Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jólablað Vísbendingar er komið út
Nú er hægt að nálgast 40 síðna jólablað Vísbendingar, vikurits um viðskipti, efnahagsmál og nýsköpun, á vefsvæði Kjarnans.
23. desember 2020
Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni ákærður fyrir brot á sjómannalögum
Alls smituðust 22 af 25 áhafnarmeðlimum á togaranum af COVID-19. Þeir voru ekki sendir í land heldur skikkaðir til að vinna veikir. Lögreglan á Vestfjörðum hefur ákært skipstjórann.
23. desember 2020
Kristján Friðbertsson
Nei eða já!
23. desember 2020
Bernardo O‘Higgins-herstöðin.
Síðasta vígið fallið: Kórónuveiran komin til allra heimsálfa
Fyrst var það Asía. Svo Evrópa og Norður-Ameríka. Þannig bættust þær við, koll af kolli, heimsálfurnar sem nýja kórónuveiran, SARS CoV-2, greindist í. Það er þó fyrst núna sem hún hefur borist til Suðurskautslandsins, afskekktustu heimsálfu veraldar.
23. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Jólagjafalistar, Cyberpunk 2077 hent út og Solarwinds hakkið
23. desember 2020
Nørrebrogade í Kaupmannahöfn
Fjörugur fasteignamarkaður í Noregi og Danmörku
Líkt og hérlendis hefur mikil virkni verið á fasteignamarkaðnum í Noregi og Danmörku, þrátt fyrir mikinn samdrátt í landsframleiðslu. Sérfræðingar telja að ferðatakmarkanir og lágir vextir spili þar stóran þátt og búast við að verðið muni hækka enn meira.
23. desember 2020
Hluti þingflokks Miðflokksins.
Miðflokkurinn vill að þing verði kallað saman milli jóla og nýárs til að ræða bóluefni
Þingflokkur Miðflokksins segir ríkisstjórnina stuðla að upplýsingaóreiðu og sýna ráðaleysi þegar kemur að því að upplýsa almenning um stöðu mála varðandi komu bóluefna.
23. desember 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Heyrist hvorki hósti né stuna frá Kristjáni Þór
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og aðstoðarmenn hans þegja þunnu hljóði og engin svör berast vegna „læks“ við færslu um Samherja og RÚV.
23. desember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 29. þáttur: Munkurinn sem breyttist í rottu
23. desember 2020
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn ekki mælst með minna fylgi í tvö ár – Frjálslynda andstaðan á flugi
Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast samanlagt með meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir og hafa bætt við sig rúmlega 50 prósent fylgi það sem af er kjörtímabili. Allir stjórnarflokkarnir mælast undir kjörfylgi.
23. desember 2020
Brot af umsögn Fram til skipulagsyfirvalda í Reykjavík.
„Enn einn forsendubresturinn,“ segja Framarar um breytingar á borgarskipulagi
Knattspyrnufélagið Fram leggst gegn því að ekki verði heimilt að byggja íbúðarhúsnæði á skipulagsreit M22 í Úlfarsárdal og fullyrðir að borgin sé að valda sér enn einum forsendubrestinum. Félagið segist þurfa 15-20 þúsund íbúa í Grafarholt og Úlfarsárdal.
22. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Jólin, jólin alls staðar
22. desember 2020
Benedikt Sigurðarson
Um Hálendisþjóðgarðinn
22. desember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ísland skrifar undir samning um aðgengi að bóluefni fyrir 235 þúsund manns
Íslensk yfirvöld hafa skrifað undir samning um að fá bóluefni frá Janssen. Búist er við að dreifing á því bóluefni hefjist ekki fyrr en á þriðja ársfjórðungi næsta árs.
22. desember 2020
Lögreglan skoðaði hvort hótanir hefur verið settar fram í garð forsætisráðherra.
„Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn“
Héraðsfréttamiðillinn Austurfrétt hefur birt tvö SMS frá þeim einstaklingi sem var í haldi lögreglunnar á Austurlandi vegna meintra hótana í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Seyðisfirði í dag.
