Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ójöfn kreppa
Líklegt er að yfirstandandi efnahagskreppa komi til með að auka ójöfnuð á Íslandi, en hún hefur komið sérstaklega illa niður á tekjuminni hópum í samfélaginu.
5. október 2020
Úttekt Sjúkratrygginga á starfsemi Heilsustofnunar í Hveragerði ekki lokið
Úttekt Sjúkratrygginga Íslands á Heilsustofnuninni í Hveragerði hefur staðið yfir í ár, og er ekki lokið. Hún hefur tafist vegna COVID-19 og skipulagsbreytinga. Stofnunin fékk 875,5 milljónir króna úr ríkissjóði árið 2019.
5. október 2020
Um 130 umsagnir hafa þegar borist við drög að frumvarpi til laga um fæðingarorlof.
Leggur til viðbótarfæðingarorlof fyrir þá sem búa fjarri fæðingarþjónustu
Byggðastofnun telur brýnt að koma til móts við foreldra sem búa fjarri fæðingarþjónustu með einhverjum hætti í nýjum fæðingarorlofslögum. Kvenréttindafélagið fagnar því að stefnt sé að jöfnu orlofi foreldra. Alls hafa 130 umsagnir borist um málið.
4. október 2020
Kristvin Guðmundsson.
„Erum við fórnarlömb eineltis?“
Ljósmyndari notar eigin reynslu af einelti til að gera bók sem er ætlað að koma af stað vitundarvakningu um það. Hann safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
4. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, Alma Möller Landlæknir, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnanefndar.
Neyðarstig almannavarna virkjað um allt land
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstig almannavarna sem tekur gildi í öllum landshlutum um miðnætti.
4. október 2020
Höfuðstöðvar Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Kaupfélag Skagfirðinga hefur hagnast um tíu milljarða á tveimur árum
Afkoma Kaupfélags Skagfirðinga á árunum 2018 og 2019 var sú besta í rúmlega 130 ára sögu þess. Í fyrra hagnaðist félagið um 1,4 milljarð króna á nokkrum vikum á fléttu með bréf í Brimi.
4. október 2020
Bjarni og Logi tókust á í Silfrinu í dag
„Blóðug sóun“ hjá hinu opinbera
Fjármálaráðherra boðar skattalegar ívilnanir fyrir fjárfestingu í einkageiranum og segir að stöðva þurfi blóðuga sóun í opinbera geiranum. Formaður Samfylkingarinnar vill hins vegar sjá auknar fjárfestingar hins opinbera.
4. október 2020
Frá fundi Norðurlandaráðsins í fyrra
Aukið samstarf norrænu ríkjanna í öryggis- og utanríkismálum
Loftslagsmál, netárásir og dvínandi fjölþjóðahyggja eru helstu ógnirnar sem standa frammi fyrir Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri skýrslu Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum. Ísland getur lagt sitt af mörkum á þessu sviði.
4. október 2020
Nord Stream gasleiðslurnar
Óvissan um stóra rörið
Þýskir þingmenn, með Merkel kanslara í broddi fylkingar eru foxillir út í Rússa vegna tilræðisins við Alexei Navalní og tala um að fresta jafnvel að taka nýja gasleiðslu frá Rússlandi til Þýskalands í notkun. Það hefði mikil áhrif á efnahag Rússa.
4. október 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Óvissa um heilsufar Trump
Læknar Bandaríkjaforseta segja að honum sé að batna og sé hitalaus eftir að hafa greinst með COVID-19 fyrir tveimur dögum síðan. Aðrar heimildir segja að hann hafi þurft að fá súrefnisgjöf og að ástand hans hafi verið mjög varhugavert.
3. október 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
20 manna fjöldatakmarkanir eftir helgi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að herða sóttvarnarreglur, en í þeim felast 20 manna fjöldatakmarkanir með undantekningum, auk þess sem líkamsræktarstöðum og börum verður lokað.
3. október 2020
Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík.
Kórónukreppan kemur verr niður á ungu fólki
Hagfræðiprófessor skrifar um ójöfn áhrif kórónukreppunnar í síðasta tölublaði Vísbendingar. Samkvæmt honum kemur samdrátturinn þyngra niður á yngra fólki.
3. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
61 nýtt smit – 39 utan sóttkvíar
61 nýtt tilfelli af COVID-19 greindist í gær. Ekki hafa jafnmargir greinst utan sóttkvíar síðan í fyrstu bylgju faraldursins í vor.
3. október 2020
Til stendur að eyrnamerkja hvoru foreldri sex mánaða fæðingarorlof hér á landi. Ljóst er að ekki eru allir sammála um ágæti þess.
Jafnari skipting orlofs stórt skref til jafnréttis á vinnumarkaði
Ef ætlunin er að loka launabili kynjanna er nýtt frumvarp um breytingar á fæðingarorlofinu skref í rétta átt og í rauninni alveg ótrúlega stórt skref, að mati Herdísar Steingrímsdóttur hagfræðings við CBS í Kaupmannahöfn.
3. október 2020
Stefán Ólafsson
Fjárlögin: Styrkur til stóreignafólks
3. október 2020
„Upplifum í fyrsta sinn að hlustað sé á okkur“
Stjórnmálamenn eru ekki með á reiðum höndum hvernig takast eigi á við metoo-byltinguna sem nú ríður yfir Danmörku – en konur í stjórnmálum stigu fram í síðasta mánuði og greindu frá reynslu sinni af kynferðislegri áreitni og ofbeldi.
3. október 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís Kolbrún: Myndin með vinkonunum „taktlaus og mistök“
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir það snúið að kalla eftir manneskjulegum manneskjum í pólitík, en leyfa þeim svo ekki að vera manneskjur. „Gleymum því ekki að það er stór hluti þess að vera manneskja, að gera mistök, vera taktlaus.“
3. október 2020
Stjórnmálaflokkarnir sýna á spilin í upphafi kosningabaráttu
Í gær hófst síðasta þing yfirstandandi kjörtímabils, og með því kosningabarátta sem mun fara fram við óvenjulegar aðstæður vegna kórónuveirufaraldurs sem ógnar heilbrigði og efnahag þjóðarinnar.
2. október 2020
Birgir Birgisson
Tillitssemi, til hvers?
2. október 2020
Bankarnir þrír gætu þurft að sæta nýjum reglum um fjárfestingarstarfsemi
Varnarlína dregin hjá þremur stærstu bönkunum
Takmörk verða sett á fjárfestingarstarfsemi Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka, verði nýtt frumvarp fjármálaráðherra samþykkt.
2. október 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Framsókn mælist með sögulega lítið fylgi í könnun Gallup
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn bæta lítillega við sig milli mánaða en Framsókn dalar. Samfylking, Píratar og Viðreisn standa nánast í stað.
2. október 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra hefur á ný lagt fram frumvarp um íslenska landshöfuðslénið .is.
Áfram kveðið á um að ríkið öðlist forkaupsrétt að ISNIC þrátt fyrir mótbárur hluthafa
Ríkið mun fá forkaupsrétt að hlutum í ISNIC, sem gefur út lén með .is endingu, ef frumvarp til laga um íslenska landshöfuðlénið verður samþykkt á þingi í vetur. Hvergi er í dag kveðið á um lén í íslenskri löggjöf, en því á að breyta.
2. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Amazon öryggisdróni og nýir Pixel símar
2. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, er annar forstjóri Samherja.
Samherji hf. hagnaðist um níu milljarða og á eigið fé upp á 63 milljarða
Annar helmingur Samherjasamstæðunnar, sem heldur utan um þorra innlendrar starfsemi hennar, hagnaðist vel á síðasta ári. Eignarhald á henni var fært að hluta til barna helstu stjórnenda Samherja á síðasta ári.
2. október 2020
Afkoma ríkisins á næstu árum er sveipuð óvissu, sem felst meðal annars í því hvort og hvenær öruggt bóluefni gegn COVID-19 kemst í dreifingu.
Mikil óvissa í ríkisfjármálum: Bóluefni fljótlega eða annar veiruskellur?
