Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Góð teikn á lofti en fólk hvatt til að „ferðast innanhúss“ um helgina
Sóttvarnalæknir segir góð teikn á lofti um þróun faraldursins, en lítið megi þó út af bregða, hópsmit gætu enn blossað upp. Almannavarnir hvetja fólk til að fara ekki í ferðalög um helgina. Einn einstaklingur á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær.
5. nóvember 2020
ASÍ styður kröfu Öryrkjabandalagsins um hækkun á lífeyrisgreiðslum
Miðstjórn ASÍ segir að það sé ekki hægt að samþykkja að stórum hópi fólks sem býr við skerta starfsgetu sé haldið í fátækt. Það sé ekki sæmandi í landi sem kenni sig við velferð og jöfnuð.
5. nóvember 2020
Biden virðist með pálmann í höndunum, nú þegar línur eru farnar að skýrast varðandi niðurstöðu forsetakosninganna.
Biden þarf einungis Pennsylvaníu á leið sinni til sigurs
Svo virðist sem Joe Biden verði næsti forseti Bandaríkjanna, nema eitthvað óvænt komi upp á lokametrum talningar atkvæða. Hann er kominn með 253-264 örugga kjörmenn samkvæmt fjölmiðlum, sem hafa verið misdjarfir í ályktunum um Arizona-ríki.
5. nóvember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 26. þáttur: Ris og fall Abe-ættarinnar
5. nóvember 2020
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson.
Þriggja milljarða stefnu Ingibjargar og Jóns Ásgeirs á hendur Sýn vísað frá
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir töldu að málshöfðun Sýn á hendur þeim hefði valdið hjónunum orðsporshnekki og sett ábatasöm viðskipti þeirra erlendis í uppnám. Þau stefndu fyrirtækinu og vildu þrjá milljarða í bætur. Héraðsdómur vísaði máliinu frá.
5. nóvember 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Aflands- og álandsmarkaður með gjaldeyri rennur saman í eitt
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt drög að nýjum heildarlögum um gjaldeyrismál. Verði þau samþykkt munu aflandskrónueigendur ekki þurfa að losa fyrst eignir sínar úr landi til að geta fjárfest á Íslandi.
5. nóvember 2020
Flóki úr stjórn Íslandsbanka
Flóki Halldórsson hefur sagt sig úr stjórn Íslandsbanka, nokkrum mánuðum eftir að hafa sest í hana. Ástæðan er sú að hann hefur verið ráðinn yfir skrifstofu skilavalds hjá Seðlabanka Íslands.
5. nóvember 2020
Munu hlutdeildarlán verka gegn skipulagsstefnu höfuðborgarsvæðisins?
Bæði Reykjavíkurborg og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lýsa yfir áhyggjum af þeim hvötum sem birtust í fyrstu útfærslu hinna nýju hlutdeildarlána, sem nú er hægt að sækja um. Ekki er búið að gefa út endanlega reglugerð.
4. nóvember 2020
Húsnæði embættis ríkisskattstjóra
Skatturinn og skattrannsóknarstjóri sameinast
Embætti skattrannsóknarstjóra mun sameinast Skattinum, verði nýtt frumvarp fjármálararáðherra að lögum.
4. nóvember 2020
Logi Einarsson og Katrín Jakobsdóttir.
Spurði Katrínu hvort hún væri sammála fjármálaráðherra um málefni öryrkja
Formaður Samfylkingarinnar vísaði á þingi í orð forsætisráðherra síðan árið 2017 þar sem hún sagði að stjórnvöld ættu ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlæti og spurði hana hvort hún væri sammála eigin orðum í ljósi umræðu um öryrkja.
4. nóvember 2020
Ingrid Kuhlman
Frá endalokum að nýju upphafi í þremur skrefum
4. nóvember 2020
Ragnar Árnason
Fargjaldatekjur eru ekki þjóðhagslegur ábati
4. nóvember 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er varaformaður Vinstri grænna og Katrín Jakobsdóttir formaður hans.
