Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ingrid Kuhlman
Temjum okkur jákvætt og þakklátt lífsviðhorf
3. janúar 2021
Betri tíð
Nánast hvergi á byggðu bóli ríkir meiri jöfnuður en á Íslandi, hvort sem litið er til eigna eða tekna. Engu máli virðist skipta hvar borið er niður, skrifar framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
3. janúar 2021
Bóluefni
Þeim Íslendingum sem segja það öruggt að þeir þiggi bólusetningu fjölgar mikið
Nálægt 92 prósent þjóðarinnar telur líklegt að hún þiggi bólusetningu. Andstaðan við bólusetningu er mest hjá kjósendum Miðflokksins.
3. janúar 2021
Faraldurinn yfirskyggði allt
None
3. janúar 2021
Kannt þú að beygja kýr?
Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, fer yfir árið sem var að líða en hún segir að ef íslenskan eigi að halda velli þá verði hún að vera tungumál okkar allra hér á landi – og að hleypa þurfi öllum að og leyfa þeim að tala með sínu nefi.
3. janúar 2021
Inger Støjberg er ekki lengur varaformaður Venstre.
Vandræðin í Venstre flokknum
Danski Venstre flokkurinn er í miklum vanda. Varaformaðurinn Inger Støjberg var neydd til afsagnar og Lars Løkke Rasmussen fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt sig úr flokknum.
3. janúar 2021
Árni Már Jensson
Draumur á jólanótt
2. janúar 2021
2020 og leiðin fram á við
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, fer yfir árið en hún bendir m.a. á að atvinnuleysi sé í hæstu hæðum og hafi aldrei verið meira á lýðsveldistímanum. Þetta sé algjörlega óviðunandi staða.
2. janúar 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Stjórnmálastéttin ekki með hugrekkið til að færa láglaunafólki það sem því er skuldað
Formaður Eflingar segir að ef við hlýðum „lögmálum markaðarins“ séum við einfaldlega að dæma fjölda fólks til áframhaldandi efnahagslegrar kúgunnar sjúkrar heimsmyndar.
2. janúar 2021
Árið sem fer í sögubækurnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs gerir upp árið sem er að líða.
2. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Óróinn í samfélaginu kom Þórólfi á óvart
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist hafa fundið fyrir þrýstingi frá ákveðnum fyrirtækjum varðandi sóttvarnaaðgerðir í faraldri COVID-19. „Ég hélt að það væri nóg að segja: „Nú lokum við þarna, við verðum að gera það.“ Að allir myndu fara eftir því.“
2. janúar 2021
Bach býr fyrir vestan
Auður Jónsdóttir gerir upp árið og segir að það sem hún muni helst sé fegurðin og hverfulleiki hennar. Í hverfulleikanum birtist fegurðin svo sterk.
2. janúar 2021
Black Lives Matter: Frá myllumerki til mótmælaöldu
Alicia Garza fann nístandi sorg læsast um sig þegar morðingi Trayvon Martin var sýknaður. Hún settist við tölvuna og skrifaði að það kæmi sér alltaf jafn mikið á óvart „hversu litlu máli líf svartra skipta“. Hún skrifaði: Black lives matter.
2. janúar 2021
Ár samstöðu og seiglu
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn gerir upp árið 2020.
2. janúar 2021
Tíundi hver Ísraeli bólusettur
Milljónasti Ísraelinn varð bólusettur gegn COVID-19 í dag. Rúm ellefu prósent ísraelsku þjóðarinnar hafa nú fengið bóluefnið, en það er hæsta hlutfall bólusettra af öllum þjóðum heimsins þessa stundina.
1. janúar 2021
Verndarstefna fyrir viðskiptafrelsi
Sagan sýnir okkur að í kreppu koma alltaf fram kröfur um verndarstefnu og hún sýnir okkur líka að það er ævinlega vond hugmynd, skrifar framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um árið 2020 og það sem framundan er.
1. janúar 2021
Bráðarbirgðaspítali í Kansas í Bandaríkjunum á tímum spænsku veikinnar.
Laun hafa hækkað í kjölfar farsótta
Spænska veikin leiddi til launahækkana og mikils hagvaxtar fyrir eftirlifendur, samkvæmt rannsóknum hagfræðinga. Hins vegar ætti ekki að búast við eins þróun í kjölfar COVID-19.
