Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Úlfar Þormóðsson
Kannski kemur glaður dagur
13. desember 2020
Á meðal þess sem fellur undir veitta félagslega þjónustu sveitarfélaga er þjónusta þeirra við aldraða.
Kostnaður íbúa í Reykjavík jókst um þrefalt hærri upphæð en íbúa í Kópavogi
Íbúar Reykjavíkur borga mun meira í veitta félagslega þjónustu hver en íbúar nágrannasveitafélaganna. Sum þeirra hafa aukið framlög í málaflokkinn síðust ár en önnur hafa hlutfallslega setið eftir. Eftir sem áður er munurinn milli sveitarfélaga sláandi.
13. desember 2020
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO.
NATO finnur sér hlutverk
Þrátt fyrir að NATO-ríkin standi ekki frammi fyrir beinni stríðsógn eða viðlíka ógnum sem leiddu til stofnunar bandalagsins á sínum tíma, má fullyrða að mikil þörf sé fyrir stofnun eins og NATO. Ný skýrsla útlistar hvers eðlis það hlutverk á að vera.
13. desember 2020
Bófarnir á bókasafninu
Á nokkrum árum hafa bíræfnir þjófar komist yfir milljónir danskra króna af fjölmörgum bankareikningum. Þeir sem orðið hafa fyrir barðinu á þjófunum eiga það sameiginlegt að hafa notað almenningsbókasöfn víða í Danmörku.
13. desember 2020
Fátt bendir til þess að pólitískt veðmál Vinstri grænna gangi upp
Vinstri græn hafa ekki mælst með minna fylgi frá vormánuðum 2013. Flokkurinn hefur tapað um 55 prósent af kjósendum sínum frá því að sitjandi ríkisstjórn var sett á laggirnar, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma bætt við sig fylgi.
12. desember 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Matvælastefna fyrir bændur?
12. desember 2020
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, fjármálastjóri Stefnis hf.
Samfélagslega ábyrg félög skila betri ávöxtun í Evrópu
Evrópsk hlutafélög sem taka mið af umhverfis- og félagslegum þáttum og stjórnarháttum fyrirtækja skila betri ávöxtun heldur en önnur sambærileg félög í Evrópu, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
12. desember 2020
Akureyri.
Íbúar Akureyrar greiða mest allra fyrir veitta félagsþjónustu
Þeir íbúar á landinu sem greiða hæstu upphæðina hver fyrir veitta félagsþjónustu eru íbúar höfuðstaðar Norðurlands. Nágrannasveitarfélög Akureyrar, sem greiða mun minna fyrir félagsþjónustu, eru öll andvíg þvingaðri sameiningu sveitarfélaga.
12. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný Airpods heyrnatól frá Apple
12. desember 2020
Sérfræðingar svara spurningum um bóluefnin: Miklar kröfur gerðar til dropanna dýrmætu
Hvernig getum við verið viss um að bóluefni gegn COVID-19 sé öruggt? Þurfa þeir sem fengið hafa sjúkdóminn að fara í bólusetningu? Getum við hætt að bera grímu um leið og við höfum verið bólusett og ferðast áhyggjulaus um heiminn?
12. desember 2020
Stefán Ólafsson
Neyðaraðstoð til þeirra best settu!
12. desember 2020
Garðurinn bakvið Bræðraborgarstíg 1 og 3 er risa stór.
Eldri femínistar vilja búa á Bræðraborgarstíg 1
Femínistar sextíu ára og eldri gætu eftir um þrjú ár fyllt „nornahús“ sem áhugi er á að reisa á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Hornhúsið, sem í áratugi var samkomustaður í hverfinu, brann í miklum eldsvoða í sumar.
12. desember 2020
Jón Óttar Ólafsson hefur starfað fyrir Samherja um margra ára skeið.
Jón Óttar taldi stjórnvöld í Namibíu ekki hafa burði til að hafa uppi á leynireikningum
Ríkissaksóknari Namibíu lýsir sexmenningum sem eru grunaðir um að hafa þegið mútur frá Samherja, og fimm Íslendingum undir forystu Þorsteins Más Baldvinssonar, sem skipulögðum glæpahóp. Rannsakandi Samherja átti í samskiptum við einn mannanna í maí 2019.
