Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður málsins.
Þingmenn úr fimm flokkum vilja að umsvif útgerða í íslensku atvinnulífi verði kortlögð
Útgerðarfyrirtæki hafa notað þann mikla arð sem verið hefur af nýtingu þjóðarauðlindarinnar á undanförnum árum til að fjárfesta víða í atvinnulífinu. Nú vilja 20 þingmenn láta gera skýrslu þar sem þau umsvif eru kortlögð.
18. desember 2020
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka og frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Efnahagsmálaumræðan „úrelt og þess vegna eiga hægri menn hana enn þá“
Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka segist hafa trú á því að Samfylkingin geti orðið kjölfestuflokkur í íslenskum stjórnmálum, en fyrst þurfi að „kveða niður þá mýtu“ að flokkar vinstra megin við miðju geti ekki stjórnað efnahagsmálum.
18. desember 2020
Jón Bjarki Bentsson
Fáum við hagvöxt án ferðaþjónustu?
18. desember 2020
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis.
Steingrímur segir orð sín um „grenjandi minnihluta“ ekki hafa neitt með grát að gera
Steingrímur J. Sigfússon útskýrir í grein í Morgunblaðinu í dag að með orðum sínum um „grenjandi minnihluta“ hafi hann verið að vísa til mikils minnihluta, en ekki þess að einhver væri að grenja. Það samræmist hans norðlenska tungutaki eða málvitund.
18. desember 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra.
Leggur til skýrari reglur um ríkisstyrki til kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur þyrftu að láta löggilta endurskoðendur fara yfir uppgjör sín til þess að geta fengið styrk frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, verði hugsanlegt frumvarp að lögum.
18. desember 2020
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Leggja á ný til að ríkið selji hluta Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins lagði í dag fram tillögu til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Tillaga um sölu bankans var afturkölluð vegna óvissu í efnahagsmálum í mars, en nú er lagt til að ráðist verði í almennt útboð.
17. desember 2020
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Í þriðja áfanga rammaáætlunar er lagt til að svæðið verði friðað.
Orkumálastjóri: „Einföld leið“ að leggja niður rammaáætlun
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri leggur til að rammaáætlun verði lögð niður og að stofnanir sem fara með umhverfis- og skipulagsmál verði efldar til þess að meta hugsanlega virkjunarkosti.
17. desember 2020
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar
Eftirlit Vinnumálastofnunar með hlutabótaleiðinni ekki ásættanlegt
Vinnumálastofnun er gagnrýnd af Ríkisendurskoðun fyrir að hafa ekki náð að sinna eftirliti með hlutabótaleiðinni með ásættanlegum hætti.
17. desember 2020
Hluti frambjóða Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.
Stefán Ólafs, Ásta Guðrún og Nicole Leigh á meðal frambjóðenda Samfylkingarinnar
Samfylkingin er búin að birta lista yfir þá einstaklinga sem gætu endað á listum flokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Þar má finna nokkur óvænt nöfn einstaklinga sem ekki höfðu þegar boðað að þeir ætluðu fram fyrir flokkinn.
17. desember 2020
Gunnar Alexander Ólafsson
Á að selja Orkuveituna?
17. desember 2020
Ómar H. Kristmundsson
Að gefnu tilefni: Hugleiðingar um skipanir dómara
17. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir færði þjóðinni leiðindafréttir í morgun.
Væntingar almennings og fjárfesta brotlenda vegna bóluefnatíðinda
Ljóst virðist að lokaspretturinn í baráttunni við kórónuveiruna verður lengri en stjórnvöld höfðu vonast eftir. Margir eru svekktir, enda væntingar verið uppi um að hægt yrði að bólusetja nægilega marga til að ná hjarðónæmi á allra næstu mánuðum.
17. desember 2020
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, við þingsetningu í síðustu viku.
Þeir verst settu fái 70.000 krónur en þingmenn 9.000 krónur
Fjármálaráðherra er sammála þingmanni Flokks fólksins að við búum í samfélagi þar sem margir hafa ekki nægilega mikið á milli handanna. Þingmaðurinn spurði hvort ekki væri ráð að snúa við launahækkunum þingmanna og þeirra verst settu.
