Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Um áramótin kom fólk saman í Jóhannesarborg til að minnast þeirra sem látist hafa úr COVID-19.
Nýju veiruafbrigðin: Bráðsmitandi en ekki banvænni
Tvö ný afbrigði af kórónuveirunni eru nú undir smásjá vísindamanna. Þau eru talin meira smitandi en önnur og hafa því breiðst hratt út síðustu vikurnar.
7. janúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 30. þáttur: Hyrndi meistarinn
7. janúar 2021
Strengur nú kominn með yfir 45 prósent í Skeljungi
Stærsti eigandi Skeljungs varð enn stærri eftir að hafa keypt 90 milljón hluti í félaginu. Nú á hópurinn yfir 45 prósent eignarhlut í félaginu, en hann var með rúm 38 prósent fyrr í vikunni.
7. janúar 2021
Mike Pence varaforseti stýrði formlegheitunum í þinginu og lýsti svo Biden og Harris réttkjörin í embætti sín.
Formlegheitunum lokið – Kjör Biden og Harris staðfest af þinginu
Báðar deildir Bandaríkjaþings komu aftur saman kl. 1 í nótt að íslenskum tíma og hafa staðfest kjör næsta forseta og varaforseta landsins. Í fulltrúadeildinni lá við handalögmálum þegar demókrati sakaði repúblikana um að bera ábyrgð á árásinni á þingið.
7. janúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Viðskiptafrelsi og skynsamleg tollastefna
7. janúar 2021
Atburðir gærdagsins í myndum. Þeir hófust með glaðbeittum Bandaríkjaforseta á fundi við Hvíta húsið og þróuðust út í uppþot.
Fjórir eru látnir – hundruð brutust inn í þinghúsið
Óeirðirnar í Washington hafa vakið margar spurningar. Hvernig gátu hundruð manna komist inn í þinghúsið? Og hvers vegna virtust viðbrögð lögreglunnar svona sein? Fjórir liggja í valnum.
7. janúar 2021
Forseti Bandaríkjanna stýrir fordæmalausri árás á lýðræðið
Mánuðum saman hefur Donald Trump sagt ranglega að svindl hafi leitt til þess að hann tapaði forsetakosningunum í nóvember 2020. Á fundi með stuðningsmönnum fyrr í dag sagði hann: „Við munum aldrei gefast upp.“
6. janúar 2021
John Ossoff, nýkjörinn þingmaður öldungadeildar Bandaríkjaþings í Georgíu.
Ossoff vinnur – Demókratar ná meirihluta í öldungadeildinni
AP, CNN, New York Times, Washington Post og Fox News hafa allir lýst demókratann John Ossoff sigurvegara í kosningum til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Georgíu.
6. janúar 2021
Biden sagði Trump að „stíga upp“ – Trump sagðist „elska“ mótmælendurna
Verðandi og núverandi forseti Bandaríkjanna hafa talað með mjög mismunandi hætti um öfgamennina sem hafa gert árás á Bandaríkjaþing.
6. janúar 2021
Stuðningsmenn Trumps ruddust inn í þinghúsið.
Ivanka Trump kallaði múginn „föðurlandsvini“
Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump, kallaði múginn sem gerði aðsúg að þinghúsinu í Washington í dag, „föðurlandsvini“ á Twitter.
6. janúar 2021
Hundruð mótmælenda brutu sér leið inn í húsakynni Bandaríkjaþings á Kapitóluhæð í Washington DC.
Kona skotin í húsakynnum Bandaríkjaþings
Bandarískir fjölmiðlar greinar frá því að kona, líklega úr röðum mótmælenda, hafi verið skotin inni í húsakynnum Bandaríkjaþings í kjölfar þess að hundruð stuðningsmanna Trump brutu sér leið þangað inn. Þjóðvarðliðið í Washington DC hefur verið kallað út.
6. janúar 2021
Vopnaðir verðir og lögreglumenn inni í þingsalnum, tilbúnir að skjóta.