Vinstri græn tapa fylgi milli mánaða og Framsókn enn að mælast með lítinn stuðning
Viðreisn hefur aukið fylgi sitt um 73 prósent það sem af er kjörtímabili. Samfylking og Píratar hafa líka bætt vel við sig og Sósíalistaflokkurinn tekur sömuleiðis til sín. Aðrir flokkar mælast nú undir kjörfylgi.
4. nóvember 2020
Þórunn Sveinbjörnsdóttir
„Við verðum að berj­ast“
Formaður Landssambands eldri borgara segir eldra fólk þekkja tímana tvenna. „Þegar ég var barn man ég eftir skömmtunarseðlum og ég man að mamma beið í biðröð eftir að kaupa kjólefni. Við erum ekki í neinu slíku, þrátt fyrir kreppu.“
4. nóvember 2020
Algjör óvissa um hver sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum
Donald Trump gekk mun betur en skoðanakannanir höfðu gefið til kynna og lýsti yfir sigri í nótt. Enn á þó eftir að telja milljónir atkvæða sem munu ráða því hvernig kjörmenn lykilríkja skiptast milli hans og Joe Biden.
4. nóvember 2020
Boða komu nettengdra snjallúra sem geta móttekið símtöl
Fjarskiptafyrirtækið Nova hefur unnið með Apple að því í meira en ár að bjóða upp á þjónustu fyrir nettengd Apple snjallúr.
4. nóvember 2020
Arnar Atlason
Af hverju þarf að ljúga? Störf vegna íslensks sjávarútvegs eru flutt úr landi í stórum stíl
4. nóvember 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Joe Biden forsetaefni Demókrata
10 staðreyndir um kosninganóttina
Í nótt verður kjörstöðum lokað í Bandaríkjunum og hefst þá talning atkvæða fyrir forseta þar í landi. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir sem gætu komið að notum fyrir kosninganóttina.
3. nóvember 2020
Óli Halldórsson og Kári Gautason hafa í vikunni lýst því yfir að þeir vilji vera í fararbroddi hjá VG í Norðausturkjördæmi. Óli vill leiðtogasæti listans.
Óli vill taka við forystusætinu af Steingrími í Norðausturkjördæmi
Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi, hefur boðað að hann vilji leiða framboð VG í Norðausturkjördæmi. Kári Gautason framkvæmdastjóri þingflokks VG hefur einnig hug á sæti ofarlega á lista í þessu sterka vígi flokksins.
3. nóvember 2020
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er kominn í sóttkví.
Forseti Íslands kominn í sóttkví
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands þarf að vera í sóttkví fram til mánudagsins 9. nóvember vegna kórónuveirusmits sem greinst hefur hjá starfsmanni á Bessastöðum.
3. nóvember 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til fagmennskunnar
3. nóvember 2020
Rannsókn á mögulegu broti norska bankans DNB tengdum Samherja-málinu hefur verið vísað til saksóknaraembættisins í Ósló.
Rannsakaði fyrrverandi dótturfélag Samherja í starfi sínu fyrir PwC
Æðsti yfirmaður efnahagbrotadeildar norsku lögreglunnar segist vanhæfur til að skoða möguleg peningaþvættisbrot DNB, af því að hann var áður ráðinn til að rannsaka starfsemi fyrrverandi dótturfélags Samherja, fyrir nýja eigendur þess.
3. nóvember 2020
Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans, Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka og Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka.
Engin bankakreppa
Ólíkt síðustu efnahagskreppu má ekki sjá samdráttarmerki í þremur stærstu bönkum landsins, sem hafa allir skilað milljarðahagnaði það sem af er ári. Hvernig má það vera?
3. nóvember 2020
Nýr forstjóri yfir Mjólkursamsölunni – Ari Edwald stýrir áfram útrásinni
Ákveðið hefur verið að skipta Mjólkursamsölunni upp í þrjú félög. Ari Edwald mun stýra tveimur þeirra.
3. nóvember 2020
Lárus Sigurður Lárusson lögmaður.
Lárus Sigurður biðst lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna
Lögmanni hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf. vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum sínum. Hann hefur nú beðist lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna.
3. nóvember 2020
Hvað kostar Ófærð okkur?