17. desember 2020
OECD hefur alvarlegar áhyggjur af stöðu mútubrotamála á Íslandi
Í nýrri skýrslu OECD um mútubrot í alþjóðaviðskiptum segir að Íslendingar hafi haft ranghugmyndir um að íslenskir einstaklingar hafi ekki tekið þátt í alþjóðlegum mútugreiðslum. Samherjamálið hafi splundrað þeim hugmyndum.
17. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Hjarðónæmi mun ekki nást fyrr en seinni hluta ársins 2021
„Við munum ekki ná góðu hjarðónæmi hér á landi fyrr en seinni hluta næsta árs,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Bólusetning mun taka lengri tíma en vonast var til. Von er á fyrstu skömmtunum á aðfangadag.
17. desember 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Ísland fer fram á að tollasamningur við ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Utanríkisráðherra segir að úttekt sýni að „verulegt ójafnvægi“ sé í tollasamningi Íslands við Evrópusambandið um landbúnaðarvörur. Mikið sé flutt inn en nær ekkert flutt út.
17. desember 2020
Jón Gunnarsson, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ritari Sjálfstæðisflokks segir að þjóðgarður verði ekki að veruleika í vetur
„[L]ögfesting frumvarps um hálendisþjóðgarð getur aldrei orðið að veruleika á þessum vetri,“ skrifar Jón Gunnarsson þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokks í Voga, árlegt rit sjálfstæðismanna í Kópavogi.
17. desember 2020
Tinna Hallgrímsdóttir
Metnaðarfull loftslagsmarkmið eða minnsti samnefnari?
17. desember 2020
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
ASÍ og BSRB á móti frumvarpi um frítekjumark
Stéttarfélögin ASÍ og BSRB gagnrýndu frumvarp fjármálaráðherra um hækkun frítekjumarks í umsögnum sínum til alþingis. Reykjavíkurborg gagnrýndi vænta minnkun skatttekna vegna frumvarpsins og lagði til afnám fjármagnstekjuskatts af sveitarfélögum.
16. desember 2020
Dverghamrar. Foss á Síðu í baksýn
Hrífandi bók um huldufólksbyggðir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Hulduheimar – Huldufólksbyggð á Íslandi eftir Símon Jón Jóhannsson.
16. desember 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Stjórnendur Arion banka geta fengið allt að 25 prósent af árslaunum í bónusgreiðslur
Arion banki innleiðir nýtt kaupaukakerfi á næsta ári sem felur í sér að allir starfsmenn geta fengið bónus ef bankinn sýnir meiri arðsemi en helstu samkeppnisaðilar hans á Íslandi.
16. desember 2020
Athugasemdir gerðar við aukastörf íslenskra dómara
Þrátt fyrir að meginreglan í lögum um dómstóla sé sú að dómarar skuli ekki sinna öðrum störfum eru margir dómarar sem sinna aukastörfum, til dæmis setu í stjórnsýslunefndum og háskólakennslu. Þetta þykir ekki öllum æskilegt.
16. desember 2020
Rósa Björk gengin til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar
Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna hefur nú gengið til liðs við Samfylkinguna.
16. desember 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Megum ekki loka augunum fyrir því að hérna býr fjöldi manns við fátækt
Formaður Samfylkingarinnar segir að því miður sé það þannig að jólin séu áhyggjuefni fyrir allt of marga á Íslandi. Þótt það sé erfið tilhugsun þá megi ekki loka augunum fyrir því að hér búi fjöldi manns við fátækt, fleiri þúsund börn þar á meðal.
16. desember 2020
Hótel Borg er ein helsta eign Keahótela.
Ríkisbanki eignast 35 prósent hlut í Keahótelum
Landsbankinn hefur breytt skuldum vegna Keahótela við sig í hlutafé og á nú rúmlega þriðjung í hótelkeðjunni. Leigusalar hafa samþykkt að veltutengja leigu, en þó með lágmarksgólfi.
16. desember 2020
Enginn sveiflujöfnunarauki næstu þrjá mánuði
Eiginfjárkröfur hjá fjármálafyrirtækjum verða ekki hækkaðar í nafni sveiflujöfnunar næsta ársfjórðunginn.
