Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að komast að því hvernig starfsmenn Háskóla Íslands smituðust.
Ekki augljós tengsl milli smitaðra í Háskóla Íslands
Rektor Háskóla Íslands segir mjög mikilvægt að fleiri úr háskólasamfélaginu fari í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu til að kortleggja megi þau smit sem upp hafa komið meðal fimm starfsmanna skólans.
17. september 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair og Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ, FFÍ, SA og Icelandair grafa stríðsöxina með undirritaðri yfirlýsingu
ASÍ og FFÍ munu ekki draga Icelandair Group og SA fyrir Félagsdóm eftir að síðarnefndu aðilarnir viðurkenndu að uppsagnir flugfreyja hafi ekki verið „í samræmi við þær góðu samskiptareglur sem aðilar vinnumarkaðarins vilja viðhafa.“
17. september 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Helgi Hrafn greinist með COVID-19
Þingmaður Pírata greinir frá því á Facebook að hann sé með COVID-19 sjúkdóminn. Alþingi er meðvitað um stöðuna og hefur gert viðeigandi ráðstafanir.
17. september 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári leggur til að öldurhús verði lokuð um helgina
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir fulla ástæðu til að herða takmarkanir innanlands vegna hraðrar fjölgunar smita síðustu sólarhringa. Sú aðgerð sem hefði mest áhrif væri líklega sú að loka öldurhúsum í landinu um helgina.
17. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Símar skrítnir aftur og enginn nýr iPhone
17. september 2020
Forseti ASÍ fékk umboð til að undirrita tvenns konar yfirlýsingar
Eftir umræður á aukafundi miðstjórnar ASÍ í gærmorgun var ákveðið að leggja til atkvæða yfirlýsingu um samkomulag við Icelandair sem myndi binda enda deilur sambandsins við fyrirtækið.
17. september 2020
Thor Aspelund (t.v.) ásamt Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni á upplýsingafundi almannavarna í vor.
Að minnsta kosti 19 ný smit í gær
Thor Aspelund prófessor í líftölfræði segir að minnsta kosti 19 manns hafa greinst með COVID-19 hér á landi í gær.
17. september 2020
„Tíminn er kominn til þess að skilja nýlendufortíð okkar að baki. Barbadosar vilja barbadoskan þjóðhöfðingja,“ sagði yfirlandsstjóri Barbados í stefnuræðu ríkisstjórnarinnar.
Barbadosar vilja losa sig við Elísabetu, arfleifð nýlendutímans
Ríkisstjórn Barbados ætlar sér að stofna lýðveldi fyrir lok næsta árs. Þá verður þjóðhöfðingi landsins ekki lengur Elísabet Englandsdrottning. Tími er kominn til þess að skilja nýlendufortíð eyjunnar að baki, segja leiðtogar eyríkisins.
17. september 2020
Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar
Það stefnir allt í slag um varaformannsembættið í Samfylkingunni. Flokkurinn stefnir að því að mynda ríkisstjórn eftir næstu kosningar og að sú ríkisstjórn verði án Sjálfstæðisflokks.
17. september 2020
Pólitísk stefna VG
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það pólitíska afstöðu, vilja og stefnu að leita ekki lausna með farsæld flóttamannabarna í huga.
16. september 2020
Skipið Goðafoss, sem endaði í endurvinnslu á Indlandi.
Gömul skip Eimskips í endurvinnslu á Indlandi
Skipin Goðafoss og Laxfoss sem seld voru til fyrirtækisins GMS í fyrra enduðu í endurvinnslu á Indlandi. Eimskip segist ekki hafa tekið ákvörðun um að skipin yrðu sett í endurvinnslu.
16. september 2020
Flugmálastjórnin fordæmd vegna MAX-vélanna
Skýrsla á vegum Bandaríkjaþings fordæmir flugmálastjórn Bandaríkjanna fyrir yfirsjón á göllum Boeing 737 MAX-vélanna, sem ollu tveimur mannskæðum flugslysum í fyrra. Flugmálastjórnin hyggst breyta regluverki sínu í kjölfar niðurstöðunnar.
16. september 2020
Guðmundur Haukur Sigurðarson
Samgöngumátasamanburður
16. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Verið að nota miðstjórn ASÍ sem einhvers konar aflátsbréfa-maskínu“
Einn stjórnarmaður af fimmtán í miðstjórn ASÍ greiddi atkvæði í morgun gegn sameiginlegri yfirlýsingu ASÍ og Icelandair en nokkrir sátu hjá.
16. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Fagnar lendingu í málum ASÍ og Icelandair – „Ekkert nema jákvætt“
Formaður VR segir að samkomulag ASÍ og Icelandair gefi færi á því að vinna á hreinni grunni þegar kemur að samskiptum við stórfyrirtæki annars vegar og Samtök atvinnulífsins hins vegar.
16. september 2020
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið ætlar að skipta Dyflinnarreglugerðinni út fyrir nýtt regluverk
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti í dag að ESB ætlaði sér að afnema Dyflinnarreglugerðina og koma upp nýju regluverki í kringum umsóknir um alþjóðlega vernd.