Eikonomics bendir á að framleiðsla á íslenskri menningu sé greidd úr sameiginlegum, takmörkuðum, sjóðum samfélagsins. Eðlilegt sé að velta fyrir sér hvort að því fé sé vel varið.
3. nóvember 2020
Vínbúð ÁTVR í Borgartúni.
ÁTVR bregst við aðfinnslum yfirvalda og hleypir inn 25 að hámarki
ÁTVR hefur ákveðið að hámarka fjölda viðskiptavina í stærstu verslunum sínum frekar, til að koma til móts við sóttvarnayfirvöld. Áfengi er skilgreint sem matvara í lögum og fellur því undir undanþáguákvæði í reglugerð ráðherra um samkomutakmarkanir.
3. nóvember 2020
Sérstakir styrkir vegna íþrótta- og frístundastarfs barna af tekjulágum heimilum líta brátt dagsins ljós.
Tekjulág heimili eiga að geta sótt um frístundastyrki um miðjan mánuðinn
Sérstakur stuðningur við íþrótta- og tómstundaiðkun barna af tekjulágum heimilum er loks að komast til framkvæmda, en aðgerðin var kynnt í apríl. Styrkur getur numið 45 þúsund krónum á hvert barn, samkvæmt reglum sem sveitarfélög hafa birt.
3. nóvember 2020
Röngum aðila stefnt, skaðabótakröfum Samherja hafnað en Þorsteinn Már var beittur órétti
Samherji vildi að Seðlabanki Íslands yrði látinn greiða sér um 316 milljónir króna í bætur vegna rannsóknar á sér. Héraðsdómur hefur hafnað þessari kröfu, segir röngum aðila stefnt og gefur lítið fyrir rökstuðning á mörg hundruð milljón króna kröfu.
2. nóvember 2020
Ólafur S. Andrésson
Annað Bakkaævintýri?
2. nóvember 2020
Börn fædd 2011 og síðar þurfa hvergi að nota grímur
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð sem felur í sér að börn fædd 2011 og síðar, en ekki 2015 og síðar, eru undanþegin grímuskyldu þegar hún á við. Breytingin er gerð í samráði við sóttvarnalækni.
2. nóvember 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Þetta er svo mikið kjaftæði að ég trúi bara ekki að við séum að takast á við þetta núna“
Yfirlögregluþjónn er harðorður í garð þeirra sem sýnt hafa starfsfólki verslana ókurteisi vegna grímuskyldu.
2. nóvember 2020
Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts.
Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts
Íslandspóstur greinir frá því í dag að Birgir Jónsson forstjóri fyrirtækisins hafi ákveðið að hætta störfum. Í færslu á LinkedIn segist Birgir ekki finna sig nógu vel þegar „pólitískari sjónarmið“ séu farin að skipta meira máli.
2. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fram.
Mannanafnanefnd á móti frumvarpi sem myndi leggja niður mannanafnanefnd
Afar skiptar skoðanir eru á nýju frumvarpi sem eykur frelsi til að ráða eigin nafni og myndi leggja niður mannanafnanefnd. Sumir sérfræðingar telja málið mikla bót en aðrir að það sé firnavont.
2. nóvember 2020
Ársreikningar stjórnmálaflokka bráðum birtir í heild í fyrsta sinn
Stjórnmálaflokkar landsins áttu að skila inn undirrituðum ársreikningum sínum í síðasta lagi á laugardag. Þegar Ríkisendurskoðun er búin að fara yfir reikninganna, og kanna hvort þeir séu í samræmi við lög, verða þeir birtir í heild sinni í fyrsta sinn.
2. nóvember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Skólar áfram opnir en grímuskylda hjá eldri nemendum ef þeir geta ekki tryggt fjarlægð
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi til að berjast gegn kórónuveirufaraldrinum tekur gildi á þriðjudag.
1. nóvember 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, á kjörstað 2017. Margt hefur breyst í stuðningi flokks hennar síðan þá.
