Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fjórðungshlutur í Sagafilm er kominn í eigu dótturfélags stærsta sjálfstæða kvikmyndafyrirtækis Evrópu.
Efni frá Sagafilm verður boðið víðar í kjölfar erlendrar fjárfestingar
Dótturfélag stærsta sjálfstæða kvikmyndafyrirtækis Evrópu hefur keypt 25 prósent hlut í Sagafilm. Kaupverðið er trúnaðarmál, en forstjóri Sagafilm segir kaupin staðfesta að áætlanir fyrirtækisins undanfarin misseri hafi gengið.
2. september 2020
Stefán Óli Jónsson, nýr aðstoðarmaður þingflokks Pírata.
Rúmlega 200 sóttu um starf aðstoðarmanns hjá Pírötum
Fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Rúmlega 200 umsækjendur sóttu um starfið.
2. september 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Vinstri græn bæta við sig en ríkisstjórnarflokkarnir allir undir kjörfylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,8 prósent fylgi og er stærsti flokkur landsins. Þrír flokkar á þingi eru að mælast með meira fylgi en í kosningunum 2017. Þeir eru Samfylking, Píratar og Viðreisn.
2. september 2020
Ýmis öfl hafa hag af því að kynda undir hræðslu og reiði
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í íslensku samfélagi. Önnur í röðinni er Drífa Snædal, forseti ASÍ.
2. september 2020
Sólsetur við Lagarfljót á Fljótsdalshéraði.
Allir í framboði og kynleiðrétting hjá Miðflokknum í nýju sveitarfélagi
Kjósendur í nýju sveitarfélagi á Austurlandi ganga að kjörborðinu 19. september. Fimm listar bjóða fram krafta sína, en bæði er kosið til ellefu manna sveitarstjórnar og fjögurra heimastjórna. Athygli hefur vakið hve fáar konur eru á lista Miðflokksins.
2. september 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
99,1 prósent Íslendinga enn berskjaldaðir fyrir veirunni
Niðurstöður rannsóknar vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sem birtist í The New England Journal of Medicine í dag benda til að 0,9 prósent Íslendinga hafi fengið COVID-19. Kári Stefánsson segir að ný bylgja myndi leggja samfélagið á hliðina.
1. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands
Efnahagsástandið ekki verra á Nýja-Sjálandi
Þrátt fyrir harkalegar sóttvarnaraðgerðir benda nýjustu hagtölur til þess að efnahagsástand Nýja-Sjálands sé ekki verra en á öðrum Vesturlöndum.
1. september 2020
Bankarnir kaupa hlutafé í Icelandair fyrir 6 milljarða króna
Icelandair Group hefur náð samkomulagi við Íslandsbanka og Landsbankann um sölutryggingu væntanlegs hlutafjárútboðs félagsins.
1. september 2020
23 fjölmiðlaveitur uppfylltu þau skilyrði sem þurfti til að fá sérstakan rekstrarstuðning.
Fjölmiðlastyrkjum hefur verið úthlutað
Þrjú stærstu útgáfufélög landsins skipta með sér rúmlega 250 milljónum af þeim 400 milljónum sem ákveðið hefur verið að veita í sérstakan rekstrarstuðing við fjölmiðla vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins.
1. september 2020
Ég kem alltaf aftur
Hughrif í vinnslu
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ég kem alltaf aftur – leiksýningu í boði alþjóðlega leikhópsins Reykjavík Ensemble undir stjórn Pálínu Jónsdóttur.
1. september 2020
Stefán Eiríksson
Endurskoðun siðareglna staðið yfir síðan á síðasta ári – engin siðanefnd nú starfandi
Á starfstíma siðanefndar RÚV hafa henni borist tvær kvartanir, árin 2017 og 2019. Báðum kvörtunum var vísað frá nefndinni.
1. september 2020
Daði Már Kristófersson
Aðgerðir í þágu atvinnulausra
1. september 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Úrskurðarnefnd: Ráðherra þarf ekki að afhenda lögfræðiálitin
Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf ekki að afhenda lögfræðiálit sem aflað var þegar Lilja D. Alfreðsdóttir ákvað að stefna konu til að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
1. september 2020
Læknirinn Scott Atlas á blaðamannafundi í Hvíta húsinu á dögunum.
