Nýju veiruafbrigðin: Bráðsmitandi en ekki banvænni
Tvö ný afbrigði af kórónuveirunni eru nú undir smásjá vísindamanna. Þau eru talin meira smitandi en önnur og hafa því breiðst hratt út síðustu vikurnar.
7. janúar 2021