1. janúar 2021
Nýtur lífsins undir Afríkusól og bíður íslenska vorsins
Sumarmánuðunum eyddi hún í nábýli við íslenska hesta en í vetur hefur hún haldið sig á slóðum hinna klunnalegu Nílhesta. Spóinn Ékéké spókar sig nú á frjósömum leirum Bijagós-eyjaklasans en mun á nýju ári hefja undirbúning fyrir Íslandsförina.
1. janúar 2021
„Verstu sjóðirnir eru þeir sem halda manni lengi og eru allan tímann volgir“
Hjálmar Gíslason stýrir rúmlega tveggja ára gömlu sprotafyrirtæki sem náði fyrr á árinu í stærstu fjármögnun sem slíkt fyrirtæki á Íslandi hefur sótt áður en það byrjar að mynda tekjur. Þá fjármögnun sótti fyrirtækið, GRID, í miðjum heimsfaraldri.
1. janúar 2021
Austurland – horft um öxl
Það er „fjarri öllu“ að sár hafi gróið um heilt á milli fólks á Austurlandi sem tókust á í aðdraganda og kjölfar Kárahnjúkavirkjunar, skrifar formaður Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Samtökin fögnuðu fimmtíu ára afmæli árið 2020.
1. janúar 2021
Samtaka gegn spillingu
31. desember 2020
Aðgerðasinnar gegn arðráni
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fer yfir árið en hún segir að við getum kollvarpað því „helsjúka gangverki sem við höfum verið látin taka þátt í“. Við getum sjálf ákveðið forgangsröðunina – gildin.
31. desember 2020
Litið yfir sérkennilegt ár
Svanhildur Hólm Valsdóttir gerir upp árið sem er að líða.
31. desember 2020
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
Logi segir Sjálfstæðisflokk hafa leikið tveimur skjöldum varðandi sóttvarnir
Formaður Samfylkingarinnar skrifar í áramótagreinum í Morgunblaðið og Fréttablaðið í dag að Framsóknarflokki og Vinstri grænum sé „vorkunn“ að vinna með Sjálfstæðisflokki, sem skilji ekki „gildi samstöðu, samábyrgðar og samhjálpar.“
31. desember 2020
Af skynsemi og staðfestu
Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins gerir upp árið 2020.
31. desember 2020
Árið þar sem allar alvöru tilraunir til að breyta sjávarútvegskerfinu voru kæfðar
Samherjamálið ýtti við þjóðinni og ákall var um breytingar í íslensku sjávarútvegskerfi. Ríkisstjórnin lofaði aðgerðum. Rúmu ári síðar hefur lítið sem ekkert gerst og allar tilraunir til að gera kerfisbreytingar á sjávarútvegskerfinu hafa verið kæfðar.
31. desember 2020
Ferðaþjónustu lokað, lífskjarasamningur á bláþræði og ósk um nýja atvinnustefnu
Kjarninn hitti á haustmánuðum fulltrúa atvinnulífs og fékk sýn þeirra á stöðu mála og hvernig best væri að komast út úr því ástandi sem upp var komið vegna veirunnar.
31. desember 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Um nánd, arkitektúr og skipulag
31. desember 2020
Sammannlega reynslan Covid-19
Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
31. desember 2020
Hræðileg hegðun Auðar, líðan Kristjáns Þórs, atvinnuleysi og öndun á ofurlaunum
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2020.
30. desember 2020
Loftslagssárið 2020
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, fer yfir árið með áherslu á loftslagsmálin. Hann bendir m.a. á að síðustu sex ár hafi verið þau heitustu sem skráð hafa verið í heiminum.
30. desember 2020
Jóhanna Hreinsdóttir
COVID-19 og maturinn þinn
30. desember 2020
Hólma­svæði Svar­tár og þrengsl­in Glæfra þar upp af. Stífla Svar­tár­virkj­un­ar yrði neðan túna efst í hægra horni mynd­ar­inn­ar.
Svartárvirkjun myndi raska verulega miklum náttúruverðmætum
Skipulagsstofnun telur að umhverfisáhrif virkjunar Svartár verði verulega neikvæð. Stofnunin telur í því sambandi mikilvægt að horfa til þess að um er ræða virkjun með undir 10 MW uppsett afl sem mun hafa í för með sér að mikil náttúruverðmæti raskast.