16. september 2020
Þórólfur Guðnason og Kári Stefánsson.
Þórólfur áhyggjufullur og Kári segir líkur á nýrri bylgju innan skamms
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir smitin þrettán sem greindust innanlands í gær vera dreifð um samfélagið. Íslendingar verði að búa sig undir nýja bylgju eftir 1-2 vikur, segir Kári Stefánsson.
16. september 2020
Frá skimun á Akranesi fyrr á árinu.
Þrettán ný smit og einungis einn í sóttkví
Þrettán ný kórónuveirusmit greindust hér á landi í gær, sem er mesti fjöldi smita sem hefur greinst innanlands frá 6. ágúst.
16. september 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ og Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
ASÍ og Icelandair Group komast að samkomulagi um að ljúka deilum sínum
Í dag stendur til að birta sameiginlega yfirlýsingu ASÍ og Icelandair Group þar sem fyrirtækið gengst við því að hafa brotið „góðar samskiptareglur“ vinnumarkaðarins þegar það sagði upp flugfreyjum. Með yfirlýsingunni lýkur öllum deilum milli aðila.
16. september 2020
Eigendur sjávarútvegsfyrirtækja hafa fengið rúmlega 100 milljarða í arð á innan við áratug
Á tíu ára tímabili vænkaðist hagur sjávarútvegsfyrirtækja um tæplega 500 milljarða króna. Á sama tímabili hafa þau greitt um 70 milljarða króna í veiðigjöld. Eigið fé geirans var 297 milljarðar króna í lok árs 2018.
16. september 2020
Lögreglan finnur ekki egypsku fjölskylduna sem vísa átti á brott í morgun
Ekki er vitað um dvalarstað sex manna egypsku fjölskyldunnar sem vísa átti úr landi í morgun.
16. september 2020
Ekki útópískur draumur að allt fólk verði metið að verðleikum
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála. Næst í röðinni er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
16. september 2020
Freyr Eyjólfsson
Hringrásarhagkerfi í kjölfar kreppu
16. september 2020
Tíu staðreyndir um hlutafjárútboð Icelandair
Í dag hefst hlutafjárútboð Icelandair Group. Það er síðasti liðurinn í langdregnum björgunarleiðangri félagsins. Á morgun kemur svo í ljós hvort að hann hafi lukkast eða ekki.
16. september 2020
Yoshihide Suga, verðandi forsætisráðherra Japans.
Eljusamur sonur jarðarberjabænda verður arftaki Abe
Japanska þjóðþingið mun á morgun setja Yoshihide Suga, nýjan leiðtoga Frjálslynda flokksins, formlega í embætti forsætisráðherra landsins. Suga er 71 árs gamall og segist gera 200 magaæfingar á dag.
15. september 2020
Már Guðmundsson fyrrverandi seðlabankastjóri leiðir starfshópinn
Telja tvöfalda skimun kosta þjóðarbúið allt að 20 milljarða króna
Starfshópur fjármálaráðuneytisins áætlar að þjóðarbúið verði af 13-20 milljörðum króna út árið vegna hertra aðgerða á landamærunum, en er þó óviss um eigin útreikninga.
15. september 2020
Björn Gunnar Ólafsson
Peningastefnan og ESB aðild
15. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki hægt að grípa til staðlaðra viðbragða við veirunni
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að vega og meta þurfi marga þætti þegar grípa þarf til sóttvarnaráðstafana vegna COVID-19. Sumir þeirra séu mælanlegir en aðrir huglægir.
15. september 2020
Knattspyrnukonan unga kom smituð til landsins í sumar.
Siðareglur brotnar þegar smituð knattspyrnukona var nafngreind á Fótbolta.net
Að mati siðanefndar BÍ braut ritstjórn Fótbolta.net gegn siðareglum blaðamanna þegar knattspyrnukona í Breiðabliki, sem kom smituð af COVID-19 heim frá Bandaríkjunum í sumar, var nafngreind í frétt miðilsins. Brotið telst alvarlegt, að mati siðanefndar.
15. september 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Jón og Ragnheiður skipuð í Landsrétt – Ástráði hafnað enn og aftur
Jón Höskuldsson hefur loks hlotið skipun í embætti dómara við Landsrétt, rúmum þremur árum eftir að hafa verið færður af lista yfir hæfustu umsækjendur. Þrír þeirra fjögurra sem færðir voru upp á listanum hafa nú verið skipaðir í annað sinn í embætti.
15. september 2020
Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við forstjórastöðunni hjá Elkem.
Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Grundartanga
Álfheiður Ágústsdóttir hefur verið ráðin forstjóri kísilsmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 2006. Einar Þorsteinsson, fráfarandi forstjóri, verður nú ráðgjafi á sviði orkumála og vinnumarkaðar hjá fyrirtækinu.
15. september 2020
Björn og Hlédís móta landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Kristján Þór Júlíusson hefur skipað í verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland.