Frá kosningum til dagsins í dag: Svona hefur fylgi stjórnmálaflokkanna þróast
Þeir flokkar sem mynda ríkisstjórnina hafa tapað 12,4 prósentustigum frá kosningunum 2017 samkvæmt könnunum MMR. Fjórir stjórnarandstöðuflokkar hafa á sama tíma bætt við sig 11,1 prósentustigum.
1. nóvember 2020
„Eignast Jeppa“ á veglegum vínyl
20 ára þriggja vinyl-plötu afmælisútgáfa hljómsveitarinnar Stafræns Hákonar er í pípunum. Safnað er fyrir henni á Karolina fund.
1. nóvember 2020
Auður Baldvinsdóttir
Forskot Íslands í upphafi vetnisaldar
1. nóvember 2020
Það styttist í að forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna takist aftur á í sjónvarpssal í aðdraganda kosninga. Hér sjáum við fulltrúa þeirra átta sem náðu inn á þing í kappræðum hjá RÚV haustið 2017.
Stjórnmálaflokkarnir átta fá 728 milljónir króna framlag úr ríkissjóði á næsta ári
Sex stjórnmálaflokkar samþykktu tillögu um að hækka framlög til þeirra flokka sem komast inn á þing um 127 prósent skömmu eftir síðustu kosningar. Frá þeim tíma, og fram að næstu kosningum, munu þeir flokkar sem sitja á þingi fá rúmlega 2,8 milljarða.
1. nóvember 2020
Fjölþáttahernaður og fjölþáttaógnir
Víða um heim er reynt að hafa áhrif á lýðræðislegar kosningar með ýmsum hætti, til dæmis með því að brjótast inn í kerfi, spilla með veirum, dreifa áróðri og fölsuðum upplýsingum. Hver er staða þessara mála á Íslandi?
1. nóvember 2020
Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur.
NATO snuprar Dani
Dönsk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu frá NATO. Þar segir að Danir hafi ekki staðið við loforð um framlög til varnarmála og herinn sé ófær um að gegna skyldum sínum innan Atlantshafsbandalagsins. Danski varnarmálaráðherrann er ósammála.
1. nóvember 2020
Nýir tímar og tónlistin á vínyl
Söngkona og lagahöfundur frá Hofi í Öræfasveit sem býr nú í Osló í Noregi safnar fyrir vinyl-útgáfu á plötu á Karolina fund.
31. október 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Sóttvarnalæknir hvetur rjúpnaveiðimenn til að halda sig heima
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja því hvetja alla að vera heima og taka þannig öll þátt í baráttunni, líka rjúpnaveiðimenn.
31. október 2020
Þétting byggðar – Lýðheilsa og lífsgæði
31. október 2020
Steingrímur J. Sigfússon hættir
Forseti Alþingis mun ekki vera í framboði í næstu þingkosningum. Það verður í fyrsta sinn frá 1978 sem hann verður ekki í framboði til Alþingis.
31. október 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki búinn að höfða mál gegn Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki vill að ákvörðunin verði ógild.
31. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóri Samherja, er stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Eigið fé Síldarvinnslunnar nú 50 milljarðar króna
Síldarvinnslan hefur verið dugleg við að kaupa upp aflaheimildir síðust ár. Hún er að uppistöðu í eigu Samherja og fjölskyldufyrirtækis annars forstjóra Samherja. Saman halda útgerðir sem tengjast forstjórum Samherja á um 20 prósent af öllum kvóta.
31. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lét Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra vita af málinu eftir að ráðuneyti hans fékk ábendingu um það.
Kristján Þór upplýsti Katrínu um samskipti skrifstofustjóra við Stjórnartíðindi
Sjávarútvegsráðherra upplýsti forsætisráðherra um það í júlímánuði síðastliðnum að í júlí í fyrra hefði þáverandi skrifstofustjóri ráðuneytis hans átt samskipti við Stjórnartíðindi og látið fresta birtingu nýrra laga um laxeldi, sem kom fyrirtækjunum vel.
31. október 2020
Jeff Bezos forstjóri Amazon
Metfjórðungur hjá Amazon
Tekjur Amazon á síðustu þremur mánuðum voru rúmlega fjórum sinnum meiri en landsframleiðsla Íslands í fyrra.
30. október 2020