Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Viðreisn og stjórnarskráin
21. október 2020
Hörður Árnason forstjóri Landsvirkjunar
Landsvirkjun spyr hvort Norðurál sé að þvinga niður raforkuverð
Landsvirkjun hafnar ásökunum Norðuráls um misnotkun á markaðsstöðu og segir þær keimlíkar hótunum sem móðurfyrirtæki þess hefur beitt orkusölum í Bandaríkjunum.
21. október 2020
Helga Dögg Sverrisdóttir
Samninganefnd Félags grunnskólakennara vill starfsmat
21. október 2020
Á tímum veirunnar – fjölskyldulíðan, félagsþjónusta og skilnaðarmál
21. október 2020
Varaforsetum ASÍ fjölgað í þrjá – Ragnar Þór kemur aftur inn
Varaforsetum Alþýðusambands Íslands verður fjölgað úr tveimur í þrjá.
21. október 2020
Þórný Hlynsdóttir
Píratadrottningin og hakkarinn
21. október 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Punisher-merkið ekki sakleysisleg tilvísun í teiknimyndapersónu
Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að allsherjar- og menntamálanefnd ræði við fulltrúa lögreglunnar um rasisma innan lögreglunnar og aðferðir til að sporna við honum.
21. október 2020
Norðurál telur Landsvirkjun misnota stöðu sína og leitar til Samkeppniseftirlitsins
Norðurál telur að Landsvirkjun hafi „sem markaðsráðandi aðili á markaði með skammtímaorku misnotað stöðu sína gagnvart Norðuráli með því að krefjast ósanngjarns og óhóflegs endurgjalds fyrir umframorku“ og leitar eftir áliti frá SKE um málið.
21. október 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Sérhagsmunaöflin „stökkva á tækifærið“ til að hafa afkomuöryggið af fólki
Forseti Alþýðusambands Íslands setti 44. þing sambandsins í dag. Hún sagði í ávarpi við þingsetningu að hættan þegar harðnar á dalnum væri sú að réttindi yrðu gefin eftir og ójöfnuður ykist.
21. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji aftur kominn yfir 30 prósent í Eimskip og gerir yfirtökutilboð
Í annað sinn á þessu ári er Samherji Holding komið með yfir 30 prósent eignarhlut í Eimskip, en þá myndast yfirtökuskylda. Síðast fékk félagið að sleppa undan henni vegna „sérstakra aðstæðna sem hefðu skapast á fjármálamarkaði vegna útbreiðslu Covid-19“.
21. október 2020
ASÍ gagnrýnir að skattalækkun til fjármagnseigenda sé í forgangi
Alþýðusamband Íslands segir að skattalækkun upp á 2,1 milljarða til fjármagnseigenda eigi ekki að vera í forgangi heldur eigi verkefni stjórnvalda að vera að tryggja afkomu fólks. Sambandið segir að atvinnuleysi megi ekki leiða til fátæktar og ójöfnuðar.
21. október 2020
Jóhann Páll Jóhannsson
Ósannfærandi málamiðlunartillaga
21. október 2020
Í stjórn­­­ar­­skrá Íslands segir að hin evang­el­íska lút­­erska kirkja skuli vera þjóð­­kirkja á Íslandi og að rík­­is­­valdið eigi bæði að styðja hana og vernda.
Meirihluti hlynntur aðskilnaði og fjórðungur segist eiga mikla samleið með þjóðkirkjunni
Könnun sem framkvæmd var fyrr á þessu ári sýnir að yfir 54 prósent landsmanna er hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju en um fimmtungur þeirra er andvígur honum. Tæpur helmingur er á móti kristilegum trúarathöfnum, bænum eða guðsorði í leik- og grunnskólum.
21. október 2020
Árni Stefán Árnason
Flugmál – ævintýraleg þróun flugherma til heimabrúks
21. október 2020
Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifar undir umsögnina.
Vill nánari útlistun á aðhaldsaðgerðum
Viðskiptaráð kallar eftir nánari útskýringu á því hvernig hið opinbera ætlar að haga aðhaldsaðgerðum í ríkisfjármálum sem eru boðaðar eftir rúm tvö ár.
21. október 2020
Félagsmiðlarnir Facebook og Twitter lágu undir ámæli í vikunni sem leið fyrir að hefta dreifingu fréttar frá New York Post.
