Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Enn sótt að griðlandi göngumanna í Vonarskarði
14. október 2020
Móavegur í Reykjavík er eitt þeirra verkefna sem Bjarg hefur ráðist í á grundvelli laga um stofnframlög til byggingar á almennum íbúðum.
Ríkið greitt yfir tíu milljarða stofnframlög vegna 1.870 almennra íbúða í Reykjavík
Frá árinu 2016 hefur íslenska ríkið úthlutað alls 10,8 milljörðum króna í stofnframlög vegna almennra íbúða í Reykjavík. Þær íbúðir sem verða byggðar eða keyptar fyrir framlögin eru fleiri en allar íbúðir á Seltjarnarnesi.
14. október 2020
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? – 3. þáttur: Börn á íslenskum átakasvæðum
14. október 2020
Elísabet Grétarsdóttir
Covid klisjur og vetur vonleysis?
14. október 2020
Torg tekjufærði styrki til einkarekinna fjölmiðla sem voru aldrei greiddir út
Eigið fé útgáfufélags Fréttablaðsins næstum helmingaðist í fyrra og skuldir þess jukust um 55 prósent. Umtalsvert tap varð á rekstrinum og sölutekjur drógust saman um 318 milljónir króna milli ára.
14. október 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja jafnt atkvæðavægi
Þingmönnum Suðvesturkjördæmis gæti fjölgað um fimm auk þess sem þingmönnum Norðvesturkjördæmis gæti fækkað um þrjá, yrði nýtt frumvarp þingmanna Viðreisnar að lögum.
13. október 2020
Finnur Birgisson
Fjárlögin og lífeyrir almannatrygginga
13. október 2020
Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn
Smit komið upp hjá almannavörnum
Eitt COVID-19 smit hefur greinst hjá almannavarnadeild ríkilögreglustjóra og hafa þrír aðrir starfsmenn deildarinnar farið í sóttkví vegna þess.
13. október 2020
Vegglistaverk þar sem letrað var „Hvar er nýja stjórnarskráin?“  hefur verið háþrýstiþvegið af veggnum við Skúlagötu.
„Háþrýstiþvo burt sannleikann um vanvirðingu þeirra við þjóðarviljann“
Þingmenn Pírata gagnrýndu á Alþingi í dag þá ákvörðun stjórnvalda að háþrýstiþvo vegginn rétt hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem nýbúið var að rita með stórum stöfum: „Hvar er nýja stjórnarskráin?“
13. október 2020
Ungt fólk, á aldrinum 18-29 ára, er líklegast til þess að telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá, samkvæmt nýrri könnun MMR.
Tæp 60 prósent landsmanna telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á kjörtímabilinu
Hlutfall þeirra sem telja mjög mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á kjörtímabilinu er nú 40 prósent, eykst um 8 prósentustig á milli kannana MMR og hefur aldrei áður mælst jafn hátt. Ungu fólki finnst málið mun mikilvægara en í síðustu könnun.
13. október 2020
Sjókvíar á Vestfjörðum
Gildi kaupir fyrir 3,3 milljarða í Arnarlaxi
Mikil sókn er í laxeldi hér á landi, en umfang þess hefur tífaldast á síðustu fimm árum. Lífeyrissjóðurinn Gildi tilkynnti í dag fyrirhugaða fjárfestingu í stærsta laxeldisfyrirtæki landsins upp á 3,3 milljarða.
13. október 2020
Phumzile Mlambo Ngcuka
Ófriðurinn heima
13. október 2020
Launakostnaður var um 90 prósent af hreinum rekstrartekjum GAMMA í fyrra
Þóknanatekjur GAMMA voru yfir tveir milljarðar króna árið 2017. Í fyrra voru þær 575 milljónir króna. Rekstrargjöld voru um 380 milljónum krónum hærri en hreinar rekstrartekjur. Tap fyrir skatta var 379 milljónir króna.
13. október 2020
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? – 2. þáttur: Ófriðurinn heima
13. október 2020
Hildur Gunnarsdóttir
Barnamálaráðherrann og hlutdeildarlán
13. október 2020
Uppdráttur sem sýnir afstöðu Sundabrautar og friðlýsingarsvæðisins.
Vegagerðin leggst gegn friðlýsingu Minjastofnunar á vegstæði Sundabrautar
Átök um legu Sundabrautar hafa tekið á sig harðari mynd. Vegagerðin hefur nú lagst gegn friðlýsingu Minjastofnunar og segir ljóst að allir valkostir Sundabrautar muni setja fornminjar í hættu. Mótvægisaðgerðir gætu náð fram sömu markmiðum.
