DNB gæti fengið 5,7 milljarða króna sekt vegna slakra varna gegn peningaþvætti
Stærsti banki Noregs, sem er grunaður um að hafa hjálpað Samherja að koma fjármunum sínum í skattaskjól, gæti þurft að greiða 5,7 milljarða íslenskra króna í sekt fyrir að halda ekki uppi nógu góðum vörnum gegn peningaþvætti.
7. desember 2020