Hliðverðirnir sýna klærnar
Vafasöm frétt í New York Post um Biden-feðgana Joe og Hunter og viðbrögð Facebook og Twitter við henni hafa vakið upp umræðu um ægivald félagsmiðlanna yfir þeim upplýsingum sem almenningur hefur fyrir augum á internetinu.
20. október 2020
Icelandair ætlar að fljúga til 32 áfangastaða
Flugfélagið gerir ráð fyrir 25 til 30 prósentum færri sætum næsta sumar miðað við í fyrra, en stefnir þó á að fljúga til 22 borga í Evrópu og tíu í Norður-Ameríku.
20. október 2020
Guðrún Þórðardóttir
Hvers vegna kostar 5.000 krónur að lesa vísindagrein?
20. október 2020
Þórarinn Eyfjörð
Nýsköpunarmiðstöð Íslands – framúrskarandi stofnun
20. október 2020
Skjálftinn varð um fimm kílómetra vestur af Seltúni.
Skjálftinn: Engar tilkynningar um meiðsli á fólki eða tjón á mannvirkjum
Óvissustig almannavarna hefur verið í gildi á Reykjanesi vegna landriss á svæðinu frá því í janúar.
20. október 2020
Forsætisráðherra var brugðið, sem eðlilegt er.
Forsætisráðherra í beinni: „Guð minn góður, það er jarðskjálfti“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á YouTube-rás bandaríska blaðsins Washington Post að ræða kórónuveirufaraldurinn þegar jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir kl. 13:43 í dag.
20. október 2020
Stór jarðskjálfti vestur af Krýsuvík
Jarðskjálfti, 5,6 að stærð samkvæmt Veðurstofu Íslands, fannst vel á höfuðborgarsvæðinu kl. 13:43 í dag. Upptök skjálftans voru vestur af Krýsuvík á Reykjanesi. Allt skalf og nötraði á Alþingi.
20. október 2020
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
20. október 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
20. október 2020
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og skrifar undir umsögn þeirra.
Segja forsendur fjárlaga að óbreyttu þegar brostnar vegna landamæraskimunar
Hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu segja að ef núverandi reglur um tvöfalda skimun á landamærum verði áfram í gildi muni fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsæki Ísland árið 2021 aldrei ná að verða 900 þúsund, líkt og forsendur fjárlaga geri ráð fyrir.
20. október 2020
Sighvatur Björgvinsson
Stjórnarskrárgjafinn – og þú sjálfur
20. október 2020
Spáir 8,5 prósenta samdrætti í ár
Landsbankinn spáir meiri samdrætti í ár heldur en Seðlabankinn og Hagstofan en býst þó við að viðspyrnan verði meiri á næstu árum.
20. október 2020
Hvað er COVID skömm og er það til á Íslandi?
None
20. október 2020
Forseti Kína, Xi Jinping.
Hvers vegna gengur svona vel í Kína?
Nýjustu efnahagstölur sýna fram á mikinn hagvöxt í Kína og búist er við að hann muni aukast á næstunni. Hvernig má það vera að svona vel gangi í upprunalandi kórónuveirunnar á meðan flest önnur ríki heimsins eru í djúpri kreppu vegna hennar?
19. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ÞORA! VERA! GERA!
19. október 2020
Rósa Bjarnadóttir
#HvarerOAstefnan?
19. október 2020
Gunnar Rafn Jónsson
Mínus 39
19. október 2020
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja að fyrirtæki sem skiluðu ekki umsókn á réttum tíma fái líka uppsagnarstyrki
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur lagt fram frumvarp þar sem fyrirtækjum sem skiluðu ekki umsóknum um svokallaða uppsagnarstyrki í tíma fái samt sem áður styrkina, uppfylli þau önnur skilyrði sem sett voru.
19. október 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti reglugerðir sínar um áframhaldandi sóttvarnaráðstafanir í gær.
Tíu staðreyndir um áframhald sóttvarnaraðgerða
Hvað felst í þeim sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á morgun og móta daglegt líf Íslendinga til 10. nóvember? Kjarninn tók það helsta saman.
19. október 2020
Frank Jensen yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður Sósísaldemókrataflokksins er hættur afskiptum af stjórnmálum.
Borgarstjóri Kaupmannahafnar hættur í stjórnmálum vegna áreitnismála
Borgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður danskra sósíaldemókrata er hættur í pólítík, en hann hefur undanfarna daga verið sakaður um og viðurkennt kynferðislega áreitni. Síðast í gær sagðist hann hafa stuðning til að sitja áfram.