11. desember 2020
Halldóra Kristín Hauksdóttir
Fyrirkomulagið hefur ekki skilað sér til neytenda
11. desember 2020
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Tæplega 21 þúsund manns eru án atvinnu á Íslandi
Almennt atvinnuleysi mældist 10,6 prósent í nóvember. Til viðbótar er 1,4 prósent vinnuaflsins á hlutabótaleiðinni. Heildaratvinnuleysi mældist því 12 prósent. Ein af hverjum fjórum konum á Suðurnesjum er án vinnu eða í skertu starfshlutfalli.
11. desember 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Stjórnvöld nýti ástandið til að lauma bitlingum til ríkasta fólksins
Forseti ASÍ gefur ekki mikið fyrir aðgerðir stjórnvalda um að hækka frítekjumark fjármagnstekna úr 150 þúsund í 300 þúsund krónur. „Það er jólagjöfin í ár,“ segir hún.
11. desember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ísland fær 170 þúsund skammta af bóluefni Pfizer
Stjórnvöld ætla að tryggja sér bóluefni fyrir rúmlega 280 þúsund einstaklinga, eða 76 prósent íbúa landsins. Áætlað er að fyrstu skammtar berist um áramót. Þeir duga fyrir 10.600 manns.
11. desember 2020
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.
Loftslagsstefna Íslands verði að vera „miklu gagnsærri og skýrari“
Náttúruverndarsamtök Íslands kalla eftir meiri skýrleika varðandi markmið Íslands um samdrátt í losun fram til ársins 2030 og segja „óboðlegt“ að gengið verði til kosninga á næsta ári án þess að búið verði að lögfesta markmið um kolefnishlutleysi 2040.
11. desember 2020
Smit meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd
Kórónuveirusmit hafa greinst meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd sem dvelja í þjónustu Hafnarfjarðarbæjar í húsnæði með íbúðum fyrir fjölskyldur. Hælisleitendur gagnrýndu Útlendingastofnun í vikunni fyrir aðstöðu á Grensásvegi.
11. desember 2020
Á samfélagsmiðlum má finna fjölmargar færslur þar sem fólk tjáir sig undir kassmerkinu #örlítillgrenjandiminnihluti
Grenjandi minnihlutinn lætur í sér heyra og vantreystir ráðherra
Óánægja er á meðal ýmsra hópa vegna frumvarps umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð. Orð forseta Alþingis um að einungis „örlítill grenjandi minnihluti“ standi gegn málinu hafa verið prentuð á bílalímmiða.
11. desember 2020
Kamala Harris og Joe Biden eru manneskjur ársins 2020 hjá TIME Magazine.
Biden og Harris eru manneskjur ársins 2020 hjá TIME
Joe Biden og Kamala Harris hafa verið valin manneskjur ársins 2020 hjá TIME Magazine.
11. desember 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 45. þáttur: Bölvun barnsins
11. desember 2020
Kári Gautason
Ný matvælastefna í blíðu og stríðu
11. desember 2020
Helgi Magnússon, aðaleigandi Torgs.
Helgi Magnússon setur 600 milljónir til viðbótar í útgáfufélag Fréttablaðsins
Stærsti eigandi fjölmiðlasamsteypunnar Torgs, sem keypti hana í fyrra, hefur sett 600 milljónir króna til viðbótar inn í rekstur hennar. Það er gert til að greiða upp lán og „mæta því tapi sem veirufaraldurinn hefur valdið á árinu“.
11. desember 2020
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook
Yfirvöld kæra Facebook fyrir brot á samkeppnislögum
Stærsti samfélagsmiðill heimsins liggur nú undir miklum þrýstingi vegna kæru frá samkeppniseftirliti Bandaríkjanna.
10. desember 2020
Þrjú sækja um laust embætti dómara við Landsrétt
Jón Finnbjörnsson er einn umsækjenda en hann var einn af þeim fjórum dómurum sem Sigríður Á. Andersen tók fram yfir umsækjendur um dómarastöður við Landsrétt sem matsnefnd mat hæfari þegar nýju dómstigi var komið á.
10. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Borgarstjóri segir Vigdísi Hauksdóttur bulla um kostnað við endurgerð Óðinstorgs
Dagur B. Eggertsson segir kostnað við endurgerð Óðinstorgs 60 milljónir, ekki 657 milljónir króna eins og Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi hefur gefið í skyn í dag.