30. desember 2020
Verkföll, veira og vinnuvika
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að Íslendingar verði að vinna sig út úr þessu COVID-ástandi þannig að vinnuframlag hvers og eins verði metið út frá samfélagslegu mikilvægi þess, óháð kyni, uppruna og stöðu að öðru leyti.
30. desember 2020
Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason
Bankastjórar bjartsýnir og benda á mikilvægi efnahagsaðgerða
Bankastjórar Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka segja efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og viðbrögð bankanna hafa skipt miklu máli á árinu í jólablaði Vísbendingar.
30. desember 2020
Samfélag sem stendur af sér storminn
Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins gerir upp árið sem er að líða.
30. desember 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra.
Formleg rannsókn hafin á samkomunni í Ásmundarsal
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur hafið formlega rannsókn á hugsanlegu broti á sóttvarnalögum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Meðal gesta í húsinu þegar lögreglan kom á vettvang var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
30. desember 2020
COVID í Eyjum
COVID í Eyjum
COVID í Eyjum – Almenningur
30. desember 2020
Margir fara af landi brott áður en þeir fá nokkurn tímann réttlæti
Kjarninn spjallaði við rúmenska konu sem búið hefur á Íslandi frá árinu 2006 um lífið hér á landi og hvernig það er að aðlagast íslensku samfélagi.
30. desember 2020
Kreppan kallar á breytta pólitík
Forréttindapólitík yfirstéttarinnar mun ekki hverfa af sjálfu sér þó hún sé bæði ósanngjörn og ósjálfbær, því henni er viðhaldið með því valdi sem mest vegur – en það er peningavaldið. Að því leyti er þörf fyrir meiri áherslu á stéttapólitík í nútímanum.
30. desember 2020
Fólkið fyrst!
Kolbrún Baldursdóttir oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2020.
30. desember 2020
Óvissuferð þjóðar, græðgi útgerða, COVID-19 og „örlítill grenjandi minnihluti“
Mest lesnu fréttir ársins á Kjarnanum snerust sumar um COVID-19 með einum eða öðrum hætti. Áhugi þjóðarinnar á öðrum stórum málum á hlaðborði samfélagsátaka var þó áfram til staðar.
29. desember 2020
Hliðarveröld heimsfaraldurs: seigla og nýskapandi lausnir
Katrín Júlíusdóttir skrifar um vendingar í fjármálakerfinu á árinu sem er að líða.
29. desember 2020
Þöggun er spilling og spilling er glæpur
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gerir upp árið 2020 en hann segir að meðvirkni varðandi lífeyrismál á Íslandi sé lokið – og að tími aðgerða sé að hefjast.
29. desember 2020
Hvar stendur Samherjamálið?
Meintar mútugreiðslur, skattasniðganga og peningaþvætti Samherja og tengdra aðila eru til rannsóknar víða. Rannsóknirnar eru mismunandi að umfangi og komnar mislangt, rúmu ári eftir að Samherjamálið var fyrst opinberað.
29. desember 2020
Framundan er ár bjartsýni og endurreisnar
Guðmundur Ingi Kristinsson varaformaður Flokks fólksins gerir upp árið 2020.
29. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Dýrmætar heimildir um alþýðumenningu og uppspretta sköpunar: Þjóðfræðisafn Árnastofnunar
29. desember 2020
Þau stóðu vaktina
Langar vaktir á öllum tímum sólarhringsins. Hlífðarfatnaður frá toppi til táar. Allir, allir, allir samstíga. Kjarninn tók viðtöl við framlínufólk í faraldrinum, fólkið sem notaði alla sína þekkingu og innsæi til að bjarga mannslífum.
29. desember 2020
Fólk sem hefur „svitnað fyrir góðærið“, þátttaka í mótun samfélagsins – og lobbíismi á bak við tjöldin
Kjarninn hitti á haustmánuðum fulltrúa launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála og hvernig best væri að komast út úr því ástandi sem upp er komið.
29. desember 2020
Veiran í stjórnmálunum
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra, gerir upp árið sem nú er næstum liðið. Hann segir fjóra Framsóknarflokka í landinu, þrjá í stjórn og einn í stjórnarandstöðu.
29. desember 2020