Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sólveig Anna Jónsdóttir
Afhjúpun á andstæðum
22. nóvember 2020
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Miðflokkurinn krefst „taf­ar­lausra úrbóta í með­ferð umsókna hæl­is­leit­enda“
Miðflokkurinn vill að dyflinarreglugerð verði fylgt á Íslandi og umsóknir hælisleitenda afgreiddar í því Evrópulandi sem umsækjandinn kemur fyrst til. Ísland taki upp eigið „landamæraeftirlit meðan skikki er komið á málaflokkinn“.
22. nóvember 2020
Vaxandi spenna í Taívan-sundinu
Kínverski herinn hefur aukið þunga heræfinga sinna í nágrenni Taívans á síðustu mánuðum og náðu heræfingar þeirra í háloftum Taívans hámarki í október.
22. nóvember 2020
Styttan af Friðriki V á kæjanum.
Listgjörningur eða skemmdarverk
Brjóstmynd af Friðriki V Danakóngi eyðilagðist þegar deildarstjóri við Konunglega fagurlistaskólann í Kaupmannahöfn, ásamt hópi nemenda, henti styttunni sem var í samkomusal skólans í sjóinn. List sagði deildarstjórinn sem hefur verið sendur heim.
22. nóvember 2020
Vísindamennirnir stinga upp á því að kröfur í loftslagsmálum verði innbyggðar í björgunarpakka til flugfélaga.
Örsmár forréttindahópur mengar mest
Ný rannsókn sýnir að um 1 prósent mannkyns, sem flýgur mjög oft, ber ábyrgð á um helmingi allrar losunar gróðurhúsalofttegunda frá flugi.
21. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Spegillinn segir orð dómsmálaráðherra tilhæfulaus
Spegillinn hafnar því algerlega að í pistli þáttarins hafi verið lýst yfir pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir. Ráðherra hefur ekki sent fréttastofu RÚV formlega athugasemd vegna pistilsins.
21. nóvember 2020
Soffía Sigurðardóttir
Rannsóknin sem hvarf í Keflavík
21. nóvember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarssdóttir er formaður Viðreisnar og Daði Már Kristófersson var fyrr í haust kosinn varaformaður flokksins.
Viðreisn sækir helst fylgi til vel menntaðra og tekjuhárra karla á höfuðborgarsvæðinu
Enginn flokkur sem mældur er í könnunum MMR nýtur jafn lítilla vinsælda hjá tekjulægstu landsmönnum og Viðreisn. Flokkurinn virðist höfða mun betur til karla en kvenna.
21. nóvember 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
„Öfgar til hægri og vinstri eru eins og hver önnur tískusveifla“
Formaður Framsóknarflokksins segir að framtíðin ráðist á miðjunni. Það viti framsóknarfólk og telur hann að flestir Íslendingar viti það innst inni.
21. nóvember 2020
Sex stjórnmálaflokkar högnuðust samanlagt um rúmlega 300 milljónir króna í fyrra
Ríkisendurskoðun hefur birt ársreikninga sex flokka sem eiga sæti á Alþingi. Þar kemur fram að meginþorri tekna komi úr opinberum sjóðum. Allir flokkarnir skila myndarlegum hagnaði.
21. nóvember 2020
Stefán Ólafsson
Leið Eflingar út úr kreppunni
21. nóvember 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Búið að markaðsvæða þátttöku í frístundastarfi“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins telur að frístundakortin taki ekki tillit til undirliggjandi þátta á borð við fátækt og skort. Hún segir að frístundaheimilin ættu að vera gjaldfrjáls.
21. nóvember 2020
Smári McCarthy
Erum við að missa af tækifærunum?
21. nóvember 2020
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra út í pólitíska stefnumörkun ríkisstjórnarinnar varðandi endursendingar flóttafólks til Grikklands.
Vonaðist eftir skýrara svari um endursendingar flóttafólks til Grikklands
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir öfugsnúið að Ísland sendi fólk sem hefur stöðu flóttafólks í Grikklandi aftur þangað, á sama tíma og boðað hefur verið að taka eigi við sýrlenskum flóttamönnum frá Grikklandi.
20. nóvember 2020
Látum raddir barna heyrast!
20. nóvember 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Hækka atvinnuleysisbætur næsta árs með sérstöku viðbótarálagi
Ríkisstjórnin kynnti í dag enn frekari efnahagsaðgerðir, sem ætlað er að veita fólki og fyrirtækjum meiri fyrirsjáanleika inn í veturinn. Grunnatvinnuleysisbætur næsta árs verða rúmar 307 þúsund krónur.
20. nóvember 2020
Óbreytt fyrirkomulag á landamærunum út janúar 2021
Ekki stendur til að breyta sóttvarnarráðstöfunum gegn COVID-19 á næstu tveimur mánuðum.
20. nóvember 2020
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Karlar og minna menntaðir hrífast af Miðflokknum
Flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er á mjög svipuðu róli nú í könnunum og hann var í síðustu kosningum. Hann á erfitt uppdráttar á höfuðborgarsvæðinu og hjá ungu fólki en er sterkur á landsbyggðinni.
