Veitingageirinn í betri málum en í ESB
Fallið í ferðaþjónustu og veitingasölu á Íslandi í byrjun COVID-19 faraldursins í vor var nokkuð minna en í Evrópusambandinu, ef tölur Eurostat og Hagstofu eru bornar saman.
8. september 2020