Atlas hristir upp í ráðgjafateymi Trumps
Nýjasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varðandi kórónuveirufaraldurinn gengur langt í frá í takt við þá sem fyrir eru í teyminu. Hann hefur viðrað þá skoðun sína að stefna eigi að hjarðónæmi með því að aflétta takmörkunum.
1. september 2020
Samherji kærir ellefu frétta- og dagskrárgerðarmenn til siðanefndar RÚV
Lögmaður Samherja hefur lagt fram kæru fyrir siðanefnd Ríkisútvarpsins á hendur ellefu nafngreindum frétta- og dagskrárgerðarmönnum vegna „þátttöku þeirra í þjóðfélagsumræðu um málefni Samherja á samfélagsmiðlum“.
1. september 2020
Klukkubreytingarnar hafa verið á borði forsætisráðuneytisins undanfarin tvö ár.
Ekki „nægilega sterk rök“ fyrir klukkubreytingum
Ríkisstjórn Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu „nægilega sterk rök“ fyrir því að breyta staðartíma á Íslandi. Málið hefur nú verið til lykta leitt eftir rúmlega tveggja ára umfjöllun í stjórnarráðinu.
1. september 2020
Samkeppniseftirlitið telur mikilvægt að afmarka ríkisábyrgð til Icelandair Group við flugrekstur
Samkeppniseftirlitið segir mikilvægt að afmarka ríkisábyrgð við flugrekstur
Samkeppniseftirlitið telur mikilvægt að áformuð ríkisábyrgð til Icelandair Group sé afmörkuð eins og kostur er við flugrekstur félagsins, áætlunarflug til og frá landinu. Þetta segir stofnunin varða bæði hagsmuni keppinauta félagsins og almennings.
1. september 2020
Þyrfti tvöfalt fleiri skammta til að ná hjarðónæmi
Svíar tryggðu Íslendingum aðgang að 317 þúsund skömmtum af Oxford-bóluefninu gegn COVID-19 í síðustu viku, en þörf er á tvöfalt fleiri skömmtum svo að þjóðin nái hjarðónæmi.
1. september 2020
Inga Sæland formaður Flokks fólksins
Inga Sæland óskar svara um vísindalegt framlag Hafrannsóknastofnunar
Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra tíu skriflegar fyrirspurnir um rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á mismunandi nytjastofnum.
1. september 2020
Vill framlengingu á uppsagnarúrræði
Forstjóri Airport Associates vonast til þess að ákvörðun um hertar aðgerðir á landamærum verði snúið við og landið opnað á ný. Hann segir ríkið geta komið til móts við fyrirtæki í erfiðri stöðu með því að lengja uppsagnarúrræðið.
31. ágúst 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Stórar spurningar um ríkisábyrgð og pólitík
31. ágúst 2020
Bæði ASÍ og Neytendasamtökin hafa skilað inn umsögn vegna ríkisábyrgðar á láni til Icelandair og vilja að hún verði skilyrt. Drífa Snædal er forseti ASÍ og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakana.
Icelandair „geri hreint fyrir sínum dyrum gagnvart almenningi“ áður en ábyrgð er veitt
Hundruð farþega Icelandair Group sem hafa ekki fengið endurgreitt niðurfelld flug hafa leitað til Neytendasamtakana vegna þessa. Þau vilja að ríkisábyrgð á lánum til félagsins verði skilyrt endurgreiðslu til þeirra.
31. ágúst 2020
Jóhannes Stefánsson
Áreiti tilkynnt til héraðssaksóknara
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari í Samherjamálinu tilkynnti áreiti af hendi Jóns Óttars Ólafssonar til embættis héraðssóknara í nóvember síðastliðnum.
31. ágúst 2020
Fríhöfnin segir upp 62 starfsmönnum
Dótturfélag Isavia hefur sagt upp 62 starfsmönnum. Framkvæmdastjórinn segir að mikil óvissa sé framundan og að staðan verði endurskoðuð reglulega.
31. ágúst 2020
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
„Ósamhverf og óskýr“ fjármálastefna
Hætta er á lausung í stjórn opinberra fjármála með nýrri fjármálastefnu ef hagvöxtur verður meiri en búist var við, samkvæmt nýju áliti fjármálaráðs.