22. desember 2020
Flokkur fólksins skiptir um ásýnd
Flokkur fólksins hefur farið í algjöra yfirhalningu og breytt allri ásýnd flokksins. Hann hefur skilað miklum hagnaði undanfarin ár og situr á digrum kosningasjóði.
22. desember 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Lögreglan á Austurlandi: „Óstaðfest“ að um hótanir í garð Katrínar hafi verið að ræða
Lögreglan á Austurlandi er búin að ná tali af einstaklingi sem sagður var hafa sett fram hótanir í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem stödd er á Seyðisfirði. Óstaðfest er að um hótanir hafi í raun verið að ræða.
22. desember 2020
Mackintosh sannar að kapítalismi er ekkert kjaftæði
Eikonomics fjallar um molana sem eru þekktir sem konfekt fátæka mannsins. Og Íslendinga.
22. desember 2020
Stefán Ólafsson.
Stefán Ólafsson lætur af störfum hjá HÍ, hættir við framboð og fer í fullt starf hjá Eflingu
Prófessor í félagsfræði, sem hefur verið fastráðinn við Háskóla Íslands frá áriu 1970, hefur ákveðið að ráða sig í fullt starf hjá Eflingu. Hann er hættur við að sækjast eftir sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir næstu kosningar.
22. desember 2020
Fjölgar verulega í hópi atvinnulausra án bótaréttar sem þurfa fjárhagsaðstoð
Ljóst er að hópur fólks býr við viðvarandi fátækt á Íslandi, segir upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Fleiri þurftu á fjárhagsaðstoð að halda fyrstu tíu mánuði ársins en allt árið í fyrra.
22. desember 2020
Beið í yfir þrettán mínútur eftir björgun úr eldhafinu
Miklar annir í sjúkraflutningum hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins urðu til þess að tæpar 12 mínútur liðu frá því að tilkynning um eldsvoða á Bræðraborgarstíg barst og þar til vettvangurinn var fullmannaður með 5 slökkviliðsmönnum og tveimur dælubílum.
22. desember 2020
Droparnir dýrmætu eru væntanlegir til landsins á allra næstu dögum.
Fyrsta markaðsleyfið komið – bólusetning getur hafist
Á ellefta tímanum í gærkvöldi veitti Lyfjastofnun bóluefninu Comirnaty frá Pfizer/BioNtech skilyrt íslenskt markaðsleyfi. Þar með hefur fyrsta bóluefnið gegn COVID-19, sjúkdómnum sem valdið hefur faraldri í heiminum, fengið markaðsleyfi hér á landi.
22. desember 2020
Teiknuð mynd af Gufunesi úr kynningu Reykjavíkurborgar á Græna planinu.
Sorpa telur að íbúar framtíðarinnar í Gufunesi muni vilja losna við sig
Sorpa kallar eftir því að Reykjavíkurborg skýri betur framtíðarsýn sína á starfsemi fyrirtækisins í Gufunesi. Byggðasamlagið, sem er í meirihlutaeigu borgarinnar, telur að íbúar muni vilja losna við móttöku- og flokkunarstöðina. Ekki út af lyktinni samt.
21. desember 2020
Stjórnun tengslaneta í byggingariðnaðinum: ónýtt auðlind?
21. desember 2020
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að viðkvæmar upplýsingar sem þessar þurfi að berast á réttan hátt, frá réttum aðilum.
Vinnumálastofnun hættir að segja frá hópuppsögnum fyrir mánaðamót
Í lok nóvember sagði Vinnumálastofnun frá hópuppsögn hjá fjármálafyrirtæki, þremur dögum áður en starfsfólki var sagt upp. Verklagi verður breytt. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir rétt að viðkvæmar upplýsingar berist fólki á réttan hátt.
21. desember 2020
Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu.
