Óskaði sex sinnum eftir liðsauka
Yfirmaður þinglögreglunnar í Washington segist margoft hafa óskað eftir aðstoð þjóðvarðliðsins en það kom ekki á vettvang óeirðanna fyrr en þau voru nær yfirstaðin og fjórir lágu í valnum.
11. janúar 2021