Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Eyþór Arnalds ræddu Sundabraut í Silfrinu á RÚV í morgun.
Hraðbraut yfir sundin er „byggð á einhverri fortíðarþrá“
Varað er við því að draga upp „gömul og rykfallin“ plön til að skapa atvinnu vegna COVID. Sundabraut sem hraðbraut er slíkt plan, segir borgarfulltrúi Pírata. Oddviti sjálfstæðismanna segir það gleymast að Reykjavík sé borgin við sundin sem þarfnist brúa.
13. september 2020
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn.
Segir Eyþór enn eiga eftir að koma hreint fram varðandi tengsl við Samherja
Borgarfulltrúi Pírata segir það á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins að oddviti hans í borginni komist upp með að koma ekki hreint fram um tengsl sín við Samherja. Oddvitinn segir skítkast aldrei „mjög góða pólitík“.
13. september 2020
Ólafur Páll Jónsson
Kófið, kærleikurinn og blik í auga barns
13. september 2020
Fjölmiðlakonurnar og karlaáreitið
Frásögn Sofie Linde í skemmtiþætti á TV2 í Danmörku af framkomu karla gagnvart henni, hefur vakið mikla athygli. Rúmlega 1.600 núverandi og fyrrverandi fjölmiðlakonur hafa í kjölfarið lýst stuðningi við Sofie Linde og hælt henni fyrir að segja frá.
13. september 2020
Höfuðstöðvar Matís.
Matís endurskoðar mannauðsstefnu sína eftir ábendingu um undarlegt ákvæði
Matís er búið að fjarlægja hluta af mannauðsstefnu sinni og ætlar í heildarendurskoðun á henni. Fyrirtækinu var bent á að undarlegt væri að í henni stæði að mikilvægt væri að starfsmenn „töluðu ávallt vel um vinnustað sinn,“ bæði innan hans og utan.
12. september 2020
Baldur Thorlacius
Kaffi og kauphallarviðskipti
12. september 2020
Dýraeftirlitsmaður í Berry Creek í Kaliforníu sinnir hesti sem var skilinn eftir er eigendurnir lögðu á flótta undan eldunum.
Loftslagsfræðingar orðlausir yfir hraða eldanna
Þó að sérfræðingar í loftslagsmálum hafi varað við því að risavaxnir skógareldar gætu blossað upp í Bandaríkjunum á mörgum stöðum í einu og á sama tíma voru þeir ekki undir það búnir að það myndi gerast núna. Þeir töldu áratugi í hamfarirnar.
12. september 2020
„Hvað myndir þú gera, ef þú værir dómsmálaráðherra?“
Útlendingamál eru nú í brennidepli, vegna máls egypskrar fjölskyldu með fjögur börn sem á að vísa á brott á miðvikudag. Kjarninn bað stjórnarandstöðuþingmenn um að setja sig í spor dómsmálaráðherra. Hvað myndu þau gera?
12. september 2020
Þrátt fyrir samkomubann standa akstursgreiðslur til þingmanna nánast í stað
Ásmundur Friðriksson er áfram sem áður sá þingmaður sem kostar skattgreiðendur mest vegna aksturs. Alls hafa fimm þingmenn rukkað Alþingi um yfir eina milljón króna í endurgreiðslur vegna aksturs á fyrstu sjö mánuðum ársins.
12. september 2020
Sjókvíaeldi hefur verið lyftistöng fyrir atvinnulífið á Vestfjörðum að sögn Einars en Jón Kaldal segir það á kostnað lífríkisins.
Bjargvættur byggða eða skaðræði í sjónum?
Á meðan annar talaði um sjókvíaeldi sem mikilvæga viðbót við atvinnulíf á Vestfjörðum talaði hinn um að litið yrði á það og annan verksmiðjubúskap sem einn versta glæp mannkyns innan fárra kynslóða.
12. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Þjóð föst í viðjum vanans
Framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins finnst ekki ganga nógu hratt að færa ýmsar stórar skipulagsheildir í samfélaginu til nútímahorfs. Íslendingum hafi heilt yfir mistekist að ná fram hagkvæmni í því sem verið er að gera.
11. september 2020
Kartöflur í nýju ljósi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kartöflur eftir fjöllistahópinn CGFC í Borgarleikhúsinu.
