.
16. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Samfélagið þarf að búa sig undir að smit verði í þjóðfélaginu næstu mánuðina
Sóttvarnalæknir segir í sínu nýjasta minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íslenskt samfélag þurfi að búa sig undir að smit verði í þjóðfélaginu næstu mánuði og að á einhverjum tímapunktum þurfi að grípa til harðra aðgerða.
16. október 2020
Thor Aspelund prófessor í líftölfræði og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í vor.
Algjört lykilatriði að ná smitstuðlinum undir 1
Áætlað er að smitstuðull utan sóttkvíar sé í dag 1,4 á Íslandi. Á meðan að þessi tala er yfir einum er óvissa til staðar um þróun faraldursins og hann gæti farið í veldisvöxt. Þátttaka í sóttvarnaraðgerðum er það sem nær smitstuðlinum niður.
16. október 2020
Örn Bárður Jónsson
Geðþótti og gerræði
16. október 2020
Freyja Þorvaldardóttir
Matvælaframleiðsla framtíðarinnar
16. október 2020
Takk fyrir stuðninginn
16. október 2020
Óli Halldórsson
Illugi í villum
16. október 2020
Málþroskaröskun (DLD)
None
16. október 2020
Guðmundur Franklín Jónsson.
Forsetaframboð Guðmundar Franklíns kostaði tæpar fimm milljónir
Guðni Th. Jóhannesson, sem fékk 92,2 prósent atkvæða í síðustu forsetakosningum, eyddi um þriðjungi af því sem mótframbjóðandi hans eyddi í kosningabaráttuna.
16. október 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er starfandi heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur.
Tveggja metra reglan mun gilda um allt land
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum að láta hertar aðgerðir gilda með svipuðum hætti næstu 2-3 vikurnar, en unnið er að endanlegri útfærslu. Tveggja metra reglan mun taka gildi um land allt og tilmæli um íþróttastarf munu taka einhverjum breytingum.
16. október 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Ríkisstjórnin samþykkir tekjufallsstyrki
Tekjufallsstyrkjum er meðal annars ætlað að styðja minni rekstraraðila sem starfa í menningar- og listgreinum, ferðaleiðsögumenn og aðra minni aðila í rekstri. Samkvæmt BHM hafa 80% listamanna orðið fyrir tekjufalli vegna COVID-19 faraldursins.
16. október 2020
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Loftslagsbreytingar valda flótta og neyð og við erum ábyrg
16. október 2020
Lést af völdum COVID-19 á Landspítala
Einn sjúklingur lét lífið á Landspítala af völdum COVID-19 á síðasta sólarhring, samkvæmt tilkynningu frá spítalanum. Ellefu manns hafa nú látist hér á landi eftir að hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19.
16. október 2020
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur kynnt nokkra efnahagspakka á síðustu mánuðum. Alls telja 42 prósent landsmanna að of lítið sé gert til að mæta efnahagsvandanum sem fylgir kórónuveirufaraldrinum.
Aldrei fleiri talið að ríkisstjórnin sé að gera of lítið í efnahagsmálum vegna COVID-19
Ríkisstjórnin hefur kynnt fjóra aðgerðarpakka til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Skoðun landsmanna á aðgerðum til að mæta þeim áhrifum hefur reglulega verið mæld. Aldrei hafa fleiri talið of lítið gert.
16. október 2020
Wall Street græðir á meðan Main Street blæðir
Ef þú ert milljarðamæringur, átt eignir, eða ert bara í góðri vinnu sem þú hélst í yfirstandandi kreppu og getur sinnt í innifötum af heimili þínu eru allar líkur á því að fjárhagur þinn sé að batna í yfirstandandi kreppu.
16. október 2020
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? – 5. þáttur: Friður, flótti og loftslagsbreytingar
16. október 2020
Hans Alexander Margrétarson Hansen
Frelsi, harðstjórn og 5.800 látnir Svíar
16. október 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til fyrr á þessu ári.
Útgerðarfélag Reykjavíkur gjaldfærði milljarðagreiðslu sem á að fara í ríkissjóð
Stærsti eigandi Brim, í eigu Guðmundar Kristjánssonar, hagnaðist um 4,4 milljarða króna í fyrra. Mestu munaði um sölu á ákveðnum eigum til Brim. Hagnaðurinn hefði verið mun hærri ef félagið hefði ekki þurft að gjaldfæra 3,1 milljarð króna vegna dóms.
16. október 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Þýskaland, Frakkland og Bretland herða aðgerðir
Samhliða fjölgun smita í haustbylgju kórónuveirufaraldursins í Evrópu hafa þrjú Evrópulönd tilkynnt hertar svæðisbundnar sóttvarnaraðgerðir.
15. október 2020
ASÍ telur, ásamt BSRB og BHM að ýmsir viðkvæmir hópar hafi fundið sérstaklega illa fyrir kreppunni.