31. ágúst 2020
Arnar Már Magnússon,. forstjóri Play.
Play segir vísbendingar um að skuldsetning Icelandair sé þegar orðin ósjálfbær
Forstjóri flugfélagsins Play telur að áform um fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair Group, sem nýlega voru gerð opinber, séu óraunsæ. Þetta kemur fram í umsögn hans um væntanlega ríkisábyrgð á lánum til Icelandair.
31. ágúst 2020
Hagstofa telur að samkomubannið hafi haft fjölþætt áhrif sem skiluðu sér í minni eftirspurn og þjónustu á tímabilinu.
Sögulegur samdráttur og sá mesti á Norðurlöndunum
Aldrei hefur landsframleiðsla minnkað jafnmikið og á nýliðnum ársfjórðungi hér á landi, en samdrátturinn á tímabilinu var einnig mestur allra Norðurlanda, samkvæmt áætlunum Hagstofu.
31. ágúst 2020
Ekkert nýtt innanlandssmit
Enginn greindist með COVID-19 innanlands í gær, sunnudag. Alls voru rúmlega tvöhundruð sýni úr fólki með einkenni tekin til greiningar.
31. ágúst 2020
Vilja ekki að Icelandair Group-samstæðan fái ríkisábyrgð, einungis flugfélagið
Tvær ferðaskrifstofur hafa sent fjárlaganefnd umsögn þar sem þær mælast geg því að Icelandair Group, sem er samstæða í margháttaðri starfsemi, fái ríkisábyrgð. Hún verði þess í stað bundin við flugrekstur félagsins, sem sé þjóðhagslega mikilvægur.
31. ágúst 2020
Stefán Ólafsson
Ríkisskuldir og kreppan: Góð staða Íslands
31. ágúst 2020
Jerry Falwell yngri í ræðustól á lokadegi landsþings repúblikana árið 2016. Skömmu síðar varð Donald Trump útnefndur forsetaefni flokksins í kosningunum sem þá voru yfirvofandi.
Far vel, Falwell
Jerry Falwell yngri, einn áhrifamesti stuðningsmaður Donalds Trumps, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Vegna hneykslismála hefur hann nú sagt sig af sér sem forseti Liberty háskóla sem faðir hans, sjónvarpspredikarinn Jerry Falwell eldri, stofnaði.
30. ágúst 2020
Hanna Þóra Helgadóttir.
Ketókokkur segir lífið of stutt til að borða vondan mat
32 ára matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku fæði missti vinnuna hjá Icelandair í sumar og ákvað í kjölfarið að gera út uppskriftarbók. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
30. ágúst 2020
Eggert Gunnarsson
Hvað er hnattvæðing?
30. ágúst 2020
SA og SAF vilja frumvarp um ríkisábyrgð til Icelandair samþykkt í óbreyttri mynd
Samtök atvinnulífsins og Samtök Ferðaþjónustunnar sendu saman frá sér umsögn um frumvarp um ríkisábyrgð til Icelandair. Ríkisendurskoðun segir í sinni umsögn það vera möguleika í stöðunni að ríkið eignist hlut í félaginu en tekur ekki afstöðu til þess.
30. ágúst 2020
Flestar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar geiguðu
Hlutabótaleiðin hefur skilað tilætluðum árangri og landsmenn hafa tekið út mun meira af séreignarsparnaði sínum en stjórnvöld ætluðu. En flestar aðgerðir sem ríkisstjórnin boðaði vegna efnahagsáhrifa COVID-19 faraldursins.
30. ágúst 2020
Lars Findsen og Thomas Ahrenkiel. Þeir hafa nýlega verið látnir taka pokann sinn.
Leyniþjónustuklúður
Hún lét ekki mikið yfir sér tilkynningin sem danska varnarmálaráðuneytið sendi frá sér mánudagsmorguninn 24. ágúst. Þótt tilkynningin hafi verið stutt vakti hún margar spurningar og hefur valdið miklum titringi á danska þinginu, og í stjórnkerfinu.