11. september 2020
Gunnar Alexander Ólafsson
Svona gerir fólk ekki!
11. september 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 42. þáttur: Hver er Snape?
11. september 2020
„Við gerum ekki reglugerðarbreytingar til að bjarga einstaka fjölskyldum sem fara í fjölmiðla“
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að stjórnvöld stöðvi brottvísun fjögurra barna og fjölskyldu þeirra. Ummæli dómsmálaráðherra vegna málsins hafa verið harðlega gagnrýnd.
11. september 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hver er afstaða barnamálaráðherra til þess að börnum sé vísað úr landi?
11. september 2020
All the Terrible Things I’ve Done
Audur Jonsdottir, an Icelandic novelist, defends Icelandic women shamed in the British media for a youthful slip of judgement.
11. september 2020
Dagur B. Eggertsson, er borgarstjóri í Reykjavík. Umsögn borgarinnar um tilögu Minjastofnunar var lögð fram á fundi borgarráðs í gær.
Borgin vill láta kanna að falla frá friðlýsingu sem gæti hindrað lagningu Sundabrautar
Borgarlögmaður hefur sent Minjastofnun Íslands bréf þar sem óskað er eftir því að kannað verði hvort hægt sé að vernda minjar á ætluðu vegstæði Sundabrautar með öðrum hætti en friðlýsingu. Verði friðlýsingin að veruleika er lagning Sundabrautar í uppnámi.
11. september 2020
Þegar nýir stjórnarmenn taka sæti í lífeyrissjóðum þurfa þeir að standast hæfismat FME. Sumir eru teknir í munnlegt hæfismat, en ekki allir.
„Ríkari kröfur“ gerðar til stjórnarmanna í stórum lífeyrissjóðum en minni
Fjármálaeftirlitið gerir „ríkari kröfur“ til þekkingar stjórnarmanna í stórum lífeyrissjóðum en minni og því er líklegra er að þeir sem taka sæti í stjórnum stórra sjóða séu kallaðir inn í munnlegt hæfismat af hálfu FME. Það er þó metið hverju sinni.
11. september 2020
Björgólfur Jóhannsson
Fréttamenn Kveiks koma af fjöllum
11. september 2020
Prófanir á bóluefni Oxford-háskóla eru tímabundið í biðstöðu.
Djarfasta kosningaloforð Trumps fuðraði upp
Vonir Donalds Trump um að bóluefni gegn COVID-19 komi á markað fyrir kosningadag vestanhafs eru að nær engu orðnar og lyfjafyrirtækin ætla ekki að láta pólitískan þrýsting ráða för.
11. september 2020
Donald Trump með bíblíu í hönd í Washington í sumar. Hann kann sennilega betur við þá bók en ýmsar aðrar sem nýkomnar eru út eða væntanlegar.
Skruddurnar skella á Trump
Afhjúpanir í nýrri bók Bob Woodward hafa vakið mikla athygli, en þar játar Donald Trump að hafa gert minna úr kórónuveirunni opinberlega en efni stóðu til. Bók Woodward kemur út í næstu viku og gæti reynst forsetanum þung á lokametrum kosningabaráttunnar.
10. september 2020
Mikill samdráttur hefur orðið á byggingarmarkaðnum
Þrýstingur eykst á húsnæðismarkaði
Fleiri íbúðir seljast, fleiri taka lán og verð gamalla íbúða hækkar, á meðan minna er byggt af nýjum íbúðum. Saman leiða þessir þættir til aukins þrýstings á húsnæðismarkaði.
10. september 2020
Svavar Guðmundsson
Að vakna með lokuð augu
10. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stefnt að frekari tilslökunum eftir 2-3 vikur
Sóttvarnalæknir segir að með sama áframhaldi sé stefnt að því að gera frekari tilslakanir á takmörkunum hér innanlands eftir um 2-3 vikur. Útbreiðsla faraldursins sé að aukast erlendis og því ekki tímabært að hans mati að losa um aðgerðir á landamærunum.
10. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 18. þáttur: Embættismaðurinn sem elskaði plómur (og varð að guði)
10. september 2020
Tveir valkostir eru nú vegnir og metnir af starfshópi Vegagerðar, Reykjavíkur, SSH og Faxaflóahafna. Annar er jarðgöng, hinn lágbrú.