10. desember 2020
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan flokka.
„Ekki mikill metnaður heldur bara lágmarkið“
Fyrrverandi þingmaður VG gagnrýnir ný markmið Íslands í loftslagsmálum og segir ríkisstjórnina einungis festa á blað það lágmark sem sé líklegt að Ísland verði hvort sem er að taka upp í samstarfi við Evrópusambandið.
10. desember 2020
Höfuðstöðvar Landsbankans rísa nú við Austurhöfn í Reykjavík.
Miðflokkurinn vill selja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans til að fjármagna breytingar
Þingmaður Miðflokksins vill að höfuðstöðvar Landsbankans verði seldar fyrir níu milljarða króna. Það er tæplega þremur milljörðum krónum undir áætluðum kostnaði við byggingu þeirra.
10. desember 2020
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Flokkur fólksins safnar upp digrum kosningasjóði með framlögum úr ríkissjóði
Hagnaður Flokks fólksins á árinu 2019 var 68 prósent af veltu flokksins. Um síðustu áramót átti flokkurinn tæplega 66 milljónir króna í handbæru fé. Það mun bætast við þann sjóð í ár og á því næsta. Nær allar tekjur Flokks fólksins koma úr ríkissjóði.
10. desember 2020
Benedikt Jóhannesson
Vér óskum oss meiri kvóta
10. desember 2020
William Shakespeare og Margaret Keenan voru fyrstu Bretarnir sem fengu bóluefni gegn COVID-19 í almennri bólusetningu.
„Það er svona sem A+ einkunnaspjald lítur út“
Samkvæmt gögnum sem Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur birt veitir bóluefni Pfizer og BioNtech góða vörn gegn COVID-19 innan við tíu dögum eftir að fólk fær fyrri sprautuna. Virknin er talin jafn góð óháð aldri, kyni og kynþætti.
10. desember 2020
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þórunn: Annaðhvort að einhenda sér í reiði og fýlu eða gera það besta úr stöðunni
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að við þurfum öll að búa okkur undir öðruvísi jól.
9. desember 2020
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra með fjárlagafrumvarp ársins 2021 í höndunum. Meirihluti fjárlaganefndar bætir 55,3 milljörðum króna við útgjöld ríkissjóðs, með breytingatillögum sem lagðar hafa verið fram.
Halli ríkissjóðs 2021 nú áætlaður 320 milljarðar króna
Breytingatillögur meirihluta fjárlaganefndar hafa verið lagðar fram á Alþingi. Efnahagsstaðan hefur versnað frá því að fjárlög voru kynnt 1. október, sem þýðir meiri fjárútlát ríkissjóðs en áætlað var.
9. desember 2020
Þingflokkur Miðflokksins stendur allur á bak við þingsályktunartillögu um útlendingamál, sem lögð var fram í vikunni.
Miðflokkurinn vill að Áslaug Arna breyti útlendingalögum og „hemji útgjöld“
Miðflokkurinn vill að Alþingi feli dómsmálaráðherra að breyta útlendingalögum á yfirstandandi þingvetri. Þingflokkurinn segir kostnað vegna útlendingamála hafa fylgt „lögmálum veldisvaxtar“ og að Ísland muni ekki fá neitt við ráðið nema gripið sé inn í.
9. desember 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Er toppstykkið á Trump bilað?
9. desember 2020
737-MAX vélarnar hafa verið kyrrsettar á heimsvísu
Fyrsta farþegaflug MAX-vélar í 20 mánuði lenti heilu og höldnu
Farþegar í stuttu innanlandsflugi í Brasilíu í dag gerðu sér fæstir grein fyrir því að þeir væru að taka þátt í sögulegri stund, þegar þeir hófust á loft í fyrsta farþegaflug Boeing MAX-þotu síðan í mars 2019.
9. desember 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra Vinstri grænna mælti fyrir frumvarpinu í gær.
Vaxandi stuðningur við þjóðgarð á hálendinu undanfarinn áratug en ekki sátt í þinginu
Tæp 63 prósent landsmanna sögðust styðja stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu í könnun árið 2018, en einungis tæp 10 prósent voru andvíg. Mörg ólík sjónarmið eru þó enn uppi um útfærsluna og ekki full sátt um málið í þingliði ríkisstjórnarflokkanna.