Uppþot og útgöngubann í Washington
Borgarstjórinn í Washington hefur sett á útgöngubann í borginni eftir að mótmælendur ruddust inn í þinghúsið þar sem staðfesta átti kjör Joe Bidens sem forseta landsins.
6. janúar 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- og nýsköpunarráðherra.
Svona nærðu í ársreikninga frítt
Samkvæmt nýjum lögum sem tóku gildi í ársbyrjun má nú nálgast ársreikninga íslenskra fyrirtækja án endurgjalds á vef ríkisskattsstjóra.
6. janúar 2021
Einar Helgason
Hvenær er mælirinn fullur?
6. janúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Twitter festir kaup á Ueno
Fyrirtækið Ueno, sem var stofnað utan um verkefnavinnu vefhönnuðarins Haraldar Þorleifssonar árið 2014, verður brátt hluti af Twitter. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
6. janúar 2021
Stacey Abrams hefur fengið mikið lof í dag, en hún og margir aðrir hafa barist fyrir kosningaþátttöku minnihlutahópa í Georgíu undanfarin ár.
Afdrifarík barátta í Georgíuríki
Demókratar virðast hafa hrifsað bæði öldungadeildarþingsætin af repúblikönum í Georgíu og þar með stjórn yfir öllum þremur örmum alríkisvaldsins í Bandaríkjunum. Repúblikanar bölva sumir Trump, en demókratar þakka Stacey Abrams.
6. janúar 2021
Magnús Jónsson
Vísindalegt traust og vantraust
6. janúar 2021
Höfuðstöðvar Moderna, í Massachusetts í Bandaríkjunum.
Lyfjastofnun Evrópu gefur bóluefni Moderna grænt ljós
Bóluefnið frá Moderna mun fá íslenskt markaðsleyfi von bráðar, en Lyfjastofnun Evrópu hefur mælt með því að framkvæmdastjórn ESB veiti skilyrt leyfi til notkunar þess í Evrópu.
6. janúar 2021
Julian Assange verður ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu, á meðan að áfrýjun Bandaríkjanna verður tekin fyrir.
Assange verður ekki sleppt úr fangelsi
Dómari í London komst að þeirri niðurstöðu í dag að Julian Assange skyldi ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu. Sami dómari hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur Assange á mánudag, en bandarísk yfirvöld ætla að áfrýja þeirri niðurstöðu.
6. janúar 2021
Bergmál fyrstu bylgjunnar skellur á Evrópu
Kunnugleg orð eru farin að hljóma á ný: Útgöngubann. Fjarvinna. Skólar lokaðir. „Verið heima“. Í byrjun ársins sem marka mun lokasprettinn í baráttunni við COVID-19 hafa mörg ríki enn einu sinni gripið til harðra aðgerða.
6. janúar 2021
Elon Musk, forstjóri Tesla
Er Tesla í miðri hlutabréfabólu?
Hlutabréfaverð hjá rafbílaframleiðandanum Tesla hækkaði um nær 700 prósent á síðasta ári og er markaðsvirði hans nú langmest allra bílaframleiðenda heimsins. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
6. janúar 2021
Hið breska afbrigði kórónuveirunnar hefur valdið usla í Evrópu og ennfrekari ferðatakmarkanir verið settar á.
Suðurafríska afbrigðið ekki enn greinst á Íslandi – Norðmenn óttast það meira en það breska
Íslensk sóttvarnayfirvöld vita ekki til þess að hið svokallaða suðurafríska afbrigði kórónuveirunnar hafi greinst hér á landi. Nokkur tilfelli hins breska afbrigðis hafa greinst á landamærunum og eitt smit af því hefur greinst innanlands.
6. janúar 2021
Bent Høie, heilbrigðisráðherra Noregs
Norsk stjórnvöld segja það ekki hægt að semja út fyrir bóluefnasamning ESB
Þau lönd sem hafa ákveðið að taka þátt í samvinnuverkefni Evrópusambandsins um kaup á bóluefnum geta ekki samið beint við bóluefnaframleiðendur, samkvæmt heilbrigðisráðherra Noregs.