13. október 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Tekur upp þráðinn í málum hælisleitenda – eftir að hafa viljað halda friðinn
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur undanfarnar vikur birt tölur yfir einstaklinga sem lent hafa á Keflavíkurflugvelli og sótt um alþjóðlega vernd. Hann vill ekki greina frá því hvaðan hann fær tölurnar.
12. október 2020
Kjartan Jónsson
Auðlindaákvæði stórútgerðarinnar
12. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Búið að móta úttekt FAO sem ríkisstjórnin ákvað að kosta í kjölfar Samherjamálsins
Atvinnuvegaráðuneytið er enn að ganga frá samningum við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) um úttekt á viðskiptaháttum útgerða, sem ríkisstjórnin boðaði í kjölfar Samherjamálsins í nóvember í fyrra.
12. október 2020
Silja Bára Ómarsdóttir
Ríkir friður á Íslandi?
12. október 2020
Ef 10 prósent þjóðarinnar myndi sýkjast á stuttum tíma gætu 90-350 manns þurft á öndunarvél að halda.
Allt að 200 gætu látist ef veirunni yrði sleppt lausri
Ef tíu prósent þjóðarinnar myndu smitast af kórónuveirunni á skömmum tíma myndu milli 110 og 600 manns þurfa að leggjast inn á gjörgæslu. Allt að 200 gætu látist ef miðað er við þá reynslu sem fengist hefur af faraldrinum til þessa.
12. október 2020
Mótun samfélagsins þarf að vera á forsendum fólksins sjálfs – en ekki fjármagnsins
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála. Næstur í röðinni er Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
12. október 2020
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? – 1. þáttur: Hvað er friður/ófriður?
12. október 2020
Gauti Kristmannsson
Dauðadómar með Excel?
12. október 2020
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður málsins.
Þörf fyrir kristinfræðikennslu í skólum meðal annars rökstudd með fjölgun innflytjenda
Þingflokkur Miðflokksins, ásamt tveimur þingmönnum Sjálfstæðisflokks, vilja að kristinfræði verði aftur kennd í skólum. Þeir telja að þekking á kristni sé „forsenda skilnings á vestrænni menningu og samfélagi“.
12. október 2020
Sérfræðingarnir hafa ýmsar hugmyndir til að berjast gegn nýlegri aukningu atvinnuleysis.
Vilja sértækar aðgerðir á vinnumarkaði
Sjö greinarhöfundar í Vísbendingu hafa kallað eftir sértækum aðgerðum til þess að bregðast við atvinnuleysi sem hefur náð sögulegum hæðum vegna efnahagsáhrifa kórónuveirunnar.
11. október 2020
Fyrstu íslensku snjóbrettamyndirnar á leið yfir á stafrænt form
20 árum eftir að fyrsta snjóbrettamynd Team Divine var framleidd, og 15 árum eftir að sú síðasta kom út, stendur til að koma efninu yfir á starfrænt form.
11. október 2020
Katrín Mixa
Áföll aðstandenda
11. október 2020
Gunnar H. Guðmundsson
Má ég fá að lifa?
11. október 2020
Útilokunarmenning: Hin réttláta útilokun eða múgæsingur?
Útilokunarmenning gengur út á það að útiloka einstaklinga sem brotið hafa gegn samfélagslegum gildum og hagsmunum þjóðfélagsins – ýmist með því að hafa tjáð sig á ákveðinn máta eða gert eitthvað á hlut annarra.
11. október 2020
Morten Østergaard, fyrrverandi leiðtogi Radikale Venstre í Danmörku.
Að leggja hönd á læri
Það getur reynst dýrkeypt að leggja hönd á læri manneskju sem ekki kærir sig um slíkt. Og reyna mörgum árum síðar að leyna því. Slíkt athæfi kostaði danskan stjórnmálamann leiðtogasætið í flokki sínum.
11. október 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín fór í golf utan höfuðborgarsvæðisins þvert á tilmæli GSÍ
Formaður Viðreisnar fór í golf í Hveragerði þrátt fyrir tilmæli Golfsambands Íslands til kylfinga á höfuðborgarsvæðinu að virða takmarkanir og leita þannig ekki til golfvalla utan höfuðborgarsvæðisins. „Þetta voru mistök sem ég mun læra af,“ segir hún.
10. október 2020
Samkvæmt hagfræðikenningum ætti hlutfall erlendra fjárfestinga lífeyrissjóðanna að vera hærra en það er núna
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast
Rúmur þriðjungur allra eigna lífeyrissjóðanna er bundinn í erlendri mynt og hefur það hlutfall aldrei verið jafnhátt. Hagfræðingar hafa bent á að ákjósanlegt hlutfall væri að lágmarki 40 til 50 prósent hér á landi.
