Hátt í sex hundruð fyrirtæki hafa sótt um rúma 5 milljarða í stuðningslán
Alls hafa 567 fyrirtæki sótt um 5,1 milljarð króna í stuðningslán, en umsóknir 237 þeirra hafa afgreiddar verið til þessa. Einungis eitt brúarlán hefur verið veitt, samkvæmt því sem fjármálaráðuneytið best veit.
19. ágúst 2020