Góð teikn á lofti en fólk hvatt til að „ferðast innanhúss“ um helgina
Sóttvarnalæknir segir góð teikn á lofti um þróun faraldursins, en lítið megi þó út af bregða, hópsmit gætu enn blossað upp. Almannavarnir hvetja fólk til að fara ekki í ferðalög um helgina. Einn einstaklingur á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær.
5. nóvember 2020