Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Skilti stuðningsmanns Trump á botni tjarnar við Bandaríkjaþing.
Óskaði sex sinnum eftir liðsauka
Yfirmaður þinglögreglunnar í Washington segist margoft hafa óskað eftir aðstoð þjóðvarðliðsins en það kom ekki á vettvang óeirðanna fyrr en þau voru nær yfirstaðin og fjórir lágu í valnum.
11. janúar 2021
Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi aðalritstjóri 365 miðla, er á meðal umsækjenda um starfið.
Alls 45 vilja verða tíundi starfsmaðurinn í samskiptateymi Reykjavíkurborgar
Á meðal þeirra sem vilja stýra samskiptateymi á vegum Reykjavíkurborgar eru fyrrverandi stjórnendur ýmissa fjölmiðla. Launakostnaður við þá upplýsingafulltrúa sem þegar starfa hjá borginni er yfir 100 milljónir á ári.
11. janúar 2021
Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni.
Demókratar hóta því að ákæra Trump til embættismissis strax á miðvikudag
Demókratar hafa boðað að Donald Trump verði ákærður til embættismissis á miðvikudaginn ef honum verði ekki velt úr embætti í krafti 25. greinar stjórnarskrá Bandaríkjanna eða láti sjálfur af embætti næsta sólarhringinn.
11. janúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín telur skynsamlegt að selja hlut í Íslandsbanka fáist rétt verð fyrir
Formaður Viðreisnar segir að sporin hræði þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkisins í bankakerfinu. að þurfi hins vegar að greiða niður skuldir ríkissjóðs og það verði meðal annars gert með sölu eigna.
11. janúar 2021
Hlutabótaleiðin framlengd út maí
Ein stærsta mótvægisaðgerð ríkisstjórnarinnar við kreppunni hefur verið framlengd og geta því starfsmenn í tímabundið skertu starfshlutfalli fengið atvinnuleysisbætur til og með 31. maí.
11. janúar 2021
Frá Bryggjuhverfi. Íbúar þar vilja fá póstnúmerið 112.
Íbúar í Bryggjuhverfinu vilja skipta um póstnúmer
„Við tilheyrum Grafarvogi að öllu leyti,“ segir fulltrúi Samfylkingar í íbúaráði Grafarvogs. Ráðið samþykkti í síðustu viku tillögu um að póstnúmerinu í Bryggjuhverfinu verði breytt úr 110 í 112.
11. janúar 2021
Vinstri græn og Samfylking bæta við sig fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn dalar
Flokkur forsætisráðherra bætir mestu við sig milli kannana MMR og Samfylkingin tekur líka kipp upp á við. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu frá síðasta mánuði en Píratar og Viðreisn dala líka.
11. janúar 2021
Fréttatíma Stöðvar 2 verður lokað fyrir öðrum en áskrifendum
Þeir sem eru ekki áskrifendur að Stöð 2, en hafa vanist þess síðustu áratugi að horfa á fréttir stöðvarinnar í opinni dagskrá, munu ekki lengur geta það frá og með næstu viku.
11. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
1.200 skammtar af bóluefni Moderna væntanlegir á morgun
Fyrstu skammtarnir af bóluefni Moderna gegn COVID-19 eru væntanlegir til landsins á morgun. Fleiri skammtar munu svo berast reglulega næstu vikur.
11. janúar 2021
Umboðsmaður Alþingis segir afstöðu fjármálaráðuneytisins ekki í samræmi við lög
Tveir forstöðumenn ríkisstofnana voru óánægðir með hvar fjármála- og efnahagsráðherra raðaði þeim á launakvarða. Þeir óskuðu eftir rökstuðningi en fengu ekki þar sem ráðherra taldi ákvörðunina ekki heyra undir stjórnsýslulög.
11. janúar 2021
Borgarastríð í Bandaríkjunum?