10. október 2020
Mótmælendur hengdu upp plaköt til stuðnings Assange.
„Það á að slátra manni fyrir að upplýsa um grimmdarverk og glæpi“
Ritstjóri Wikileaks segist hafa orðið vitni að skefjalausri grimmd við réttarhöld yfir Julian Assange.
10. október 2020
Páll Hermannsson
Byggðirnar þar sem verðmætin voru sköpuð
10. október 2020
Er friðurinn úti?
10. október 2020
Uppgefnar eignir Íslendinga erlendis jukust um 20 prósent á tveimur árum
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis jókst um 58 milljarða króna í fyrra og var 666 milljarðar króna í lok þess árs. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 21 milljónir króna á Tortóla.
10. október 2020
Af hverju gaf ríkið Vin Diesel og félögum einu sinni 500 milljónir?
Eikonomics segir að á síðustu fimm árum hafi íslenska ríkið greitt erlendum kvikmyndagerðarmönnum rúmlega þrjá milljarða króna. Ganga þurfi úr skugga um að það fjármagn skili samfélaginu hæstu ávöxtun.
10. október 2020
Björn Leví Gunnarsson
Málþóf er list og forsætisráðherra er listamaðurinn
10. október 2020
Makríllinn er dæmi um fisk sem hefur komið í miklum mæli inn í íslenska lögsögu á þessari öld. Hitabreytingar í hafinu snerta fiskana mismikið og sumir myndu sennilega láta sig hverfa héðan ef hitastigið hækkaði mjög.
Fiskar sem gerast loftslagsflóttamenn
Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun sýnir að stór hluti fisktegunda á Íslandsmiðum er viðkvæmur fyrir hækkandi hitastigi sjávar. Hækkun sjávarhita um 2-3 gráður virðist líkleg til að valda stórfelldum útbreiðslubreytingum.
10. október 2020
Þorsteinn Már sestur aftur í stól stjórnarformanns Síldarvinnslunnar
Forstjóri Samherja steig til hliðar sem formaður stjórnar Síldarvinnslunnar, sem Samherjasamstæðan á 49,9 prósent hlut í, eftir að Samherjamálið var opinberað í nóvember 2019. Hann er nú tekinn aftur við því starfi.
9. október 2020
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Þingmaðurinn ekki svo illa innrættur að hann skilji ekki áhyggjur fólks“
Brynjar Níelsson svarar yfirlækni á COVID-göngudeildinni og segir að hann velti fyrir sér heildarhagsmunum til lengri tíma litið – og að það sé löngu tímabært að sú umræða sé tekin.
9. október 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir
António Guterres á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík
9. október 2020
Gunnar Alexander Ólafsson
Greiðsluþátttaka í heilbrigðiskerfinu – Alltof há mörk og óþarflega flókið kerfi
9. október 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Lokunarstyrkir þriðju bylgjunnar verði allt að 120 milljónir á hvert fyrirtæki
Ríkið ætlar sér að greiða allt að 600 þúsund krónur á mánaðargrundvelli með hverjum starfsmanni þeirra fyrirtækja sem þurfa að loka dyrum sínum í þessari bylgju faraldursins. Heildarkostnaður er áætlaður á bilinu 300-400 milljónir, m.v. 2 vikna lokun.
9. október 2020
Borgarlínukerfið eins og ráðgert er að það verði orðið árið 2034. Í þessu félagshagfræðilega mati er þó einungis fyrsta lota Borgarlínu undir.
Fyrsta lota Borgarlínu skili 25,6 milljarða samfélagsábata á næstu 30 árum
Borgarlína er þjóðhagslega arðbært verkefni sem áætlað er að skili miklum samfélagslegum ábata næstu 30 árin, helst í formi styttri ferðatíma með almenningssamgöngum, samkvæmt nýrri félagshagfræðilegri greiningu frá COWI og Mannviti.
9. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 22. þáttur: Nú blómstrar bláregn Fujiwara
9. október 2020
Nýgengið vel yfir 200 – 24 á sjúkrahúsi með COVID-19
Fjórtán daga nýgengi innanlandssmita á hverja 100 þúsund íbúa er nú 213. Það fór hæst í 267 í fyrstu bylgju faraldursins í byrjun apríl. 24 liggja á Landspítala með COVID-19.
9. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hversu stór er þín kæliplata?
9. október 2020
Lögregla fór gegn lögum er upplýsingum um Aldísi Schram var miðlað til Jóns Baldvins
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu braut gegn persónuverndarlögum árið 2012 þegar Jón Baldvin Hannibalsson fékk afhentar upplýsingar um Aldísi Schram. Efni bréfsins sem hann fékk afhent stangast á við lögreglugögn sem Aldís hefur undir höndum.
9. október 2020