15. september 2020
Stjórnvöld verða að hætta að velja sigurvegara
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að þriðji áratugurinn ætti að geta orðið áratugur nýsköpunar á Íslandi, ef stjórnvöld halda rétt á spöðunum. Hann segir að einblínt hafi verið á ferðaþjónustu eftir hrun og önnur tækifæri hafi farið forgörðum.
15. september 2020
Börnum ekki bjóðandi að flakka á milli landa
Velferðarríki eins og Íslandi ber að tryggja vernd og réttindi barna á flótta og veita þeim tækifæri til að alast upp í öruggu umhverfi, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Félagsráðgjafafélagi Íslands.
15. september 2020
Sjálfsfróun á samfélagsmiðlum
15. september 2020
Lífeyrissjóðirnir umsvifamiklir á hlutabréfamarkaði í mars
Svo virðist sem lífeyrissjóðirnir hafi fjárfest fyrir tugi milljarða króna í innlendum hlutabréfum í mars, ef eignir þeirra eru bornar saman við vísitölu Kauphallarinnar.
15. september 2020
Minjastofnun hafnar því að friðlýsing hindri lagningu Sundabrautar
Friðlýsing menningar- og búsetulandslags á Álfsnesi á ekki að hindra lagningu Sundabrautar að mati Minjastofnunar Íslands. Bæði Vegagerðin og Reykjavíkurborg halda hinu gagnstæða fram.
15. september 2020
Skúli Skúlason, eigandi PLAY.
PLAY verður að hluta til í eigu erlendra aðila
Eignarhald lággjaldaflugfélagsins PLAY verður að hluta til erlent en félagið verður þó að langmestu leyti í eigu Íslendinga, samkvæmt núverandi eiganda.
14. september 2020
Eggert Gunnarsson
Fjölmiðlafár: Hvernig komumst við hingað?
14. september 2020
Tuttugu þúsunda múrinn rofinn
„Þetta eru svo dásamlega, yndislega, sturlæðislega frábærar fréttir,“ segir Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins.
14. september 2020
Auðlindirnar okkar og málið sem getur ekki dáið
None
14. september 2020
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands
Rektor í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Jón Atli Benediktsson rektor og tveir aðrir starfsmenn HÍ þurfa að fara í sóttkví eftir að starfsmaður skólans greindist með COVID-19 um helgina. Rektor segir að þetta sýni að þrátt fyrir að nýsmitum fari fækkandi sé faraldrinum langt í frá lokið.
14. september 2020
Stofnendur Avo, Stefanía Ólafsdóttir og Sölvi Logason.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki fær 419 milljónir króna í fjármögnun frá Kísildalnum
Gagnastjórnunarfyrirtækið Avo, sem stofnað var af tveimur fyrrum starfsmönnum Plain Vanilla, fékk stóra fjármögnun frá fjárfestingasjóðum úr Kísildalnum.
14. september 2020
Benedikt Jóhannesson var fjármála- og efnahagsráðherra um nokkurra mánaða skeið á árinu 2017.
Benedikt vill leiða fyrir Viðreisn á Suðvesturhorninu á næsta ári
Fyrrverandi formaður Viðreisnar ætlar sér að verða oddviti flokksins í einu þriggja kjördæma höfuðborgarsvæðisins í þingkosningum eftir ár. Hann ætlar hins vegar ekki að bjóða sig fram til formanns eða varaformanns á komandi landsþingi.
14. september 2020
Vilja ekki kísilverið
Flestir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ eru mótfallnir því að kísilverið í Helguvík verði endurræst eins og eigandi þess hyggst gera. Aðrir vilja stíga varlega til jarðar og að gerðar verði ítrustu kröfur til eigendanna.
14. september 2020
Tekur minna en mánuð að hefja flugrekstur PLAY
Forstjóri og eigandi PLAY segja að þeir séu ekki að stefna á heimsyfirráð en búast við því að félagið nái stærri markaðshlutdeild en WOW air náði á fyrstu árum sinnar starfsemi.
14. september 2020
Rakel Valgeirsdóttir
Auður Árneshrepps
14. september 2020
Prentmiðlar: Færri blöð, færri útgáfudagar og lesturinn aldrei verið minni
Lestur prentmiðla hefur aldrei mælst minni og hann hefur minnkað hratt, sérstaklega hjá fólki undir fimmtugu, síðustu ár. Í mælingum Gallup eru nú einungis fjögur blöð: eitt fríblað, eitt áskriftardagblað og tvo vikublöð.
13. september 2020
Óvirkur alkohólisti í aukahlutverki í eigin lífi
Safnað fyrir síðustu metrum af eftirvinnslu á stuttmyndinni „Drink My Life“ eftir Marzibil Sæmundsdóttur á Karolina Fund.
13. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vill sjá endurskipulagningu hjá verkalýðshreyfingunni
Formaður VR segir að verkalýðshreyfingin standi vel saman þegar á reyni en hún þurfi þó að endurskipuleggja sig og nýta þann kraft sem sé í hreyfingunni.
13. september 2020