Listgjörningur eða skemmdarverk
Brjóstmynd af Friðriki V Danakóngi eyðilagðist þegar deildarstjóri við Konunglega fagurlistaskólann í Kaupmannahöfn, ásamt hópi nemenda, henti styttunni sem var í samkomusal skólans í sjóinn. List sagði deildarstjórinn sem hefur verið sendur heim.
22. nóvember 2020