Vonir um að meginhluti þjóðar fái bóluefni á næstu þremur, fjórum eða fimm mánuðum
Ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu segist gera ráð fyrir því að ríki hafi svarað fyrirspurnum um bóluefnasamninga frá Bloomberg með mismunandi hætti. Vonir standi til að meginhluti þjóðarinnar verði bólusettur á „næstu mánuðum.“
21. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tölvuleikjajól með Bibba Skálmöld
21. desember 2020
Stéttaaðgreining eykst á höfuðborgarsvæðinu – „Himinn og haf“ á milli ákveðinna skólahverfa
Þrátt fyrir að skólakerfið sé býsna blandað á Íslandi þá gefa niðurstöður nýrrar rannsóknar það til kynna að stéttaaðgreining á milli grunnskólahverfa á höfuðborgarsvæðinu hafi aukist umtalsvert á undanförnum 20 árum.
21. desember 2020
Ráðhús Reykjavíkur
Launakostnaður vegna upplýsingafulltrúa hjá borginni yfir 100 milljónir árlega
Alls starfa níu upplýsingafulltrúar hjá Reykjavíkurborg en borgin leitar nú að teymisstjóra samskiptateymis.
21. desember 2020
Karlmaður hangir út um glugga á rishæðinni. Hann stökk út þar sem reykur hafði fyllt herbergi hans.
Einn reykskynjari en án rafhlöðu fannst í rústum hússins
Við rannsókn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á brunarústunum að Bræðraborgarstíg fannst einn reykskynjari. Engin björgunarop voru á rishæð líkt og áttu að vera samkvæmt teikningu. „Björgunarop hefðu mögulega getað bjargað mannslífum í þessu tilfelli.“
20. desember 2020
Stjórnvöld hafa tryggt bóluefni fyrir 87 prósent þjóðarinnar
Íslensk stjórnvöld hafa nú þegar tryggt sér bóluefni fyrir um 200 þúsund einstaklinga. Á Þorláksmessu verður skrifað undar samning sem mun tryggja bóluefni fyrir tæplega 120 þúsund í viðbót.
20. desember 2020
Hörður Torfason flytur baráttutengda söngva sína
Í mars á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Hörður Torfason gaf út fyrstu plötu sína. Hann ætlar að minnast þess áfanga með því að gefa út söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur.
20. desember 2020
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Segir hagfræðinga ekki geta gefið einhlítt svar um aðild Íslands að ESB
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir umræður og ákvarðanir um aðild Íslands að Evrópusambandinu ná langt út fyrir svið hagfræðinnar. Samkvæmt honum hafa stjórnmálamenn tilhneigingu til að ætlast til þess að hagfræðingar reikni þá inn í lausnina.
20. desember 2020
Ólafur Sigurðsson er framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
Segir skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í innviðauppbyggingu
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að lífeyrissjóðir gætu tekið þátt í fjármögnun margra innviðaverkefna. Aðkoma lífeyrissjóða að slíkum verkefnum gæti aukið fjölbreytni sjóðanna og dregið úr fjárfestingaáhættu.
20. desember 2020
Hjálparstarf kirkjunnar einbeitir sér m.a. að aðstoð við barnafjölskyldur.
Meira en þúsund fjölskyldur beðið um hjálp
Efnahagsþrengingar sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafa orðið til þess að 40 prósent fleiri fjölskyldur hafa leitað eftir aðstoða Hjálparstarfs kirkjunnar síðustu mánuði.
20. desember 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála, fylgist með umræðum um innflytjendamál í danska þinginu, Folketinget, í janúar 2016.
Vandræðabarnið í Venstre
Í nýrri skýrslu kemur fram að Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku, braut lög með fyrirskipunum sínum varðandi málefni hælisleitenda og laug að þinginu. Margir þingmenn vilja að landsdómur fjalli um málið.
20. desember 2020
Bresk mæðgin fylgjast með ávarpi Borisar fyrr í dag.