16. desember 2020
Strengur ætlar að borga fyrir yfirtökuna á Skeljungi með því að selja eignirnar
Tveir kerfislega mikilvægir bankar, Íslandsbanki og Arion banki, ætla að fjármagna yfirtöku Strengs á Skeljungi verði yfirtökutilboði félagsins tekið. Strengur ætlar sér að selja eignir Skeljungs til að endurgreiða bönkunum og afskrá félagið.
16. desember 2020
Fleiri ungir kjósa að búa heima hjá foreldrum sínum í ár heldur en að reyna fyrir sér á leigumarkaðnum.
Ungir fara af leigumarkaði yfir í foreldrahús
Leigumarkaðurinn hefur dregist nokkuð saman í kjölfar veirufaraldursins, en töluvert líklegra er að ungmenni búi í foreldrahúsum nú en fyrir ári síðan.
15. desember 2020
Halldór Gunnarsson
Lífskjarasamningurinn og hækkanir bóta
15. desember 2020
Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts.
Þórhildur Ólöf ráðin forstjóri Íslandspósts
Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin sem nýr forstjóri Íslandspósts, en hún hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs þar síðan í fyrra. Hún er fyrsta konan sem sest í forstjórastólinn hjá Íslandspósti.
15. desember 2020
Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka
Kristrún Frostadóttir sækist eftir sæti hjá Samfylkingunni
Aðalhagfræðingur Kviku banka er á meðal þeirra sem uppstillingarnefnd Samfylkingarfélaganna í Reykjavík gæti sett á framboðslista í febrúar fyrir næstu alþingiskosningar.
15. desember 2020
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Hvers lags þvættingur er þetta, háttvirtur þingmaður?“
Ekki tóku þingmenn vel í orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, í umræðum um aðkvæðagreiðslu um kynrænt sjálfræði í dag.
15. desember 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
„Við erum einfaldlega að tala um réttlæti“
Þingmaður Viðreisnar skorar á dómsmálaráðherra og ríkisstjórnina að stytta málsmeðferðartíma í dómsmálum. Hún bendir á að það sé stórt skref að stíga fram og leggja fram kæru í kynferðisbrotamálum – og að biðin eftir málalokum sé þungbær og kvíðavaldandi.
15. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Þjóðtrú, förufólk, ísbirnir og hagnýt þjóðfræði
15. desember 2020
Bólusetning gegn COVID-19 er að hefjast víða um heim um þessar mundir. Enn er ekki vitað hversu lengi vörnin gegn veirunni endist.
Munu bólusetningavegabréf færa ferðalög til fyrra horfs?
Flugfélög eru þegar farin að prófa smáforrit sem geyma upplýsingar farþega um bólusetningar og sýnatökur. Þó að bólusetning gegn COVID-19 verði ekki skylda er ljóst að ýmsir þjónustuaðilar gætu krafið viðskiptavini um ónæmisvottorð.
15. desember 2020
Íþróttamannvirki í Laugardalnum. Ríkissjóður mun bæta félögum hluta launakostnaðar á tímabilum þar sem bannað hefur verið að stunda íþróttir vegna sóttvarnaráðstafana.
Íþróttafélög fá launakostnað starfsmanna sem ekki mega vinna greiddan úr ríkissjóði
Ráðgert er að um hálfur milljarður króna renni til íþróttafélaganna í landinu vegna launagreiðslna til þjálfara og leikmanna á þeim tímabilum þar sem íþróttastarf liggur niðri vegna sóttvarnaráðstafanna. Greiðslur munu einnig ná til verktaka.
15. desember 2020
Mikill þrýstingur á fasteignamarkaðnum í höfuðborginni
Verð hækkar, sölutími styttist og framboð íbúða á sölu dregst saman á höfuðborgarsvæðinu. Allt bendir þetta til mikils þrýstings á fasteignamarkaðnum þar.
15. desember 2020
Þingflokkur Pírata.
Skoðunarmenn lýsa yfir áhyggjum af kostnaðarsömum rekstri Pírata
Í ársreikningi Pírata kemur fram að flokkurinn eyddi um 96 prósent tekna sinna í rekstur í fyrra, en lagði lítið fyrir í kosningabaráttusjóð. Hinir flokkarnir sjö á þingi lögðu allir meira til hliðar og flestir tugi milljóna króna.