Friðlýsingaráform Minjastofnunar setja lagningu Sundabrautar í uppnám
Vegagerðin hefur sent Minjastofnun Íslands bréf og óskað eftir fundi. Ástæðan er sú að áform hennar um friðlýsingu meðal annars í Álfsnesi geta haft veruleg áhrif á lagningu Sundabrautar, þar sem svæðið er á ætluðu vegstæði Sundabrautar.
10. september 2020
Gestir fyrir utan skemmtistað í Kaupmannahöfn nýverið. Þú verða allir barir að loka á miðnætti í borginni.
Staðan versnar í Danmörku en batnar í Svíþjóð
Fleiri ný smit greinast flesta daga í Danmörku en Svíþjóð þó sveifla sé á milli daga. Á meðan Danir hafa ákveðið að herða samkomutakmarkanir telur sóttvarnalæknir Svíþjóðar að bráðlega verði óhætt að aflétta einangrun aldraðra sem mælt hefur verið með.
10. september 2020
Hönd Icelandair fer sífellt dýpra ofan í vasa almennings
Á síðustu metrunum fyrir hlutafjárútboð Icelandair Group bættist ýmislegt við úr hendi opinberra aðila sem ætlað er að hjálpa samstæðunni að lifa af. Framlag almennings, beint og óbeint, í formi lána og mögulegra hlutabréfakaupa, hleypur á tugum milljarða
10. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple viðburður og Doom á óléttustöng
10. september 2020
Hver er staðan á Sundabraut?
Sundabraut hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur, eins og svo oft áður. Ýmsir hópar hafa rýnt í þessa framkvæmd áratugum saman, en hún virðist enn á byrjunarreit. Tillaga enn eins starfshópsins um framtíðarlausn er væntanleg fyrir októberlok.
10. september 2020
Halldór Kári Sigurðsson
Undirverðlögð króna
9. september 2020
Ekki hefur áður komið efnislega fram hvað það var sem Seðlabankinn kærði Samherja fyrir á sínum tíma.
Ljósi varpað á hvað það var sem fólst í kæru Seðlabankans á hendur Samherja
Við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja á hendur Seðlabankanum í dag kom fram í fyrsta skipti fyrir hvaða efnisatriði Seðlabankinn kærði Samherja fyrir til sérstaks saksóknara árið 2013. Veigamesta kæruefnið laut að félagi á Kýpur.
9. september 2020
Sunna Ósk Logadóttir er á meðal þeirra sem tilnefnd hafa verið til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Sunna Ósk tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna fyrir umfjöllun um virkjanir
Umfjöllun blaðamanns Kjarnans um virkjanamál á Íslandi er tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru.
9. september 2020
Arnar Atlason
Grásleppan og kvótakerfið
9. september 2020
Undir Loftbrú falla Vest­firðir, hluti af Norður­landi vestra, Norðurland eystra, Austurland, Hornafjörður og Vest­manna­eyjar.
Lægri flug­fargjöld fyrir íbúa lands­byggð­arinnar með Loftbrú
Loftbrú veitir 40 prósent afslátt af heildar­fargjaldi fyrir allar áætlunar­leiðir innan­lands til og frá höfuð­borgar­svæðinu. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti verkefnið í dag en það mun kosta ríkið 600 milljónir á ári.
9. september 2020
Úr dyragættinni í dómsalnum í morgun, en þar hafa blaðamenn setið í hnapp og fylgst með því sem fór fram.
Seðlabankinn hafi sakað Samherja um að skila ekki 85 milljarða gjaldeyri
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að Seðlabankinn hafi sakað Samherja um að standa ekki í skil á 85 milljörðum í gjaldeyri til landsins. Seðlabankinn virðist telja að dótturfélögum Samherja hafi verið stjórnað frá Íslandi í reynd.
9. september 2020
„Karlar afsakaðir og konur gerðar ábyrgar“
Kvenréttindafélag Íslands telur að mikilvægt sé að fólk átti sig á því að sú orðræða sem beinist gegn tveimur konum um þessar mundir sé ekki eingöngu skaðleg þeim persónulega heldur samfélaginu öllu.
9. september 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í dómsal í dag.