5. janúar 2021
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og stjórnarmaður í Brimi. Hann var auk þess forstjóri Brims þar til í lok apríl 2020.
Brim áminnt opinberlega af Kauphöll fyrir að upplýsa ekki um viðskipti tengdra aðila
Brim upplýsti ekki um að félagið hefði keypt eignarhlut í grænlenskri útgerð af stærsta eiganda sínum. Viðurlaganefnd Kauphallar Íslands hefur áminnt félagið fyrir það og telur brotið alvarlegt.
5. janúar 2021
Rúmlega tvö prósent hluthafa tóku yfirtökutilboði í Skeljungi
Jón Ásgeir Jóhannesson, sem fer fyrir fjárfestahópnum Strengi, þakkar hluthöfum sem ekki tóku yfirtökutilboði hópsins á Skeljungi fyrir traustið sem þeir sýna honum á framtíð fyrirtækisins.
5. janúar 2021
Helga Ingólfsdóttir
Er val um tilgreinda séreign í þínum lífeyrissjóði?
5. janúar 2021
Ragnar Árnason
Viðskiptafrelsi og skynsamleg tollastefna
5. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma Möller landlæknir undirrita tilkynninguna ásamt Rúnu Hvannberg, forstjóra Lyfjastofnunar.
Ekkert bendir til þess að bólusetning hafi valdið andlátum, en það verður rannsakað
Eins og sakir standa er ekkert sagt benda til þess að beint orsakasamhengi sé á milli bólusetninga og fimm alvarlegra aukaverkana sem hafa verið tilkynntar til Lyfjastofnunar, en óháðir öldrunarlæknar verða fengnir til að rannsaka atvikin.
5. janúar 2021
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Fimm mega koma saman í Danmörku
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir stjórnvöld neyðast til að grípa til hertari aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Samkvæmt nýjum reglum mega aðeins fimm koma saman í stað tíu áður.
5. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Víkingar á söfnum: hetjur eða hrottar?
5. janúar 2021
Davíð Þorláksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Betri samgangna.
Davíð Þorláksson ráðinn til að stýra Betri samgöngum
Opinbera hlutafélagið Betri samgöngur, sem á að hrinda framkvæmdum í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins af stað, hefur ráðið Davíð Þorláksson sem framkvæmdastjóra.
5. janúar 2021
Framleiðslu og dreifingu á bóluefni Pfizer og BioNtech seinkaði miðað við fyrstu áætlanir.
BioNtech: Ekki draga lengur en í þrjár vikur að gefa síðari skammtinn
Líftæknifyrirtækið BioNtech, sem þróaði bóluefni gegn COVID-19 ásamt lyfjafyrirtækinu Pfizer, segir „engin gögn“ styðja við hugmyndir Breta og fleiri um að lengja bilið milli fyrsta og annars skammts bóluefnisins.
5. janúar 2021
Donald Trump Bandaríkjaforseti á kosningafundi í Dalton í Georgíu í gær.
Óreiðukenndir örlagadagar í Bandaríkjunum
Donald Trump virðist ætla að reyna allt sem hann getur til að halda völdum með öllum ómögulegum leiðum. Forsetinn virðist skeyta litlu um að hann er að splundra Repúblikanaflokknum og valda bandarísku lýðræði miklum skaða í leiðinni.
5. janúar 2021
Tæknispá 2021: Þrír sterkir straumar
Myndavélar, framtíð skrifstofunnar og íslenska sprotavorið eru á meðal helstu umfjöllunarefna í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
5. janúar 2021
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mælast stærstu flokkarnir
Nánast engin breyting er á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða. Stjórnarflokkarnir myndu tapa 9,2 prósentustigum ef kosið yrði í dag en þeir þrír stjórnarandstöðuflokkar sem bætt hafa við sig á kjörtímabilinu græða 10,9 prósentustig.
5. janúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Frelsi til að fara „frjálslega“ með
5. janúar 2021
Alma Möller landlæknir
Notkun ópíóíða á Íslandi mun meiri en í Skandinavíu
Mikill munur er á tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi annars vegar og Danmörku, Noregi og Svíþjóð hins vegar. Munurinn er mestur á ópíóíðanotkun, en Íslendingar neyta um 150 prósent meira af þeim en Svíþjóð og Danmörk.
5. janúar 2021
Húsin sem jörðin gleypti
Jöklar, höf, ár og önnur náttúrunnar öfl hafa í þúsundir ára mótað hið stórkostlega landslag Noregs. Fegurð stafar frá djúpum fjörðum í fjallasölum og skógi vöxnum holtum og hæðum en þar leynist einnig hætta.
4. janúar 2021
Enginn af stærstu eigendum Skeljungs samþykkti tilboðið
Sex lífeyrissjóðir, sem eiga samtals rúmlega 37 prósent allra eignarhluta í Skeljungi, höfnuðu allir yfirtökutilboði fjárfesta í félaginu í dag.
4. janúar 2021
Jóhann Friðrik Friðriksson
„Money for nothing“
4. janúar 2021
Eyþór Eðvarðsson
Hvað við sjálf getum gert í loftslagsbaráttunni
4. janúar 2021
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks í London í dag.
Ekki endilega sigur fyrir blaðamennskuna
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks segir að niðurstaða dómara í framsalsmáli Julian Assange sé ekki endilega sigur fyrir blaðamennsku, þar sem áhyggjur af andlegri heilsu Assange voru einu rök dómarans fyrir því að hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna.
4. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Eigum að geta vonast eftir bóluefni fyrr en talið var
Reynsla okkar af því að meta hvort að bóluefni sé öruggt er ekki til staðar og á meðan engin trygging er fyrir hendi um að bóluefni kæmi fyrr hingað til lands ef Lyfjastofnun Íslands gæfi út bráðabirgðaleyfi ætti að flýta sér hægt, segir sóttvarnalæknir.
4. janúar 2021
Julian Assange, stofnandi Wikileaks. Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann skuli ekki sæta framsali til Bandaríkjanna.
Assange ekki framseldur til Bandaríkjanna
Dómari í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange stofnandi Wikileaks skuli ekki framseldur til Bandaríkjanna, vegna heilsufarsástæðna. Búast má við því að bandarísk yfirvöld áfrýji þessari niðurstöðu.
4. janúar 2021
Hlutabréfaviðskipti hafa ekki verið fleiri á Íslandi frá hrunárinu 2008
Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um 312 milljarða króna í fyrra. Eftir sögulega dýfu í upphafi kórónuveirufaraldursins þá náði hlutabréfamarkaðurinn sér verulega á strik þegar leið á árið.
4. janúar 2021
Jón Sigurðsson
Af íslenskum sjónarhóli – viðhorf um Evrópusambandið
4. janúar 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Segir Samherjamálið ekki vera persónulega hasarsögu
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir fjölmiðla vilja persónugera dómsmálin milli Samherja og Seðlabankans í viðtali í jólablaði Vísbendingar.
4. janúar 2021
Ár veiru, almannagæða og almannaskaða
Þórólfur Matthíasson gerir upp árið 2020 og varar við fölskum söng þegar horft er til framtíðar.
3. janúar 2021
Einar Mäntylä
Komum vísindum í vinnu!
3. janúar 2021
Gran Vía í Madríd á Spáni
Faraldurinn ýfði upp kunnugleg sár hjá Spánverjum
Yfirstandandi faraldur hefur verið Spánverjum sérstaklega skæður, en þeir hafa einnig þurft að þola frelsistakmarkanir vegna hans, sem leitt hafa til djúprar efnahagskreppu. Þessi vandamál eru þó ekki ný af nálinni á Spáni.
3. janúar 2021