Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt
Íslandi er tryggður sami aðgangur að bóluefnum sem Evrópusambandið semur um og aðildarríkjum sambandsins. Sambandið samdi fyrr í dag um kaup á 200 milljón skömmtum af bóluefni frá Pfizer.
11. nóvember 2020