9. desember 2020
„Þetta er í öllu falli liðin tíð og ég dvel ekki frekar við hana“
Fyrrverandi dómsmálaráðherra segist ekki trúa öðru en að blaðamennskan telji landsréttarmálið orðið „old news“ eða gamlar fréttir. Kjarninn rifjar upp aðdraganda þessa afdrifaríka máls.
9. desember 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji tekur ekki yfir Eimskip
Sárafáir hluthafar í Eimskip tóku yfirtökutilboði Samherja í félagið, sem rann út í gær.
9. desember 2020
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu. Þangað mun ólíklega nokkur Íslendingur fást framseldur í bráð.
Laganna armur langur þó Íslendingar fáist ekki framseldir
Sagt hefur verið frá vilja namibískra yfirvalda til að fá íslenska borgara framselda vegna Samherjamálsins undanfarna daga. Íslendingar verða þó ólíklega framseldir til Namibíu.
9. desember 2020
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis í ræðustól í kvöld.
Spurði hvort „örlítill grenjandi minnihluti“ ætti að geta neitað þjóðinni um þjóðgarð
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis sagði á þingi að frumvarp um Hálendisþjóðgarð færði aukin völd og áhrif til heimamanna og þjóðgarðurinn nyti ríks stuðnings þjóðarinnar. „Grenjandi minnihluti“ ætti ekki að hafa neitunarvald.
8. desember 2020
Ríkustu 242 fjölskyldurnar á Íslandi eiga 282 milljarða króna
Eigið fé þess 0,1 prósent þjóðarinnar hefur vaxið um 120 milljarða króna frá árinu 2010. Ríkustu fimm prósent landsmanna eiga eigið fé upp á tvö þúsund milljarða króna, en það er alls um 40 prósent af allri hreinni eign í landinu.
8. desember 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Ljóst að lokaspretturinn er að hefjast“
Forsætisráðherra segir að nú þegar bólusetningar eru í augsýn sé ljóst að lokaspretturinn sé að hefjast.
8. desember 2020
Erlend hlutabréf skiluðu miklu í kassann hjá Gildi en umtalsvert tap varð vegna Icelandair
Þorri tekna Gildis það sem af er ári kemur vegna erlendra fjárfestinga. Þar skipta gjaldmiðlaáhrif lykilmáli. Innlend hlutabréf skiluðu sjóðnum samanlagt 1,3 milljörðum króna í tekjur á fyrstu tíu mánuðum ársins.
8. desember 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG.
Kolbeinn: RÚV þarf að fá útvarpsgjaldið bætt að fullu
Þingmaður Vinstri grænna telur að til þess að hægt sé að halda rekstri Ríkisútvarpsins áfram gangandi þurfi það að fá útvarpsgjaldið bætt að fullu.
8. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svona verða jólin: Helstu breytingar á samkomutakmörkunum
Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á fimmtudag. Börn fá meiri tilslakanir og sundlaugar mega opna á ný. Íþróttaæfingar afreksfólks fá að hefjast, stórar verslanir mega taka á móti allt að 100 manns og veitingastaðir mega hafa opið til kl. 22.
8. desember 2020
Litli gaddaboltinn, kórónuveiran sem veldur COVID-19, verður von bráðar afvopnuð.
Heppni, samvinna, peningar – og meiri peningar
Hingað til hefur tekið mörg ár og stundum áratugi að þróa bóluefni. En innan við ári eftir að sjúkdómur vegna nýrrar kórónuveiru fór að herja á fólk eru fleiri en eitt bóluefni tilbúin. Hvernig í ósköpunum stendur á því?
8. desember 2020
Zuism: Trúfélagið sem fjármagnaði ferðalög, áfengiskaup og hlutabréfaviðskipti tveggja bræðra
Héraðssaksóknari hefur ákært tvo menn, bræður, fyrir að svíkja sóknargjöld út úr ríkissjóði og nota þau svo í eigin þágu um nokkurra ára skeið. Það gerðu þeir með því að nota trúfélagið Zuism, sem hafið lofað öllum sem skráðu sig í það endurgreiðslu.
8. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Samfélagsbreytingar í heimsfaraldri: Frá handaböndum til hrákdalla
8. desember 2020