Hólmfríður sækist eftir því að leiða VG í Suðurkjördæmi
Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, hefur ákveðið að bjóða sig fram til þess að leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi til kosninga á næsta ári.
27. nóvember 2020