Ójöfnuður, fortíðarþrá og breytt samfélagsleg viðmið hafa leitt til sundrungar í bandarísku þjóðfélagi sem endurspeglaðist í óeirðunum í Washington í síðustu viku. Ekki er útilokað að slíkur klofningur leiði til vopnaðra átaka þar í landi.
11. janúar 2021
Stefán Ólafsson
Nú er rétti tíminn til að eiga bankana áfram
11. janúar 2021
Telur hugsanlegt frumvarp munu leiða til fjöldauppsagna í kvikmyndaiðnaðinum
Sagafilm telur að segja verði upp öllu fastráðnum starfsmönnum í íslenskum kvikmyndaiðnaði, verði ný frumvarpsdrög um kvikmyndastyrki að lögum.
11. janúar 2021
Óeirðaseggir flagga nýfasískum táknum
Tákn segja stundum meira en þúsund orð og eru þau góð leið til að senda skýr skilaboð. Í óeirðunum í Washington í síðustu viku mátti sjá aragrúa af ýmiss konar táknum.
10. janúar 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Hvað á að gera við ungdóminn í heimsfaraldri, eða bara almennt séð?
10. janúar 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Matvælastefna fyrir neytendur
10. janúar 2021
Reiðufé jókst í umferð en ekki endilega í viðskiptum
10 þúsund króna seðlum fjölgaði mikið á síðasta ári. Að mati aðalféhirðis Seðlabankans er það möguleg vísbending um að fólk hafi ákveðið að geyma hluta eigna sinna í reiðufé vegna óvissu í efnahagsmálum.
10. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg búin að stefna ríkinu og vill 8,7 milljarða króna úr ríkissjóði
Deilur Reykjavíkurborgar við íslenska ríkið um milljarðaframlög úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru á leið fyrir dómstóla. Borgarstjóri hefur boðið að sáttaviðræður geti haldið áfram samhliða málarekstri.
10. janúar 2021
Stacey Abrams hefur unnið ötullega að því að fjölga kjósendum í minnihlutahópum á kjörskrá í Georgíuríki.
Þúfan sem velti hlassinu
Demókratar hrósuðu sigri í aukakosningum til Öldungadeildar Bandaríkjaþings sem fram fóru í Georgíu sl. þriðjudag. Þann sigur þakka þeir ekki síst baráttu konu sem kannski fáir kannast við.
10. janúar 2021
Glerbrot fannst í Egils malti og appelsíni – gefa ekki upp sölutölur
Salan á Egils malti og appelsíni var góð yfir hátíðirnar en ekki fást nákvæmar upplýsingar hjá Ölgerðinni um sölutölur. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað Egils malt og appelsín í hálfs lítra dósum.
9. janúar 2021
Úlfar Þormóðsson
Slúðurberi
9. janúar 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brexit, Trump og þörfin á virkinu Evrópu
9. janúar 2021
Donald Trump fráfarandi Bandaríkjaforseti
Samfélagsmiðlarnir þagga niður í Trump
Twitter er ekki eini samfélagsmiðillinn sem hefur lokað á Trump vegna ummæla hans og ofbeldisins sem talið er að fylgi þeim, en að minnsta kosti tólf samfélagsmiðlar hafa bannað eða takmarkað aðgang Bandaríkjaforseta og fylgismanna hans á síðustu dögum.
9. janúar 2021
Góður árangur íslenskra knattspyrnulandsliða undanfarin ár hefur ugglaust skipt miklu máli í þeirri þróun sem hefur orðið á fjölda iðkenda síðastliðin ár.
Þeim sem æfa knattspyrnu á Íslandi fjölgaði um 50 prósent á áratug
Flestir landsmenn sem stunda íþróttir velja knattspyrnu og iðkendum hennar hefur fjölgað um næstum tíu þúsund á áratug. Iðkendum sem æfa handbolta fjölgar hægt og þeim sem leggja stund á frjálsar íþróttir hefur fækkað frá 2009.