20. nóvember 2020
Þingflokkur Pírata.
Segjast ekki hafa nógu góðar upplýsingar til að leggja mat á sóttvarnastefnuna
Píratar á þingi segja að frekari upplýsingar þurfi að koma fram til að hægt sé að leggja mat á það hvort við séum á réttri leið í baráttu við veiruna. Þingmenn Viðreisnar segja kraftlitlar efnahagsaðgerðir samfara sóttvörnum skapa óvissu, sem auki kvíða.
20. nóvember 2020
Úrskurður í Landsréttarmálinu verður kveðinn upp 1. desember
Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp úrskurð sinn í Landsréttarmálinu svokallaða á fullveldisdaginn.
20. nóvember 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands hafa ekki átt nein samskipti við namibíska ráðamenn frá því að Samherjamálið kom upp á yfirborðið.
Engin símtöl til Namibíu
Engir fundir eða samtöl hafa átt sér stað á milli hérlendra ráðherra og namibískra stjórnmálamanna síðan Samherjamálið kom upp á yfirborðið fyrir rösku ári síðan, samkvæmt svörum ráðuneyta við fyrirspurnum Kjarnans.
20. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra sakar starfsmann RÚV um að lýsa pólitískri afstöðu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að greiðendur útvarpsgjaldsins eigi rétt á því að greint sé rétt frá. Hún gagnrýnir umfjöllun RÚV um úttekt GRECO á aðgerðum Íslands gegn spillingu.
20. nóvember 2020
Frá bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ á þriðjudaginn.
Hart tekist á um aukin útgjöld vegna jólagjafa í Reykjanesbæ
Þegar atvinnuleysi í bæjarfélagi stendur í rúmum 20 prósentum, er þá réttlætanlegt að hækka útgjöld vegna jólagjafar bæjarstarfsmanna? Eða er það taktlaust? Tekist var á um þessar spurningar á hitafundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudaginn.
19. nóvember 2020
Benedikt Sigurðarson
Frammistaða Kastljóss RÚV og spyrla þess þáttar kemst á dagskrá einu sinni enn
19. nóvember 2020
Haraldur A. Haraldsson
Smithræddi gistihúsaeigandinn – Reynslusaga á tímum Covid19 heimsfaraldurs
19. nóvember 2020
Rafhlöðuending iPhone 12 mini ekki fyrir kröfuharða
Tæknivarpið fór yfir fréttir vikunnar en í þætti dagsins er meðal annars fjallað um uppfærslur ýmiskonar.
19. nóvember 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin á miklu skriði hjá konum og yngstu kjósendunum
Degi fyrir kosningarnar 2016 sögðust eitt prósent kjósenda undir þrítugu ætla að kjósa Samfylkinguna. Nú mælist stuðningur við flokkinn hjá þeim aldurshópi 19,3 prósent. Bætt staða Samfylkingarinnar þar er lykilbreyta í auknu fylgi flokksins.
19. nóvember 2020
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pirata.
„Spilling notuð til að byggja valdablokkir“
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra út í nýja skýrslu GRECO á þingi í dag. Hann sagði meðal annars að spilling væri falinn skattur. Hún gerði okkur fátækari, græfi undan réttarríkinu og gerði okkur óörugg.
19. nóvember 2020
Ætti að taka ákvarðanir um sóttvarnaráðstafanir á Alþingi?
Innan flokkanna þriggja sem mynda ríkisstjórn á Íslandi í dag er ekki einhugur um það hvernig skuli glíma við kórónuveiruna. Stöku þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa verið gagnrýnir á sóttvarnaaðgerðir. Kjarninn bauð þingmönnum að tjá sína skoðun á málinu.
19. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ótrúlega hraðar Mac tölvur og endurkoma 737 Max
19. nóvember 2020
Willum Þór Þórsson
Willum: Staða Framsóknarflokksins á höfuðborgarsvæðinu er alvarleg
Formaður fjárlaganefndar telur að Framsókn hafi ekki tekist að tala fyrir borgaralegum málefnum, en fylgi flokksins á höfuðborgarsvæðinu mælist nú tæplega sex prósent. Hann vill RÚV af auglýsingamarkaði og á fjárlög.
19. nóvember 2020
Píratar væru stærsti flokkur landsins ef ungt og tekjulítið fólk kysi einvörðungu
Píratar eru sterkir á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi. Ungt og tekjulítið fólk lítur frekar til þeirra en annarra flokka. Og enginn flokkur sem á þegar sæti á Alþingi hefur bætt við sig meira fylgi frá 2017 en Píratar.
18. nóvember 2020
Úlfar Þormóðsson
Söngfuglavá
18. nóvember 2020
Unnar Þór Bachmann
Húsaleiga framhaldsskólanna
18. nóvember 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra.