19. október 2020
Við þurfum að tala um íslensku krónuna
None
19. október 2020
María Karen Sigurðardóttir
Eru íslensk menningarverðmæti í hættu um allt land?
19. október 2020
Fékk ekki upplýsingar um komu hælisleitenda hjá Útlendingastofnun
Samkvæmt Útlendingastofnun, umsjónarmanni sóttvarnarhúss og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fékk Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ekki upplýsingar um komu hælisleitenda til landsins hjá þeim.
19. október 2020
Aukið líf á leigumarkaði
Leiguverð hefur lækkað á sama tíma og fleiri íbúðir eru lausar fyrir langtímaleigu eftir hrun í komu erlendra ferðamanna. Á sama tíma hefur virknin aukist, en september var metmánuður í þinglýsingu leigusamninga.
18. október 2020
Bjarklind Björk Gunnarsdóttir
Ofurmamman
18. október 2020
Brek telja sig eiga erindi inn á íslenskan markað og hafa fengið athygli erlendis frá
Hljómsveit sem bræðir saman áhrif úr ýmsum tegundum alþýðutónlistar við áhrif úr öðrum tegundum tónlistat safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar.
18. október 2020
40 þúsund manns hafa nú skrifað undir ákall um að ný stjórnarskrá verði lögfest á Alþingi.
Fjörutíu þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um nýja stjórnarskrá
Yfir 40 þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalista og krefjast þess að nýja stjórnarskráin verði lögfest í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fram fór 20. október 2012.
18. október 2020
Eggert Gunnarsson
Tilneyddir farfuglar
18. október 2020
Arnar Eggert
„Mig langar til að hlusta á hann af því að lögin hans gleðja mig“
Kjarninn fjallaði um svokallaða útilokunarmenningu á dögunum og leitaði hann til Arnars Eggerts Thoroddsen til þess að skoða hugtakið betur.
18. október 2020
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur telur að ríkissjóður þurfi að hjálpa sveitarfélögunum að komast í gegnum kófið án þess að fara í verulegan niðurskurð í þjónustu eða fjárfestingu.
Mikilvægt að muna að ríkissjóður er ekki rekinn eins og fyrirtæki
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur Kviku banka stígur inn í umræðu um stöðu sveitarfélaga í COVID-krísunni og segir það hættulegt út frá efnahagslegu sjónarmiði að gera sveitarfélögunum að mæta miklu tekjutapi sínu með niðurskurði.
18. október 2020
Kolbeinn Árnason var framkvæmdastjóri LÍU og síðar SFS, eftir að hafa leitt sameiningu LÍU og Samtaka fiskvinnslustöðva (SF).
Fyrrverandi framkvæmdastjóri LÍU og SFS á meðal nýrra skrifstofustjóra
Kolbeinn Árnason, Ása Þórhildur Þórðardóttir og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir hafa verið skipuð skrifstofustjórar í atvinnuvegaráðuneytinu. Kolbeinn var framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka útgerðarmanna á árunum 2013-2016.
18. október 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur alið á sundrungu og kynt undir ófriði á þeim tæpu fjórum árum sem liðin eru frá því að hann tók við embætti sínu.
Friðarsinninn Trump?
Donald Trump teflir því nú fram í kosningabaráttu sinni að hann hafi náð miklum árangri í friðarmálum. Þegar nánar er að gáð kemur í ljós að raunveruleikinn er í algerri andstöðu við þá mynd sem hann vill mála upp.
18. október 2020
Scandinavian Star hér við bryggju í Lysekil í Svíþjóð. Þangað var skipið dregið brennandi
Enn ein rannsóknin á brunanum í Scandinavian Star
Danskir þingmenn krefjast nú nýrrar rannsóknar á brunanum í farþega- og bílaferjunni Scandinavian Star árið 1990. Nýlega komu í ljós alvarlegar brotalamir varðandi rannsókn eldsvoðans sem kostaði 159 mannslíf.
18. október 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Mældu rétt!
17. október 2020
Yngri og tekjulægri telja efnahagspakkana of litla – eldra og ríkara fólk á öðru máli
Þau sem kjósa Vinstri græn eru ánægðust allra með efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Um 70 prósent kjósenda Pírata telja of lítið hafa verið gert.
17. október 2020