9. janúar 2021
Þorólfur Matthíasson
Mælskuklækir fremur en rökræður?
9. janúar 2021
Bóluefni Pfizer og BioNtech fékk nafnið Comirnaty.
Og hvað á bóluefnið að heita?
Hvernig er nafn valið á bóluefni sem á eftir að breyta heiminum? Efni sem var þróað á methraða og er á allra vörum – og rennur bráðlega um margra æðar?
9. janúar 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata
Jón Þór hættir á þingi
Þrír þingmenn Pírata af sex hafa nú sagst ekki ætla að gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum.
9. janúar 2021
Ragnar Árnason
Tollar og þjóðarhagur
9. janúar 2021
Strengur nú kominn með meirihluta í Skeljungi en stærstu eigendur segjast ekki hafa selt
Flestir stærstu eigendanna staðfesta að hafa ekki selt eignarhlut sinn í Skeljungi til fjárfestahópsins Strengs, sem kominn er með meirihluta atkvæða í félaginu.
9. janúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Matís prentar í matinn
9. janúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Umfang efnahagsaðgerða hér á landi undir meðaltali þróaðra ríkja
Efnahagsaðgerðir íslenskra stjórnvalda til að bregðast við yfirstandandi kreppu í ár og í fyrra nema sjö prósentum af landsframleiðslu, sem er mest allra Norðurlanda en nokkuð undir meðaltali þróaðra ríkja.
8. janúar 2021
Matthildur Björnsdóttir
Opið bréf til Sabínu Leskopf frá Íslendingi í Ástralíu
8. janúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Þarf kona leyfi fyrrum vinnuveitenda til að hafa skoðun?
8. janúar 2021
Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna.
Staðan í London tvísýn – þriðjungi fleiri á sjúkrahúsi en í fyrstu bylgju
Kórónuveiran breiðist nú stjórnlaust út í London og sjúkrahúsin eru við það að missa tökin og hætta að ráða við álagið.
8. janúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Grænt ljós á hóptíma í ræktinni og íþróttakeppni frá 13. janúar
Tuttugu manns mega koma saman 13. janúar, að öllu óbreyttu. Ríkisstjórnin samþykkti í morgun nýja reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir í samfélaginu vegna sóttvarnaráðstafana.
8. janúar 2021
Benjamín Netanjahú forsætisráðherra segist hafa náð samningum við Pfizer með því að tala 17 sinnum beint við forstjóra lyfjarisans í síma.
Ísrael búið að gera samning við Pfizer, eins og Ísland vonast eftir
Forsætisráðherra Ísraels segist hafa náð samningi við Pfizer um að selja ríkinu nægt bóluefni til að bólusetja alla Ísraela fyrir lok mars. Í staðinn fær Pfizer tölfræðigögn frá Ísrael, sem hefur bólusett 18 prósent landsmanna til þessa.
8. janúar 2021
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 46. þáttur: Skaðlegt tímaflakk
8. janúar 2021
Tæplega 2.000 sýni voru tekin hér á landi í gær.
Tvö ný innanlandssmit – báðir í sóttkví
Tveir greindust með COVID-19 innanlands í gær. Sóttvarnalæknir hefur sagt að næstu dagar muni skera úr um hvort að takmörkunum verði aflétt að einhverju leyti.
8. janúar 2021
Vilja ekki upplýsa um hver keypti hlut í Stoðum af Landsbankanum
Enginn hlutaðeigandi vill segja hvaða fjárfestar keyptu hlut Landsbankans í Stoðum á 3,3 milljarða króna í desember. Stoðir eru umsvifamesta fjárfestingafélag landsins um þessar mundir og er meðal annars á meðal stærstu eigenda Arion banka og Kviku banka.