Vilja breyta fánalögum og afnema lögverndun hagfræðinga
Titillinn hagfræðingur, viðskiptafræðingur eða bókari myndi ekki njóta lagalegrar verndar verði nýtt frumvarp nýsköpunarráðherra samþykkt.
18. nóvember 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Bjarni vill verða forsætisráðherra á ný
Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur metnað til að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar í september á næsta ári og leiða hana. Hann segir núverandi stjórn hafa fundið leiðir til að útkljá mál og hefði þess vegna verið nokkuð farsæl.
18. nóvember 2020
Pfizer sækir um leyfi fyrir dreifingu bóluefnis á næstu dögum
Bóluefni Pfizer og BioNTech er sagt hafa 95 prósent virkni og engar alvarlegar aukaverkanir, samkvæmt nýjum niðurstöðum. Pfizer ætlar að sækja um leyfi til dreifingar í Bandaríkjunum á næstu dögum.
18. nóvember 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
„Þurfum ekki að berja vaxtarófið með kaupum sisona“
Seðlabankastjóra þykir skilning skorta á peningahagfræði í litlum opnum hagkerfum í umræðum um það hvort bankinn sé að gera nóg til að lækka langtímavexti.
18. nóvember 2020
Það verður bið á því að örtröð myndist við landganga í Leifsstöð, samkvæmt spá Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn spáir dýpri kreppu og hægari efnahagsbata en hann gerði í sumarlok
Seðlabankinn telur að 750 þúsund ferðamenn muni heimsækja Ísland á næsta ári. Það eru 250 þúsund færri en bankinn spáði í ágúst og 150 þúsund færri en forsendur fjárlaga segja til um. Afleiðingin verður minni hagvöxtur 2021 en reiknað hafði verið með.
18. nóvember 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti niður í 0,75 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka meginvexti bankans um 0,25 prósentustig.
18. nóvember 2020
Daði Már Kristófersson
Bjargráð – ekki bólur
18. nóvember 2020
Innlyksa í eldhafi
Hvað gerðist á vettvangi brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg og hvað tók svo við í kjölfarið fyrir þá sem lifðu af? Hér má finna samantekt á því helsta sem fram kemur í umfangsmiklum greinaflokki Kjarnans um harmleikinn.
18. nóvember 2020
Jeremy Corbyn.
Corbyn fær inngöngu í Verkamannaflokkinn á ný
Fyrrverandi formaður breska Verkamannaflokksins, sem vikið var tímabundið úr flokknum í október, er kominn aftur í hann. Ástæður fyrir upphaflegu brottvikningunni voru viðbrögð hans vegna skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins.
17. nóvember 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Segir menntamálaráðherra tileinka sér „leikjafræði Vigdísar Hauks“
Þingmaður Viðreisnar gagnrýndi á þingi í dag orð mennta- og menningarmálaráðherra í viðtali um helgina þar sem hún hefði rætt málefni nafngreindra og ónafngreindra embættismanna sem ekki gætu svarað fyrir sig.
17. nóvember 2020
Sérstakir styrkir fyrir mæður sem þurfa að dvelja fjarri heimili fyrir fæðingu
Ríkisstjórnin samþykkti í dag nýtt frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof. Áfram er lagt til að hvort foreldri fái sjálfstæðan sex mánaða rétt til orlofs. Foreldrum fjærst fæðingarþjónustu verður bætt upp að þurfa að dvelja utan heimilis fyrir fæðingu.
17. nóvember 2020
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í janúar 2020.
Sósíalistaflokkurinn sækir vinstrafylgið fast og heggur í stöðu Vinstri grænna
Í borgarstjórnarkosningunum fyrir tveimur árum sigraði Sósíalistaflokkurinn baráttuna um vinstri vænginn og fékk fleiri atkvæði en Vinstri græn. Skýrar vísbendingar eru um að sú sókn í vinstrafylgið getið haldið áfram í komandi þingkosningum.
17. nóvember 2020
Gjaldtaka fyrir landamæraskimun afnumin
Frá og með næstu mánaðamót mun ekki verða rukkað fyrir skimun gegn COVID-19 á landamærunum.
17. nóvember 2020
Fjölmiðlanefnd hefur beint því til þriggja íslenska hlaðvarpsþátta að þeir séu fjölmiðlar og beðið þá um að skrá sig sem slíka hjá nefndinni.
Fjölmiðlanefnd vill að sum hlaðvörp skrái sig sem fjölmiðla
Fjölmiðlanefnd hefur beðið þrjá íslenska hlaðvarpsþætti um að skrá sig formlega sem fjölmiðla og er að skoða að biðja fleiri um hið sama. Kveikjan að þessum beiðnum nefndarinnar virðast vera ábendingar um ólöglegar veðmálaauglýsingar.
17. nóvember 2020
Ása og Björg skipaðar dómarar við Hæstarétt
Dómsmálaráðherra hefur skipað tvær konur í laus embætti Hæstarréttardómara.
17. nóvember 2020
Þegar peningar eru mikilvægari en sumt fólk
None
17. nóvember 2020