Segja kreppuna þungt högg fyrir unga og erlenda ríkisborgara
Sérfræðingahópur á vegum ASÍ, BSRB og BHM segir efnahagsleg áhrif núverandi kreppu koma sérstaklega þungt niður á ýmsum hópum sem standa höllum fæti á vinnumarkaðnum.
15. október 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Aukin misskipting í kjölfar Covid-19 byggir á úreltri hugmyndafræði
15. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 23. þáttur: Sei Shonagon
15. október 2020
Apple hættir að láta hleðslukubba og heyrnartól fylgja með hverjum seldum síma
Tæknivarpið fjallaði um nýjustu kynningu Apple í vikunni.
15. október 2020
Smári McCarthy
Hver er iðnaðarstefna Íslands?
15. október 2020
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
Kreppan dýpri og sneggri en á öðrum Norðurlöndum
Ísland mun finna mest allra Norðurlanda fyrir efnahagslegum afleiðingum núverandi kreppu þótt að búist sé við því að viðspyrnan verði hraðari hér, samkvæmt nýrri spá AGS.
15. október 2020
Baldur Þórhallsson
Getur Ísland orðið leiðandi í mannréttindamálum?
15. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Fjórir nýir iPhone símar og endurkoma MagSafe
15. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Vill ekki tilslakanir næstu tvær til þrjár vikurnar
Sóttvarnarlæknir telur ekki ráðlegt að ráðast í tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum næstu vikurnar.
15. október 2020
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja lækka kosningaaldur niður í 16 ár í öllum kosningum á Íslandi
Ellefu þingmenn hafa lagt fram frumvarp um að lækka kosningaaldur niður úr 18 árum í 16. 2018 kom málþóf þingmanna úr þremur flokkum i veg fyrir að greidd yrðu atkvæði um frumvarp sem hefði tryggt 16 ára kosningarétt í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
15. október 2020
Skálað í kampavíni fyrir „hættulegum rökvillum“
Svokölluð Great Barrington-yfirlýsing, um markvissa vernd viðkvæmra hópa á meðan að veiran fengi að breiðast út á meðal hraustra, hefur verið til umræðu víða að undanförnu. Í bréfi sem birtist í Lancet er nálgunin sögð byggja á „hættulegri rökvillu“.
15. október 2020
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? – 4. þáttur: Rödd Íslands á alþjóðavettvangi
15. október 2020
Sigríður Mogensen
Fjárfesting sem skilar arði – endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
15. október 2020
Börn geta fundið fyrir kvíða og áhyggjum vegna ástandsins í samfélaginu og mikilvægt er að ræða við þau um tilfinningarnar.
Fleiri börn með áhyggjur hringja í Hjálparsímann
Aukning hefur orðið í símtölum í Hjálparsímann 1717 frá börnum og unglingum sem hafa áhyggjur og líður ekki vel. Einnig hringja töluvert fleiri vegna kvíða.
15. október 2020
Árviss umræða hefur verið um flugeldamengun. Nú stendur til að stytta bæði sölu- og skottímabil flugelda.
Einungis verði leyfilegt að sprengja flugelda 22 klukkustundir á ári
Þrengja á tímabil bæði flugeldasölu og -sprenginga, samkvæmt drögum að nýrri skoteldareglugerð frá dómsmálaráðuneytinu.
14. október 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Ónýtur lottómiði
14. október 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Launaþjófnaður sívaxandi vandamál – „Þessu verður að linna“
Efling þrýstir nú á að launaþjófnaður atvinnurekenda gagnvart launafólki verði gerður refsiverður á Íslandi – og hvetur félagið stjórnvöld til að standa við gefin fyrirheit.
14. október 2020
Aukin samneysla skiptir Íslendinga meira máli en skattalækkanir
Samkvæmt nýrri könnun Gallup er næstum þrefalt meiri stuðningur meðal Íslendinga við aukin útgjöld til heilbrigðismála en að lækka tekjuskatt einstaklinga.
14. október 2020
Steinunn Jakobsdóttir
Börn á íslenskum átakasvæðum
14. október 2020
Skóflustunga að því sem átti að verða álver Norðuráls í Helguvík var tekin árið 2008 en framkvæmdin varð aldrei að veruleika.
Samherji staðfestir að vera að skoða laxeldi í Helguvík
Samherji fiskeldi og Norðurál hafa undirritað viljayfirlýsingu í tengslum við kaup Samherja á eignum Norðuráls í Helguvík. Þar var skóflustunga tekin að álveri árið 2008, en sá draumur varð aldrei að veruleika. Nú kannar Samherji aðstæður til laxeldis.
14. október 2020
Almennt atvinnuleysi á Íslandi var 9 prósent í lok septembermánaðar. Mynd úr safni.
Á fjórða þúsund manns hafa verið meira en heilt ár í atvinnuleit
Atvinnuleysi á Íslandi var 9 prósent í lok september – og þá er ekki horft til hlutabótaleiðarinnar. Fjöldi þeirra sem hafa verið lengi á atvinnuleysisskrá eykst í þessu ástandi. Atvinnustaðan er hlutfallslega langþyngst á Suðurnesjum.
14. október 2020