Yfir 130 milljónir af skaðabótakröfu Samherja vegna vinnu Jóns Óttars Ólafssonar
Alls eru yfir 130 milljónir króna af 306 milljón króna skaðabótakröfu Samherja á hendur Seðlabanka Íslands vegna greiðslna sem fóru til félaga tengdum rannsóknarlögreglumanninum fyrrverandi Jóni Óttari Ólafssyni.
9. september 2020
Pólitíkin lituð af sérhagsmunagæslu – og ekki í neinu sambandi við almenning
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í því alvarlega efnahagsástandi sem nú ríkir og framundan er. Næstur í röðinni er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
9. september 2020
Boris Johnson forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í gær.
Sex verður „töfratalan“
Hendur – andlit – fjarlægð. Bretar munu vart komast hjá því að heyra og sjá þessi þrjú orð mörgum sinnum á dag á næstunni. Vonast er til að fólk fylgi þessu slagorði forsætisráðherrans Boris Johnson svo komast megi hjá allsherjar lokun samfélagsins á ný.
9. september 2020
Loðdýrabændur í Hollandi fá bætur vegna lokunar búanna.
Öllum minkabúum lokað í mars
Yfir milljón minkar hafa verið drepnir í Hollandi í sumar og hræjum þeirra fargað vegna kórónuveirusmita. Ákveðið hefur verið að flýta lokun allra loðdýrabúa í landinu.
9. september 2020
Plast brotnar í óteljandi búta í hafinu og skolar svo upp í fjörur. Þessir plastbútar tilheyra ógrynni af plastrusli sem tínt var í fjörum í Árneshreppi á Ströndum í sumar.
Hver íbúi á Íslandi notar líklega um 110-120 kíló af plasti á ári
Talið er að aðeins 5 prósent af öðru plasti en plastumbúðum skili sér endurvinnslu hér á landi. Í áætlun sem umhverfisráðherra hefur kynnt er að finna átján aðgerðir sem ætlað er að hafa áhrif á hegðun fólks í þeim tilgangi að draga úr notkun plasts.
8. september 2020
Ingrid Kuhlman
Kórónuveiran kennir okkur að æfa „seigluvöðvann“
8. september 2020
Norwegian í samtali við norska ríkið um meiri ríkisstuðning
Norska lággjaldaflugfélagið mun funda við samgönguráðherra Noregs seinna í mánuðinum, þar sem rætt verður um frekari stuðning frá hinu opinbera.
8. september 2020
Meintar ásakanir Kveiks, samkvæmt myndbandi Samherja. Ekkert af þessu þrennu er fullyrt í þætti Kveiks.
Samherji leiðréttir „ásakanir“ Kveiks sem aldrei voru settar fram
Samherji hefur birt nýtt myndband á YouTube, þar sem fyrirtækið hafnar þremur ásökunum sem það segir hafa verið settar fram af hálfu Kveiks í nóvember í fyrra. Kveikur fullyrti þó ekkert af því sem Samherji svarar fyrir.
8. september 2020
Allt það hræðilega sem ég hef gert!
Auður Jónsdóttir rithöfundur rifjar upp atvik frá sínum ungdómsárum og hrósar happi yfir því að ekki hafi verið til samfélagsmiðlar á þeim tíma.
8. september 2020
Erla Björg
Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Erla Björg Gunnarsdóttir hefur tekið við af Hrund Þórsdóttur sem fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Breytingar voru kynntar í morgun en meðal annars verður kvöldfréttatími Stöðvar 2 um helgar styttur.
8. september 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin og Viðreisn bæta við sig – Vinstri græn dala
Sjálfstæðisflokkurinn er að venju stærsti flokkur landsins. Þar á eftir koma hins vegar þrír stjórnarandstöðuflokkar: Samfylking, Píratar og Viðreisn. Þeir eru einu flokkarnir á þingi sem mælast með stuðning yfir kjörfylgi.
8. september 2020
Ríkið lánar tekjulægri landsmönnum vaxtalaus húsnæðislán
Nýsamþykkt hlutdeildarlán eru fjárhagslega mun hagstæðari en önnur húsnæðislán sem standa lánþegum til boða á almennum markaði. Þeim er beint að þeim landsmönnum sem hafa lægstu tekjurnar og fela í sér að íslenska ríkið lánar lánar þeim vaxtalaust.
8. september 2020