30. ágúst 2020
Faraldurinn kosti sveitarfélög landsins 33 milljarða í ár
Áætlað er að rekstrarniðurstaða sveitarfélaga verði um 26,6 milljörðum lakari í ár heldur en gert var ráð fyrir í upphaflegum fjárhagsáætlunum samkvæmt skýrslu starfshóps um fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Auknar fjárfestingar ársins nema 6,6 milljörðum.
29. ágúst 2020
Ólafur Grétar Gunnarsson
Styðjum við bakið á drengjunum okkar frá fæðingu til fullorðinsára
29. ágúst 2020
Oddný G. Harðardóttir er þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.
Kallar eftir hækkun grunnatvinnuleysisbóta
„Það bara er skylda stjórnmálamanna við þessar aðstæður að koma í veg fyrir að hér skapist neyð og fátækt á þúsundum heimila,“ sagði Oddný G. Harðardóttir í Vikulokunum í dag. Atvinnuástandið á Suðurnesjum er grafalvarlegt að hennar mati.
29. ágúst 2020
Afleiðingar atvinnuleysisins þurfa að vera með í reikningsdæminu
Íslands er í alvarlegri efnahagskreppu. Taka þarf afleiðingar langtímaatvinnuleysis fjölda fólks með inn í jöfnuna þegar verið er vega og meta efnahagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða, segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
29. ágúst 2020
Höfuðstöðvar VÍS eru í Ármúla.
Vilja fylgjast með aksturshegðun til að ákveða verð trygginga
VÍS hyggst setja á markað vöru sem fylgist með akstri viðskiptavina sinna, verð trygginga taki svo mið af akstrinum. Sérfræðingur í persónuvernd segir mikilvægt að fólk viti út í hvað það er að fara þegar það veitir samþykki fyrir vinnslu á slíkum gögnum.
29. ágúst 2020
Ofsóknir gerenda sem telja sig fórnarlömb
None
29. ágúst 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Verið að reyna að matreiða einhverja vitleysu ofan í almenning“
Formaður VR telur stjórnendur Icelandair algjörlega óhæfa. Hann vill frekar að ríkið taki félagið yfir en að veita því ábyrgð.
28. ágúst 2020
Isavia segir upp 133 starfsmönnum
Stöðugildum hjá Isavia hefur fækkað um 40 prósent frá því að heimsfaraldurinn skall á. Eftir að tvöföld skimun var tekin upp á landamærum hefur orðin algjör viðsnúningur á fjölgun ferðamanna.
28. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segja launafólk sniðgengið við mat á efnahagslegum áhrifum sóttvarna
Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær mótmæla því að enginn fulltrúi launafólks hafi fengið sæti í nýjum starfshópi sem mun meta efnahagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða. Þær kalla eftir því að hópurinn verði breikkaður.
28. ágúst 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Spurði hvort Katrín væri sammála Bjarna varðandi hækkun atvinnuleysisbóta
Forsætisráðherra svaraði spurningu formanns Samfylkingarinnar varðandi það hvort hún væri sammála fjármála- og efnahagsráðherra um að hækkun grunnatvinnuleysisbóta „hefði letjandi áhrif á atvinnuleitendur“.
28. ágúst 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mikilvægt að hér á landi sé starfandi flugfélag með höfuðstöðvar á Íslandi“
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag hvort það væri ásættanlegt að verðlauna Icelandair með ríkisstuðningi án þess að hlutafjárútboð hefði farið fram – og þrátt fyrir framkomu félagsins í kjarabaráttu flugfreyja.
28. ágúst 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 41. þáttur: Átök í Hogwarts
28. ágúst 2020
Frumvarp um breytingu á lögum er verða vinnumarkaðinn kemur frá Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra.
Framlenging vinnumarkaðsúrræða komi til með að kosta 5,4 milljarða
Í vikunni samþykkti ríkisstjórnin að framlengja hlutabætur út október og að tekjutenging atvinnuleysisbóta vari tímabundið í sex mánuði í stað þriggja. Þá verður hægt að sækja um greiðslu launa fólks í sóttkví út árið 2021.
28. ágúst 2020
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson leiðir starfshóp sem mun greina efnahagsleg áhrif sóttvarna
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum, með tilliti til hagsmuna ólíkra samfélagshópa og geira hagkerfisins.
28. ágúst 2020