Óvissa um hvernig heimsfaraldurinn mun þróast setur svip sinn á alla áætlanagerð. Í ríkisfjármálaáætlun til ársins 2025 eru svartsýnar og bjartsýnar sviðsmyndir um þróun heimsfaraldursins dregnar upp.
2. október 2020
Donald Trump er með COVID-19.
Aldur Trumps og ofþyngd stórir áhættuþættir
Læknar benda á að Donald Trump Bandaríkjaforseti sé í áhættuhópi þegar komi að hættu á alvarlegum veikindum af COVID-19, sjúkdómnum sem hann hefur oftsinnis reynt að gera lítið úr en hefur nú sjálfur greinst með.
2. október 2020
Miklu meiri fjárlagahalli en í nágrannalöndum
Ríkissjóður yrði rekinn með mun meiri halla hér á landi en á öðrum Norðurlöndum á næsta ári, verði nýbirt fjárlagafrumvarp samþykkt.
2. október 2020
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og eiginkona hans, Melania Trump.
Donald Trump og Melania greinast með COVID-19
Forsetahjón Bandaríkjanna hafa greinst með kórónuveiruna. „Við munum komast í gegnum þetta saman,“ segir forsetinn.
2. október 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Hlutverk Samfylkingar að leiða saman öfl til að mynda græna félagshyggjustjórn að ári
Formaður Samfylkingarinnar segir að skipta þurfi um kúrs, snúa skútunni frá hægri og hrista af Íslandi gamaldags kreddur um það hvernig ríkisfjármál virki og hvernig verðmæti verði til.
1. október 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Við erum ýmsu vön hér á hjara veraldar“
Forsætisráðherra segir að hvetja þurfi til einkafjárfestingar og að stjórnvöld muni tryggja með jákvæðum hvötum að kraftur hennar styðji við græna umbreytingu, kolefnishlutleysi og samdrátt gróðurhúsalofttegunda.
1. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Játning Þórólfs: Er á „nippinu“ að herða aðgerðir
„Ég játa að ég er alveg á nippinu [að herða aðgerðir] og er búinn að vera þar lengi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, „og það þarf ekki mikið út af að bregða svo ég taki upp blaðið.“
1. október 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
1. október 2020
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
1. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn
1. október 2020
Síðustu daga hefur fjölgað í hópi þeirra sem þurfa á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna COVID-19.
Þrettán á sjúkrahúsi með COVID-19 – tveir í öndunarvél
Sjúklingum sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann með COVID-19 hefur fjölgað úr tíu í þrettán frá því í gær. Smitsjúkdómadeild hefur verið breytt í farsóttareiningu og unnið er að skipulagi á lungnadeild svo unnt verði að taka við fleiri COVID-sjúkum.
1. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og fer með málefni fjölmiðla í ríkisstjórn Íslands.
Framlög til RÚV skert um 310 milljónir en aðrir fjölmiðlar fá 392 milljóna stuðning
Ríkisstjórnin boðar styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári. Frumvarp um slíka verður lagt fram í þriðja sinn í haust. Ráðherra telur að síðustu greiðslur til þeirra hafi verið sanngjörn útfærsla.
1. október 2020
Útgjöld aukin, tekjur lækka og niðurstaðan er 533 milljarða króna halli á tveimur árum
Stjórnvöld ætla ekki að skera niður eða hækka skatta til að takast á við yfirstandandi kreppu vegna kórónuveirufaraldursins. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs kemur fram að tekjur og gjöld verði nánast þau sömu og áætlað er að þau verði í ár.
1. október 2020
Karl Hafsteinsson, Bjarni Benediktsson, Aldís Hafsteinsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson við undirritun samningsins í morgun
Tæpir fimm milljarðar króna til sveitarfélaganna
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar undirrituðu viljayfirlýsingu um að auka fjárveitingar til sveitarfélaganna um tæpa fimm milljarða króna til að bæta skuldastöðu þeirra til næstu fimm ára.
1. október 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra við kynningu fjárlagafrumvarpsins í dag.