15. desember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Hvar er frelsið?“ spyr þingmaður ráðherra
Formaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina ætla að standa með milliliðum en ekki bændum. Landbúnaðarráðherra segir hana hafa dómadagssýn á „framtíð íslensks landbúnaðar og íslensks samfélags“.
14. desember 2020
Julian Assange, stofnandi Wikileaks.
Hávær orðrómur um að Trump ætlaði að náða Assange fór á flug
Hávær orðrómur þess efnis að Trump Bandaríkjaforseti ætlaði sér að náða blaðamanninn Julian Assange fór á flug síðdegis í dag, eftir að bandamaður forsetans hélt því fram. Sá bar tíðindin síðan til baka.
14. desember 2020
Jón Ólafsson
Hver getur best gert upp við kommúnismann?
14. desember 2020
Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin
Íslenskir fuglar og þjóðtrú fyrir rökkurstundir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin eftir Sigurð Ægisson. Þetta er „bók sem kynslóðir geta skoðað saman – það getur tekið margar ljúfar rökkurstundir að lesa bara um músarrindilinn“.
14. desember 2020
Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði.
Guðmundur genginn í Viðreisn og sækist eftir oddvitasæti á heimaslóðum
Fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði ætlar í stjórnmál og sækist eftir því að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Hann segist hafa skoðað fleiri kosti, en innst inni hafi hann vitað að Viðreisn yrði fyrir valinu.
14. desember 2020
Angela Merkel kanslari á blaðamannafundi í Berlín í gær.
Stórhertar sóttvarnaráðstafanir í Þýskalandi yfir hátíðarnar
Það verður lítill ys og þys í Þýskalandi í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Allar verslanir sem selja annað en nauðsynjavöru eiga að loka dyrum sínum frá og með miðvikudegi og samgangur fólks á að vera í algjöru lágmarki.
14. desember 2020
Tveir ákærðu í málinu, Bernhard Esau fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og tengdasonur hans Tamson Hatuikulipi, ráða ráðum sínum. Þeir og aðrir sakborningar verða áfram í haldi.
Réttarhöld í Samherjamálinu í Namíbíu hefjast í apríl
Ákveðið hefur verið að réttarhöld hefjist í spillingarmáli sem tengist mútugreiðslum Samherja í Namibíu í apríl. Saksóknari boðar að þrír til viðbótar verði ákærðir í málinu, auk þeirra sjö sem hafa setið í gæsluvarðhaldi um lengri tíma.
14. desember 2020
Unnur Anna Valdimarsdóttir á blaðamannafundinum í dag.
Heilbrigðisstarfsfólk ekki í aukinni áhættu á þunglyndi í fyrstu bylgjunni
Fyrstu niðurstöður rannsóknar um líðan þjóðar í faraldri benda til þess að einstaklingar sem hafa veikst af COVID-19 eða eiga ættingja sem hafa greinst sýni merki um neikvæð áhrif á geðheilsu. Þetta á aftur á móti ekki við um heilbrigðisstarfsfólk.
14. desember 2020
Gætir enginn hagsmuna skattgreiðenda í Reykjavík?
None
14. desember 2020
Jón Óttar Ólafsson og James Hatuikulipi.
Samherji segir James Hatuikulipi hafa sent Jóni Óttari póst um leynireikninga, ekki öfugt
Að mati Samherja hafa tölvupóstar milli starfsmanns fyrirtækisins og fyrrverandi áhrifamanns í Namibíu verið slitnir úr samhengi. Þá sé höfundum þeirra víxlað. Starfsmaður Samherja hafi fengið póst sem hann er sagður hafa sent.
14. desember 2020
Raunveruleg ástæða þess að norskur stórbanki sagði upp viðskiptum við Samherja
Norska efnahagsbrotadeildin rannsakar hvort DNB bankinn hafi tekið þátt í glæpsamlegu athæfi með því að tilkynna ekki millifærslur Samherjafélags til félags í Dúbaí til fjármálaeftirlits sem grunsamlegar millifærslur.
13. desember 2020
Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi
13. desember 2020