Boris Johnson skellir í lás fram yfir jól
Til stóð að slaka aðeins á samkomutakmörkunum rétt í kringum jól á Englandi. Víða verða tilslakanir til staðar á jóladag en í suðausturhluta Englands verða engar tilslakanir þessi jólin. Svipaða sögu er að segja víðar í Evrópu.
19. desember 2020
Kristinn Snær Sigurjónsson
Örlítill mikill minnihluti
19. desember 2020
Ingrid Kuhlman
Sex venjur hamingjusamra einstaklinga
19. desember 2020
Lilja segir sátt við heimafólk vera forsendu fyrir hálendisþjóðgarði
Í vikulokunum í morgun sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, að Framsóknarflokkurinn hefði sett fram nokkur skilyrði vegna hálendisþjóðgarðs. Helst þurfi að skerpa á málum þeirra sem eru í næsta umhverfi þjóðgarðs.
19. desember 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar Matvælasjóðs.
Matís og Síldarvinnslan fengu um 30 prósent styrkja úr Matvælasjóði
Verkefni sem Síldarvinnslan, sem átti um 46 milljarða króna í eigin fé um síðustu áramót, kemur að með beinum eða óbeinum hætti fengu 13,2 prósent þess fjármagns sem Matvælasjóður úthlutaði. Matís, opinbert hlutafélag, fékk yfir 100 milljónir króna.
19. desember 2020
Tilraun til umfangsmikillar endurnýjunar hjá Samfylkingunni
Alls sækjast 49 eftir sæti á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavík. Margir nýir frambjóðendur ætla sér eitt af efstu sætunum og sumir þeirra njóta óopinbers stuðnings lykilfólks í flokknum í þeirri vegferð.
19. desember 2020
Gögn frá Facebook sýna að fólk er meira á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu
Þegar við erum á ferðinni með símann okkar í vasanum getur Facebook aflað gagna um staðsetningu okkar. Vísindamenn við Háskóla Íslands hafa rýnt í hreyfingar fólks á höfuðborgarsvæðinu og segja: Fólk er meira á ferðinni þessa dagana og dreifir sér meira.
19. desember 2020
Jólablað Vísbendingar kemur út á ný
Hægt verður að ná í jólaútgáfu áskriftarritsins Vísbendingar, sem inniheldur meðal annars ýmsar greiningar á árinu sem er að líða og viðtal við fyrrverandi Seðlabankastjóra, í næstu viku.
18. desember 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Aðgerðir verða að fylgja orðum
18. desember 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG.
„Sannleikurinn truflar ekki Miðflokkinn“
Þingmaður VG segir að þingmenn Miðflokksins færi eigin fordóma í búning umhyggju fyrir börnum. „En fordómar eru fordómar sama hvaða hulu maður reynir að sveipa yfir þá.“
18. desember 2020
Hanna Katrín Friðriksson
Að vernda póstinn eða Póstinn
18. desember 2020
Stjórnvöld segja rétta tímann til að selja Íslandsbanka vera núna
Með sölu á Íslandsbanka verður höggið af kórónuveirunni mildað umtalsvert og auðveldara verður að fjármagna áframhaldandi aðgerðir fyrir fólk og fyrirtæki, að sögn fjármálaráðherra, sem hefur samþykkt tillögu um sölu á hlut í Íslandsbanka.
18. desember 2020
Húsið að Bræðraborgarstíg 1 var „óbyggilegt“
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemst að þeirri niðurstöðu að út frá brunatæknilegu sjónarhorni hafi húsið að Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrjár manneskjur fórust í eldsvoða í sumar, verið óbyggilegt.
18. desember 2020
Áætlað COVID-tjón Hörpu nemur 466 milljónum króna.
Eftirlitsstofnun EFTA samþykkir 400 milljóna ríkisaðstoð til Hörpu vegna COVID-19
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur lagt blessun sína yfir 400 milljóna króna stuðning við rekstur tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu frá eigendunum, íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg.
18. desember 2020