Fjárlög gera ráð fyrir 264 milljarða króna halla árið 2021
Samanlagður halli á rekstri ríkissjóðs á árunum 2020 og 2021 mun nema yfir 530 milljörðum króna. Ríkisstjórnin segist ætla að beita ríkisfjármálunum af fullum þunga og safna skuldum, frekar en að grípa til niðurskurðar eða skattahækkana.
1. október 2020
Útflutningur dregst verulega saman á milli ára. Þar skiptir mestu máli að ferðaþjónusta er nær lömuð sem stendur. Kórónuveiran gerir það að verkum að fáir heimsækja Ísland.
Hagstofan spáir mesta samdrætti í heila öld – 30 prósent samdráttur í útflutningi
Hagstofa Íslands spáir því að hagkerfið taki við sér á næsta ári og að þá verði hagvöxtur upp á 3,9 prósent. Verbólguhorfur hafa versnað og nú er gert ráð fyrir að verðbólga verði að meðaltali yfir markmiði út næsta ár.
1. október 2020
Þriðja bylgjan: „Þetta verður há tala, það er alveg ljóst“
Fleiri liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 en á sama tímapunkti í fyrstu bylgju faraldursins. Thor Aspelund líftölfræðingur segir allt eins líklegt að þriðja bylgjan vari í fimm vikur til viðbótar og jafnvel að önnur taki svo við í desember.
1. október 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn hafa verið mismunandi sýnilegir vegna COVID-19. Svandís Svavarsdóttir nýtur nú meira trausts en áður, Katrín Jakobsdóttir stendur í stað en traust til Lilju Alfreðsdóttur hefur helmingast á rúmu ári.
Katrín nýtur mest trausts en traust til Lilju helmingast milli ára
Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins raða sér í þrjú efstu sætin yfir þá ráðherra sem landsmenn treysta síst. Þeim fækkar sem segjast treysta Lilju Alfreðsdóttur mest en fjölgar sem nefna Svandísi Svavarsdóttur eða Sigurð Inga Jóhannsson.
1. október 2020
Brynjar sakar Pírata um popúlisma – Björn Leví segir Brynjar vera latan og gera ekkert
Tveir þingmenn, annar úr Sjálfstæðisflokki og hinn frá Pírötum, tókust hart á á samfélagsmiðli í gær. Sá fyrrnefndi ásakaði hinn um popúlisma. Sá síðarnefndi sagði hinn vera latan og reyna að gera sem minnst.
30. september 2020
Ríkisbankarnir tveir á meðal stærstu eigenda Icelandair Group
Þeir 23 milljarðar hluta sem seldust í hlutafjárútboði Icelandair fyrr í mánuðinum voru teknir til viðskipta í Kauphöllinni í dag. Icelandair hefur uppfært lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins.
30. september 2020
Seðlabankinn hyggst selja 66 milljónir evra í október
Í næsta mánuði ætlar Seðlabankinn að selja um 3 milljónir evra hvern viðskiptadag til að auka dýpt á gjaldeyrismarkaðnum.
30. september 2020
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
30. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Baneitraðir Rússar
30. september 2020
Ben van Beurden, framkvæmdastjóri Royal Dutch Shell
Allt að níu þúsund uppsagnir hjá Shell á næstu tveimur árum
Olíufyrirtækið Shell hyggst leggjast í endurskipulagningu á næstu árum og segja upp allt að níu þúsund starfsmanna sinna. Eitt af nýju verkefnum fyrirtækisins er kolefnisförgun í Noregshafi.
30. september 2020
Gauti Jóhannesson (D) og Stefán Bogi Sveinsson (B) leiða flokkana tvo sem mynda meirihluta.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
30. september 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Stoðir töpuðu tæpum hálfum milljarði króna á fyrri hluta ársins 2020
Stoðir, sem eru einn umsvifamesti einkafjárfestirinn á íslenska markaðnum, á eignir upp á tæpa 25 milljarða króna og skuldar nánast ekkert. Verði af sameiningu TM og Kviku munu stoðir verða stærsti einkafjárfestirinn í báðum einkareknu bönkum landsins.
30. september 2020