8. janúar 2021
Ragnar Árnason
Um viðskiptafrelsi og skynsamlega tollastefnu
8. janúar 2021
Inni í þinghúsinu voru óeirðarseggirnir við völd
Borgarstjórinn vildi ekki liðsauka. Þinglögreglan taldi viðbúnað nægilegan og alríkislögreglumenn og þjóðvarðliðar létu lítið fyrir sér fara. Stórkostlegt vanmat á hættunni varð til þess að hundruð manna komust inn í þinghúsið með léttum leik.
8. janúar 2021
Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd úr safni.
Trump segist allt í einu „æfur“ út í þá sem hann sagðist elska á miðvikudag
Bandaríkjaforseti las upp ræðu að kvöldi fimmtudags og sagðist „æfur“ út í ofbeldið sem fólst í árásinni á þingið á miðvikudag, þrátt fyrir að hafa áður sagst elska þá sem að henni stóðu. Einnig viðurkenndi forsetinn að ný stjórn tekur við 20. janúar.
8. janúar 2021
Ritstjóri sem elskar forseta sem elskar múg sem ræðst á grunnstoðir lýðræðis
None
7. janúar 2021
Frá bæjarstjórnarfundi í Múlaþingi í gær. Þröstur Jónsson bæjarfulltrúi Miðflokksins er fyrir miðri mynd og Jódís Skúladóttir bæjarfulltrúi VG í efstu röð til hægri.
Sagðist „hæddur og spottaður fyrir að nefna nafn Jesú Krists“ á sveitarstjórnarfundi
Tekist var á um trúmál og loftslagsmál á bæjarstjórnarfundi í Múlaþingi á miðvikudag. Bæjarfulltrúi Miðflokksins afneitaði loftslagsvísindum og þakkaði bænahópi í Reykjavík fyrir að biðja fyrir Seyðfirðingum morguninn áður en stærsta skriðan féll.
7. janúar 2021
Elon Musk, forstjóri Tesla
Elon Musk er orðinn ríkasti maður heims
Forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla tók við af Jeff Bezos sem ríkasti maður heimsins í dag. Enginn hefur komist jafnhratt í hóp þeirra ríkustu og Musk, en hlutabréfaverð í Tesla hefur rúmlega nífaldast á einu ári.
7. janúar 2021
Guðmundur Ragnarsson
Ábyrg og málefnaleg umræða um lífeyriskerfið
7. janúar 2021
Þær eru margar furðulegu myndirnar sem birst hafa í kjölfar innbrotsins í þinghúsið. Hér stormar einn uppreisnarseggur með suðurríkjafána um ganga og annar situr sallarólegur í sófa, með loðskinn um sig.
Óeirðirnar í Washington: Frá upphafi til enda
Trump tók sér góðan tíma í að kalla út liðsstyrk við lögreglumennina sem höfðu ekkert í skrílinn sem braust inn í þinghúsið í Washington í gær. Hersingin hafði þrammað að húsinu undir herópi leiðtoga síns.
7. janúar 2021
Könnun YouGov var framkvæmd á meðan að atburðirnir í Washington voru enn í fullum gangi.
Könnun: 45 prósent kjósenda repúblikana studdu gjörðir þeirra sem réðust á þingið
Á meðan að heimurinn fylgdist með fréttum af innrás æsts múgs í þjóðþing Bandaríkjanna gerði fyrirtækið YouGov skoðanakönnun á því hvernig fólk upplifði atburðina. Demókratar og repúblikanar sáu hlutina gjörólíkum augum.
7. janúar 2021
Ólafur Stephensen
Tollar, vernd og vörn
7. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
22 greinst með breska afbrigðið – þrír innanlands
Breska afbrigði veirunnar er að breiðast hratt út og vinna þarf hörðum höndum af því að útbreiðslan verði ekki mikil hér á landi líkt og í nágrannalöndunum, segir sóttvarnalæknir. Hann leggur til að fólk sem greinist með afbrigðið fari í farsóttarhús.
7. janúar 2021