„Dóttir mín svaf í fötunum í margar vikur“
Í sumar varð hún vitni að því þegar fólk stökk út um glugga á brennandi húsi. Sá höndum veifað í glugga á herbergi sem var orðið fullt af reyk. Gekk fram hjá blóðblettum á götunni í marga daga á eftir. Finnur enn brunalykt leggja frá húsinu.
17. nóvember 2020